Leitin skilaði 525 niðurstöðum

af beggi90
Lau 12. Ágú 2017 19:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Svarað: 76
Skoðað: 10421

Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..

Gat ekki séð neinar upplýsingar varðandi hvernig tölvan átti að vera biluð/ónýt í skrifum hans né afhverju hann átti rétt á nýrri annað en: Ef þið ætlið hins vegar að vera með einhvern skæting og senda tölvuna í enn eina gagnslausa 2ja vikna yfirhalningu þá eruði jafnvel enn vitlausari en þið hafið ...
af beggi90
Mán 27. Mar 2017 17:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Loftblásari vs canned air ?
Svarað: 13
Skoðað: 1804

Re: Loftblásari vs canned air ?

Loftpressa? Hehe nei, held að loftpressa sé aðeins og mikið. en ég hef heyrt að menn séu einmitt að nota þessa "litlu" rafmagnsblásara með góðum árangri. ætla panta svona og sjá hvort þetta sé ekki bara eina vitið. Hægt að fá mjög litlar "airbrush" pressur sem koma líka yfirleit...
af beggi90
Sun 19. Feb 2017 22:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar driver
Svarað: 13
Skoðað: 1597

Re: Vantar driver

tobbibraga skrifaði:
Risadvergur skrifaði:Ég tek því sem svo að þetta sé laus myndavél. Virkar hún með öðrum tölvum?


þetta er myndavélinn á tölvuni sjálfri.


Er hægt að enable/disable webcamið með FN+F(tala) combo-i?
Mögulega þess háttar vesen?
af beggi90
Sun 22. Jan 2017 23:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum
Svarað: 25
Skoðað: 2926

Re: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

Hæ ég er búinn vandræðum með tölvuna mína seinustu daga hun frýs og er buinn að bluescreena tvisvar þegar eg spila leiki og það kemur whea uncorrectebel error þegar hun bluescreenar. Ég er buinn setja allt aftur í stock speeds en hún frýs samt en þegar eg er að spila leiki. Specs: Cpu Intel 6600k M...
af beggi90
Fös 12. Ágú 2016 23:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvu viðgerðar/IT verkfæra kistan
Svarað: 2
Skoðað: 641

Re: Tölvu viðgerðar/IT verkfæra kistan

Rafmagnsskrúfjárnasett
iFixit skrúfjárnasett
Cable tester
Elma multimeter
hakko fx-888
cheapo hot air station
anti static mat
Thermaltake dokka

Vona að ég sé ekki að gleyma eitthverju en þetta er a.m.k kjarninn af þeim tólum sem ég hef notað.
af beggi90
Fim 05. Maí 2016 21:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákortið sprakk, er ég með glorified múrstein
Svarað: 9
Skoðað: 1703

Re: Skjákortið sprakk, er ég með glorified múrstein

Geturðu skilgreint: "sprakk"

Og hvaða endurlífgunartilraunir hafa verið reyndar?
Lýsingin þín hefur gert mig forvitinn.
af beggi90
Mið 24. Feb 2016 16:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Inno3D iChill GeForce GTX 275
Svarað: 3
Skoðað: 709

Re: [TS] Inno3D iChill GeForce GTX 275

Var að vonast eftir að fá eitthvað í kringum 5 þúsund.
Ekkert heilagt, senda bara tilboð.
af beggi90
Mið 24. Feb 2016 10:53
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Ónýtt USB tengi og hljóð inputið er brotið
Svarað: 2
Skoðað: 839

Re: Ónýtt USB tengi og hljóð inputið er brotið

Er þetta USB tengið hjá audio jackinum? Ef ég leitaði að réttu móðurborði sýnist mér þetta vera á sér borði og þar af leiðandi þarftu ekkert að lóða heldur bara skipta einni plötu út. Endilega checkaðu á fullu model númeri á tölvunni. Ebay linkur sem ég fann í fljótu bragði : Linkur http://i.ebayimg...
af beggi90
Þri 23. Feb 2016 18:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Inno3D iChill GeForce GTX 275
Svarað: 3
Skoðað: 709

Re: [TS] Inno3D iChill GeForce GTX 275

Enn til
af beggi90
Lau 20. Feb 2016 22:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Inno3D iChill GeForce GTX 275
Svarað: 3
Skoðað: 709

[TS] Inno3D iChill GeForce GTX 275

Til sölu Inno3D iChill GeForce GTX 275. Tók það úr tölvu fyrir ca. ári og setti í anti-static poka og hefur setið þar síðan. Fer ódýrt. http://www.bit-tech.net/hardware/graphics/2009/07/15/inno3d-ichill-geforce-gtx-275-review/1 http://images.bit-tech.net/content_images/2009/07/inno3d-ichill-geforce-...
af beggi90
Lau 13. Feb 2016 19:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rauðvín yfir fartölvu o_O
Svarað: 4
Skoðað: 755

Re: Rauðvín yfir fartölvu o_O

Ef þetta væri mín tölva myndi ég klárlega taka hana í sundur og þrífa hana alla að innan áður en ég myndi ræsa hana aftur.
Auk þess er mjög líklegt að lyklaborðið sé ónýtt.

Ef þú treystir þér ekki til að taka hana í sundur mæli ég með því að fara með tölvuna á verkstæði.
af beggi90
Fös 15. Jan 2016 02:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Takkar virka ekki
Svarað: 4
Skoðað: 837

Re: Takkar virka ekki

isr skrifaði:
beggi90 skrifaði:Ætla að skjóta á að vökvi hafi á eitthverjum tímapunkti farið á lyklaborðið og nú sé það ónýtt.


Reyndar ekki,en ef svo væri að lyklaborðið væri ónýtt borgar það sig að gera við það,tölvan er nýkomin úr ábyrgð.


Ef það er bara lyklaborðið sem er ónýtt borgar það sig yfirleitt að skipta um það.
af beggi90
Fim 14. Jan 2016 22:00
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Takkar virka ekki
Svarað: 4
Skoðað: 837

Re: Takkar virka ekki

Ætla að skjóta á að vökvi hafi á eitthverjum tímapunkti farið á lyklaborðið og nú sé það ónýtt.
af beggi90
Mið 23. Des 2015 11:38
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Jólaleikurinn í ár.
Svarað: 14
Skoðað: 2405

Re: Jólaleikurinn í ár.

Prison Architect er jólaleikurinn minn í ár.
af beggi90
Mán 16. Nóv 2015 16:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: "reboot and select proper boot device" þegar ég kveiki
Svarað: 3
Skoðað: 718

Re: "reboot and select proper boot device" þegar ég kveiki

Taktu alla harða diska úr sambandi nema stýrikerfisdiskinn.

Náðu þér í ultimate boot cd, settu það á usb/cd og bootaðu af því.
Linkur

Gera hard disk test á harða disknum, notaðu helst test frá sama framleiðanda og harði diskurinn þinn er frá.
af beggi90
Sun 15. Nóv 2015 22:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vopnavæðing Íslensku Lögreglunnar
Svarað: 37
Skoðað: 4211

Re: Vopnavæðing Íslensku Lögreglunnar

Má alveg vopna þá mín vegna. Þeir fara ekkert að skjóta fólk af handahófi. Í versta falli koma upp einhver tilvik þar sem að þeir grípa til vopna þar sem að hægt hefði verið að beita vægara valdi, en jafnvel þá yrðu flest fórnarlömbin líklega bara einhverjir rónar og dópistar sem að fokka í löggunn...
af beggi90
Fim 22. Okt 2015 23:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Svarað: 486
Skoðað: 41161

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

þetta er þakklætið sem flóttafólkið sýnir. http://www.visir.is/thottust-vera-haelisleitendur-og-stalu-fyrir-milljonir/article/2015151029681 Best að setja ekki allt flóttafólk í sama ramma. Málið komst upp í kjölfar ábendinga frá öðrum hælisleitendum sem bjuggu í sama íbúðakjarna. Vandamál sem Útlen...
af beggi90
Þri 20. Okt 2015 01:09
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Losna við vírus
Svarað: 10
Skoðað: 4095

Re: Losna við vírus

Kannast reyndar ekki við forritið sem þú settir upp en yfirleitt hefur dugað fyrir mig að taka rusl forrit út með revo og keyra svo malwarebytes + super anti spyware til að losna við rest.

https://ninite.com/malwarebytes-revo-super/
af beggi90
Mið 23. Sep 2015 11:14
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Ósanngjarn verð samanburður á vaktin.is?
Svarað: 45
Skoðað: 6579

Re: Ósanngjarn verð samanburður á vaktin.is?

GuðjónR skrifaði:Jæja, set inn tvö skjákskot, sömu vörur mismundandi röðun.
Þetta er vægast sagt ruglingslegt og tilgangur Verðvaktarinnar farinn að mínu mati.


Sammála því, samt kannski fínt að þetta sé valmöguleiki.
T.d væri hægt að velja "nákvæm verðvakt" og fá þetta upp.
af beggi90
Mán 21. Sep 2015 19:32
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Óska eftir tölvusnillingi ;)
Svarað: 4
Skoðað: 1585

Re: Óska eftir tölvusnillingi ;)

Sæll,

Held að það sé talsvert þægilegra fyrir þig að fara með þær á verkstæði og láta bilanagreina þar eða fá eitthvern til að taka þær með sér og skoða.
Tekur talsverðan tíma að renna yfir vélar með bilanargreiningarforritunum og held að fæstir vilji vera á staðnum það lengi.
af beggi90
Mið 02. Sep 2015 17:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 2x N300 Wireless Access Point (TEW-638APB) [Seldir]
Svarað: 2
Skoðað: 470

Re: [TS] 2x N300 Wireless Access Point (TEW-638APB)

Blues- skrifaði:Hvað viltu fá fyrir stykkið?


Tel 3000 fyrir stykkið sanngjarnt eða 5k fyrir báða.
af beggi90
Þri 01. Sep 2015 20:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 2x N300 Wireless Access Point (TEW-638APB) [Seldir]
Svarað: 2
Skoðað: 470

[TS] 2x N300 Wireless Access Point (TEW-638APB) [Seldir]

Er með tvo trendnet access point til sölu.
TEW-638APB (Version v3.0R)
Mynd

Báðir yfir tveggja ára og þar af leiðandi dottnir úr ábyrgð.
Seldir
af beggi90
Fös 01. Maí 2015 14:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?
Svarað: 13
Skoðað: 1372

Re: Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?

Hef verið með ipad í skólanum í rúmlega ár og myndi klárlega taka fartölvu í svona almenna notkun frekar.

Fer auðvitað eftir hvernig notkun þú ert með í huga, en svona heilt yfir myndi ég alltaf taka fartölvu.
af beggi90
Þri 28. Apr 2015 00:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimabruggaður bjór
Svarað: 11
Skoðað: 1804

Re: Heimabruggaður bjór

Það sem skiftir mestu máli þegar bruggað er er hreinleiki, þarf ekki mikið óhreindi i tækinn og þú er búinn að skemma marga vikna vinnu. sjóða og sótthreinsa eins mikið og hægt er. td er Star san notað mikið, veit ekki hvort það fæst herna. http://www.brew.is/oc/Hreinsiefni/Star_San :happy Hreinlæt...
af beggi90
Sun 26. Apr 2015 20:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimabruggaður bjór
Svarað: 11
Skoðað: 1804

Re: Heimabruggaður bjór

Getur líka kíkt á http://brew.is/oc/ með vörur til að bera verð saman við Ámuna.
Og líklega best að fá upplýsingar á http://fagun.is/ nóg af þráðum þar til að skoða og átta sig betur á ferlinu.