Leitin skilaði 1216 niðurstöðum

af Njall_L
Lau 11. Apr 2015 18:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Philips skjáir synca ekki saman litnum
Svarað: 2
Skoðað: 529

Philips skjáir synca ekki saman litnum

Sælir vaktarar. Ég var að setja upp dual screen hjá mér, tveir svona http://tl.is/product/24-philips-242g5djeb-5ms-144hz1920x1080. Vandamálið er það að liturinn á þeim er ekki sá sami, annar er aðeins blárri heldur en hinn. Ég er búin að fara í gegnum stillingarnar á skjáunum sjálfum og þeir eru nák...
af Njall_L
Þri 07. Apr 2015 23:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Pæling varðandi niðurhal af steam
Svarað: 12
Skoðað: 2054

Re: Pæling varðandi niðurhal af steam

Ég er að fá 200-780 KB/S og 3,4MB peak, sama sagan hjá fleirum skilst mér. Ætli það sé ekki bara mikil traffic hjá servernum
af Njall_L
Þri 07. Apr 2015 23:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Seðlabúnt?
Svarað: 15
Skoðað: 2239

Re: Seðlabúnt?

Ef þú ert að tala um svona búnt sem eru innbundin með pappírsborða (eins og sést hér) þá eru 100 seðlar í einu búnti. Ef þú ert að tala um einn kubb (eins og bankarnir fá oft, og má sjá mynd af hér ) þá eru 100 seðlar í litlu teygjunum og svo 5 svoleiðis hent saman í eina stóra teygju. Pappírsbúnti...
af Njall_L
Þri 07. Apr 2015 23:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Seðlabúnt?
Svarað: 15
Skoðað: 2239

Re: Seðlabúnt?

nonesenze skrifaði:af hverju myndir þú vilja vita það?


Aðallega pælingar um lífið og tilveruna en líka hvort að þetta sé eitthvað sem "venjulegur" maður gæti nálgast fjárhagslega séð
af Njall_L
Þri 07. Apr 2015 22:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Seðlabúnt?
Svarað: 15
Skoðað: 2239

Re: Seðlabúnt?

littli-Jake skrifaði:Ertu semsagt að meina hvaða upphæð er í þessu "standard" búnti sem kemur með þykkum borða utan um?


Já bara búntunum sem koma til bankanna frá Seðlabankanum
af Njall_L
Þri 07. Apr 2015 22:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Seðlabúnt?
Svarað: 15
Skoðað: 2239

Re: Seðlabúnt?

HalistaX skrifaði:Búnt af 500köllum? 1000, 2000, 5000, 10000?

Já akkúrat, upphæðin í hverju fyrir sig
af Njall_L
Þri 07. Apr 2015 22:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Seðlabúnt?
Svarað: 15
Skoðað: 2239

Seðlabúnt?

Veit einhver hversu mikil upphæð er í seðlabúntum frá bönkunum?
af Njall_L
Mán 09. Mar 2015 11:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?
Svarað: 24
Skoðað: 2556

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Hef notað IE alla mína tíð og aldrei séð ástæðu til að skipta, er með nokkrar tölvur með W8.1 í gangi og loggaður inn á Microsoft Account á þeim öllum þannig að allar stillingar í IE syncast á milli.
af Njall_L
Fös 27. Feb 2015 19:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HDD vs SSD fyrir leiki og forrit
Svarað: 7
Skoðað: 1064

Re: HDD vs SSD fyrir leiki og forrit

Þannig að það eina sem ég væri að græða er styttri loading tími og ekkert hljóð í disknum? Já - í rauninni. Svo má líka færa rök fyrir því að SSD diskar séu áreiðanlegri þar sem það eru engir hreyfanlegir hlutir í þeim, en þeir geta þó alveg feilað líka. Já vissi akkúrat af því, pælingin var bara þ...
af Njall_L
Fös 27. Feb 2015 19:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HDD vs SSD fyrir leiki og forrit
Svarað: 7
Skoðað: 1064

Re: HDD vs SSD fyrir leiki og forrit

Þannig að það eina sem ég væri að græða er styttri loading tími og ekkert hljóð í disknum?
af Njall_L
Fös 27. Feb 2015 14:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HDD vs SSD fyrir leiki og forrit
Svarað: 7
Skoðað: 1064

HDD vs SSD fyrir leiki og forrit

Sælir njerðir Er núna með setupið hjá mér 250GB SSD Fyrir stýrikerfið 1TB HDD Fyrir leiki/forrit 2TB HDD Fyrir Gögn Hugmyndin hjá mér er að skipta út leikja/forritadisknum fyrir annan 250GB SSD. Myndi það breyta einhverju í hraða leikjanna, er þá aðallega að hugsa um GTA V þegar hann kemur út. Resti...
af Njall_L
Þri 24. Feb 2015 22:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [Unboxing] CoolerMaster Seidon 120V V2 Vökvakæling
Svarað: 2
Skoðað: 3082

[Unboxing] CoolerMaster Seidon 120V V2 Vökvakæling

Fór í dag og verslaði mér þessa CoolerMaster Seidon 120V V2 vökvakælingu hjá Tölvulistanum. Hún er alveg glæný á markaðnum og lenti hér í verslunum í gær. Eflaust kannast margir við V1 sem hefur verið á markaðnum frekar lengi og hérna er um að ræða update til að halda sér í takt við tímann. Það fyrs...
af Njall_L
Fös 20. Feb 2015 21:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar fæ ég LED lengjur á klakanum?
Svarað: 5
Skoðað: 1289

Re: Hvar fæ ég LED lengjur á klakanum?



Snilld, þetta er nákvæmlega það sem ég var að leita að
af Njall_L
Fös 20. Feb 2015 21:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar fæ ég LED lengjur á klakanum?
Svarað: 5
Skoðað: 1289

Hvar fæ ég LED lengjur á klakanum?

Titillinn segir allt sem segja þarf. Hvar fæ ég LED lengjur hér á Íslandi sem er hægt að stinga beint í viftutengi eða eitthvað annað sem kemur úr spennugjafanum. Vill ekki kaupa eitthvað sem á að fara í bíl og skítmixa það síðan saman heldur fá bara eitthvað sérstaklega fyrir tölvur Með fyrirframþökk
af Njall_L
Mið 29. Okt 2014 21:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: !!! Ný Tölva - Langar í athugasemdir !!!
Svarað: 6
Skoðað: 1043

Re: !!! Ný Tölva - Langar í athugasemdir !!!

Hef í raun engar athugasemdir við íhlutina, lítur allt ágætlega út. Hins vegar set ég spurningamerki við val á verslun, nema þú sért ekki af höfuðborgarsvæðinu og viljir því hafa ábyrgðarþjónustu í heimabyggð, þar sem þú gætir sparað þér tugi þúsunda með því að versla við aðrar verslanir. Er úti á ...
af Njall_L
Mið 29. Okt 2014 21:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: !!! Ný Tölva - Langar í athugasemdir !!!
Svarað: 6
Skoðað: 1043

!!! Ný Tölva - Langar í athugasemdir !!!

Hér er tölva sem ég er að smíða mér.

Mynduð þið gera eitthvað öðruvísi og hvers vegna, væri indælt að fá rökstuðning með en ekki bara "af því"

Með fyrirframþökk