Leitin skilaði 299 niðurstöðum

af HringduEgill
Þri 08. Jan 2019 21:10
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hringdu, netflix og 4k ?
Svarað: 9
Skoðað: 1774

Re: Hringdu, netflix og 4k ?

Spurning hvort Hringdu séu ekki með Netflix spegil ? ef ekki þá ertu að sækja allt efnið utan frá. Við erum með þjóna frá Netflix þar sem vinsælasta efnið er speglað hverju sinni. Það er ávallt eitthvað efni sem er sótt að utan en sambandið okkar til útlanda er í toppmálum svo það er ekki vandamál.
af HringduEgill
Þri 08. Jan 2019 21:07
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hringdu, netflix og 4k ?
Svarað: 9
Skoðað: 1774

Re: Hringdu, netflix og 4k ?

Hæ já er að nota wifi á sjónvarpinu en ég virðist fá fullan hraða á fast.com og speedtest.net í gegnum sjónvarpið, er með 100/100 ljós hjá hringdu Þannig þetta getur varla verið wifi-ið. Er ekki að nota vpn þegar ég spila 4k efni þá hoppar hraðin fljótt uppí 15.26Mbps og helst þar, Hélt bara að gæð...
af HringduEgill
Mið 28. Nóv 2018 19:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 354138

Re: Hringdu.is

Dúlli skrifaði:Eru einhverjir að lenda í vandræðum ? Bæði innlent og erlent loadast illa eða frýs.


Allt up and running. Sendu mér línu og ég get skoðað.
af HringduEgill
Fim 15. Nóv 2018 16:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: µTorrent Vandræði, er þetta Hringdu?
Svarað: 7
Skoðað: 1325

Re: µTorrent Vandræði, er þetta Hringdu?

Góðan dag/kvöld. Ég vona að ég hafi sett þetta í réttann dálk hér, ég er að velta því fyrir mér afhverju ég næ ekki að downloada neinu á µTorrent. Vissulega svona mál hefði ég googlað, beðið um stund, jafnvel prufað að skipta um DNS eða eitthvað svoleiðis bull. Allt af þessu ofangreindu hef ég reyn...
af HringduEgill
Fös 05. Okt 2018 21:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 354138

Re: Hringdu.is

Núna síðustu mánuði þá hefur netið hjá Hringdu, 1Gb ljósleiðari verið algjört potato á kvöldin og um helgar. Þá sérstaklega að tengjast eitthvað erlent. Það sem ég hef tekið eftir að ef maður gerir speedtest beint á Hringdu þá er flottur hraði, en ef maður gerir speedtest á einhvern annan þá er hra...
af HringduEgill
Fim 27. Sep 2018 13:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Breyta DNS í router frá Nova
Svarað: 23
Skoðað: 3674

Re: Breyta DNS í router frá Nova

allt rétt og satt Þetta var víst ekki rétt hjá mér, aukagagnamagn virkar ekki (en ég er að borga fyrir 50gb og fæ 50gb auka), og af þessum 50gb get ég notast við 20gb í evrópu, sem er jú mikið betra heldur en að fara úr 100gb niður í 5gb eins og hjá Hringdu, þótt þetta sé náttúrlega lélegt hjá báðu...
af HringduEgill
Fim 27. Sep 2018 10:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Breyta DNS í router frá Nova
Svarað: 23
Skoðað: 3674

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Ég væri löngu farin til Hringdu með gsmið líka (er með netið og heimasíma) nema vegna þessa rugls hjá þeim að það sé ekki hægt að nota netið erlendis (5 GB Í EVRÓPU), það er einmitt þá sem ég nota netið mest. Deal breaker í mínum huga, því miður. Sælir Vaski! Magnið sem þú færð í Evrópu (EES) ræðst...
af HringduEgill
Mið 26. Sep 2018 15:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Breyta DNS í router frá Nova
Svarað: 23
Skoðað: 3674

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Ég hringdi aftur og fékk þetta í gegn. Það er greinilega ekki "ólöglegt" :D Internet > Internet Settings > Nova GR > View > Breytir "IPv4 addressing type" í Static > Breytir DNS En af hverju að vera með netið hjá Nova þegar þú getur verið með það hjá Hringdu? :-k Ef öll fjölskyl...
af HringduEgill
Mið 26. Sep 2018 15:33
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?
Svarað: 37
Skoðað: 6217

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Sæl! Vildi bara benda á iPhone er kominn í forsölu hjá Hringdu á sérkjörum fyrir viðskiptavini okkar eða með 15.000 kr. afslætti. Þetta eru verðin með afslætti: iPhone XS 64 GB - 154.990 kr. iPhone XS 256 GB - 179.990 kr. iPhone XS Max 64 GB - 174.990 kr. iPhone XS Max256 GB - 199.990 kr. Frekari up...
af HringduEgill
Mið 29. Ágú 2018 23:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Verðsamanburður á Ljósleiðara 17.06.2018
Svarað: 8
Skoðað: 2695

Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 17.06.2018

worghal skrifaði:þarf að uppfæra þetta þar sem 1Gb/s hjá hringdu er 9000kr + 189 seðilgjald.


Sælir!

Það eru allir með eitthvað gjald á að senda reikning í heimabanka en þú sleppur við það ef þú setur greiðslur á kreditkort.
af HringduEgill
Mið 25. Júl 2018 00:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 354138

Re: Hringdu.is

Herra HringduEgill. Með fullri virðingu. Hvers vegna ert þú að biðja um kennitölu manna hér á vaktinni. Þar sem að þú getur þá auðkennt þá notendanafn einstaklinga hér á vaktinni. Í staðinn að beina mönnum að réttri boðleið.! Send þú mér þína kennitölu, og ég skal í staðinn senda þér til baka þær u...
af HringduEgill
Þri 24. Júl 2018 23:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 354138

Re: Hringdu.is

jardel skrifaði:Er netið hjá hringdu úti hjá öllum?
Búið að vera úti hjá mér síðan 17.00 í dag!


Ansi hræddur um að það væri meira líf í dag á þessum þræði ef svo væri raunin :D

Sendu mér einkaskilaboð með kennitölu og ég get tékkað á þessu.
af HringduEgill
Mið 11. Júl 2018 21:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 354138

Re: Hringdu.is

allt í fínasta með netið hérna (1gig fiber) btw HringduEgill, er með Netgear R6400 í láni hjá ykkur nema þessi týpa er ekki rosa góð hvað varðar wifi (hraði minn á línu dettur stundum út eða hægist á honum þegar wifi er á fullu), ég býst við því að það er hægt að fara með þennan gamla og skipta yfi...
af HringduEgill
Mið 11. Júl 2018 21:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 354138

Re: Hringdu.is

Er netið hjá Hringdu úti? Er með ljósleiðara og var að skipta í 1GB í morgun, það virkaði allt fínt áðan en svo datt netið út en sjónvarpið hélst inni, svo fraus sjónvarpið, ég prófaði að endurræsa GR boxinu en þetta kemur ekki inn aftur og ég er alveg sjónvarps- og netlaus. Sendu mér skilaboð með ...
af HringduEgill
Sun 08. Júl 2018 14:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 354138

Re: Hringdu.is

Hvernig er leigurouterinn hjá hringdu ? Minn ræður bara við 500Mbit og langar að fara í 1gíg en tími ekki að splæsa í nýjan router strax. Er hann ekki bara fínn ? Gæti svo kannski notað minn gamla sem access point ef það er ekki of mikið ves. Erum í dag að leigja út Zyxel VMG 8823. Link speed á WiF...
af HringduEgill
Lau 07. Júl 2018 16:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 354138

Re: Hringdu.is

Engin bilun hérna megin. Búinn að endurræsa öllu? Spurning hvort þetta sé bara RÚV eða fleiri síður. Getur t.d testað að streama YouTube í símanum samtímis. Takk fyrir svarið. Þetta er greinilega hérna megin, gæti verið routerinn að gefa upp öndina. Tengingin er allavega komin í vöktun hjá ykkur og...
af HringduEgill
Lau 07. Júl 2018 16:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 354138

Re: Hringdu.is

Er netið leiðinlegt hjá einhverjum öðrum núna? Dettur alltaf út af og til í nokkrar mínútur og boltabullurnar sem eru að fylgjast með leiknum orðnar frekar pirraðar. Erum í mosó á ljósneti. Engin bilun hérna megin. Búinn að endurræsa öllu? Spurning hvort þetta sé bara RÚV eða fleiri síður. Getur t....
af HringduEgill
Mán 04. Jún 2018 10:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bestu síma og net fyrirtækin?
Svarað: 9
Skoðað: 1419

Re: Bestu síma og net fyrirtækin?

Hringdu. Ótakmarkað net og 100 gig gsm á 11.000 Svo færðu tengimánuð + aukafrímánuð af farsímanum fyrir 14. jún! :) Hvað þýðir það, ef ég má aðeins hijacka þessum þræði :D Náðu þið eitthvað að breyta routing eftir að ég sendi þér þessar upplýsingar um daginn? Er að spá í að kíkja til ykkar aftur. F...
af HringduEgill
Mán 04. Jún 2018 00:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bestu síma og net fyrirtækin?
Svarað: 9
Skoðað: 1419

Re: Bestu síma og net fyrirtækin?

Viggi skrifaði:Hringdu. Ótakmarkað net og 100 gig gsm á 11.000


Svo færðu tengimánuð + aukafrímánuð af farsímanum fyrir 14. jún! :)
af HringduEgill
Þri 29. Maí 2018 19:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 365 "Internet"
Svarað: 16
Skoðað: 2940

Re: 365 "Internet"

Sælir aftur Ég er kominn í viðskipti hjá Hringdu og lagaðist tengingin strax við flutninginn og fékk sömuleiðis flottan nýjan Zyxel router sem þau eru nýlega komin með í notkun. Snögg og góð þjónusta sem ég fékk hjá þeim með flutning á netinu, símkortinu osf. Ég vill samt koma fram þökkum til tvegg...
af HringduEgill
Fös 18. Maí 2018 19:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari Mílu, IpTv hökt, ogfl
Svarað: 17
Skoðað: 3647

Re: Ljósleiðari Mílu, IpTv hökt, ogfl

Hvernig er það með ljósleiðara frá Mílu, nú er ég með 500Mbit tengingu en er sjaldnast að ná fullum hraða, yfirleitt 250ca niður en fínt upp, ég var með ljósleiðara hjá Gagnaveitunni og var að fá alltaf 930+ þar og 1s í ping, sjaldnast minna en 5-6 hjá Mílu , er þetta bara svona rosalega lélegt eða...
af HringduEgill
Sun 29. Apr 2018 18:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netið leiðinlegt heima
Svarað: 4
Skoðað: 1275

Re: Netið leiðinlegt heima

Seinustu viku hef ég verið meira á 4g heldur en Wifi hérna heima. Búinn að restarta routernum og alles en samt kemur styrkur en mjööööög dautt. T.d. gæti ég skoðað 9gag en ekki séð myndirnar. Svo fer ég af wifi og allar myndir og allt poppar inn. Finnst þetta frekar skrýtið hvað gæti verið vesenið ...
af HringduEgill
Fös 20. Apr 2018 20:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 354138

Re: Hringdu.is

Ein hálf asnaleg breyting samt um daginn, var smá svekktur, fékk þetta svaka email um að nú væri ég með gigabit tengingu á sama verði og 500 og þeir hefðu fellt út 500mbit tenginguna, en ég er hinsvegar samt bara með 500mbit útaf Míla er með svo mikið sorp kerfi að bjóða bara upp á 500mbit , þannig...
af HringduEgill
Lau 07. Apr 2018 18:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 354138

Re: Hringdu.is

siggik skrifaði:Er hjá hringdu, nokkuð ánægður en eftir að ég keypti nýjan router (hætti með þennan leigða) er ég að fá skíta ping, lag spikes og ookla segir ég slefi í 60mb en upload fari í 93ish


Gerðist það eftir að þú skiptir um router eða var þannig líka fyrir?
af HringduEgill
Fös 06. Apr 2018 17:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 354138

Re: Hringdu.is

ég held að það besta við Hringdu er ekki stöðuleikinn, hraðinn eða verðið. klárlega þá er það HringduEgill og þjónustulundin sem hann býður uppá :D Algjörlega sammála, hann hefur oftar einu sinni bjargað mér fyrir utan opnunartíma hjá þjónustuverinu. Hversu margir starfsmenn fjarskiptafyrirtækja my...