Leitin skilaði 4003 niðurstöðum

af Klemmi
Mán 18. Júl 2022 18:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Smá dilemma
Svarað: 14
Skoðað: 2037

Re: Smá dilemma

Tek undir með fyrri ræðumönnum... annað hvort selja kassa og aflgjafa og kaupa nýtt úti, eða selja allt nema mögulega harða diska og kaupa nýtt úti.

Taka restina með í handfarangur.
af Klemmi
Lau 16. Júl 2022 12:51
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nothing Phone (1)
Svarað: 17
Skoðað: 3059

Re: Nothing Phone (1)

Ég myndi ekki kalla þetta no-brainer... eins og bent hefur verið á, þá er þetta ekkert sérstakt verð miðað við spekka, og þó svo að það sé gott að styðja við ný fyrirtæki, þá þarf að taka með í reikninginn að það getur verið dýrt að vera early adopter... þó menn segi gott build quality, þá er samt e...
af Klemmi
Lau 16. Júl 2022 12:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Adstoda einn sjukling sem mer thykir vaent um
Svarað: 25
Skoðað: 7300

Re: Adstoda einn sjukling sem mer thykir vaent um

thetta timeout stuff er ljott ad sja en thad virkar, anyhow hefur einhver profad bun?? Hljomar eins og thetta er akkurat sem mig vantar Hef ekki heyrt áður um bun, en eftir að hafa horft á video-ið sem þú lést fylgja, þá sé ég ekki af hverju þú ættir ekki bara að nota create-react-app í staðin? Get...
af Klemmi
Sun 10. Júl 2022 08:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Adstoda einn sjukling sem mer thykir vaent um
Svarað: 25
Skoðað: 7300

Re: Adstoda einn sjukling sem mer thykir vaent um

Sé ekki að þú þurfir að hýsa síðuna neitt sérstaklega, getur keyrt bara locally á Raspberry Pi-inu? Ég myndi samt líklega bara einfalda þetta og reyna að finna notaða gamla spjaldtölvu eða fartölvu á klink ef það hentar, þá þarf hún bara rafmagn í staðin fyrir að keyra Raspberry Pi einhverstaðar í b...
af Klemmi
Fös 08. Júl 2022 08:13
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Asus 3090 Ti TUF - Not so TUF!?
Svarað: 7
Skoðað: 4395

Re: Asus 3090 Ti TUF - Not so TUF!?

Ekkert viss um að dýrari kortin séu betur samsett, en TUF línan er ódýrari línan hjá ASUS, ROG er sú dýrari. rant Annars er yfirleitt lítið að marka svona hype á tölvubúnaði, þegar ég var í Tölvutækni og EVGA þótti það flottasta í skjákortum og móðurborðum, þá voru þau samt almennt með hæstu bilanat...
af Klemmi
Fös 08. Júl 2022 07:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hvernig virkar thetta ?
Svarað: 6
Skoðað: 1259

Re: hvernig virkar thetta ?

Svo þú ert eiginlega að kaupa holu + teikningar...á 50 milljónir. Það kostar alveg pottþétt aðrar 50 milljónir að byggja þetta hús, sennilega nær 100 milljónum. Líklega yfir 100 milljónum að byggja húsið, það er allt fljótt að telja í svona 350fm fjöri, allt efni hefur hækkað undanfarið, sem og að ...
af Klemmi
Þri 28. Jún 2022 18:16
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafhjól/rafmangsreiðhjól hjá Húsasmiðjunni, frá 140-200k
Svarað: 12
Skoðað: 2996

Re: Rafhjól/rafmangsreiðhjól hjá Húsasmiðjunni, frá 140-200k

Þú vilt diskabremsur, engin spurning.

Svo er betra að rafhlaðan sé um mitt hjól, þau eru þung og vont að hafa þau þarna aftarlega á hjólinu, skellir þegar þú ferð upp og niður kanta og getur jafn vel fundið aðeins fyrir því í beygjum.
af Klemmi
Fös 24. Jún 2022 09:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Usb-C yfir í HDMI breyti stykki ?
Svarað: 4
Skoðað: 947

Re: Usb-C yfir í HDMI breyti stykki ?

Búinn að skoða á Ja.is?

Slatti til allavega af tengjum, en leyfi þér að skoða hraðann :)

https://ja.is/vorur/?q=Usb%20c%20hdmi
af Klemmi
Fim 23. Jún 2022 15:18
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Frumkvöðlar - stofna fyrirtæki og hefja rekstur.
Svarað: 2
Skoðað: 3684

Re: Frumkvöðlar - stofna fyrirtæki og hefja rekstur.

Myndu ekkert vera að drífa í því að stofna rekstur í kringum þetta, óháð því hversu góð hugmyndin og leikurinn verða, þá er ólíklegt að tekjurnar springi það hratt út að það sé skattalegt hagræði af því. Það "kostar" 500þús að stofna ehf, þ.e. þau þurfa að leggja það hlutafé til við stofnu...
af Klemmi
Fös 17. Jún 2022 15:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hvad mun toll gaurin rukka mer fyrir thetta
Svarað: 11
Skoðað: 2101

Re: hvad mun toll gaurin rukka mer fyrir thetta

eg gerdi thad. TheAdder https://steamuserimages-a.akamaihd.net/ugc/1880830359201464645/9B6C0228BD8CD5EDDA19A23A0EE8828E1ED2FD9D/ edit> eru thessar 24% ad koma ofan a 75thuss. Eg er low iq ekkert ad skilja thetta. Eg man sidast thegar eg keypti caddy hellubord af ebay tha borgadi eg 40thuss fyrir to...
af Klemmi
Lau 11. Jún 2022 20:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar server sem allra fyrst
Svarað: 15
Skoðað: 2666

Re: Vantar server sem allra fyrst

emmi skrifaði:https://www.bargainhardware.co.uk/


Helvíti er þetta nice :o
af Klemmi
Lau 28. Maí 2022 09:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort að komast á eðlilegt verð
Svarað: 22
Skoðað: 4244

Re: Skjákort að komast á eðlilegt verð

dadik skrifaði:Næsta sem þú skalt skoða er hvenær 4000 serían frá nVidia lendir. Getur búist við einhverjum lækkunum í framhaldi af því.


Man þegar sumir vaktarar héldu að 2080 Ti kortin væru að verða verðlaus því 3000 serían var að koma út. Það öfuga gerðist, öll skjákort ruku upp í verði :crying
af Klemmi
Fös 27. Maí 2022 16:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfæra disk eða splæsa í nýja tölvu
Svarað: 8
Skoðað: 1221

Re: Uppfæra disk eða splæsa í nýja tölvu

Sé ekki hvernig þetta tengist :D

Þú þarft nýjan disk fyrir meira geymslupláss, kemur tölvunni að öðru leyti ekkert við?
af Klemmi
Þri 17. Maí 2022 14:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vit í rafhlaupahjólum?
Svarað: 30
Skoðað: 5065

Re: Er vit í rafhlaupahjólum?

Ég hef prófað bæði. Byrjaði á rafmagnshjóli og notaði það sem aðalsamgöngutæki í ca. 3-4 ár. Svo sleit ég krossband í fótbolta, og hnéð fór í eitthvað meira fokk um leið, og eftir það hefur það versnað þegar ég hjóla. Því þurfti ég að leggja hjólinu þar til ég er búinn að laga hnéð með sjúkraþjálfun...
af Klemmi
Mán 16. Maí 2022 09:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Koma neti í skúrinn
Svarað: 15
Skoðað: 2686

Re: Koma neti í skúrinn

Tek undir með Vesley... ertu alveg, ALVEG viss um að þú getir ekki lagt kapal?
af Klemmi
Sun 15. Maí 2022 13:21
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Reynsla af Computeruniverse.net?
Svarað: 13
Skoðað: 5928

Re: Reynsla af Computeruniverse.net?

Já, pantaði einhverntíman í fyrra og allt gekk vel :)
af Klemmi
Fös 13. Maí 2022 20:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að spá í nýjum turnkaupum - ráð vel þegin
Svarað: 9
Skoðað: 1501

Re: Er að spá í nýjum turnkaupum - ráð vel þegin

Það er rétt gunni. Gat bara ekki valið 2x16GB DDR5 í þessum builder. Veit ekki afhverju. Því ég hef ekki haft tíma til að skrá inn sumar vörur í ágætis tíma, þar á meðal minnin :( Þarf held ég að fara að biðja einhvern Vaktara um aðstoð við þetta, á meðan tilveran hjá mér er í ruglinu :dontpresstha...
af Klemmi
Mið 20. Apr 2022 08:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aukaskjár með USB?
Svarað: 7
Skoðað: 1267

Re: Aukaskjár með USB?

appel skrifaði:Alltaf er maður að læra eitthvað nýtt :) en ekki séð svona móðurborð á íslandi til sölu.


https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 850.action
af Klemmi
Þri 19. Apr 2022 17:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aukaskjár með USB?
Svarað: 7
Skoðað: 1267

Re: Aukaskjár með USB?

Eftir því sem ég best veit, þá er alveg stuðningur við 3+ skjái á ýmsum Intel skjástýringum.

Ættir bara að fletta upp skjástýringunni sem er í vélinni sem þú ert að spá í, hér er fyrir Iris Xe, "Up to quad 4K at 60Hz simultaneous displays".

irisxe.png
irisxe.png (88.29 KiB) Skoðað 1240 sinnum
af Klemmi
Lau 16. Apr 2022 20:35
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
Svarað: 110
Skoðað: 53272

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Eitt sem mig langar að benda á að þegar builderinn er opnaður í síma þá get ég með engu móti notað dropdown menuin til að flokka betur hvað er í boði. Til dæmis ef ég er að leita að móðurborði fyrir LGA1700 þá þá hreinlega vantar dropdown menuið og get ég ekkert flokkað, sé bara öll móðurborð. Einn...
af Klemmi
Mán 11. Apr 2022 08:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gott verð á 3070 Ti
Svarað: 29
Skoðað: 5495

Re: Gott verð á 3070 Ti

johnnyblaze skrifaði:Nema menn horfi bara á þessar tölur..

gunni91 skrifaði:
johnnyblaze skrifaði:Er þetta dýrara hjá mér eða hvað er i gangi?



Kortið hefur bara verið að hækka í verði sýnist mér.


Early bird gets the GPU, þetta var á um það bil $699 + $227 í sendingu og innflutningsgjöld :fly
af Klemmi
Þri 05. Apr 2022 20:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RTX nýji notaði meðal verðs bíll?
Svarað: 16
Skoðað: 2417

Re: RTX nýji notaði meðal verðs bíll?

Sinnumtveir skrifaði:Ég sá fyrir ca klst nokkur 3090 ti á computeruniverse.net verðið var ~ 2k evrur án vsk


Yups, MSI Suprim og Asus TUF í boði á þessu verði.

Heim komið á ca. 390þús.

suprim.png
suprim.png (53.93 KiB) Skoðað 1715 sinnum
af Klemmi
Fim 31. Mar 2022 17:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð varðandi kælingu fyrir LGA 1700
Svarað: 8
Skoðað: 1338

Re: Aðstoð varðandi kælingu fyrir LGA 1700

Ef þú ert bara venjulegur notandi, ekki í leit að einhverju advanced dóti, þá koma Arctic Freezer 34 kælingarnar með bracketi hjá Tölvutækni.
Er sjálfur með þannig á i5-12600K hjá mér og líður bara fínt.
https://tolvutaekni.is/apps/omega-search/?q=Arctic+34
af Klemmi
Fim 17. Mar 2022 19:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er kominn einhver ferðahugur í ykkur?
Svarað: 43
Skoðað: 7378

Re: Er kominn einhver ferðahugur í ykkur?

elv skrifaði:Á uppsafna tónleika ferðir sem voru keyptar áður en covid skall á. Þannig að það er Glasgow í maí. Toronto í júní. London í júlí. Og Gautaborg í ágúst #-o


Nohh, hvaða tónleikar? :D

Ég er sjálfur að bíða eftir frestuðum Sabaton og Manowar.
af Klemmi
Fim 17. Mar 2022 16:18
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
Svarað: 110
Skoðað: 53272

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Tölvulistinn er kominn með nýjan vef svo builder-inn er ekki að grípa neitt frá þeim lengur. Sama með Att, sé engar vörur frá þeim inná? Jámm, það er alveg rétt :) Ekki búinn að gefa mér tíma til að aðlaga scraperinn og migrate-a vörurnar yfir. Kemst vonandi í það fljótlega :happy Þessi von mín ræt...