Leitin skilaði 186 niðurstöðum

af frr
Mán 12. Des 2011 17:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Suð í heyrnatól -vandamál-
Svarað: 8
Skoðað: 1101

Re: Suð í heyrnatól -vandamál-

Ef þú þarft endilega að nota þetta tengi framan á, prófaðu þá að nota skermaðan kapal frá móðurborðinu í tengið. Þú getur svo sem reynt að hafa snúruna snúna og athugað hvernig það kemur út, en best er að skerma kapalinn. Annað sem þú getur prófað er usb hljóðkort eða headphones. Það virkar fínt, me...
af frr
Þri 27. Sep 2011 16:37
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Bang For The Buck (Budget 25.000)
Svarað: 37
Skoðað: 3616

Re: Bang For The Buck (Budget 25.000)

Ef þú þekkir einhvern í Bretlandi sem getur verslað þetta fyrir þig, þá held ég að það sé ekkert sem toppar þetta (nema Orange Monte Carlo af sama stað): http://shop.orange.co.uk/mobile-phones/san-francisco-from-orange-in-grey" onclick="window.open(this.href);return false; Síminn er læstur, en það k...
af frr
Mán 29. Ágú 2011 16:09
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)
Svarað: 18
Skoðað: 2573

Re: Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)

Munurinn á booti á SSD miðað við venjuega diska, jafnvel VelociRaptor, á að vera þannig að þú gapir.
Ef svo er ekki, þá er eitthvað ekki í lagi.
af frr
Mán 29. Ágú 2011 16:05
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Tölvan frosnar þegar eg spila leiki !
Svarað: 16
Skoðað: 2420

Re: Tölvan frýs þegar eg spila leiki !

Gætir prófað að hækka spennuna á kortið ögn með Afterburner.

Sjá
http://www.overclock.net/nvidia/1086699 ... ite-2.html
http://forums.techarena.in/monitor-vide ... 411356.htm
af frr
Fim 04. Ágú 2011 10:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] q6600 - ati4850 - P43T-C51 - 4gig
Svarað: 19
Skoðað: 2000

Re: [TS] q6600 - ati4850 - P43T-C51 - 4gig

Hin skammlífu 775 móðurborð og örgjörvar er end of line (á desktop), rétt eins og AGP. Sem er reyndar ástæðan fyrir fáránlega háu verði á 775 Quad core örgjörvum á ebay. Það mun ekki vara lengi úr þessu. Það eru kannski einhverjir til í að kaupa örgjörvann (sem eru að reyna að fresta því óhjákvæmile...
af frr
Fim 28. Júl 2011 17:04
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Prentarinn er bilaður..
Svarað: 13
Skoðað: 2146

Re: Prentarinn er bilaður..

Það er helst að prófa vetnisperoxíð til að hreinsa hausana. Fæst í apótekum.
af frr
Mán 25. Júl 2011 15:00
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 2.5" 500GB 7200RPM
Svarað: 8
Skoðað: 992

Re: [TS] 2.5" 500GB 7200RPM

er þetta sata diskur ? keypti um daginn góðann disk en gleymdi að spyrja bara bjóst við að væru allir sata í dag, og var sendur utanaf landi og var svo ekki réttur í tölvuna hehe =) Raekwon, ef þetta var 2,5" fartölvudiskur sem þú keyptir og var ekki réttur (IDE), þá gæti ég haft áhuga á að ka...
af frr
Mán 02. Maí 2011 16:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netgear MBR624GU 3G Router Hjálp
Svarað: 2
Skoðað: 755

Re: Netgear MBR624GU 3G Router Hjálp

Þýðir að öllum líkindum að þú getir forwardað röð á portum á þægilegan hátt t.d. 10020..1030 í stað þess að þurfa að skilgreina öll 20 portin sér.
af frr
Þri 01. Mar 2011 12:13
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: vesen með Flash player (help plz)
Svarað: 11
Skoðað: 1577

Re: vesen með Flash player (help plz)

Prófaðu að henda út cookies og sjáðu hvort það dugi vs. cccleaner í hvert skipti.
af frr
Mið 23. Feb 2011 17:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ef að Icesave fer í þjóðaratkvæðagreiðslu hvað munt þú kjósa
Svarað: 287
Skoðað: 20057

Re: Ef að Icesave fer í þjóðaratkvæðagreiðslu hvað munt þú kjósa

Nokkrir punktar varðandi þetta mál sem ég held að sumir hafi ekki á hreinu. Ég held að flestir þekki nú þetta mál nokkuð vel... Íslensk stjórnvöld ákváðu að greiða að fullu innlendar innistæður. Það getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Neyðarlögin - Voru sett á til að tryggja innlent gr...
af frr
Þri 22. Feb 2011 09:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ef að Icesave fer í þjóðaratkvæðagreiðslu hvað munt þú kjósa
Svarað: 287
Skoðað: 20057

Re: Ef að Icesave fer í þjóðaratkvæðagreiðslu hvað munt þú kjósa

Nokkrir punktar varðandi þetta mál sem ég held að sumir hafi ekki á hreinu. Íslensk stjórnvöld ákváðu að greiða að fullu innlendar innistæður. Það getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Tveir síðustu samningar gera ráð fyrir að íslendingar greiði það sem á vantar upp í innistæðutrygginguna...
af frr
Mið 12. Jan 2011 16:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu: 750GB IDE harður diskur
Svarað: 19
Skoðað: 1633

Re: Til sölu: 750GB IDE harður diskur

Svona fyrir þá sem þurfa ide disk, þá er svona græja málið : http://www.geeks.com/details.asp?invtid ... 30&cat=CCD
Laus úr viðjum fortíðar.
af frr
Þri 14. Des 2010 16:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Gefins PS2 Stýri+Pedalar og Microsoft stýripinni fyrir PC
Svarað: 1
Skoðað: 795

Re: Gefins PS2 Stýri+Pedalar og Microsoft stýripinni fyrir PC

Ég er til :)
Hvernig nálgast ég þetta?
af frr
Mán 13. Des 2010 22:42
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar fartölvu
Svarað: 1
Skoðað: 441

Re: Vantar fartölvu

kominn með.
af frr
Þri 07. Des 2010 20:45
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar fartölvu
Svarað: 1
Skoðað: 441

Vantar fartölvu

Er að leita að ódýrri fartölvu fyrir netráp.

Verðhugmynd 15-40 þúsund.

Skjár 15" eða stærri.
cpu t.d. 1.7ghz Pentium M eða betra.
Minni 1GB eða meira.
Ekki verra að eitthvað væri eftir af rafhlöðu.
af frr
Þri 02. Nóv 2010 12:07
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Sjónvarpsmótakari eða eitthvað með þessum tengjum óskast!
Svarað: 5
Skoðað: 1046

Re: Sjónvarpsmótakari eða eitthvað með þessum tengjum óskast!

Myndi einfalda málið ef þú leitaðir að tæki með skart tengi og notaðir síðan skart millistykki með rca útgangi.
Fullt til af því.
af frr
Mið 01. Sep 2010 17:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [Breytt]ræð ég við 5870 2 gb útgáfu! hjálp
Svarað: 29
Skoðað: 2838

Re: [Breytt]ræð ég við 5870 2 gb útgáfu! hjálp

Þitt PSU ræður mjög líklega við það, fer eftir gæðum. Venjulegt 5870 þarf 170w til að keyra (meira ef yfirklukkað), svo þarftu eitthvað fyrir restina, en þar er raunar ekki svo ýkja mikið. Þetta psu er með 2x22 amper á 12 voltunum, yfir 500 wött. Ef ég man rétt þá er 30 amper á GÓÐUM aflgjafa nóg ha...
af frr
Mið 01. Sep 2010 14:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vara við viðskiptum við Svar tækni / Svar ;) / Svar;)
Svarað: 18
Skoðað: 2119

Re: Vara við viðskiptum við Svar tækni / Svar ;) / Svar;)

Það getur verið ákveðin áhætta að fá lögfræðing í þetta þar sem Svar eða Svar tækni gæti tekið upp á því eina ferðina enn að skipta um kennitölu: http://www.malefnin.com/ib/index.php?showtopic=5251&pid=139009&mode=threaded&start=" onclick="window.open(this.href);return false; Umræddur Rú...
af frr
Mið 28. Júl 2010 15:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: þarf hjálp fagmanna :)
Svarað: 10
Skoðað: 1206

Re: þarf hjálp fagmanna :)

Ódýr vél í dag sem skilar sínu í tölvuleikjum myndi sennilega innihalda nvidia 460 skjákort og AMD X4.
Ég myndi byrja á að púsla saman vél út frá þessum forsendum.
af frr
Fös 18. Des 2009 10:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Svarað: 549
Skoðað: 393266

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Mig langar að benda á að hlutirnir eru ekki alltaf svo einfaldir. Einn einstaklingur var að leita sér að tölvu eða móðurborði/cpu/minni, og bauð í fleiri eitt tilboð. Sem er ósköp eðlilegt, því annars gengi stundum hægt kaupa hluti hérna. Ef hann var að bjóða í fleira en varning hjá einum aðila, sýn...
af frr
Fös 18. Des 2009 10:11
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Óska eftir Crysis Warhead
Svarað: 10
Skoðað: 1976

Re: Óska eftir Crysis Warhead

Það er hægt að fá hann á spottprís með rafrænu downloadi á http://eastore.ea.com/store/eaemea/cat/ea-games/categoryID.11243100" onclick="window.open(this.href);return false; Ég myndi íhuga þetta þó svo að hylkið sé ekki með. Hann kostar 20 evrur þar, eða 3800 kr ca. ekki beint spottprís Sá þetta nú...
af frr
Lau 14. Nóv 2009 22:47
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Streama yfir í ps3
Svarað: 20
Skoðað: 2716

Re: Streama yfir í ps3

ORB, http://www.orb.com streamað á á PS3 og fullt af öðru.
af frr
Mán 09. Nóv 2009 14:25
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Óska eftir Crysis Warhead
Svarað: 10
Skoðað: 1976

Re: Óska eftir Crysis Warhead

Það er hægt að fá hann á spottprís með rafrænu downloadi á http://eastore.ea.com/store/eaemea/cat/ ... D.11243100
Ég myndi íhuga þetta þó svo að hylkið sé ekki með.
af frr
Mán 02. Nóv 2009 17:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 2x1gb 667mhz corsair value select (seld)
Svarað: 10
Skoðað: 1348

Re: 2x1gb 667mhz corsair value select

jebb.
af frr
Mán 02. Nóv 2009 00:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 2x1gb 667mhz corsair value select (seld)
Svarað: 10
Skoðað: 1348

Re: 2x1gb 667mhz corsair value select

Það er kveikt á honum nánast 24/7