Leitin skilaði 407 niðurstöðum

af linenoise
Fim 30. Mar 2017 15:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)
Svarað: 126
Skoðað: 16685

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Smá derail. Er ekki hægt að nota Genexis boxið sjálft sem router? Hvaða fítusa vantar í það? Ég er ekki kominn með það en er að velta fyrir mér hvort ég get sparað mér að endurnýja routerinn sem ég var með fyrir framan Telseydraslið. Þarf basically bara tvær tengingar á neti sem geta talað saman, ei...
af linenoise
Þri 28. Mar 2017 21:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða hljóðkorti mæliði með?
Svarað: 47
Skoðað: 3454

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

þetta er mjög fínn dac á góðu verði: https://hifimediy.com/sabre-dac-uae23 Offtopic, hvernig er latency-ið í þessum ef maður notar ekki ASIO? Ég notaði svona græju í einhver 2 ár, aðalega í að hlusta á tónlist og í almennri tölvunotkun. Ég varð aldrei var við neitt vandamál tengt latency eða fannst...
af linenoise
Þri 28. Mar 2017 21:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða hljóðkorti mæliði með?
Svarað: 47
Skoðað: 3454

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

þú ert á öfugum enda á keðjunni ef þú ert að hugsa um price per hljómgæði. Þú kemst fyrir mjög lítinn pening á þann stað að munur á milli DAC sé orðinn verulega lítill, magnarinn skilar miklu meira value í hljómgæðum og tölum ekki um hátalarana. Þú ert nú þegar kominn með sambyggðan magnara og háta...
af linenoise
Þri 28. Mar 2017 20:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða hljóðkorti mæliði með?
Svarað: 47
Skoðað: 3454

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

machinefart skrifaði:þetta er mjög fínn dac á góðu verði: https://hifimediy.com/sabre-dac-uae23

Offtopic, hvernig er latency-ið í þessum ef maður notar ekki ASIO?
af linenoise
Þri 28. Mar 2017 20:05
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE - i7 6700k
Svarað: 3
Skoðað: 414

Re: ÓE - i7 6700k

Hvaða fullu virkni fyrir Kaby ertu að sækjast eftir sem þú færð ekki með bios-updeiti?
af linenoise
Þri 28. Mar 2017 19:58
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða hljóðkorti mæliði með?
Svarað: 47
Skoðað: 3454

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Ég ætla ekki að taka þátt í þessu þrasi. En ég mæli með Sound Blaster Z. Er með sama móðurborð og þú Halista, og ég fann fyrir mun með þessu korti miðað við onboard. [im.g]http://images.bit-tech.net/content_images/2013/02/creative-sound-blaster-z-review/sbz-1b.jpg[/img] Þetta s.s. http://m.tolvutek...
af linenoise
Þri 28. Mar 2017 18:36
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða hljóðkorti mæliði með?
Svarað: 47
Skoðað: 3454

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

jonsig skrifaði:Persónulega finnst mér balanced ekki eiga heima nema á einhverjum pre-amp á tónleikasvæði.

Get alveg tekið undir þetta. En balanced er samt að öllu jöfnu mælanlega betra. Skiptir það máli? Nei, yfirleitt ekki.
af linenoise
Þri 28. Mar 2017 18:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða hljóðkorti mæliði með?
Svarað: 47
Skoðað: 3454

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Persónulega finnst mér balanced ekki eiga heima nema á einhverjum pre-amp á tónleikasvæði. En hvað um það, verð bara pirraður við þá staðreynd að ég vinn við að debuga fjarskiptakerfi bróðurpart dagsins. Finna jarðbilanir, noisy- componenta.. osfr. Svo kemur oft upp youtube knowladge og segir mér a...
af linenoise
Þri 28. Mar 2017 18:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða hljóðkorti mæliði með?
Svarað: 47
Skoðað: 3454

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Ef bróðir þinn er eitthvað að bralla í hljóði er ekkert ólíklegt að hann eigi mini-jack <==> 2xRCA til að lána þér. Tékkaðu á því. Annars er þetta 1000-1500 fyrir svona snúru.
af linenoise
Þri 28. Mar 2017 18:13
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða hljóðkorti mæliði með?
Svarað: 47
Skoðað: 3454

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Þú veist það ekki heldur hroki.is. Þetta er ekki yfirlæti, þetta kallast að leiðrétta rangfærslur og klisjur. Það er ágætt að þú sért að læknast af audiophilegeðveikinni sem þú varst svo illa haldinn af. Aftur, ég benti honum á að nota ódýru lausnina. Ef hann er svo ósáttur við það getur hann gert ...
af linenoise
Þri 28. Mar 2017 18:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða hljóðkorti mæliði með?
Svarað: 47
Skoðað: 3454

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Þú þarft þetta box (utanáliggjandi hljóðkort) ekki, en hljóðgæðin verða meiri. Sorry en þetta er load of ,,, ef meining sé að utanáliggjandi dac´s séu betri Æi, góði. Það eru til móðurborð með crap outputtum. Þú veist ekkert hvernig soundið er í mobo-inu hjá honum. Þar fyrir utan er ég að benda hon...
af linenoise
Þri 28. Mar 2017 17:58
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða hljóðkorti mæliði með?
Svarað: 47
Skoðað: 3454

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Svo getur verið að eldri bróðirinn sé að nota þetta hljóðkort sem yngri bróðir þinn átti í eitthvað rugl. Kannski kæmist hann af með snúru og þú gætir fengið boxið aftur.
af linenoise
Þri 28. Mar 2017 17:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða hljóðkorti mæliði með?
Svarað: 47
Skoðað: 3454

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Þú þarft þetta box (utanáliggjandi hljóðkort) ekki, en hljóðgæðin verða meiri. Ef þú ert að leita að boxi sem styður XLR tengin þá verður það dýrt! Ódýrasta lausnin væri mini-jack í 2xRCA. Tengin fyrir ofan XLR tengin. Ef móðurborðið þitt er ekki of noisy þá ætti það að vera fínt. Við erum að tala u...
af linenoise
Þri 28. Mar 2017 17:43
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða hljóðkorti mæliði með?
Svarað: 47
Skoðað: 3454

Re: Hvaða hljóðkorti mæliði með?

Sko.. þetta eru active studio monitorar, með innbyggðum amp. Það er nánast örugglega audio output á móðurborðinu, þannig að hugsanlega vantar þig bara snúru sem tekur mini-jack og splittar í tvö RCA.

Nema að þú sért að reyna að leysa eitthvað annað vandamál. Þetta er pínu óljóst :D
af linenoise
Þri 28. Mar 2017 15:01
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE skjákort
Svarað: 7
Skoðað: 721

Re: ÓE skjákort

Svo er GTX 960 til sölu hér viewtopic.php?f=11&t=72443

Lélegra en 770, betra en 280X. Notar mjög lítið power.
af linenoise
Þri 28. Mar 2017 14:59
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE skjákort
Svarað: 7
Skoðað: 721

Re: ÓE skjákort

Það er nú varla skjákortið ef hann þarf að vera í Ultra-Low. Minn strákur er að nota 660 ti, það virkar í ansi margt á high í 1080. Ég hef heyrt um leiki sem kúka á sig í ultra low, af því þeir reyna að nota örgjörvann í hluti sem væri betra að gera á GPU. Hvaða fps er verið að miða við? Hvaða uppla...
af linenoise
Þri 28. Mar 2017 14:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýja borðtölvan!
Svarað: 12
Skoðað: 1884

Re: Nýja borðtölvan!

Ég held að fyrir þitt use case sé það snjallt. Þetta er Z270+i5 vs B250+i7. Og þar sem þú vilt að BF1 keyri sem best er i7 betri. Hann er að maxa i5 örgjörva ansi mikið. HINS VEGAR. Ef þú myndir vilja uppfæra seinna, eða borga á milli fyrir i7 7700K, þá er computer.is tilboðið betra. En þá ertu komi...
af linenoise
Þri 28. Mar 2017 14:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: feill í verðlagi hjá tölvutækni?
Svarað: 8
Skoðað: 1829

Re: feill í verðlagi hjá tölvutækni?

Dual channel ætti alveg að virka án vandræða ef þetta eru eins spekkaðir kubbar frá sama framleiðanda. Maður ætti samt að vera viss um að það sé sama revision á þeim báðum. Veit að Corsair hafa skipt um kubbaframleiðanda á milli revision númera.

Svo kannski best að keyra memtest til að vera viss..
af linenoise
Mán 27. Mar 2017 13:39
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Mekanískt lyklaborð
Svarað: 6
Skoðað: 476

Re: [ÓE] Mekanískt lyklaborð

Huh! Þetta er actually mekanískt. https://elko.is/adx-lyklabor-firefight-h02-afffh0216
Spurning um að kíkja í Elko og sjá hvort það virkar fyrir þig.

Passaðu þig, það er önnur týpa frá sama fyrirtæki, A02, sem er mjög svipuð, en ekki mekanísk.
af linenoise
Mán 27. Mar 2017 13:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýja borðtölvan!
Svarað: 12
Skoðað: 1884

Re: Nýja borðtalvan!

Sorrý, það er eitt í þessu. Ef ég skil rétt þá elskar BF1 i7 örgjörva. Þannig að það er alveg ástæða til að kíkja enn frekar á tilboðið frá tölvutækni.
af linenoise
Mán 27. Mar 2017 12:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýja borðtölvan!
Svarað: 12
Skoðað: 1884

Re: Nýja borðtalvan!

Heh já, var hálfsyfjaður þegar ég postaði þessu. Það sem mig vantAr ss er kassinn og innihaldið, annað á ég. Ég sá þessa hérna: https://www.computer.is/is/product/tolva-in-win-gamer-xelite-3ar Myndu þið mæla með þessu? Ágætis tilboð, sérstaklega án stýrikerfisins. Flottur kassi líka. Þessi kæling h...
af linenoise
Mán 27. Mar 2017 09:59
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Mekanískt lyklaborð
Svarað: 6
Skoðað: 476

Re: [ÓE] Mekanískt lyklaborð

Cherry lyklaborðin hjá computer.is eru ansi ódýr ef þig vantar engin frills. Þeir voru líka að byrja að selja ódýr mekanísk leikjalyklaborð um daginn. Eru með macro tökkum, baklýsingu og ágætis rollover. Veit ekkert um gæðin að öðru leyti.

https://www.computer.is/is/products/lyklabord
af linenoise
Sun 26. Mar 2017 14:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Lenovo T430
Svarað: 13
Skoðað: 1372

Re: [TS] Lenovo T430

Hver er upplausnin á skjánum?
af linenoise
Sun 26. Mar 2017 11:11
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: [Buildlog]Sleight of Hand
Svarað: 30
Skoðað: 7674

Re: [Buildlog]Sleight of Hand

Alltaf gaman að sjá buildlogga frá þér! Það væri gaman að sjá þetta líka á almennilegri heimasíðu þar sem myndirnar væru ekki bara thumbnailar og þú gætir formattað aðeins meira.
af linenoise
Sun 26. Mar 2017 10:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýja borðtölvan!
Svarað: 12
Skoðað: 1884

Re: Nýja borðtalvan!

Fyrir hverju er þetta budget? Áttu t.d. kassa og stýrikerfi? Eða vantar þig allt?