Leitin skilaði 68 niðurstöðum

af steiniofur
Fim 04. Jan 2018 13:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára
Svarað: 92
Skoðað: 12581

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

Azure skýjaþjónustan frá Microsoft flýtti planned update restarti á virtual machines sem átti að vera núna 9. jan vegna þess að þessir gallar voru komnir í umræðuna. Gerðu það núna um 10 leitið, sendu tilkynningu um 2 í nótt.

Greinilega ekkert grín þegar vm er restartað með 8 klst fyrirvara...
af steiniofur
Mið 22. Nóv 2017 15:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1984.is - hvað gerðist?
Svarað: 53
Skoðað: 8291

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Ég er svosem enginn sérfræðingur í gagnaöryggi og afriturn, en er samt sem áður á þeirri skoðun að ekki eigi að útfæra gagnaafritun hjá hýsingaraðila á þann veg að gögn séu geymd heima hjá starfsmönnum.
Mér finndist eflaust best að vera með afrit local, útúr húsi og útúr landi, því fleiri því betra.
af steiniofur
Mið 22. Nóv 2017 15:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1984.is - hvað gerðist?
Svarað: 53
Skoðað: 8291

Re: 1984.is - hvað gerðist?

off-site/off-line afrit þarf/á ekki að vera erlendis! það á að vera á hörðum diskum, sem eru geymdir í öruggu rými, nokkra km frá tækjasalnum. Jafnvel 2 staðir sinn í hvora áttina. Þeir eiga að innihalda afrit mest 2 vikna gamalt, siðan á að vera daglegt afrit í annari byggingu (heima hjá tæknistjó...
af steiniofur
Mið 15. Nóv 2017 20:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er einhver með hýsingu og vefpóst hjá 1984.is - Bilað ?
Svarað: 12
Skoðað: 2428

Re: Er einhver með hýsingu og vefpóst hjá 1984.is - Bilað ?

Ég er með aðgang að tveimum hýsingum hjá þeim og þær eru báðar úti. Önnur fær timeout hin kemur með 403 forbidden.

Hýsingarnar hafa verið að fara út nokkuð oft núna í nóvember, frá 5 mín, 30-40 mín, svo 2 klst í dag áður en þetta fór allt niður um hálf 2 og búið að vera úti síðan.
af steiniofur
Mið 11. Okt 2017 20:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: OZ appið - frítt er best!
Svarað: 89
Skoðað: 18779

Re: OZ appið - frítt er best!

Hjaltiatla skrifaði:Er ég eini sem er að lenda í því að Rúv straumurinn frjósi í vef spilaranum í Oz appinu ?


Nei, þetta er að frjósa í tíma og ótíma hjá mér
af steiniofur
Fim 05. Okt 2017 09:57
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Pro fartölva fyrir vinnu?
Svarað: 24
Skoðað: 3919

Re: Pro fartölva fyrir vinnu?

Ég var í sama bát og þú, anti fartölvu maður. Er það faktískt séð ennþá. Þú segir ekki makka - win 10: Ég er með 15 tommu mac book pro frá vinnunni og win 10 uppsett á henni. Mér finnst flestar aðrar ferðatölvur sem ég þarf að ditta að í vinnunni vera drasl eftir að hafa verið með þessa - myndi ekki...
af steiniofur
Fim 07. Sep 2017 21:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Hvenær telst tilboði vera svarað?
Svarað: 75
Skoðað: 9433

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Tiger skrifaði:Don't feed the TROLL

Satt - Það er óþarfi að gefa þessu trölli meira að borða. Viðkomandi vísar í wikipedia grein sér til rökstuðnings og segir svo að þessi grein sé bull þegar honum er bent á að innihaldið stangist á við málaflutning hans.
af steiniofur
Fim 07. Sep 2017 12:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Svarað: 549
Skoðað: 399798

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pepsico - ertu ekki að rugla saman samningsboði (offer) og auglýsingu (advert). Ef ég les skilgreininguna á offer í heimildunum sem þú hefur fyrir í því að þetta sé samningsbrot, sem mér finnst bara út frá almennri skynsemi mjög óraunhæft, að þá segir þar: "Unless the offer included the key ter...
af steiniofur
Fös 04. Ágú 2017 12:07
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Header myndirnar á verðvaktinni
Svarað: 13
Skoðað: 2683

Re: Header myndirnar á verðvaktinni

er ekki bara einfaldast að fjarlægja www úr urlinu fyrir þessar myndir

www.vaktin.is er redirectað á vaktin.is og ssl fyrir vaktin.is er í lagi en ekki www.vaktin.is


ódýrið er það eina sem kemur upp í lagi hjá mér því urlið er án www
af steiniofur
Þri 22. Nóv 2016 15:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Finna Windows 10 Product Key
Svarað: 8
Skoðað: 1471

Re: Finna Windows 10 Product Key

Hef oft einmitt verið að skipta út diskum og ekki þurft product key, bara gert skip á þeim lið og síðan hefur win 10 activateast sjálfkrafa. Mig minnir að þú þurfir bara þennan key þegar þú skiptir út móðurborði. Hélt einmitt sjálfur að ef ég væri að skipta út disk væru allar upplýsingar um legit wi...
af steiniofur
Þri 22. Nóv 2016 15:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Finna Windows 10 Product Key
Svarað: 8
Skoðað: 1471

Re: Finna Windows 10 Product Key

Ef þú ert bara að endur uppsetja win 10 á vél sem búið er að activate-a það á fyrir að þá er hægt að velja skip þegar uppsettningin byður um serial key og eftir uppsetningu á win 10 að activate-ast sjálfkrafa - hef gert þetta marg oft og aldrei klikkað.
af steiniofur
Mán 17. Okt 2016 14:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilað skjákort?
Svarað: 5
Skoðað: 626

Re: Bilað skjákort?

Ertu búinn að prufa að nota bara skjákortið og vera ekki með innbygða kortið á móðurborðinu í notkunn?
af steiniofur
Fös 17. Júl 2015 11:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tölvan mín krassar randomly - Page_Fault_In_Nonpaged_Area (wdfilter.sys)
Svarað: 13
Skoðað: 2010

Re: Tölvan mín krassar randomly - Page_Fault_In_Nonpaged_Area (wdfilter.sys)

#steiniofur Ég prófa að keyra þetta aftur í nótt.. hvað á svona að taka langan tíma svona sirka? #rapport Ekkert nýtt tengt við vélina. Ég hef engu breytt í marga mánuði. #Diddimaster Ég hef verið að spá í að setja Win upp aftur eða keyra repair eða reset eða hvað þetta heitir. Geri það ef ég finn ...
af steiniofur
Fim 16. Júl 2015 12:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tölvan mín krassar randomly - Page_Fault_In_Nonpaged_Area (wdfilter.sys)
Svarað: 13
Skoðað: 2010

Re: Tölvan mín krassar randomly - Page_Fault_In_Nonpaged_Area (wdfilter.sys)

Ég myndi láta metest keyra sig á enda - ég var í endalausu veseni einu sinni og hélt að ég væri búinn að útiloka minnisvandamál, en það var einmitt random krass sem var út af gölluðum/ónýtum minnum. Ég bara nennti ekki að láta memtest klárast, sem hefði einmitt sýnt mér þetta svart á hvítu. En djöfu...
af steiniofur
Þri 02. Jún 2015 22:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 1984.is hefur 2faldað verð, hvaða hýsing er worth it?
Svarað: 28
Skoðað: 4902

Re: 1984.is hefur 2faldað verð, hvaða hýsing er worth it?

Ég hef verið að lenda í vandræðum með 1984 líka undanfarið. Ekkert stórvægilegt svosem, en böggandi eingu að síður. Held að það það hafi verið árás (ddos vænandlega) í gangi á einhverja servera hjá þeim í gær, allavegana var einn af tveim sem ég nota niðri í smá tíma. Síðan var eitthvað vesen á ftp ...
af steiniofur
Sun 22. Feb 2015 15:27
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Frelsi til að okra á Vaktinni 2015-
Svarað: 37
Skoðað: 12231

Re: Frelsi til að okra á Vaktinni 2015-

Mér finnst þetta vera skref í vitlausa átt.

Það er ekki "móralskt morðtilræði" að segja "þetta verð er allt of hátt að mínu mati"

Að þessi athugasemd útheimti svo reglubreytingar finnst mér út í hött.
af steiniofur
Þri 03. Feb 2015 15:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internetvandi.
Svarað: 9
Skoðað: 1843

Re: Internetvandi.

prufaðu að haka í obtain ip og obtain dns automatically aftur og sjá hvort internetið dettur ekki inn hjá þér ...
Nú þekki ég ekki netflix persónulega, en ertu að fá þessar ip frá vpn þjónustu (til að geta notað netflix á ísl) eða frá netflix beint?
af steiniofur
Fös 16. Jan 2015 23:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða router á ég að kaupa?
Svarað: 15
Skoðað: 2717

Re: Hvaða router á ég að kaupa?

Það sama og gufan, ég gafst upp á því sem vodafone skaffaði.

Hefur einmitt virkað fínt hingað til.