Leitin skilaði 1724 niðurstöðum

af blitz
Fim 03. Feb 2022 08:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig á að verða gjaldþrota í einu skrefi
Svarað: 11
Skoðað: 3020

Re: Hvernig á að verða gjaldþrota í einu skrefi

Var að lesa þetta aftur - fannst þessi bútur dálítið skemmtilegur. Kærandi hélt því fram að hann hefði aflað rafmyntarinnar með greftri í tómstundum sínum á árunum 2009 og 2010, þegar myntin hafði ekkert verðgildi, með því að leysa stærðfræðiþraut þar sem hann hafi verið forvitinn um hvort honum tæk...
af blitz
Mán 17. Jan 2022 13:33
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvar eru menn að kaupa felgur?
Svarað: 9
Skoðað: 2466

Re: Hvar eru menn að kaupa felgur?

Einhver benti mér á þessa síðu fyrir nokkru.

https://www.wheelbasealloys.com/
af blitz
Lau 08. Jan 2022 10:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Panta á newegg
Svarað: 2
Skoðað: 816

Re: Panta á newegg

Newegg sendir ekki til Íslands þannig að þú þyrftir alltaf að nota milliliði eins og Myus eða ShopUSA.

Gætir skoðað hvort að það sem þú ert að skoða sé í boði á Amazon eða https://www.bhphotovideo.com/
af blitz
Mán 03. Jan 2022 15:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Deck box" á íslandi
Svarað: 8
Skoðað: 1518

Re: "Deck box" á íslandi

Sælir, Vitið þið hvort eitthvað sambærilegt box fæst hér á landi? https://www.homedepot.com/b/Storage-Organization-Outdoor-Storage-Patio-Storage-Deck-Boxes/N-5yc1vZbtz1Z12l0Z12l1Z12l2Z12l3Z12l4?NCNI-5 Er að pæla að geyma lóð og ketilbjöllur og eitthvað drasl úti og þarf helst að vera ágætlega vatns...
af blitz
Mán 03. Jan 2022 15:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Deck box" á íslandi
Svarað: 8
Skoðað: 1518

Re: "Deck box" á íslandi

Sælir, Vitið þið hvort eitthvað sambærilegt box fæst hér á landi? https://www.homedepot.com/b/Storage-Organization-Outdoor-Storage-Patio-Storage-Deck-Boxes/N-5yc1vZbtz1Z12l0Z12l1Z12l2Z12l3Z12l4?NCNI-5 Er að pæla að geyma lóð og ketilbjöllur og eitthvað drasl úti og þarf helst að vera ágætlega vatns...
af blitz
Sun 02. Jan 2022 11:23
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Versla sjónvarp frá B&H
Svarað: 9
Skoðað: 1981

Re: Versla sjónvarp frá B&H

braudrist skrifaði:Ég held líka að flutningskostnaður á svona stórum tækjum sé rándýrt, þess vegna eru þau svona dýr hérna. Held að þú getir alveg bætt við a.m.k 500$ við þetta verð bara fyrir shipping ef ekki meira.


Nei, þetta verð sem ég setti inn er með flutningi og VSK.
af blitz
Lau 01. Jan 2022 09:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Versla sjónvarp frá B&H
Svarað: 9
Skoðað: 1981

Re: Versla sjónvarp frá B&H

Fletch skrifaði:Ekki pantað svona stórt frá þeim en þetta er allavega vesen, stendiur í specs á þessu tæki
AC Input Power 110 to 120 VAC, 50 / 60 Hz, þarft þá straumbreyti


Rétt - hélt að ég hefði skoðað þetta en það hefur hugsanlega verið Sony tæki,, sem eru shipping restricted hjá B&H.
af blitz
Lau 01. Jan 2022 08:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Versla sjónvarp frá B&H
Svarað: 9
Skoðað: 1981

Versla sjónvarp frá B&H

Hefur einhver verslað eitthvað jafn stórt og sjónvarp frá B&H? Dæmi - Samsung Q80A Elko: 311.000 (https://elko.is/vorur/samsung-65-q80-a-sjonvarp-252597/QE65Q80AAT) B&H: 247.000 (https://www.bhphotovideo.com/c/product/1620620-REG/samsung_qn65q80aafxza_q80a_65_class_hdr.html) Hægt að finna fj...
af blitz
Mið 22. Des 2021 06:57
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?
Svarað: 14
Skoðað: 5565

Re: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?

Ég er með 1 aðgang skráðan á US og einn á UK.

Er með sér Paypal reikning fyrir US aðganginn sem ég stofnaði til að sleppa við það að þurfa að kaupa gjafakort - svínvirkar.
af blitz
Þri 21. Des 2021 15:12
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Gúmmíhjól fyrir skrifstofustóla sem ekki skemma gólf.
Svarað: 11
Skoðað: 5226

Re: Gúmmíhjól fyrir skrifstofustóla sem ekki skemma gólf.

Coolshop er með þetta en þú þarft að bíða í nokkra daga

https://www.coolshop.is/toelvur/?q=hj%C3%B3l

(sé að þetta er 11mm en sýnist ikea vera með 10mm)
af blitz
Þri 14. Des 2021 13:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða router ætti að kaupa?
Svarað: 22
Skoðað: 3544

Re: Hvaða router ætti að kaupa?

Er ég að misskilja eða er Unifi Dream Machine Pro ekki +50þús RACKMOUNT græja sem vantar svo aukalega access points til þess að hafa þráðlaust net? (Notabene combó sem hugsað er fyrir lítil til meðalstór fyrirtæki). Þetta er 2 manna fjölskylda í 110m húsi á einni hæð, þar sem kröfurnar eru meðal an...
af blitz
Mán 13. Des 2021 10:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða router ætti að kaupa?
Svarað: 22
Skoðað: 3544

Re: Hvaða router ætti að kaupa?

Ég hef verið mjög ánægður með minn Asus router - fullnægir þörfum heimilisins vel.
af blitz
Fös 10. Des 2021 10:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?
Svarað: 13
Skoðað: 1950

Re: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?

Atvagl skrifaði:
Virðist ekki vera nákvæmlega sama módel, en mjög svipað.


https://www.rtings.com/monitor/tools/co ... shold=0.10
af blitz
Mán 06. Des 2021 14:48
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Málun parta t.d stuðari
Svarað: 4
Skoðað: 1565

Re: Málun parta t.d stuðari

Heilt og sælt veriði fólk. Enn og aftur er ég með færslu. Þetta er mjög ónákvæm spurning en hvað myndi roughly kosta að mála spoiler hér á landi. Er að íhuga kaup á Lip Spoiler og síðan býður upp á ómálaðan og málaðan. Munar 60 dollurum. Er einhver að fara mála fyrir minna en 10k. Öll hjálp vel þeg...
af blitz
Fös 03. Des 2021 22:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 8 þús í sýnatöku í dag
Svarað: 51
Skoðað: 8101

Re: 8 þús í sýnatöku í dag

Er 1500 í PCR ekki frekar hóflegt?

6500 á leið á djammið eða í smitgát.
af blitz
Mið 24. Nóv 2021 10:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PSA: Oculus Quest 2 er ódýrast á Oculus.com
Svarað: 10
Skoðað: 2243

Re: PSA: Oculus Quest 2 er ódýrast á Oculus.com

https://www.oculus.com/quest-2/

Verslaðu Oculus og fáðu 50EUR inneign í Oculus store.

Geggjaður díll!
af blitz
Mið 24. Nóv 2021 10:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: VA - IPS
Svarað: 8
Skoðað: 2391

Re: VA - IPS

Hérna er einn mögulegur galli við VA sem kallast smearing, reyndar mjög slæmt tilfelli. Var einmitt mikið að spá í þessu um daginn áður en ég keypti, ákvað að fá mér IPS skjá þar sem ég vinn stundum heima þar sem flest öll forritin eru með dökkan bakrunn og svo texta. EDIT: Samsung G7 skjárinn einn...
af blitz
Mið 24. Nóv 2021 07:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
Svarað: 64
Skoðað: 12044

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Klemmi skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:Ég pantaði mér 280hz skjá á 39.990kr.-
https://www.coolshop.is/vara/asus-tuf-g ... hz/237T8R/


Er ekki lengur hægt að sækja í verslun? Bara sent heim eða á pósthús? :o


Jebb, nýleg breyting.
af blitz
Þri 23. Nóv 2021 14:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: VA - IPS
Svarað: 8
Skoðað: 2391

Re: VA - IPS

Endaði í 32" VA panel frá LG, kominn heim á 58k

https://www.lg.com/us/monitors/lg-32GK6 ... ng-monitor

Djöfull er ég ánægður með hann - þótt hann sé VA.

Algjört "death by overthinking" með þessi kaup, tek ekki eftir neinu smearing eða ghosting í því sem ég er að spila.
af blitz
Mán 22. Nóv 2021 14:02
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Svarað: 53
Skoðað: 8224

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Hvernig er annars reliability á þessum bílum? Núna finnst mér ég hafa lesið að Tesla sé að koma frekar illa úr þeim?
af blitz
Mán 22. Nóv 2021 13:16
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Svarað: 53
Skoðað: 8224

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Finnst Model Y einmitt vera einn af ljótari rafbílum sem sjást á götunni í dag Er svo sammála þessari skoðun. Finnst reyndar bara Tesla bílarnir yfirhöfuð frekar ljótir. Ef ég væri að fjárfesta nokkrum kúlum í bíl þá vill ég a.m.k. að hann líti sæmilega út. Efast ekkert um að þessir bílar séu tækni...
af blitz
Mán 22. Nóv 2021 10:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Svarað: 53
Skoðað: 8224

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Hvað með https://www.hyundai.is/nyir/nyr-ioniq-5/yfirlit ?

Sá einn um daginn og djöfull lúkkar hann.

Finnst Model Y einmitt vera einn af ljótari rafbílum sem sjást á götunni í dag
af blitz
Fös 19. Nóv 2021 14:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Unnustan var stungin með notaðri nál í bólusetningu.
Svarað: 35
Skoðað: 5335

Re: Unnustan var stungin með notaðri nál í bólusetningu.

Bjalla strax í Landlækni (510 1900) og spyrja hvert og hvernig hún eigi að snúa sér, t.d. varðandi mögulegt smit.
af blitz
Fim 18. Nóv 2021 14:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] MSI MAG274 27'' IPS 144hz FHD
Svarað: 1
Skoðað: 359

Re: [TS] MSI MAG274 27'' IPS 144hz FHD

:happy
af blitz
Mið 17. Nóv 2021 07:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] MSI MAG274 27'' IPS 144hz FHD
Svarað: 1
Skoðað: 359

[SELDUR] MSI MAG274 27'' IPS 144hz FHD

Flottur 27" // IPS // 1080p // 144hz // Freesync // G-sync skjár. Verslaður sl. jól. Til sölu vegna uppfærslu í stærri skjá. Hef verið ótrúlega ánægður með þennan í leikjaspilun. https://www.msi.com/Monitor/Optix-MAG274 Sami skjár (nema með RGB) - https://www.youtube.com/watch?v=AfNTYnFKn6E&...