Leitin skilaði 2251 niðurstöðum

af Plushy
Fim 29. Jan 2015 20:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Besta sjónvarpið fyrir 100k
Svarað: 17
Skoðað: 1901

Re: Besta sjónvarpið fyrir 100k

Er sjálfur að pæla í þessu sjónvarpi http://sm.is/product/48-led-sjonvarp-3d-smart-wifi Þarf bara að sjá það með eigin augum fyrst Ég held að það sé öruggara fyrir þig að bæta 20k við og taka þetta sony 48" W600 sem ég linkaði á frekar. Það er solid tæki sem notar high-end VA panel frá samsung...
af Plushy
Þri 27. Jan 2015 23:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Góður 27" 2560x1440 Leikjaskjár
Svarað: 38
Skoðað: 4388

Re: Góður 27" 2560x1440 Leikjaskjár

Hvar funduð þið seljanda sem var til í að senda án þess að rukka aukalega fyrir það? http://www.ebay.com/itm/Perfect-Pixel-QX2710-Evolution-II-Multi-True10-2560x1440-HDMI-LED-Monitor-Matte-/141251739033?pt=LH_DefaultDomain_0&hash=item20e3427d99 Ég keypti af þessum. þetta er samt AH-VA panel þes...
af Plushy
Þri 27. Jan 2015 16:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu bjóða ótakmarkað niðurhal
Svarað: 18
Skoðað: 2933

Re: Hringdu bjóða ótakmarkað niðurhal

Fækka áskriftarleiðum, hækka verð... Eftir þessar breytingar verður ennþá dýrara fyrir mig að vera með ljósnet hjá þeim og eru þeir nú nýbúnir að hækka verð hjá sér ásamt því að þeir stungu virðisaukaskattslækkuninni um áramótin í vasann hjá sér en leyfðu ekki viðskiptavinunum að njóta þess. Þetta ...
af Plushy
Mán 26. Jan 2015 14:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Góður 27" 2560x1440 Leikjaskjár
Svarað: 38
Skoðað: 4388

Re: Góður 27" 2560x1440 Leikjaskjár

t.d þessi http://www.ebay.com/itm/CROSSOVER-New-27QW-IPS-LED-27-LG-AH-IPS-Panel-2560X1440-QHD-DVI-PC-MONITOR-/310904095052?pt=UK_Computing_ComputerComponents_Monitors&hash=item486354014c leitaðu bara af 2560X1440 ips monitor á ebay, færð helling af þessum skjám upp, það eru meira segja nokkrir ...
af Plushy
Sun 25. Jan 2015 16:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verð á skrifborðsstólum
Svarað: 15
Skoðað: 2125

Re: Verð á skrifborðsstólum

Jafnvel með 20% off þá er þessi Director stóll rándýr miðað við verð annarstaðar.
af Plushy
Sun 11. Jan 2015 23:45
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Nintendo DS frír leikur
Svarað: 4
Skoðað: 1204

Re: Nintendo DS frír leikur

Mæli með Monster Hunter 3 Ultimate leiknum. Er að spila hann á Wii U og hann er snilld. Síðan er Monster Hunter 4 Ultimate að koma út fyrir 3DS núna snemma á þessu ári, fínt til að læra á leikinn áður en hann kemur út.

Annars ef þú fílar Zelda leikinn þá er hann búinn að fá einstaklega góða dóma.
af Plushy
Sun 11. Jan 2015 23:20
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Nintendo DS frír leikur
Svarað: 4
Skoðað: 1204

Re: Nintendo DS frír leikur

Nei hef aldrei lent í vandræðum með það. Aftur er ég reyndar að nota Wii U en mér finnst líklegt að þetta virki allt 100% eins. Var einmitt að spá í að fá mér New Nintendo 3DS XL þegar hún lendir í Evrópu. Hefði viljað fá invite í að kaupa Ambassador 3DS tölvuna sem er í gangi núna, en greinilega er...
af Plushy
Sun 11. Jan 2015 23:06
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Nintendo DS frír leikur
Svarað: 4
Skoðað: 1204

Re: Nintendo DS frír leikur

Ef þú skráir þig í Club Nintendo UK þá ætti þetta að virka.

Er með mína t.d. Wii U tölva skráða þar og hef alltaf getað tekið þátt í svona promotion dæmi.

Get hinsvegar ekki tekið þátt eða fengið sent eitthvað physical dót því ég jú bý á Íslandi en ekki í Bretlandi.
af Plushy
Fös 09. Jan 2015 18:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu 24" BenQ LED skjár.
Svarað: 4
Skoðað: 1033

Re: Til sölu 24" BenQ LED skjár.

siggihe skrifaði:10000 ef 2 ms


Yfirbýð þennan upp í 12.000 :)
af Plushy
Fös 09. Jan 2015 14:05
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýtt spjallborð!!!
Svarað: 257
Skoðað: 29185

Re: Nýtt spjallborð!!!

Leitarstikan má vera áfram, en guli borðinn utanum hann er pínu too much.

Já plís hafðu dökka liti á ólesnum bréfum í þráðum. Núna þarf ég að virkilega skoða hvort að það sé komið nýtt svar í þráðinn sem ég var að lesa eða ekki. Kannski er ég bara litblindur :p

Þæinlegt líka að hafa svona flýtisvar.
af Plushy
Fös 09. Jan 2015 12:05
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýtt spjallborð!!!
Svarað: 257
Skoðað: 29185

Re: Nýtt spjallborð!!!

var einmitt að pæla afhverju spjallborðið fyllti ekki uti kantana annars i like it alot Takk :) Mig langar að prófa að hafa þetta svona, flestir eru með 22" -27" skjái og örugglega fæstir sem eru með spjallið í fullscreen. Núna er líka auðvelt að prófa allskonar extensions án þess að eiga...
af Plushy
Fös 09. Jan 2015 08:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Augnskannar og líkamsræktarstöðvar
Svarað: 79
Skoðað: 7644

Re: Augnskannar og líkamsræktarstöðvar

Miklu betra að nota NFC kort eins og bensínstöðvarnar notar, miklu öruggara og flotlegri og eru ekki að skanna andlitinu þínu eða eikvað svoleiðis... Þau notuðu fingrafaraskanni á flugvellirnar i Noregi, en þau fóru frá þvi og yfir i NFC / app staðin, af þvi þetta var mikið af villum og alltaf eikv...
af Plushy
Fim 08. Jan 2015 14:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Augnskannar og líkamsræktarstöðvar
Svarað: 79
Skoðað: 7644

Re: Augnskannar og líkamsræktarstöðvar

Jæjá strákar.. Get alvegt sagt ykkur það að þetta kerfi hjá þeim er alls ekki fullkomið og eyða þeir gögnum sýnum eftir ex langan tíma eða mynd af augum ykkar. Hef gerts meðlimur þarna nokkur skipti, hef þurft að láta skanna augun 3 skipti þar sem þau voru ekki lengur í kerfinu. Talandi um að ekki ...
af Plushy
Fim 08. Jan 2015 10:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Augnskannar og líkamsræktarstöðvar
Svarað: 79
Skoðað: 7644

Re: Augnskannar og líkamsræktarstöðvar

Afhverju þarf samt svona auðkenni á líkamsræktarstöð? Hví er ekki bara einhverskonar posa system, slærð inn kóða ásamt því að singa líkamsræktarkortinu í posann og þá ertu góður. Mér þykir augnskanninn vera frekar excessive. Tekur of langan tíma að slá inn kóða og renna korti í gegnum posa. Augnska...
af Plushy
Fim 08. Jan 2015 10:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Augnskannar og líkamsræktarstöðvar
Svarað: 79
Skoðað: 7644

Re: Augnskannar og líkamsræktarstöðvar

Segjum að þú opnir líkamsræktarstöð sem kostar 6.800 kr á mánuði að nýta sér. Hvaða leið ætlarðu að nota til að sjá til þess að aðeins meðlimir stöðvarinnar fái aðgang án þess að það þurfi að bíða í röð eða gefa upp kennitölu. Augnskanninn gengur mjög hratt fyrir sig, hef varla þurft að bíða í neinn...
af Plushy
Þri 06. Jan 2015 23:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone að sk*ta á sig?
Svarað: 56
Skoðað: 8931

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Dettur netið líka út ef þú tengir tölvuna beint í ljósleiðaraboxið?
af Plushy
Fös 02. Jan 2015 11:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Afmælistilboð Hringiðunnar
Svarað: 67
Skoðað: 9046

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Hljómar vel, en hver er hængurinn? Sé líka á síðunni að 100Mb / 200GB pakki er 500kr dýrari. Hver myndi taka það framyfir þetta tilboð? Skil ekki alveg. :-k Þetta er örugglega tímabundið tilboð Hvað gerist þegar tilboðið rennur út; fólki boðið að fara í aðra áskriftarleið eða heldur það áfram með ó...
af Plushy
Fös 02. Jan 2015 10:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Smá vesen með pixlað IPTV
Svarað: 12
Skoðað: 1638

Re: Smá vesen með pixlað IPTV

Málið er bara að IPTV þolir lítið sem ekkert pakkatap. Og ef mig minnir rétt þá þarf SD lykill um 3-4Mpbs og HD lykill um 7Mbps. Ætti að vera 4 fyrir SD og 8 fyrir HD en já, þarf lítið til að það valdi svona truflunum. Oftast er það tengingin milli myndlykils og routers sem veldur brenglun og pixlu...
af Plushy
Fim 01. Jan 2015 14:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bögg á Tal interneti
Svarað: 4
Skoðað: 1042

Re: Bögg á Tal interneti

Hef ekki lent í neinum vandræðum sjálfur, hvorki í gærkvöldi né í dag.

Ef þið viljið að ég skoði ykkar mál sérstaklega sendið mér póst :happy
af Plushy
Mán 29. Des 2014 19:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu
Svarað: 55
Skoðað: 6771

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Hvað með þá sem eru ekki einu sinni með 1. kynslóð af tækjum. Er með gripinn á undan þessu. Það þarf samt að uppfæra boxið. Bara 4. kynslóðin er tilbúin í þennan hraða, hann hefur bara ekki verið í boði allstaðar þrátt fyrir kynslóð tækisins skilst mér. Þetta er 18.825 kr og hægt að dreifa í 4 mánu...
af Plushy
Fim 18. Des 2014 13:18
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS]Skór í slabbið (EU 46) og jakki í rigninguna
Svarað: 2
Skoðað: 727

Re: [TS]Skór í slabbið (EU 46) og jakki í rigninguna

Er séns á að fá mynd af jakkanum eða sambærilegum jakka, og hvar ertu staðsettur?
af Plushy
Mið 17. Des 2014 23:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linksys (Cisco) E900 ráter frá Tali
Svarað: 2
Skoðað: 747

Re: Linksys (Cisco) E900 ráter frá Tali

Cisco E900 er stilltur af okkur og hættir að virka eftir reset. Ef þú resettar hann þarf að fá nýjan router, eða þú getur loggað þig inn með admin/admin eftir að resetta hann og sett configið upp á nýtt ef þú kannt það (eða með leiðbeiningum frá okkur). Getur líka komið og fengið Thomson router til ...
af Plushy
Mið 17. Des 2014 18:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6
Svarað: 33
Skoðað: 4417

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Er miklu meiri Android maður en ég myndi fá mér IPhone 6 ef það væri bara val á milli þeirra tveggja. Sem betur fer er það ekki raunin. Ég hef alltaf verið með Samsung, hef aldrei átt IPhone, hef verið með S2 í nokkur ár og það er orðið nokkuð þreytt og langar í nýjan. Nokia er alls ekki inn í mynd...
af Plushy
Mán 15. Des 2014 22:09
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: E-Sports
Svarað: 12
Skoðað: 2705

Re: E-Sports

Ég skal alveg viðurkenna það að ég vaknaði nú kl 06:15 á Sunnudegi til að horfa á úrslitin í League of Legends World Championship 2014.