Leitin skilaði 569 niðurstöðum

af Hannesinn
Mið 15. Jan 2003 01:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Norton..hvað?
Svarað: 7
Skoðað: 1871

Nú hef ég ekki reynslu af Norton AntiVirus, en ég hef verið að nota McAfee AntiVirus 4.51 í langan tíma og finnst það alveg ágætt. Það er ekki oft sem það poppar upp hjá mér, en þegar það gerist eru það yfirleitt þegar maður er að browsa eitthvað skuggalegt (:mrgreen:) og McAfee-inn stoppar einhverj...
af Hannesinn
Mið 15. Jan 2003 01:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandræði með Internet Explorer
Svarað: 14
Skoðað: 2410

af hverju ferðu þá ekki eftir leiðbeiningunum um hvernig eigi að fjarlægja vírusinn? :)
af Hannesinn
Mán 13. Jan 2003 20:11
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Kassar með usb & firewire að framan?
Svarað: 18
Skoðað: 3479

BT er að selja Dragon kassa með usb2 og fireware framan á og þeir eru á rétt undir 20.000 kallinum
af Hannesinn
Mán 13. Jan 2003 00:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaup á nýrri tölvu
Svarað: 42
Skoðað: 6928

Það er forrit sem heitir Það heitir SmartDoctor og fylgir með asus v8460 kortinu mínu sem gefur mér snúning á viftu (ekki lengur samt :mrgreen:), hitastig á minni, hitasig á GPU og svo spennu. Eftir að ég setti þetta forrit inn get ég síðan notað global forrit eins og SpeedFan til að fylgjast með þe...
af Hannesinn
Sun 12. Jan 2003 00:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: rippaðar myndir avi divx mpeg 1 2 3 4
Svarað: 8
Skoðað: 1891

Lítill fugl hvíslaði að mér að venjulega útgáfan er nóg til að horfa á allt divx5 vídjó, en ef maður er að hræra í því að búa til divx sjálfur þarf maður pro útgáfuna.
af Hannesinn
Fim 09. Jan 2003 15:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: sjónvarpskort?
Svarað: 17
Skoðað: 4636

SJÓNVARPSKORT - Hauppauge WinTV Go - Retail
http://www.computer.is/vorur/3001

Getur einhver sagt mér hvar maður finnur út hvaða kubbasett er á þessu korti? Það á víst að vera mismunandi eftir "árgangi". Annars er ég að leita eftir BT878 kubbnum.
af Hannesinn
Mið 08. Jan 2003 01:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Get bara formatað í ntfs í disk manage
Svarað: 6
Skoðað: 1872

http://www.microsoft.com/windowsxp/home/using/productdoc/en/default.asp?url=/WINDOWSXP/home/using/productdoc/en/choosing_between_NTFS_FAT_and_FAT32.asp Windows XP getur ekki búið til stærri disksneiðar í FAT32 en 32GB, þannig að NTFS er eina lausnin ef þú vilt hafa þetta sem einn stóran disk. Sama g...
af Hannesinn
Mán 06. Jan 2003 03:07
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Black&Decker RT 650KA (svipað dremmel)
Svarað: 5
Skoðað: 1791

Remote Linking Forbidden
---------------------------------
Freeservers does not support remote linking of images or files for FREE accounts.
---------------------------------
Please upgrade your account

:mrgreen:

http://jossari.8k.com/B&D_Pinnafrsari.JPG
af Hannesinn
Mán 06. Jan 2003 02:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sdram vs DDR hver er raunverulegur munur
Svarað: 17
Skoðað: 3047

þú finnur slatta mun á milli DDR og SDRAM, en ég mæli ekki með uppfærslu nema að allt "kramið" sé uppfært, þeas: móðurborð, minni, örgjörvi, og harður diskur. Keðjan er aldrei sterkari en veikasti hlekkurinn, þú skilur :) Annars er það nú þannig að örgjörvahraði segir ekki hálfa söguna um afkastaget...
af Hannesinn
Fim 02. Jan 2003 19:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internetveitur og IP tölur.
Svarað: 55
Skoðað: 9459

Hah!

Ef þér finnst 500kall á mánuði mikið fyrir fasta IP-tölu (sem það raunar er), þá skaltu fyrst fara að spá í hræsnina varðandi það að fá fleiri netföng og breytingu á DNS nafni.
af Hannesinn
Fim 02. Jan 2003 13:24
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Talandi um borðtölvur
Svarað: 11
Skoðað: 1121

Haha... bara snilld. Kassi og fótastatíf í sama pakkanum :mrgreen:
af Hannesinn
Mið 01. Jan 2003 21:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppröðun á IDE hlutum
Svarað: 15
Skoðað: 2683

Seinast þegar ég skoðaði þetta (fyrir einhverjum tíma síðan) þá gátu ekki IDE-brautirnar borið það gagnamagn (sustained data transfer) sem þurfti til að brenna on-the-fly diska. Svo blandaðist inn í þetta að IDE getur ekki lesið og skrifað samtímis eins og SCSI-inn. Þess vegna þurfti að setja drifin...
af Hannesinn
Mið 01. Jan 2003 14:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppröðun á IDE hlutum
Svarað: 15
Skoðað: 2683

Miðað við 2 hd og 2 cd þá las ég einhvern tímann þá ráðleggingu að það sé best að hafa hörðu diskana sem master á bæði Primary og Secondary og svo geisladrifin sem slave á báðum. Hins vegar er leiðindarmál að fitta köplunum svona þvers og kruss, þannig að báðir hd á primary og bæði cd á secondary :)
af Hannesinn
Sun 29. Des 2002 20:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaup á nýrri tölvu
Svarað: 42
Skoðað: 6928

Ég hef heyrt það betra... og líka verra :)
af Hannesinn
Sun 29. Des 2002 14:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaup á nýrri tölvu
Svarað: 42
Skoðað: 6928

dragon kassi.. 4 kassaviftur á öllum default stöðum. En ég get svo svarið það, að skjákortið með þessu heatsinki bæði er og lítur út eins og ofn í vélinni :\
af Hannesinn
Fös 27. Des 2002 22:34
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Örgjafahiti og kæling.
Svarað: 14
Skoðað: 2950

... Síðan erum við ekki að tala um venjulegt kranavatn, þetta er sérstök blanda sem leiðir rafmagn illa. Já... hefurðu til dæmis heyrt um eitthvað sem heitir "eimað vatn"? :) Eimað vatn leiðir það illa að þú stútar ekki móbóinu þó að það slettist aðeins á það. Einnig er verið að selja einhverja sul...
af Hannesinn
Fös 27. Des 2002 22:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða Windows
Svarað: 9
Skoðað: 1966

nákvæmlega... Það er ekki allir sem nota Windows sjáðu til :)

En ég nota dual-boot windows 2000 og redhat 7.3
af Hannesinn
Fim 26. Des 2002 04:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaup á nýrri tölvu
Svarað: 42
Skoðað: 6928

Mér sýnist í fljótu bragði þetta heatsink ekki vera góð hugmynd. Ég er með hardware monitor forrit fyrir skjákortið (sem fylgdi með kortinu mínu) og mér sýnist þetta heatsink gefa mér GPU hita upp á heilum 11°c heitara en original viftan. Nú veit ég ekki hvað þetta dót þolir mikinn meðalhita, en 71°...
af Hannesinn
Fim 26. Des 2002 03:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernin system ert þú með?
Svarað: 47
Skoðað: 9188

-- Vélin: AMD 1600XP MSI 6341 (K7-Master) móðurborð Samsung 512MB DDR 30GB IBM HD 80GB Western Digital HD ASUS V8460 Ultra Deluxe GeForce 4 Ti4600 Soundblaster Live! Value 3COM 905B Ethernet Hitachi 4x DVD HP 9300 10x4xeitthvað :) Chieftec Dragon Black MS Intellimouse Explorer 3 21" Dell P1130 (Sony...
af Hannesinn
Fim 26. Des 2002 03:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hægt Lan!
Svarað: 3
Skoðað: 1479

Prufaðu að "force-a" netkortin á 100mb half-duplex , ef það dugar ekki þá 10mb half-duplex. Sum netkort eiga í vandræðum að vinna saman á 100mb full duplex (sem er væntanlega default stilling hjá þér.) Svona er þetta líka oft svona þegar maður er með slappan hub/switch en þú ert búinn að útiloka han...
af Hannesinn
Mán 23. Des 2002 20:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaup á nýrri tölvu
Svarað: 42
Skoðað: 6928

Jæja, ætli maður sé ekki búinn að ákveða hvað mar ætlar að kaupa, mig vantar bara álit ykkar á þessu.......... (don't be afraid to comment) . . . ps. Hannesinn ertu búinn að kaupa þér heatsink'ið hjá task? Já... var að kaupa þetta í dag, en á eftir að setja þetta á kortið sjálft, geri það um jólin....
af Hannesinn
Mán 23. Des 2002 13:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Need some help!
Svarað: 10
Skoðað: 1126

Þú ræsir upp vélina á XP geisladisknum (Hugsanlega fara í BIOS og velja CD-ROM sem First Boot Device) og það sér um að formatta og alles fyrir þig.
af Hannesinn
Fös 13. Des 2002 09:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SDRAM í DDR
Svarað: 18
Skoðað: 4194

Best að vera SAFE og nota Pentium. Pentium = Mikið fyrir lítið. AMD er bara fyrir löngu búið að sanna sig og annað hvort ert þú með gallaða vöru (sem getur gerst fyrir hvaða framleiðanda sem er) (/sarcasm on) eða þá að þetta er <b>notendavandamál</b> :mrgreen: :mrgreen: (/sarcasm off)
af Hannesinn
Fim 12. Des 2002 00:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Forrit frá Guði eða allavega vinum hans
Svarað: 4
Skoðað: 2033

Sýnist þetta vera svipað og VMware (sjá http://www.VMware.com.) VMware virkar þó á bæði Windows og Linux host.

Spurning þó hvað þessi pakki er þungur, því VMware-ið finnst mér frekar þungt í keyrslu.
af Hannesinn
Mið 04. Des 2002 10:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hreinsa temp möppuna
Svarað: 3
Skoðað: 1435

Mig minnir að TweakUI hafi verið með þessa stillingu, að geta eytt út temporary files við logout. Þetta er einhver registry breyta, sem ég man ekki hver er.

http://deja.com eða http://www.microsoft.com :mrgreen: