Leitin skilaði 470 niðurstöðum

af andriki
Mið 25. Jan 2023 17:17
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Eina almennilega tinið sem þarf ekki að pannta að utan fæst hjá handverkshúsinu, sem voru á dalvegi en eru einhverstaðar annarstaðar núna. 60/40 Stannol lóðtin. Fínt í allt basic. Í sterkari kanntinum RMA flux sem er mjög gott í rework (laga gamalt oxað drasl eins og þetta) Sjálfur nota ég nokkrar ...
af andriki
Mið 25. Jan 2023 17:04
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

jonsig skrifaði:Spennandi að sjá hvort eitthvað sé farið að virka hjá þér.

Ef svo ,
1. Henda þessu "tini"
2. Fá þér almennilegan lóðbolta.
3. þrýfa upp plötuna, helst með ultrasonic. Og líma föndrið niður með sýrulausu kítti.

hvaða lóð bolta myndir þú mæla með, og hvar eru men að kaupa gott tin
af andriki
Mið 25. Jan 2023 16:58
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Góður að bomba þér í þetta ! Síðan hefst niðurrifið :guy 1.Of sverir vírar, gæti rifið upp fína treisinn fyrir B (base) þótt þetta sé bara test. Gætir notað strendinga úr CAT5e, amk hef ég oft reddað mér þannig. 2.Hvernig lóðtin ertu að nota ? þetta er ekki að fljóta nógu vel og lóðningar eiga að v...
af andriki
Mið 25. Jan 2023 16:58
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Góður að bomba þér í þetta ! Síðan hefst niðurrifið :guy 1.Of sverir vírar, gæti rifið upp fína treisinn fyrir B (base) þótt þetta sé bara test. Gætir notað strendinga úr CAT5e, amk hef ég oft reddað mér þannig. 2.Hvernig lóðtin ertu að nota ? þetta er ekki að fljóta nógu vel og lóðningar eiga að v...
af andriki
Mið 25. Jan 2023 15:37
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

jæja er búin að lóða þetta og búin að mæla hvort það sé eth skammhlaup á milli lóðninga þar sem þetta vera frekar tight, allar vegna fyrir mína hæfileika með lóðbolta, virðist allt vera í lagi, sett nokkrar myndir af þessu þannig þið fagmennirnir getið hlegið aðeins, eru þið með einnverjar athuga se...
af andriki
Þri 24. Jan 2023 21:24
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

https://i.ibb.co/2gYkc1N/stuff.png Go nuts , og tengja :) Það þarf ekki að stressa sig á gain þar sem transistor er ekki að vinna á þéttni svæðinu (saturation region) án þess að hafa skoðað þetta mikið, þá gæti hann alveg eins bara verið að loka rásinni fyrir spóluna (L61) meðan hún afhleðst. Díóða...
af andriki
Þri 24. Jan 2023 21:20
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

CendenZ skrifaði:Ég væri búinn að kaupa mér annan bíl =; :crazy
haha ja er búin að því ætlaði að gera við hann bara til að selja
af andriki
Þri 24. Jan 2023 17:10
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Myndi þetta virkar ? Það stendur IN5408 GM á díóðuni og BD239C á Transistornum Mæli ekki með því. Mikið lægra gain á transistornum, díóðan gæti sloppið en færð lægri nýtni og reverse recovery noise. Key specs sem ég myndi leita eftir: Type: NPN Transistor: Max C-E voltage >= 30V Collector current >...
af andriki
Þri 24. Jan 2023 15:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Asus tuf móðurborð = rusl ?
Svarað: 12
Skoðað: 2773

Re: Asus tuf móðurborð = rusl ?

Prófaðir þú armory crate bloatwareið Já, það var alveg sama hvað ég gerði. Það var alltaf lélegt multi performance. Prófaði þrjá nýjustu bios og uppfærði allt eins og ég gat og intel ME eins og manual mælti með. Gerði fresh install á windows , það gerði ekkert heldur. --resetta bios osvfr. -- taka ...
af andriki
Þri 24. Jan 2023 14:38
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Eftir að hafa fjarlægt hann þá er núna 29.4k ohm Hoppar samt mjög mikið til en ef held áfram að mæla í 4 sek þá endar hann í 29.4k ohm þá er þetta komið, nema það sé eitthvað meira farið í sjálfu display-inu Getur prufað að fara með Datasheet-ið í miðbæjarradíó eða íhluti og fengið þá til að hjálpa...
af andriki
Þri 24. Jan 2023 14:29
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Eftir að hafa fjarlægt hann þá er núna 29.4k ohm Hoppar samt mjög mikið til en ef held áfram að mæla í 4 sek þá endar hann í 29.4k ohm þá er þetta komið, nema það sé eitthvað meira farið í sjálfu display-inu Getur prufað að fara með Datasheet-ið í miðbæjarradíó eða íhluti og fengið þá til að hjálpa...
af andriki
Mán 23. Jan 2023 23:26
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Eftir að hafa fjarlægt hann þá er núna 29.4k ohm
Hoppar samt mjög mikið til en ef held áfram að mæla í 4 sek þá endar hann í 29.4k ohm
af andriki
Mán 23. Jan 2023 20:25
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Eftir þú tekur stóru spóluna út L61. Mæla milli 1 og 2. Og svo 3 og 4. mæla.png milli 1 og 2 er 1.1ohm og milli 3og 4 er 1.367k ohm Þeim megin sem rússa transintorinn er :) Mælirðu 1 ohm líka ef þú víxlar próbunum ? Ef þú nærð honum úr án þess að skemma hann væri það næsta skref. Ef skammhlaupið fe...
af andriki
Mán 23. Jan 2023 19:49
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

axyne skrifaði:Eftir þú tekur stóru spóluna út L61.
Mæla milli 1 og 2. Og svo 3 og 4.

mæla.png

milli 1 og 2 er 1.1ohm og milli 3og 4 er 1.367k ohm
af andriki
Mán 23. Jan 2023 18:10
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

TP18 til GND þú mælir 1 ohm, það er skammhlaup á 9.5 rail hjá þér. Díóðumælingar með transintorinn lóðaðan benda til hann sé í lagi. Taktu L61 úr og mældu TP42 til GND og TP18 til GND þá geturðu áttað þig á hvoru megin það er. Gætiru nokkuð sett inná myndina af prentplötunni hvar á milli ég ætti að...
af andriki
Sun 22. Jan 2023 21:46
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Geggjað að finna þessar teikningar. Hvernig fannstu þetta ?. En nei dimmerinn er ekki lækkaður. Mæli líka 12v koma inná þetta frá tenginu Byrjaði að googl-a suburu legaxy climate control, fann svipaði mynd og þína, leitaði eftir svipuðum myndum og fann bunch af myndum frá þessari rússnesku síðu. Ve...
af andriki
Sun 22. Jan 2023 21:31
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

og B-C 0,62v
B-E 0,62v
af andriki
Sun 22. Jan 2023 21:28
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Með power úr sambandi þá: Byrjaðu á að ohm mæla á milli C og E án þess að losa hann, ef það er nálagt núllinu þá er hann farinn. Getur síðan dióðumælt innbygðu dióðuna, plús á A, mínus á K. átt að fá ca 0.5V Getur síðan að prufa að díóðumæla transinstorinn sjálfann án þess að losa hann. Plús á B, m...
af andriki
Sun 22. Jan 2023 19:13
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Haha, ég reyndi ekki einu sinni að googla teikningu útaf planned obsolescence. En breytti ekki það miklu, vesenið sem er merkt inná teikninguna er DC-DC converter ves.. suprise suprise En þetta er önnur stærð á smd resistorum á teikningunni, held að þeir sem ég lét þig fá séu 1/8W, vonandi er þetta...
af andriki
Sun 22. Jan 2023 18:32
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Myndir teknar af drive2.ru cachað af google, sýnist þetta vera það sama og þú ert með. Kannski einhver klár sem getur fundið póstinn https://www.drive2.ru/l/490171630585118904/ Ágætt að bera saman spennur og sýnt er á teikningunni. Er nokkuð öryggi í öryggisboxinu fyrir Climate control illumination...
af andriki
Sun 22. Jan 2023 15:47
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

jonsig skrifaði:Hljómar of cozy að þetta sé eina vesenið. Vantar þig ekki caps ? ég á þetta allt til

Jú a ekki til neitt af þessu a ég ekki bara koma með brettið með mér og fæ eth hjá þér í þetta ?
af andriki
Sun 22. Jan 2023 14:06
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Er hann ónýtur ? Eða stútaðist hann við removal ? Ætti að mælast 470ohm. Ég á þetta allt til heima, get látið þig fá nýja þétta líka, á alltof mikið af þessu. Sumir smd resistorar geta þolað uppundir 200°C en það gæti líka verið eitthvað á eftir honum sem er að draga óvenjulega mikið. Best væri að ...
af andriki
Sun 22. Jan 2023 13:59
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Er hann ónýtur ? Eða stútaðist hann við removal ? Ætti að mælast 470ohm. Ég á þetta allt til heima, get látið þig fá nýja þétta líka, á alltof mikið af þessu. Sumir smd resistorar geta þolað uppundir 200°C en það gæti líka verið eitthvað á eftir honum sem er að draga óvenjulega mikið. Best væri að ...
af andriki
Sun 22. Jan 2023 11:19
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

held að þetta sé þá 2x 4r7 https://www.aliexpress.com/item/32752376998.html og 1x 471 https://www.aliexpress.com/item/32751260857.html?spm=a2g0o.productlist.main.3.273520b30bWwdl&algo_pvid=241c2389-5b6a-4bf1-a523-b5ace956fcaa&algo_exp_id=241c2389-5b6a-4bf1-a523-b5ace956fcaa-1&pdp_ext_f=%...
af andriki
Sun 22. Jan 2023 11:15
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 12322

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Lengst til hægri er 4700ohm . En vantar öftustu töluna á resistor til vinstri sem er krítísk.. Var að díla við svona punk viðnám í lazarus project hjá mér síðast. Tók það ekki úr til að sjá að það var að pönkast í mér. IPA er must í svona, isapropyl alcohol til að hreinsa og föndurhnífur. Ipa Fæst ...