Leitin skilaði 548 niðurstöðum

af mikkimás
Sun 14. Jan 2024 14:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340524

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þeir gerðu það sem þurfti að gera í Vestmannaeyjum. En Grindavík er rýmd og ég held að það sé enginn þarna lengur, þessi hugmynd að dæla vatninu þyrfti að fara í gegnum fjórar hálaunaðar nefndir í dag. Þeir eru hafa heldur aldrei verið bjartsýnir á að vatnskæling myndi breyta neinu í Grindavík. Kvi...
af mikkimás
Sun 14. Jan 2024 13:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340524

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

ja alltaf betra að hafa varnargarð. hann er að virka. að hluta. en sprungan ferð þvert í gegnum bæinn og ég hef sagt það áður. hvað er það að stoppa hraunið frá því að opnast bakvið varnargarðinn eða jafnvel inní miðjum bænum. sem annað af því er rétt eins og er. Þetta eru þrjár sviðsmyndir, að því...
af mikkimás
Sun 14. Jan 2024 12:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340524

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Gunnar skrifaði:virka illa ef sprungan opnast hinumegin við hann :guy

Þú hlýtur samt að átta þig á því að þegar bæði garður og sprunga eru fyrir neðan vatnaskil, þá ertu alltaf a priori í betri málum með garð en án hans?
af mikkimás
Sun 14. Jan 2024 12:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340524

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ekki eitt orð um það meira að varnargarðar virki ekki.
af mikkimás
Sun 14. Jan 2024 11:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340524

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Það er að verða ljóst að það verður aldrei búið aftur í Grindavík.

Mikið er gott að þú og þitt sauðahús kemur ekki nálægt aðgerðum í og við Grindavík.
af mikkimás
Lau 13. Jan 2024 20:32
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Uppþvottavélar meðmæli
Svarað: 24
Skoðað: 1795

Re: Uppþvottavélar meðmæli

axyne skrifaði:Allavega ekki fá þér LG miðan við þessa frásögn. Snjallþvottavélin hans er með 11 GB af internetumferð á viku.


Almáttugur minn, svona tæki þurfa ekki að vera nettengd.
af mikkimás
Mið 10. Jan 2024 21:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Screen-recorder fyrir Windows
Svarað: 13
Skoðað: 1285

Re: Screen-recorder fyrir Windows

Snipping Tool í Windows er ekki fágaðasti recorderinn, en hann er auglýsingafrír og no-nonsense.
af mikkimás
Mán 08. Jan 2024 20:58
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Nýjir bílar og lélegt útsýni úr þeim
Svarað: 35
Skoðað: 2500

Re: Nýjir bílar og lélegt útsýni úr þeim

Er búinn að vera skoða nýja bíla undanfarið, þar sem 1999 toyotan mín er líklega komin á síðasta snúning og tími til að endurnýja. En það sem ég tek eftir þegar ég sest upp í þessa nýju bíla er að útsýnið úr þeim er alveg herfilegt, á alla vegu. Í raun voru allir bílarnir svona, með langtum verra ú...
af mikkimás
Fim 04. Jan 2024 17:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 67
Skoðað: 7179

Re: Hver verður næsti forseti?

Ekki það að ég vilji Tínu J neitt sérstaklega, en hún hefur verið orðuð.

Allavega raunhæfari en Dóri DNA.
af mikkimás
Fim 04. Jan 2024 16:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 67
Skoðað: 7179

Re: Hver verður næsti forseti?

Bara ekki einhvern fn rugludall eða djókara...eða bæði.
af mikkimás
Fim 04. Jan 2024 11:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340524

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það verður gos á morgun kl. 16:32.
af mikkimás
Mán 18. Des 2023 20:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340524

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Svakaleg skjálftavirkni maður minn:

Screenshot from 2023-12-18 20-19-38.png
Screenshot from 2023-12-18 20-19-38.png (229.5 KiB) Skoðað 628 sinnum
af mikkimás
Sun 17. Des 2023 18:20
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Tölvuleikir - Meðmæli
Svarað: 14
Skoðað: 1957

Re: Tölvuleikir - Meðmæli

BeamNG ef þú hefur gaman af bílaleikjum, byrjaði sem pjura crash simulator sem er búið að breytast í öflugan hermir með allskonar skemmtilegu dóti til að gera. Er mun meira leikfangakassi en hefðbundin tölvuleikur, enginn söguþráður eða neitt þannig. Get varla komið orðum að því hvað BeamNG er snið...
af mikkimás
Sun 17. Des 2023 17:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Gefins] Gamall vinnuskjár: ThinkVision T23i-10
Svarað: 0
Skoðað: 234

[Gefins] Gamall vinnuskjár: ThinkVision T23i-10

Staðsettur í Innri-Njarðvík.

Mun ekki taka frá fyrir neinn.
af mikkimás
Fös 08. Des 2023 17:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Allt er gott sem endar vel (stóra bíllausa Inga málið)
Svarað: 11
Skoðað: 1377

Re: Allt er gott sem endar vel (stóra bíllausa Inga málið)

Ég skil þessa "frétt" sem svo að það hafi EKKERT annað verið í fréttum.
af mikkimás
Þri 05. Des 2023 07:26
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: GTA 6
Svarað: 13
Skoðað: 2468

Re: GTA 6

Kemur út 2025 wtf.
af mikkimás
Mið 15. Nóv 2023 13:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hörmuleg viðgerðarþjónusta á símum.
Svarað: 13
Skoðað: 2884

Re: Hörmuleg viðgerðarþjónusta á símum.

Takk fyrir þetta, gott að vita.
af mikkimás
Lau 11. Nóv 2023 07:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Altjón og Brunabótamat
Svarað: 4
Skoðað: 1088

Altjón og Brunabótamat

Sælir.

Segjum að eign skemmist algjörlega af einhverjum náttúrulegum orsökum.

Er það algjört órjúfanlegt skilyrði fyrir greiðslu brunabótamats að byggð sé ný bygging á sama stað og farið eftir sömu teikningum, þó þetta sé 40-50 ára gamalt hús?

Einhver með reynslu af þessu?
af mikkimás
Fös 10. Nóv 2023 20:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.
Svarað: 54
Skoðað: 4682

Re: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.

Fjölskylda hans og vinir eiga alla mína samúð.
af mikkimás
Mán 06. Nóv 2023 17:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340524

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þenslan er orðin mjög mikil, svo mikil reyndar að ég tel víst að þegar eldgosið í Svartsengi hefst þá verði það stærsta eldgosið hingað til og þetta gæti varað í nokkrar vikur, jafnvel einn til tvo mánuði. Krist­ín Jóns­dótt­ir hjá Veður­stof­unni sagði ekk­ert benda til þess að mögu­legt eld­gos y...
af mikkimás
Mán 06. Nóv 2023 16:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340524

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Já, líklega flókið mál en maður hefði haldið að það væri nú eitthvað komið í gang núna þegar landrisið og gos eru búin að vera í hvað 2 ár og sérfræðingarnir tala um að Suðurnesin verði í þessum ham næstu 100 árin eða svo. Það veit enginn hvað þetta gostímabil mun taka langan tíma og ég hef ekki sé...
af mikkimás
Mán 06. Nóv 2023 14:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340524

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta er ekki á "góðum stað", ógnar bæði Bláa Lóninu og Svartsengjavirkjun, og einnig Grindavík. Grinda­vík ekki í beinni hættu Hann seg­ir orku­verið í Svartsengi í mik­illi hættu ef það gýs á þessu svæði sem og Bláa lónið en hann seg­ir Grinda­vík ekki í beinni hættu. „Það er mik­il­væg...
af mikkimás
Mán 06. Nóv 2023 14:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340524

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Já, líklega flókið mál en maður hefði haldið að það væri nú eitthvað komið í gang núna þegar landrisið og gos eru búin að vera í hvað 2 ár og sérfræðingarnir tala um að Suðurnesin verði í þessum ham næstu 100 árin eða svo. Það veit enginn hvað þetta gostímabil mun taka langan tíma og ég hef ekki sé...
af mikkimás
Mið 01. Nóv 2023 08:44
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Plokka nagla?
Svarað: 26
Skoðað: 3098

Re: Plokka nagla?

Er það rétt sem ég hef heyrt að á nútímanagladekkjum sé aðeins meira mál að plokka naglana út?