Leitin skilaði 394 niðurstöðum

af CurlyWurly
Fim 07. Jún 2012 02:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GTX 560 vs Radeon 6870
Svarað: 10
Skoðað: 889

Re: GTX 560 vs Radeon 6870

æji vesen er það, á eiginlega ekki þessar auka 7000kr. ég ætlaði að fá mér 6850 en var að spá í að fá mér frekar annaðhvort þessarra... veit varla hvað ég á að gera :woozy

Edit: gerði orðalag skýrara.
af CurlyWurly
Fim 07. Jún 2012 01:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GTX 560 vs Radeon 6870
Svarað: 10
Skoðað: 889

GTX 560 vs Radeon 6870

Er að íhuga hvort kortið ég á að fá mér, veit að videocardbenchmark.net sýnir meira að segja 6850 sem betra kort en 560 en var að lesa að það væri notað eitthvað trikk til þess að láta 68xx radeon kortin fá hærra í benchmark.

TL;DR: Sparkle GTX 560 eða MSI Radeon 6870
af CurlyWurly
Fim 07. Jún 2012 01:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skoðanir á uppfærslu.
Svarað: 9
Skoðað: 954

Re: Skoðanir á uppfærslu.

Held að kassaviftan og kassinn séu alveg fín hjá þér. Sjálfur er ég að spá í að fá mér svona aflgjafa en hef áhyggjur af að 500w dugi ekki tölvunni sem ég ætla að byggja og veit ekkert hvernig ég get reiknað það út. Get hinsvegar sagt þér að þetta er ódýrasti modular aflgjafinn sem að ég fann til sö...
af CurlyWurly
Fim 07. Jún 2012 01:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2500k vs 3570k
Svarað: 4
Skoðað: 859

Re: 2500k vs 3570k

Las einhversstaðar (man þó ekki hvar) að 3570K væri bara 3% betri en 2500K, en það var ó-yfirklukkað. Hef líka heyrt eitthvað aðeins minnst á hitavandamál. Sjálfur er ég að fara að byggja mér turn og ætla að fá mér i5 2500K
af CurlyWurly
Mið 06. Jún 2012 18:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Leikjatölva til sölu
Svarað: 11
Skoðað: 1048

Re: Leikjatölva til sölu

Hversu gömul er tölvan? væri mögulega til í skjákortið ef að þú ferð í partasölu :)
af CurlyWurly
Mið 06. Jún 2012 16:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val milli móðurborða
Svarað: 3
Skoðað: 542

Re: Val milli móðurborða

En ef ég ætla bara að fá mér SB örgjörva en ekki IB? væri þá meira vit í því að fara í Asus P8H77-M PRO (http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_291&products_id=7877" onclick="window.open(this.href);return false;) móðurborð? Er að reyna að spara sem mestan pening og ef það er ekki einhver...
af CurlyWurly
Mið 06. Jún 2012 15:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val milli móðurborða
Svarað: 3
Skoðað: 542

Val milli móðurborða

Getur einhver sagt mér muninn á ASRock P67 Pro3 ATX Intel LGA1155 og ASRock Z68 Pro3 Gen3 ATX Intel LGA1155 móðurborði? Ég veit að Z68 borðið er með innbyggt skjákort (sem skiptir mig reyndar engu máli) en veit ekkert meira. Linkar á borðin ef það hjálpar eitthvað: http://www.kisildalur.is/?p=2&...
af CurlyWurly
Mið 06. Jún 2012 13:33
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Diablo 3 - Er þetta bug eða var ég hackaður?
Svarað: 16
Skoðað: 1733

Re: Diablo 3 - Er þetta bug eða var ég hackaður?

Samt skárra en að missa allt dótið, er það ekki?
af CurlyWurly
Þri 05. Jún 2012 19:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Menntaskólinn í Reykjavík
Svarað: 26
Skoðað: 1833

Re: Menntaskólinn í Reykjavík

Léttari stærðfræði, meiri danska, latína... það er það sem ég get sagt um málabrautina, og stúdentspróf úr efn og eðl eftir 1. árið. Held það sé svosem fínt en skilst að fólk fari aðallega á málabraut ef það ætlar í lögfræði.
af CurlyWurly
Þri 05. Jún 2012 16:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á nýjum turni
Svarað: 9
Skoðað: 1061

Re: Vantar álit á nýjum turni

Væri þessi 500W aflgjafi nógu stór til þess að duga tölvunni? http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_38&products_id=2106" onclick="window.open(this.href);return false; Litist nokkuð vel á að geta verið með modular aflgjafa í tölvunni. Takk fyrir að linka þennan er búinn að vera að leit...
af CurlyWurly
Þri 05. Jún 2012 03:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á nýjum turni
Svarað: 9
Skoðað: 1061

Re: Vantar álit á nýjum turni

Væri þessi 500W aflgjafi nógu stór til þess að duga tölvunni?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2106

Litist nokkuð vel á að geta verið með modular aflgjafa í tölvunni.
af CurlyWurly
Mán 04. Jún 2012 16:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Svarað: 297
Skoðað: 37027

Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?

Varasalvi skrifaði:Razer Naga

Mynd

finnst þér ekkert óþægilegt að vera með nánast heilt lyklaborð á hliðinni á músinni?
af CurlyWurly
Mán 04. Jún 2012 15:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á nýjum turni
Svarað: 9
Skoðað: 1061

Re: Vantar álit á nýjum turni

Upp
af CurlyWurly
Sun 03. Jún 2012 23:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 5870 vapor-x
Svarað: 15
Skoðað: 1314

Re: [TS] 5870 vapor-x 2stk

Meinar svoleiðis, ætli það sé ekki hægt. Hef varla mikið vit á þessu þannig á kannski ekkert að vera að tjá mig um þetta.
af CurlyWurly
Sun 03. Jún 2012 23:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 5870 vapor-x
Svarað: 15
Skoðað: 1314

Re: [TS] 5870 vapor-x 2stk

get ekki ímyndað mér annað. ætti ekki að overclockast síður en stock kortin. Veit ekki hvort ég skildi þig alveg rétt en ef þú átt við að þessi sé hægt að overclocka alveg jafn vel og stock kortin þá hefur það farið framhjá þér að þessi eru nú þegar overclockuð beint frá framleiðandanum, eða svo se...
af CurlyWurly
Sun 03. Jún 2012 22:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á nýjum turni
Svarað: 9
Skoðað: 1061

Re: Vantar álit á nýjum turni

Olli skrifaði:Betra væri að gefa upp hámarksverð

Takk kærlega fyrir þessa ábendingu, ætlaði mér víst að skrifa MINNA en ekki meira. Þvílíkur kjáni get ég verið.
af CurlyWurly
Sun 03. Jún 2012 20:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Svarað: 297
Skoðað: 37027

Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?

Nota Logitech VX nano með fartölvunni, býst við að ég fjárfesti í einhverju öðru þegar ég fæ mér turn.
af CurlyWurly
Sun 03. Jún 2012 20:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á nýjum turni
Svarað: 9
Skoðað: 1061

Re: Vantar álit á nýjum turni

Ef þú átt tölvuturn fyrir þá áttu væntanlega HDD. Á því miður engan turn fyrir en á 500 gb flakkara sem ég gæti svosem notað sem disk undir gögn, er ekki annars hægt að ná hörðum diskum úr flestum flökkurum? Svo er spurning fyrir þig að fara frekar í Ivy bridge heldur en sandy bridge ( nýrri útgáfa...
af CurlyWurly
Lau 02. Jún 2012 02:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á nýjum turni
Svarað: 9
Skoðað: 1061

Vantar álit á nýjum turni

Sælir Vaktarar. Þannig er mál með vexti að ég hef lengi verið í hugleiðingum um að setja saman nýjan turn handa sjálfum mér og held að ég geti látið verða af því fljótlega en hinsvegar langar mig endilega að fá álit ykkar á þessum málum þar sem ég veit ekkert allt of mikið um þetta. Sérstaklega vant...