Leitin skilaði 6612 niðurstöðum

af Viktor
Fim 22. Okt 2009 07:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Windows 7 auglýsing - Fail?
Svarað: 24
Skoðað: 2750

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

lukkuláki skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Þarft ekki að formata disk til að setja upp Win7, þarf bara að vera laust pláss á disknum(inná einhverjum partitioni).


.... í alvöru ? :shock:


Já. Setti upp á disk sem var með WinXP, það er allt inná honum. Windows mappan, Documents&Settings og fl. er sett í Windows.old möppu á drifinu.
af Viktor
Fim 22. Okt 2009 01:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Svarað: 17
Skoðað: 1234

Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?

Er bara support fyrir 3.5GB í Win7? Er með 32bit, Ultimate.
af Viktor
Þri 20. Okt 2009 22:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ThePirateBay með leiðindi
Svarað: 1
Skoðað: 828

Re: ThePirateBay með leiðindi

Er ekki verið að loka henni jafn óðum og hún kemur upp?
Þeir voru að gefa kóðann svo fólk gæti sett upp kerfið sjálft.
af Viktor
Mán 19. Okt 2009 16:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Windows 7 auglýsing - Fail?
Svarað: 24
Skoðað: 2750

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Þarft ekki að formata disk til að setja upp Win7, þarf bara að vera laust pláss á disknum(inná einhverjum partitioni).
af Viktor
Mán 19. Okt 2009 14:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er að leita af Tónlistarforriti
Svarað: 4
Skoðað: 1157

Re: Er að leita af Tónlistarforriti

Hvað kallar þú að búa til tónlist?
af Viktor
Mán 19. Okt 2009 14:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: -------------------------
Svarað: 7
Skoðað: 1485

Re: Til sölu Acer Travelmate 6292

Komdu með verðhugmynd!
af Viktor
Mán 19. Okt 2009 13:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Windows 7 auglýsing - Fail?
Svarað: 24
Skoðað: 2750

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Hvernig er það, hver er munurinn á að kaupa "upgrade" eða venjulega útgáfu? Upgrade útgáfan er nokkuð ódýrari og ég geri fastlega ráð fyrir að þú getir gert "clean" install á win 7 þó að þú sért með "upgrade" útgáfu? Hvernig virkar þá "upgrade" útgáfan gagnva...
af Viktor
Mán 19. Okt 2009 13:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Svarað: 17
Skoðað: 1234

Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?

Nariur skrifaði:ég veit, það er bara fyndið hvernig var hægt að misskilja þetta. en af hverju ertu með betuna? ekki RC eða RTM


Setti upp RTM (MICROSOFT.WINDOWS.7.ULTIMATE.RTM.X86.RETAIL.ENGLISH.DVD-WZT) en það er engin leið að activate-a það :o Er búinn að prufa 4 lögleg Product Keys :o
af Viktor
Mán 19. Okt 2009 02:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Svarað: 17
Skoðað: 1234

Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?

ég veit, það er bara fyndið hvernig var hægt að misskilja þetta. en af hverju ertu með betuna? ekki RC eða RTM Er ekki viss hvað ég er með, downloadaði þessu bara þegar þetta var á síðunni þeirra. "Windows 7 - Ecaluation copy. Build 7100. " Build 7100 = Beta. Build 7600 = RTM. Er að sækja...
af Viktor
Mán 19. Okt 2009 00:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Svarað: 17
Skoðað: 1234

Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?

Nariur skrifaði:ég veit, það er bara fyndið hvernig var hægt að misskilja þetta. en af hverju ertu með betuna? ekki RC eða RTM


Er ekki viss hvað ég er með, downloadaði þessu bara þegar þetta var á síðunni þeirra. "Windows 7 - Ecaluation copy. Build 7100."
af Viktor
Sun 18. Okt 2009 23:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Svarað: 17
Skoðað: 1234

Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?

Þurfti ekki að formata harða diskinn, setti þetta upp á 500 GB disk, 74GB laus eftir install, sem mér finnst frábært.
af Viktor
Sun 18. Okt 2009 23:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Svarað: 17
Skoðað: 1234

Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?

Var að setja það upp, uppsetningar viðmótið fær 10/10 mögulegum. Setur nokkrar stillingar, ýtir á Next, svo ferðu frá tölvunni og þegar þú kemur til baka er búið að setja upp Windows 7. Þurfti ekki að formata harða diskinn, setti þetta upp á 500 GB disk, 74GB laus eftir install, sem mér finnst fráb...
af Viktor
Sun 18. Okt 2009 22:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Svarað: 17
Skoðað: 1234

Re: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?

Var að setja það upp, uppsetningar viðmótið fær 10/10 mögulegum. Setur nokkrar stillingar, ýtir á Next, svo ferðu frá tölvunni og þegar þú kemur til baka er búið að setja upp Windows 7. Þurfti ekki að formata harða diskinn, setti þetta upp á 500 GB disk, 74GB laus eftir install, sem mér finnst frábæ...
af Viktor
Sun 18. Okt 2009 22:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?
Svarað: 17
Skoðað: 1234

Setja upp Win7 betuna: Þarf maður að vera með XP/Vista?

Er að fara að setja upp Windows 7 betuna, kominn með files & löglegt serial, get ég sett þetta upp beint, eða þarf ég að setja upp WinXP/Vista fyrst?
af Viktor
Lau 17. Okt 2009 10:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Digital ísland
Svarað: 8
Skoðað: 1808

Re: Digital ísland

Búinn að hringja uppeftir?
af Viktor
Sun 11. Okt 2009 21:01
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Er hitinn minn í lagi?
Svarað: 14
Skoðað: 1117

Re: Er hitinn minn í lagi?

SATA diskar eru stilltir sem "Master" í BIOS. Til að finna "týnda" diska ferðu í Control Panel > Administrative tools > Computer Management | Ferð í Disk Management og assignar hann á Drive Letter. Ef þú vilt ekki heyra í kassaviftunni, taktu hana úr sambandi, finnur engan mun me...
af Viktor
Sun 11. Okt 2009 20:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: eS-ATA - IDE - USB 2.0
Svarað: 3
Skoðað: 603

Re: eS-ATA - IDE - USB 2.0

Góð pæling.

IDE(PATA) er 133 MB/s
USB 2.0 er 480 Mbit/s
Sata er 1.5 GB/s
Sata II er 3 GB/s

Svo, nei :)

edit: Ef þú finnur IDE hýsingu með eSATA tengi, postaðu endilega :lol:
af Viktor
Sun 11. Okt 2009 16:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Styttri lyklaborðs leiðir
Svarað: 18
Skoðað: 1286

Re: Styttri lyklaborðs leiðir

Win+M er að mininmiza efsta gluggann sem að er opinn (sem að þýðir að ef að það eru aðrir gluggar opnir ferðu þangað en ekki á desktop-ið) Win+E (nota það alltaf eiginlega alltaf til að opna Computer ) Win+M fer alveg á desktop hjá mér, prufaði að opna 4 glugga :o Win+E er sniðugt... ætla að reyna ...
af Viktor
Sun 11. Okt 2009 16:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Turbo-tölva!
Svarað: 22
Skoðað: 3571

Re: [TS] Turbo-tölva!

Í sambandi við þessar myndir af tölvunni þá skil ég ekki afhverju það er verið að teygja upplausnina svona mikið þegar myndgæðin eru svona hræðileg, er þetta til þess að geta auglýst myndavélina sem 2 Mega Pixel(sölutrikk?). Geturðu minnkað þær?
af Viktor
Sun 11. Okt 2009 16:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Styttri lyklaborðs leiðir
Svarað: 18
Skoðað: 1286

Re: Styttri lyklaborðs leiðir

Vissi ekki af Win + D, sé að það er betra því að t.d. skilur Win + M stundum eftir programs eins og Network Settings :o
af Viktor
Sun 11. Okt 2009 13:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Styttri lyklaborðs leiðir
Svarað: 18
Skoðað: 1286

Styttri lyklaborðs leiðir

Jæja, mig langar að vita hvaða spennandi "Keyboard shortcuts" þið eruð að nota, og langaði um leið að deila mínum með ykkur. Í windows: Windows logo + M [Til að fara á desktop] Windows logo + L [Logga mig út] Alt + Tab [Skipta á milli forrita, áfram] Alt + Shift + Tab [Skipta á milli forri...
af Viktor
Sun 11. Okt 2009 12:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: PS2 Til Sölu
Svarað: 0
Skoðað: 878

PS2 Til Sölu

Mynd

Er með PS2 í fullkomnu lagi til sölu, ásamt stýripinna.

Verðhugmynd 10k
af Viktor
Lau 10. Okt 2009 14:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Turbo-tölva!
Svarað: 22
Skoðað: 3571

Re: [TS] Turbo-tölva!

nils skrifaði:Vááá´´a´hvað ég myndi aldrei borga 150k fyrir þettta hahahhaha

Held að fólki hérna sé slétt sama...
af Viktor
Lau 10. Okt 2009 13:08
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Mundi þessi lappi keyra Fallout 3?
Svarað: 4
Skoðað: 846

Re: Mundi þessi lappi keyra Fallout 3?

Hnykill skrifaði:og ATI 4850 sem er ljósárum nýrra rétt svo

Ljósár er vegalengd, ekki tímabil ;) 9.4605284 × 10^15 metrar
af Viktor
Lau 10. Okt 2009 12:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gulir SATA kaplar
Svarað: 16
Skoðað: 1304

Re: Gulir SATA kaplar

KermitTheFrog skrifaði:Eru þessir gulu ekki með 90° tengi öðru megin? Minnir það.

Ekki mínir, er með Gigabyte.