Leitin skilaði 256 niðurstöðum

af djjason
Þri 01. Nóv 2005 03:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu - Laptop
Svarað: 20
Skoðað: 4377

Undir /etc/default/laptop-mode Prófaðu að slökkva á laptop-mode en það eru víst einhver known issue með lockups og laptop-mode. Ég er einmitt að keyra Breezy á ferðavél líka. System klukkan er helmingi hraðari en hún á að vera og hátalaranir virka ekki en mér er lofað bótum og betrun í næsta kjarna...
af djjason
Fös 28. Okt 2005 13:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu - Laptop
Svarað: 20
Skoðað: 4377

Hvað er output frá hdparm /dev/hda ? Annars grunar mig að þú sért með gallaðann DSDT. Þar að segja DSDT compilaður með M$ ASL compilernum sem leyfir slatta af compilation errors sem skipta ekki máli í windows en geta virkað vægast sagt illa undir linux. Þú getur athugað hvort GNU ACPI projectið eig...
af djjason
Fim 27. Okt 2005 17:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu - Laptop
Svarað: 20
Skoðað: 4377

Undir /etc/default/laptop-mode Prófaðu að slökkva á laptop-mode en það eru víst einhver known issue með lockups og laptop-mode. Ég er einmitt að keyra Breezy á ferðavél líka. System klukkan er helmingi hraðari en hún á að vera og hátalaranir virka ekki en mér er lofað bótum og betrun í næsta kjarna...
af djjason
Fim 27. Okt 2005 03:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu - Laptop
Svarað: 20
Skoðað: 4377

engar vísbendingar í loggum eða slíku? Ég pullaði þetta úr sys loggnum....þetta er að gerast um svipað leyti og vélin fraus hjá mér í morgun. Oct 26 07:57:10 localhost -- MARK -- Oct 26 08:06:13 localhost kernel: [4327764.465000] hdc: drive_cmd: status=0x51 { DriveReady SeekComplete Error } Oct 26 ...
af djjason
Mið 26. Okt 2005 18:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu - Laptop
Svarað: 20
Skoðað: 4377

x1000 er sama vélin og nx7010 sem ég hef notað Fedora án vandræða í rúmt ár. Ég hef samt heyrt af vandræðum hjá félaga mínum einmitt með Ubuntu á nx7010 og er ég tiltölulega viss um að wireless driverinn er að fíflast í honum. Hvað segir þú um það? Hmmm...wirelessið hefur virkað alveg frábærlega ve...
af djjason
Mið 26. Okt 2005 13:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu - Laptop
Svarað: 20
Skoðað: 4377

Þetta er ca 2ja ára Compaq Presario x1000, Centrino 1.7, 512 DDR, 64 Radeon 9200, 8 Cell Lithium Ion battery, 40 GB diskur. Þetta eru svona helstu tölur. Keyrir Ubuntu 5.10 (kernel 2.6.12-9-386)
af djjason
Mið 26. Okt 2005 12:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu - Laptop
Svarað: 20
Skoðað: 4377

Vandamálið er EKKI leyst.
af djjason
Mið 26. Okt 2005 01:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu - Laptop
Svarað: 20
Skoðað: 4377

Re: Ubuntu - Laptop

Mig minnir að ég hafi átt við sama vandamál þegar ég keyrði Mandrake á sínum tíma. Lappinn er Compaq x1000 ca tveggja ára. Vandamálið gerist hinsvegar ALDREI þegar rafmagnið er pluggað í. Eru einhverjar rafmagnsstillingar hjá þér ? Gæti verið að ég sé búinn að laga þetta. Eftir að ég las póstinn fr...
af djjason
Þri 25. Okt 2005 23:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu - Laptop
Svarað: 20
Skoðað: 4377

Dagur skrifaði:getur þetta ekki verið vélbúnaðurinn?


Finnst það ólíklegt þar sem ég er með WinXp uppsett líka og þar lendi ég ekki í þessu.
af djjason
Þri 25. Okt 2005 21:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lan leikir
Svarað: 11
Skoðað: 1827

Flight Simulator......já ég veit ég er nörd.

Annars kanski sjaldnast á hefðbundnu lani.....oftast bara á netinu.
af djjason
Þri 25. Okt 2005 21:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu - Laptop
Svarað: 20
Skoðað: 4377

Ubuntu - Laptop

Laptopinn minn þjáist af alveg hreint óþolandi vandamáli. Ég er búinn að reyna oft og mörgum sinnum á hinum helstu vígstöðum að leysa málið en engin virðist átta sig á því um hvað málið snýst. Því ætla ég að leggja málið fyrir dóm vaktarinnar :) Hefði náttúrulega átt að vera löngu búinn að því. Ég k...
af djjason
Mán 24. Okt 2005 22:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finnst þér óréttlátt að konum sé gefið frí eftir kl. 14:08?
Svarað: 38
Skoðað: 7032

Hawley skrifaði:mig grunar það að gumol sé einhleypur


Afhverju helduru það?
af djjason
Mán 24. Okt 2005 20:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finnst þér óréttlátt að konum sé gefið frí eftir kl. 14:08?
Svarað: 38
Skoðað: 7032

Blackened skrifaði:ALLAR stelpurnar að BAKKA úr stæðum... á SAMA TÍMA!


hehehehehe.....of fyndið. Ekki væri ég til í að vera með bílinn minn þar. Ekki það að ég keyri um á einhverjum rándýrum kagga.....en nógu dýr var minn fyrir fátækann námsmann. Ekki bætti úr skák ef maður fengi *nokkar* beylgur á hann í einu.
af djjason
Mán 24. Okt 2005 15:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finnst þér óréttlátt að konum sé gefið frí eftir kl. 14:08?
Svarað: 38
Skoðað: 7032

ég sagði já því mér finnst þetta réttlátt fyrir vinnandi konum sem er mismunað en mér finnst rugl að allar skólastelpur séu að fá frí útaf þessu. Ég tek undir það að það er skárra að gefa konum frí ef þær eru í þeirri aðstöðu að þeim er mismunað....annað eins og að gefa konum frí bara af því að þær...
af djjason
Mán 24. Okt 2005 01:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað borðaru margar pizzusneiðar?
Svarað: 31
Skoðað: 6507

5 - 7 stykki....
af djjason
Sun 23. Okt 2005 18:40
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Avatar
Svarað: 46
Skoðað: 6448

gnarr skrifaði:"Mom! Dad! There's a evil monkey in my closet!"

:lol:


Þessi api er með því fyndnara sem ég hef séð....enda er Family Guy eðal sería.
af djjason
Sun 23. Okt 2005 18:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sækja dagskránna af 365
Svarað: 23
Skoðað: 3078

Veit einhver um sniðugari lausn ef maður ætlar að hafa þetta á desktoppinu en að hafa apache alltaf opinn :? t.d. einhvern "einfaldari" server.. er með apachefriends sem er bloatware dauðanns en ég er með það því ég er nuub;) Er það ekki full mikið overkill að keyra vefþjón bara svo maður geti séð ...
af djjason
Fös 21. Okt 2005 23:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
Svarað: 167
Skoðað: 33075

Mitt
af djjason
Fös 21. Okt 2005 20:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sækja dagskránna af 365
Svarað: 23
Skoðað: 3078

sambandi við http://php.is/lib.php?adgerd=skoda&id=69 hvað á að gera við þetta? þarf að breyta þessu eitthvað eða? ef ég C&P þetta í notepad og savea sem html eða php þá kemur þetta fucked up. Þetta er náttúrulega php kóði sem þarf þessvegna að keyra á vefþjóni með php stuðning. Bara að sav...
af djjason
Fös 21. Okt 2005 16:05
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Allt frá síðustu 10 vikum dottið út
Svarað: 64
Skoðað: 9709

gnarr skrifaði:að tengja þetta að einhverju leiti við fjölda pósta yrði líklega bara til þess að fólk færi að skíta hverju sem er á spjallið. Ég vill frekar hafa þetta bara alveg ó-pósta tengt.


Mjög sammála þessu.....ef menn færu að drita hverju sem er hingað þá myndi það draga verulega úr gæðum vaktarinnar.
af djjason
Fim 09. Jún 2005 13:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux og flat panel
Svarað: 3
Skoðað: 1737

a) Prófaðu frekar 60Hz. b) Ertu að nota VGA- eða DVI-tengið á lappanum? Allavega, ef þú ert að nota VGA-tengið er skýringin líklega komin. Skjákort á ferðatölvum eru stundum með crappy myndgæði á hliðræna tenginu á skjákortinu. Ég hef t.d. tekið eftir því á sumum fokdýru IBM-ferðatölvunum sem við h...
af djjason
Fim 09. Jún 2005 00:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux og flat panel
Svarað: 3
Skoðað: 1737

Linux og flat panel

Ég fékk mér nýlega Dell flat panel monitor og tengi lappan minn (sem keyrir Ubuntu) við hann þegar ég er heima og er að vinna. Það er eitt sem hefur verið að angra mig upp á síðkastið. Ef ég rýni í skjáinn þá virðist stundum eins og það sé örlítið flökt í gangi. Ég sé þetta einna helst á texta sem é...
af djjason
Fim 31. Mar 2005 18:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skype - Netsíminn góði
Svarað: 5
Skoðað: 1238

Ég nota þetta mjög mikið...bæði á venjulega mátann....skype í skype (ef þið vitið hvað ég á við) og svo líka SkypeOut. Mér finnst þetta algjör snilld.
af djjason
Sun 13. Mar 2005 20:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Fríi forrita þráðurinn
Svarað: 100
Skoðað: 98781

Dexpot - Virtual desktop manager Ég hef lengi verið að leita mér að góðum virtual desktop manager þannig að ég geti haft 4 eða fleirri desktop í gangi í einu. Sakna þessa stuðnings frá Linux :) Eftir talsvert ráp á netinu rakst ég á þennan http://www.dexpot.de/en/index2.html . Dexpot býður upp á ma...
af djjason
Fim 10. Feb 2005 02:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ertu með einka netþjón?
Svarað: 31
Skoðað: 6133

Ég er með einn heima hjá mér, AMD 2000XP. Keyri Win2000 server á henni og IIS með .NET stuðning. Nota hann í, vefhýsingu (er með nokkra litla vefi fyrir vini og vandamenn), mail, dns, ftp, CVS og bara sem geymslu fyrir mig :) Svo má ekki gleyma því að Mono projectið er komið í útgáfu 1.0 ef ég man r...