Leitin skilaði 479 niðurstöðum

af Skari
Mán 07. Des 2009 15:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Velja mér LCD 32“ Sjónvarp, hjálp
Svarað: 7
Skoðað: 1719

Re: Velja mér LCD 32“ Sjónvarp, hjálp

Mæli með að þú farir t.d. í sjónvarpsmiðstöðina og ath þetta bara sjálfur, spurja sölumennina út og inn.

Sjálfur ef ég væri að kaupa mér 32" þá myndi ég eflaust taka http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=32PFL5604H
af Skari
Fim 12. Nóv 2009 13:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Converta frá word í pdf
Svarað: 6
Skoðað: 754

Re: Converta frá word í pdf

Takk fyrir svörin hér að ofan, mun koma til með að profa þau bæði.

Hinsvegar er ég dáldið forvitinn hvort einhver viti af hverju þetta færist, þetta er alveg normal þangað til að þetta kemur að bls 20-30, þá fara hlutirnir að breytast (þá þegar ég prófa þetta í word2003).
af Skari
Fim 12. Nóv 2009 11:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Converta frá word í pdf
Svarað: 6
Skoðað: 754

Re: Converta frá word í pdf

Veit ekki hvernig þetta er í windows, en í flestum forritum í ubuntu er hægt að velja "Print" og "print to pdf" sem býr þá til pdf skrá... OpenOffice kemur líka með innbyggðum pdf fídus, og það er mjög líkt office 2003 í útliti.... Gætir prófað það. Takk fyrir þetta en já gleymd...
af Skari
Fim 12. Nóv 2009 11:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Converta frá word í pdf
Svarað: 6
Skoðað: 754

Converta frá word í pdf

Sælir Er að hjálpa gömlu með að breyta word skjalinu í pdf, er búinn að nota acrobat distiller og universal document converter. Sama hvað ég geri þá færist textinn alltaf.. Segjum t.d að ég er með texta á bls 33, eftir að ég converta þá fer textinn á t.d. 34 og ekki í sömu línu og það var í 33, svo ...
af Skari
Þri 10. Nóv 2009 12:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google Wave
Svarað: 173
Skoðað: 14316

Re: Google Wave

Kominn með 30 fleiri invites! Byrjaður að invitea fólki aftur. Búinn að invitea eftirfarandi: jonjonsson@gmail.com hringir@gmail.com hermann.andrason@gmail.com gardararnarsson@gmail.com orrie94@gmail.com bassinn@gmail.com einsi.best@gmail.com mrsias2@gmail.com runar4@gmail.com dedd10@gmail.com Bjar...
af Skari
Sun 01. Nóv 2009 23:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Streama yfir í ps3
Svarað: 20
Skoðað: 2716

Re: Streama yfir í ps3

Hefurðu prufað Tversity ? Ég nota það til að streama yfir í Xbox360 og það þrælvirkar. Hvernig router ertu annars með? Ég hef rekið mig á það (og lesið um það líka) að Speedtouch beinarnir frá símanum séu leiðinlegar með þetta að gera. Félagi minn er með svona Speedtouch frá símanum og ætlaði að re...
af Skari
Sun 01. Nóv 2009 21:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Streama yfir í ps3
Svarað: 20
Skoðað: 2716

Re: Streama yfir í ps3

Hefurðu prufað Tversity ? Ég nota það til að streama yfir í Xbox360 og það þrælvirkar. Hvernig router ertu annars með? Ég hef rekið mig á það (og lesið um það líka) að Speedtouch beinarnir frá símanum séu leiðinlegar með þetta að gera. Félagi minn er með svona Speedtouch frá símanum og ætlaði að re...
af Skari
Sun 01. Nóv 2009 20:41
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Streama yfir í ps3
Svarað: 20
Skoðað: 2716

Re: Streama yfir í ps3

Átt ekkert að þurfa að forwarda porti ef þetta er á local lani. Er Windows XP vélin þín með eldvegg kannski? Báðar vélar tengdar með netkapli í routerinn? Er að nota nod32 , prófað að slökkva á því en samt gerist ekkert. Hef prófað bæði wireless og með kapal í router, kem til með að hafa þetta wire...
af Skari
Sun 01. Nóv 2009 18:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Streama yfir í ps3
Svarað: 20
Skoðað: 2716

Re: Streama yfir í ps3

Búinn að eneblea UPNP og forwarda port 5001. Eina sem kemur upp er "PS3 has not been found.Is it on?" Þetta kemur hinsvegar í traces: - er með java v6 (update 16) [main] TRACE 18:33:01.578 Starting Java PS3 Media Server v1.10.51 [main] TRACE 18:33:01.593 by shagrath / 2008-2009 [main] TRAC...
af Skari
Sun 01. Nóv 2009 15:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Streama yfir í ps3
Svarað: 20
Skoðað: 2716

Re: Streama yfir í ps3

Mér hefur gengið lang best með PS3 Media Server, http://ps3mediaserver.blogspot.com/" onclick="window.open(this.href);return false; Einfalt og svínvirkar bæði á Windows vélum og Linux. Prófaðu að henda því upp og sjáðu hvort það nái ekki tengingu við PS3. Takk fyrir þetta en því miður þá virkaði þe...
af Skari
Sun 01. Nóv 2009 14:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google Wave
Svarað: 173
Skoðað: 14316

Re: Google Wave

af Skari
Sun 01. Nóv 2009 14:43
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Streama yfir í ps3
Svarað: 20
Skoðað: 2716

Streama yfir í ps3

Sælir Er með windows XP og er að reyna streama efni yfir á PS3, kemst á netið í gegnum ps3, get pingað ps3 frá tölvunni. Málið er samt að ég er búinn að prófa eftirfarandi forrit: Windows Media player(v11) Nero Mediahome v4 SimpleCenter Og ekkert af þessum forritum er að finna ps3, er búinn að reyna...
af Skari
Mán 26. Okt 2009 09:32
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Horfa á bluray með media spilara
Svarað: 5
Skoðað: 1110

Re: Horfa á bluray með media spilara

Ert nú kominn langleiðina í 50 þúsund með þennan pakka. Hefuru skoðað að kaupa bara Playstation 3 tölvu? Veit reyndar ekki hvað hún kostar út úr búð í dag, en gætir jafnvel skoðað að kaupa hana notaða. PS3 er frábær media center að mínu mati. Ég á PS3, hafði bara hugsað mér að þetta yrði ódýrara le...
af Skari
Sun 11. Okt 2009 12:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: W7 validation
Svarað: 2
Skoðað: 627

W7 validation

Sælir
Er með W7 RTM útgáfuna og activataði það með einhverjum windows 7 toolkit 1.8 nema nú er komið upp það vandamál að ég þarf að validata að þetta sé "genuine" eintak.. Eru einhverjir aðrir sem eru að lenda í þessu núna og hafa komist fram hjá þessu ?
af Skari
Mán 05. Okt 2009 10:47
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Horfa á bluray með media spilara
Svarað: 5
Skoðað: 1110

Re: Horfa á bluray með media spilara

Takk fyrir svörin

En já er með bose lifestyle v20 eða v30 svo það er synd að hljóðið sé það lélegt, elska að hafa allt í botni þegar ég horfi á bluray..

Eruði með einhverjar aðrar leiðir til að fá þetta ódýrara?
af Skari
Mán 05. Okt 2009 10:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Horfa á bluray með media spilara
Svarað: 5
Skoðað: 1110

Horfa á bluray með media spilara

Sælir Langar að bera þetta undir ykkur hvort þetta virki. Er að hugsa um að fá mér Western Digital "Full HD" Media spilari :" http://www.att.is/product_info.php?cPath=224_225_205&products_id=4565" onclick="window.open(this.href);return false; " þar sem hann spilar H.264 er þa...
af Skari
Mán 28. Sep 2009 10:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: W7 / tölvan slekkur á sér
Svarað: 7
Skoðað: 1298

W7 / tölvan slekkur á sér

Sælir

Er með Windows 7 og er með nokkuð skrýtið vandamál en tölvan slekkur á sér 1 sinni á dag án aðvörunar né neitt.
Þetta er held ég einnig alltaf á sama tíma, um kvöldmatarleytið.

Hafiði einhverja hugmynd hvað gæti verið að?
af Skari
Fös 25. Sep 2009 19:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu
Svarað: 2
Skoðað: 1059

Re: Ubuntu

Ertu viss um að hafa ekki bara sett ubuntu yfir XP?
af Skari
Fim 17. Sep 2009 15:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til Sölu - Ýmislegt
Svarað: 5
Skoðað: 1892

Re: Til Sölu - Ýmislegt

stefan251 skrifaði:eg er til i CoolerMaster COOLDRIVE 3 - 500k



Ég skal með glöðu geði kaupa nýjustu gerðina af CoolerMaster og selja þér það svo aftur á þessu verði.
af Skari
Mið 16. Sep 2009 00:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Fjarlægð frá símstöð
Svarað: 17
Skoðað: 2114

Re: Fjarlægð frá símstöð

þeir minntust já að max sem ég gæti fengið væri 4-5 Mbit svo ég ætla að tala við þá bráðlega um að hækka í það allavega.. Svo varstu að tala um innanhúskapla, routerinn er á svo óþægilegum stað að ég er með 20m langa símasnúru frá tengli í router.. Er samt að vinna í því að færa routerinn og setja ...
af Skari
Þri 15. Sep 2009 22:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Fjarlægð frá símstöð
Svarað: 17
Skoðað: 2114

Re: Fjarlægð frá símstöð

þeir minntust já að max sem ég gæti fengið væri 4-5 Mbit svo ég ætla að tala við þá bráðlega um að hækka í það allavega.. Svo varstu að tala um innanhúskapla, routerinn er á svo óþægilegum stað að ég er með 20m langa símasnúru frá tengli í router.. Er samt að vinna í því að færa routerinn og setja c...
af Skari
Mán 14. Sep 2009 13:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Fjarlægð frá símstöð
Svarað: 17
Skoðað: 2114

Re: Fjarlægð frá símstöð

Depill jú það passar, ég er í þessu hverfi og er ótrúlega fúll með þetta.. var svo spenntur við að fá 16Mbita tengingu, þeir lækkuðu svo tenginguna í 8Mbit og hún virkaði í 2 tíma og svo náði routerinn aldrei að synca svo ég var netlaus alla helgi út af því. Helvíti súrt þar sem ég var að dla á 800 ...
af Skari
Mán 14. Sep 2009 12:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Fjarlægð frá símstöð
Svarað: 17
Skoðað: 2114

Fjarlægð frá símstöð

Sælir Sjálfur bý ég í Kópavogi og er 3km frá næstu símstöð og skildist mér á tæknimanni hjá Símanum að 2.5km+ væri hræðilegt. Þar af leiðandi sit ég enn uppi með mína 2Mbit tengingu einfaldlega þar sem línan þolir víst ekki mikið meira. Svo minntust þeir á að það væri ekkert á döfinni hjá þeim að up...
af Skari
Sun 13. Sep 2009 22:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: W7-Hvað finst nördunum?
Svarað: 23
Skoðað: 1732

Re: W7-Hvað finst nördunum?

Rubix skrifaði:Jájá, en þú græðir mest á því að uppfæra yfir í Build : 7600 útgáfuna, sem ætti að vera sú útgáfa sem kemur í búðirnar í næsta mánuði, er sjálfur að notast á við hana, og þetta kvikyndi svínvirkar, frábært í alla staði.


Ertu með eitthvað cd-key eða crack fyrir authentication ?
af Skari
Sun 13. Sep 2009 22:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: W7-Hvað finst nördunum?
Svarað: 23
Skoðað: 1732

Re: W7-Hvað finst nördunum?

Er með windows 7 RTM, ekki vill svo til að einhver lumar á cd - key eða cracki til í að fara fram hjá þessu authentication..