Leitin skilaði 66 niðurstöðum

af Skippo
Mið 14. Apr 2004 23:27
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vatnsdælur til Sölu
Svarað: 30
Skoðað: 5765

:lol: Það er dáldið mikill munur á hitanum á bílvél og örgjörfa.[/quote] Held nú síður. Við erum alltaf að tala um úrbræðslumark yfir 100°C. Það er sá hiti sem breytir vatni í gufu og eftir það kælir vatnið ekki neitt. Veit ekki betur en að bílvél gangi best við hitastig nálægt 70 - 80°C. Örrinn þol...
af Skippo
Mið 14. Apr 2004 23:20
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vatnsdælur til Sölu
Svarað: 30
Skoðað: 5765

Hvernig er þetta með ykkur vatnskassafíklana hefur engum ykkar dottið í huga að sleppa dælunni og láta hitamismuninn í kerfinu drífa vatnið áfram :?: Ef þið vitið eitthvað um bíla (og ég tala ekki um pípulagnir) þá er t.d. í bílvélum frá því um 1920 engin vatnsdæla. Hitamismunur á vökvanum í vatnska...
af Skippo
Fim 01. Apr 2004 21:56
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Loftflæði og staðsetningar á viftum...
Svarað: 18
Skoðað: 1421

Ég gæti farið hærra með klukkuhraðann, gott að yk (oc) borðið sem ég er með gigabyte ga4va. Einfaldlega ekki neitt vit í því. Það er búið að sýna fram á (hef nú samt ekki neinn pappír upp á það) að ending á innvolsinu, hvort sem það eru PCI eða annað, minnkar við yk. Ef maður fær nóg af örranum þá e...
af Skippo
Fim 01. Apr 2004 21:49
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Loftflæði og staðsetningar á viftum...
Svarað: 18
Skoðað: 1421

Talandi um hita. Það hefur alltaf verið t.t.l. heitt á mínum og ég hef ekki kippt mér upp við hita sem nálgast 85°. Tók psuið úr kassanum og þá fór hitinn niður í um 40. Lítill kassi og örraviftan var alveg klest í psuið. er með xp 1600 (held ég :oops: ) og nenni ekki að yfirklukkann, búinn að koma...
af Skippo
Þri 30. Mar 2004 20:55
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Loftflæði og staðsetningar á viftum...
Svarað: 18
Skoðað: 1421

Talandi um hita. Það hefur alltaf verið t.t.l. heitt á mínum og ég hef ekki kippt mér upp við hita sem nálgast 85°. Tók psuið úr kassanum og þá fór hitinn niður í um 40. Lítill kassi og örraviftan var alveg klest í psuið. er með xp 1600 (held ég :oops: ) og nenni ekki að yfirklukkann, búinn að koma ...
af Skippo
Mán 29. Mar 2004 18:35
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Loftflæði og staðsetningar á viftum...
Svarað: 18
Skoðað: 1421

Þetta er einfallt. Loft inn er alltaf það sama og loft út. Hvert á það að fara?? Spurningin er hvort það loft sem kemur inn og er ferskt og svalandi lendi á þeim hlutum sem þarf að kæla. Loft og vatn fer alltaf auðveldustu leiðina. Því er nauðsynlegt að láta vifturnar sem blása inn vera sem lengst f...
af Skippo
Mið 03. Mar 2004 13:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sjónvarpskortakaup
Svarað: 4
Skoðað: 712

Hvar eru málfræðingarnir nú? Vill enginn gera athugasemd við "góð gæði" :) Nú! þykist þú vita hvað eru "góð gæði"? Þú ert þá sá eini sem ég veit um sem getur skilgreint "gæði" fyrir okkur hina. Ég persónulega myndi skilgreina gæði sem eitthvað sem uppfyllir allar mínar væntingar, sem væntanlega eru...
af Skippo
Sun 29. Feb 2004 21:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: DVD brennaraspekúlerasjónir
Svarað: 6
Skoðað: 1291

Þakka svarið.

Hvað er gott dvd drif? og hvaða diska er best að nota?
af Skippo
Sun 29. Feb 2004 20:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: DVD brennaraspekúlerasjónir
Svarað: 6
Skoðað: 1291

DVD brennaraspekúlerasjónir

Hefur einhver ykkar skoðun á þeim DVD brennurum sem fást? Ég er að velta fyrir mér verði og hvað fæst með því að kaupa brennara sem er 5 - 10 kalli dýrari. Ég veit til að mynda að það á að vera hægt að uppfæra liteone 411 í 8x skrif með hugbúnaðaruppfærslu og því sé ég ekki í fljótu bragði hvaða akk...
af Skippo
Mán 10. Nóv 2003 21:40
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Það vaxa hlutir í vatnskælingunni minni
Svarað: 36
Skoðað: 3604

Eru ekki koparrör í þessu? ég mæli ekki með klór inn á svona kerfi, veldur mikilli tæringu og þú getur endað með miklu stærra vandamál sem er útfelling í kælikerfinu. Ég hef sosum ekkert annað til málana að leggja, annað en að það væri snjallt að nota frostlög (eða glykol) á kerfið eftir að þú ert b...
af Skippo
Sun 09. Nóv 2003 22:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Laptop skjár v/desktop pc?
Svarað: 8
Skoðað: 894

Hmm... Já þetta er ekki eins einfallt og ég hélt. Eftir því sem ég kemst næst er uppröðunin á videokubbunum á mobo í lappa ekki eins og í pc með 15 pinna tengi. Og Biosinn er einnig öðruvísi. Spurning með dvi tengið hvort það sé nothæft.
af Skippo
Sun 09. Nóv 2003 22:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Laptop skjár v/desktop pc?
Svarað: 8
Skoðað: 894

Ja þetta getur varla verið öðruvísi en að tengja lappa- hd við edikapal í desktopp. Þar er til millistykki. Ég þarf að finna út hvaða pinnar eru hvað í hefðbundnu 15 pinnatengi og síðan er að finna út samstæðu á flatakaplinum í lappanum, það verður trúlega aðal hausverkurinn!!.. Ef þetta lukkast hjá...
af Skippo
Sun 09. Nóv 2003 16:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Laptop skjár v/desktop pc?
Svarað: 8
Skoðað: 894

Laptop skjár v/desktop pc?

Er til tengi til að plögga laptopskjá, þ.e. búinn að taka hann af lappanum, í 15 pinna (venjulegt skjákortatengi)?[/b]
af Skippo
Þri 28. Okt 2003 22:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: XP- services
Svarað: 5
Skoðað: 827

http://hurlbut.jhuapl.edu/VOYAGER/proc_docs/VGER_PGMS.pdf

Fann [url]þennan[/url] tossalista en hann útskýrir ekki afhverju chkfat er sífellt að tengjast netinu.
af Skippo
Þri 28. Okt 2003 21:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: XP- services
Svarað: 5
Skoðað: 827

En hvaða tilgangi þjónar þetta chkfat? Ég er búinn að gramsa á netinu og finn ekki neitt um þetta forrit.
af Skippo
Þri 28. Okt 2003 21:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: XP- services
Svarað: 5
Skoðað: 827

XP- services

Getur einhver ykkar sagt mér tilganginn með því að keyra upp eitthvað sem heitir chkfat.exe í startup í XP :?: Það böggar mig og ZoneAlarm ásamt því að það skiptir engu máli hvort það er tekið út í startup í msconfig. Veit einhver hvað þetta dularfulla keyrsluforrit gerir??? :?: [/b]