Leitin skilaði 356 niðurstöðum

af Urri
Þri 28. Jún 2016 12:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp við val á skjá
Svarað: 11
Skoðað: 1212

Re: Vantar hjálp við val á skjá

Ég er annars dolldið skotinn í þessum skjá. Er að koma vel út http://att.is/product/asus-27-pg278q-leikjaskjar Hef einmitt skoðað þennan slatta en er samt með mjög mikklar efasemdir einfaldlega útaf customer reviews. en þessi skjár upp x34 Væri hægt að keyra þann í max gæðum og vera með fleiri skjá...
af Urri
Þri 28. Jún 2016 09:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp við val á skjá
Svarað: 11
Skoðað: 1212

Vantar hjálp við val á skjá

Er orðin frekar ruglaður í þessum skjáum sem ég hef verið að skoða. Ég er með asus GTX980Ti STRIX 6Gb skjákort og er að leyta mér að gaming skjáum. Það sem ég vill er: 27" 2stk 100Hz+ upplausn hærri en 1920X1080 G-sync Hef verið að skoða Asus ROG skjáina en hef séð MIKIÐ neikvætt með QC í samba...
af Urri
Fim 23. Jún 2016 17:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Etihvað sem væri þess virði að upgradea i þessari?
Svarað: 11
Skoðað: 1520

Re: Etihvað sem væri þess virði að upgradea i þessari?

Helvítis sérpantanir á öllu svona >.< en já hef verið að skoða þessa curved skjái... en hvernig er að vera með fleiri skjái við hliðiná ? t.d. 24" sinnhvoru megin
af Urri
Fim 23. Jún 2016 07:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Etihvað sem væri þess virði að upgradea i þessari?
Svarað: 11
Skoðað: 1520

Re: Etihvað sem væri þess virði að upgradea i þessari?

Ætla að leyfa þessu VR dóti að vera í notkun í dágóðan tíma áður en maður blæðir í svoleiðis búnað.
En ætli það verði ekki frekar nýjir skjáir þar sem ég er einungis með 24" BenQ.
af Urri
Mið 22. Jún 2016 21:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Etihvað sem væri þess virði að upgradea i þessari?
Svarað: 11
Skoðað: 1520

Re: Etihvað sem væri þess virði að upgradea i þessari?

Haha bara 330k... held ég láti það vera. er samt orðinn nett pirraður á þessu "sérpöntun" á öllu sem ég hef áhuga á ... þ.e.a.s. high end dóti. :hnuss
af Urri
Mið 22. Jún 2016 12:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Etihvað sem væri þess virði að upgradea i þessari?
Svarað: 11
Skoðað: 1520

Etihvað sem væri þess virði að upgradea i þessari?

Bjó mér til þessa fyrir tæpu ári síðan. Hef verið að gæla við að selja 980 kortið og kaupa mér 1080 í staðin. En hvað finnst fólki að væri best að upgradea ef ég myndi nú fara í það. CPU : Intel Core I7-5930K Motherboard: Asus X99-A RAM: HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB) GPU: Asus GeForce STRIC G...