Leitin skilaði 188 niðurstöðum

af kusi
Fim 11. Nóv 2021 11:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NAS storage - Smíða vs Kaupa
Svarað: 21
Skoðað: 3965

Re: NAS storage - Smíða vs Kaupa

Ég er með NUC vél og utan á liggjandi HD í kældri sata3 hýsingu. Kostaði mikið minna en qnap hýsingin sem ég var að spá í á sínum tíma Mætti ég spyrja hvernig hýsingu þú ert með? Vil setja upp svipaða lausn hjá mér en á bágt með að finna góða tveggja diska hýsingu. Þær sem ég hef fundið eru gjarna ...
af kusi
Þri 02. Nóv 2021 12:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Edgerouter X + Unify AP AC LR
Svarað: 3
Skoðað: 1262

Re: [TS] Edgerouter X + Unify AP AC LR

Hvað viltu fá fyrir Unify diskinn?
af kusi
Þri 12. Okt 2021 16:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða snúru er best að nota í heimabíó?
Svarað: 11
Skoðað: 2844

Re: Hvaða snúru er best að nota í heimabíó?

Ef þér finnst vanta upp á bassann gætirðu athugað hvort að hljóðið sé stillt á kvöld stillingu eða “reduce loud sounds”. Þetta er amsk valkostur í Apple TV.
af kusi
Sun 10. Okt 2021 17:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] fartölvuminni
Svarað: 7
Skoðað: 1247

Re: [TS] fartölvuminni

Áttu þetta ennþá til?
1x 8GB DDR3L 1600Mhz - 3000kr
af kusi
Mið 15. Sep 2021 19:14
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir ódýrri smátölvu eða litlum turni
Svarað: 2
Skoðað: 357

Re: Óska eftir ódýrri smátölvu eða litlum turni

Ertu með hugmyndir um hve öflug hún þyrfti að vera?
af kusi
Lau 19. Jún 2021 12:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gömul Windows stýrikerfi
Svarað: 11
Skoðað: 2000

Re: Gömul Windows stýrikerfi

Ég setti upp Windows 3.11 á VirtualBox fyrir nokkrum árum, á það enn til. Það var svolítið maus en gekk að lokum. Þurfti auðvitað fyrst að setja upp DOS. Síðan þurfti að koma driverum fyrir geisladrif ofl. yfir á vélina. Minnir að ég hafi gert það með því að búa til litlar floppy diska ISO skrár sem...
af kusi
Þri 25. Maí 2021 14:20
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tilboð í bíl á bílasölu
Svarað: 7
Skoðað: 2656

Re: Tilboð í bíl á bílasölu

Fyrir nokkuð löngu síðan keypti ég bíl á bílasölu. Eftir langt og strembið prútt tókst mér að lækkað verðið um 10% en fékk að heyra frá buguðum bílasalanum að ég hefði heldur betur fengið góðan afslátt. Daginn eftir mætti ég með gamla bílinn minn á sömu bílasölu og fékk matsverð fyrir hann. Þá bætti...
af kusi
Fös 14. Maí 2021 16:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 142619

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Skil ekki alveg rökin að hækka vexti til að minnka verðbólgu, hefði haldið að aukinn vaxtakostnaður þýddi hærra verð fyrir vörur og þjónustu sem kallar á hærri laun sem aftur ýtir upp verðlagi. Miðlunarferli peningastefnunnar eru gerð góð skil i eftirfarandi rammagrein úr Peningamálum: https://www....
af kusi
Mán 19. Apr 2021 09:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Spurning fyrir LG OLED eigendur
Svarað: 64
Skoðað: 11383

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Ég er reyndar ekki með LG OLED heldur með Philips OLED tæki en ég tengi við upplifun ZoRzEr um að átta sig ekki á því hvort það er kveikt eða slökkt á tækinu. Ég þarf að horfa eftir litlu rauðu ljósi sem er kveikt neðan við skjáin þegar það er slökkt. Ef ekki væri fyrir það væri erfitt fyrir mig að ...
af kusi
Sun 04. Apr 2021 20:11
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Heimabío onkyo ht-r380 aðeins hljóð frá 2 háhhtölurum
Svarað: 8
Skoðað: 1750

Re: Heimabío onkyo ht-r380 aðeins hljóð frá 2 háhhtölurum

Þetta kemur kannski of seint en ég læt vaða fyrir því. Fyrsta skrefið væri líklega að athuga hvort það sé hægt að fá "test tone" úr magnaranum til að ganga úr skugga um að hátalararnir sé rétt tengdir og að stillingarnar á magnaranum séu í lagi (sjá "level cal" bls 31 í handbókin...
af kusi
Þri 09. Mar 2021 23:33
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] gömlum (ég meina GÖMLUM) tölvukassa
Svarað: 6
Skoðað: 1244

Re: [ÓE] gömlum (ég meina GÖMLUM) tölvukassa

Nú veit ég ekki hversu gamalt þú vilt hafa þetta en ég er með kassa sem mér sýnist vera eins og þessi:
https://www.adverts.ie/desktops/excelle ... er/4280749
af kusi
Þri 09. Mar 2021 23:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: T.S. gamalt móðurborð, örri og minni
Svarað: 1
Skoðað: 878

Re: T.S. gamalt móðurborð, örri og minni

Ég gæti hugsanlega notað minnið. Varstu með eitthvað verð í huga?
af kusi
Þri 16. Feb 2021 13:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nei eða já: Synology DiskStation DS720+?
Svarað: 0
Skoðað: 728

Nei eða já: Synology DiskStation DS720+?

Ég er með lítinn heimaserver sem er orðinn nokkuð gamall (Socket 775, Core2 Quad Q9550). Hann virkar vel og gerir allt sem hann þarf en það er spurning hversu lengi í viðbót. Ég er líka að verða nokkuð þreyttur á að vera með svona stóran turn í geymslunni ( Silencio 650 ). Mín fyrsta hugmynd var að ...
af kusi
Fim 17. Des 2020 11:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa áfengi frá útlöndum?
Svarað: 6
Skoðað: 1355

Re: Kaupa áfengi frá útlöndum?

Þessi Masters of malt síða er svakaleg og auðvelt að týnast þarna inni. Ég er hræddur um að ég verði að leggja í stóra pöntun. Hvað verðið varðar er ég þó ekki viss um að þetta borgi sig ef varan er á annað borð til í Vínbúðinni. Bar til gaman saman Woodford Reserve. Hún kostar 9.499 kr. í vínbúðinn...
af kusi
Fim 17. Des 2020 10:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hjálp - Veit ekki hvað mig langar í í jólagjöf
Svarað: 13
Skoðað: 2417

Re: Hjálp - Veit ekki hvað mig langar í í jólagjöf

Púff, var í svipuðum vandræðum sjálfur og öfunda frúnna ekki af þvi að kaupa fyrir mig gjöf. Það er fátt sem mig vantar. Gat nefnt Leatherman (Wave, Skeletool), laser (mælitæki , "hallamál) og topplyklasett. Mér finnst bókin um Guðjón Samúelsson mjög spennandi og á þegar "Reykjavík sem ekk...
af kusi
Fim 17. Des 2020 08:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa áfengi frá útlöndum?
Svarað: 6
Skoðað: 1355

Kaupa áfengi frá útlöndum?

Mér þykir úrvalið af viskýi og koníaki í vínbúðinni vera heldur dapurt og verðið auðvitað allt of hátt miðað við hvað maður fær. Flensupestin veldur því svo að maður fer ekkert til útlanda þar sem úrvalið og verðið er betra. Eftir eins árs þurrk er því orðið fremur dapurlegt á barnum. Því datt mér í...
af kusi
Mið 09. Des 2020 15:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: CentOS Breytingar
Svarað: 8
Skoðað: 5050

Re: CentOS Breytingar

Ansans, ég var með það á dagskránni hjá mér að færa Ubuntu heimaserverinn minn yfir í CentOS. Hvað gera bændur nú?
af kusi
Sun 15. Nóv 2020 21:07
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: [ÓE] sjónvarps stand fyrir philips 55"
Svarað: 2
Skoðað: 2663

Re: [ÓE] sjónvarps stand fyrir philips 55"

Ég á stand af svona sjónvarpi sem ég væri til í að losna við:
https://www.philips.co.uk/c-p/55OLED854 ... ht-3-sided
af kusi
Lau 14. Nóv 2020 13:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Disney plus
Svarað: 23
Skoðað: 5384

Re: Disney plus

Nú hef ég verið að velta fyrir mér hvort ég ætti að prófa þessa Disney áskrift, aðallega til að fá aðgang að barna- og fjölskyldumyndum. Er úrval efnis með íslensku tali eða texta eitthvað búið að batna?
af kusi
Mið 28. Okt 2020 11:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Laptop tray á borðfestingu fyrir skjái
Svarað: 1
Skoðað: 501

Re: Laptop tray á borðfestingu fyrir skjái

Þetta er kannski ekki einmitt það sem þú ert að leita að en var mín lausn á sama vanda. Ég skellti mér í IKEA um daginn og fékk mér Vivalla spjaldtölvustand undir fartölvuna: https://www.ikea.is/products/596967 Fartölvan tekur núna minna pláss á borðinu og skjárinn og vefmyndavélin eru kannski ekki ...
af kusi
Fim 22. Okt 2020 09:46
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
Svarað: 110
Skoðað: 54102

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Þetta er frábært framtak og vel gert!

Eitt sem ég sakna aðeins, og mætti gjarna vera í verðvaktinni líka, eru að fram komi einhver benchmark tala fyrir örgjörvana (t.d. passmark) þannig að maður sjái aðeins betur samband verðs og afkasta.
af kusi
Fös 09. Okt 2020 13:22
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bluetooth to FM í bíl
Svarað: 5
Skoðað: 1572

Re: Bluetooth to FM í bíl

Ég keypti Roidmi 3S um daginn. Hljóðið úr honum er ágætt - en... Appið sem þú átt að nota til að breyta um FM rás er ekki lengur í boði á App Store og eitthvað "Xiaomi Home" app sem maður á að nota í staðinn styður ekki þennan kubb! Ég er því fastur á FM 96,4 með miklum truflunum frá Létt ...
af kusi
Mán 05. Okt 2020 15:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða vélbúnað/hugbúnað er best að nota fyrir heimanetþjón + Kodi?
Svarað: 5
Skoðað: 1258

Re: Hvaða vélbúnað/hugbúnað er best að nota fyrir heimanetþjón + Kodi?

Það að setja upp sinn eigin heimaserver er mjög skemmtilegt verkefni. Það er margt að varast og i mörg horn að líta en það er líka mikið um gagnlegar leiðbeiningar á netinu. En að þeim spurningum sem þú hefur: Já, þú getur notað sömu vél fyrir t.d. NextCloud og fyrir Plex Media Server (þ.e. keyrt á ...
af kusi
Mán 05. Okt 2020 15:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Retro Hardware?
Svarað: 8
Skoðað: 1430

Re: Retro Hardware?

I have two boxes full of parts from this era (~486 to Pentium 4/Core2), as well as complete computers. Will see if I can find time to make a list of it to post here. I know for sure that I have a few IDE cd-rw drives and I am fairly certain there is a Pentium 3 motherboard and CPU with a heatsink, a...
af kusi
Fös 18. Sep 2020 11:22
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Forvitni um rafhjólaleigur
Svarað: 26
Skoðað: 4774

Re: Forvitni um rafhjólaleigur

Mér finnst eins og ég hafi lesið um daginn að endingartíminn á einu hjóli séu nokkrir mánuðir. Er þetta örugglega umhverfisvænt?