Leitin skilaði 360 niðurstöðum

af bjornvil
Fim 15. Apr 2021 15:49
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELT]OnePlus 3 64GB
Svarað: 0
Skoðað: 435

[SELT]OnePlus 3 64GB

Oneplus 3, 6GB RAM, 64GB geymslurými. Síminn er keyptur af OnePlus í Evrópu 2016. Alveg þrælsprækur sími ennþá. Rafhlaðan er fín og endist alveg daginn ef notkun er lítil. Annars hleður hann sig ótrúlega hratt með Dash charging tækni sem er aðeins möguleg með hleðslutækinu og snúrunni frá Oneplus. ...
af bjornvil
Mán 12. Apr 2021 09:38
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Símakaup
Svarað: 26
Skoðað: 5059

Re: Símakaup

Ég var að kaupa mér Galaxy S21+, úr Oneplus 3. Ég velti mér svakalega uppúr þessu, var að spá í S21/S21+ eða Oneplus 9/9Pro. Ég er mjög sáttur við Samsunginn, var harður anti-samsung maður á sínum tíma. Touchwiz var algert ógeð! En OneUI er snilld núna, mjög ánægður með það komandi af Oneplus 3 þótt...
af bjornvil
Mán 05. Apr 2021 22:49
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: VR Gaming
Svarað: 11
Skoðað: 2589

Re: VR Gaming

VTOL VR ef þið hafið áhuga á flugsimmum en nennið ekki að setja ykkur inn í eitthvað of mikið sbr DCS. Mæli alveg heilshugar með honum.
af bjornvil
Fim 01. Apr 2021 18:10
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin gefur eitt RTX 3060 12 GB
Svarað: 102
Skoðað: 28713

Re: Vaktin gefur eitt RTX 3060 12 GB

Mynd
af bjornvil
Fim 11. Mar 2021 00:00
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] USB 3.1 kapall 3 metrar Oculus Link
Svarað: 0
Skoðað: 417

[TS] USB 3.1 kapall 3 metrar Oculus Link

Sælir Er með þennan kapal sem ég notaði fyrir Oculus Link á Oculus Quest 2 til sölu. Kapallinn er USB 3.1, USB-C í USB-C með 90°beygju á báðum endum sem hentar ótrúlega vel. Hann er 3 metra langur sem er fullkomið fyrir sitjandi VR, sim racing eða flight simulator. 4.000 kr. https://i.imgur.com/Dod0...
af bjornvil
Mið 10. Mar 2021 20:24
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE - mechanical keyboard, ducky, varmillo etc
Svarað: 3
Skoðað: 608

Re: ÓE - mechanical keyboard, ducky, varmillo etc

nafnnotenda skrifaði:Er að leita að lyklaborði, gjarnan með mx brown swissum en skoða líka aðra. Ekki þessu allra minnstu.


Sæll, er með Ducky One 2 mini með Cherry MX Brown ef þú hefur áhuga.
af bjornvil
Mið 17. Feb 2021 15:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta internetið (og farsími) + eigin router?
Svarað: 19
Skoðað: 3684

Re: Besta internetið (og farsími) + eigin router?

Vel valið, hef aldrei lent í veseni með netið mitt eftir að ég fór til Hringdu, er með minn eigin router.
af bjornvil
Mán 15. Feb 2021 12:24
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Keycaps óskast!
Svarað: 4
Skoðað: 758

Re: Keycaps óskast!

Ég er ansi hræddur um að communityið sé ekki orðið nógu stór til að menn liggi með svona á lausu. Ég er með Pudding sett sem ég er ekki að nota, kom með borði sem ég keypti nýlega af öðrum. En ég er ekki viss um að það passi á 65%, vantar 1,75u right shift. Ég er líka ekki viss um að ég þori að selj...
af bjornvil
Mið 13. Jan 2021 10:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: UNIFI sendir út sitthvort wifi á hvorum AP
Svarað: 4
Skoðað: 1232

Re: UNIFI sendir út sitthvort wifi á hvorum AP

Ég held að sum tæki hegði sér bara svona. Ég var með Panasonic sjónvarp sem að gerði þetta. En það sýndi mér líka hvort networkið væri 2.4 ghz og hvort var 5 ghz.
af bjornvil
Mið 30. Des 2020 17:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Logitech Z333 2.1 Hátalarar
Svarað: 0
Skoðað: 450

[TS] Logitech Z333 2.1 Hátalarar

Til sölu þessir snilldar hátalarar. Hellings hljóð úr þeim og fá góða dóma fyrir hljómgæði. Svo skemmir alls ekki fyrir að þeir eru ekki ljótir. Hef ekkert að gera við þetta þar sem ég nota nær eingöngu heyrnatól við tölvuna. Verð 8000 kr. Væri líka til í að skoða skipti á headphone amp eða jafnvel...
af bjornvil
Lau 19. Des 2020 20:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að hækka og lækka birtustig - shortcuts
Svarað: 3
Skoðað: 735

Re: Að hækka og lækka birtustig - shortcuts

Ég nota forrit sem heitir ClickMonitorDDC. Ef skjárinn þinn er DDC-compatible (Display Data Channel) getur þú notað þetta til að breyta held ég flestum stillingum á skjánum. Ég er með tvo skjái, annar þeirra er með auto brightness sem mér finnst mjög þægilegt. Ég get stillt hann sem master í ClickMo...
af bjornvil
Þri 08. Des 2020 21:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT TS: Skjár, Stýri, H.O.T.A.S x56PRO
Svarað: 5
Skoðað: 1130

Re: SELT TS: Skjár, Stýri, H.O.T.A.S x56PRO

Strákar... Þetta er þráður síðan 2018.
af bjornvil
Fim 03. Des 2020 16:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 24 + 27 (1080p 144hz) eða 1x 32"?
Svarað: 9
Skoðað: 1097

Re: 24 + 27 (1080p 144hz) eða 1x 32"?

1080p á 30-32" skjá mun líta illa út. Ég mundi segja algjört max 27" fyrir 1080p, helst ekki meir en 24". Bættu við 24" 1080p 144hz skjá og settu hinn sem þú varst með í portrait mode við hliðina. Það er æðislegt að hafa tvo skjái til að vinna á og ég fíla rosalega vel að hafa au...
af bjornvil
Mið 02. Des 2020 21:03
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: iPhone X/XS hulstur
Svarað: 1
Skoðað: 531

Re: iPhone X/XS hulstur

Upp
af bjornvil
Mið 02. Des 2020 21:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 6m HDMI kapall, 5m USB framlenging o.fl.
Svarað: 1
Skoðað: 339

Re: [TS] 6m HDMI kapall, 5m USB framlenging o.fl.

Upp með þetta. Hlýtur einhver að geta nýtt þetta. Verðin eru ekki heilög. HDMI kapallinn ber 4K @ 60hz.
af bjornvil
Sun 29. Nóv 2020 14:06
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 6m HDMI kapall, 5m USB framlenging o.fl.
Svarað: 1
Skoðað: 339

[TS] 6m HDMI kapall, 5m USB framlenging o.fl.

Er með slatta af snúrum sem ég hef ekki not fyrir lengur. Endilega taka þetta af mér fyrir smá aur. Flatur HDMI Kapall 6 metrar - 4000 kr. https://i.imgur.com/956iTdZ.jpg Active USB 2.0 Framlengingarkapall 5 metrar (notaður einu sinni) - 1500 kr. https://i.imgur.com/RXqUQQg.jpg DVI í HDMI kapall 2 m...
af bjornvil
Sun 29. Nóv 2020 13:44
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: iPhone X/XS hulstur
Svarað: 1
Skoðað: 531

iPhone X/XS hulstur

Sælir

Er með nýtt og ónotað svart sílikon hulstur fyrir iPhone X eða XS.

Var að spá í 1500 kall.

IMG_20201104_171201.jpg
IMG_20201104_171201.jpg (468.25 KiB) Skoðað 529 sinnum
af bjornvil
Þri 17. Nóv 2020 11:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: USB 3.0 kapall fyrir Oculus Link
Svarað: 2
Skoðað: 429

Re: USB 3.0 kapall fyrir Oculus Link

Aristocrat552 skrifaði:Keypti 2M kapal + 3M framlengingu hjá tölvulistanum, USB-A í USB-C, ekki lent í neinum vandræðum með Oculus link.


Ok snilld ég skoða þetta. Var hræddur um að Link væri illa við framlengingar.
af bjornvil
Þri 17. Nóv 2020 00:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: USB 3.0 kapall fyrir Oculus Link
Svarað: 2
Skoðað: 429

USB 3.0 kapall fyrir Oculus Link

Einhver sem getur mælt með USB 3.0 kapli sem fæst í búð hérna. Ekki styttri en 2 metrar, helst USB-A í USB-C. Er að hugsa um fyrir Oculus Link.
af bjornvil
Mán 02. Nóv 2020 14:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 73447

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Ég festi kaup á svona hjóli um daginn. Það fylgdu með auka dekk, virka flatari og grófara mynstur. Einhver með reynslu af því að skipta á þessi dekk?
af bjornvil
Þri 27. Okt 2020 10:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 73447

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sælir, dóttur minni langar í svona Xiaomi M365 (hvítt verður það að vera), ég sé að Elko og Nova og fleiri eru að selja þessi hjól á 49.900 kr. Sumstaðar eru þau mun dýrari. Ég er að velta fyrir mér hvort þessi hjól verði nokkuð ódýrari en þessi 50 þúsund kall? Er einhver séns að það verði t.d. Bla...
af bjornvil
Þri 27. Okt 2020 09:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 73447

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sælir, dóttur minni langar í svona Xiaomi M365 (hvítt verður það að vera), ég sé að Elko og Nova og fleiri eru að selja þessi hjól á 49.900 kr. Sumstaðar eru þau mun dýrari. Ég er að velta fyrir mér hvort þessi hjól verði nokkuð ódýrari en þessi 50 þúsund kall? Er einhver séns að það verði t.d. Blac...
af bjornvil
Fim 24. Sep 2020 10:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: PiHole uppsetning og ísl. auglýsingar
Svarað: 10
Skoðað: 2098

Re: PiHole uppsetning og ísl. auglýsingar

Ég er búinn að vera að nota Pihole núna í nokkrar vikur og virkar ágætlega á erlendar síður, en ég fæ meira og minna allar auglýsingar á íslensku síðunum. Er einhver með blocklista sem síar þessar auglýsingar út? Ég hef eitthvað verið að reyna að blokka þetta sjálfur en mér finnst ógeðslega erfitt a...
af bjornvil
Lau 19. Sep 2020 15:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Oculus Quest 64GB
Svarað: 4
Skoðað: 693

Re: [TS] Oculus Quest 64GB

GullMoli skrifaði:Oculus Quest 2 64GB fæst heim komið beint frá Oculus á 60þús með öllum gjöldum.


OK frábært... eða þú veist... :face
af bjornvil
Lau 19. Sep 2020 12:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Oculus Quest 64GB
Svarað: 4
Skoðað: 693

Re: [TS] Oculus Quest 64GB

Lækkað verð, 60 þúsund kall.