Leitin skilaði 4207 niðurstöðum

af chaplin
Mán 30. Ágú 2021 10:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: RJ45 í vegg hætti að virka
Svarað: 10
Skoðað: 2159

Re: RJ45 í vegg hætti að virka

Takk fyrir svarið.

Ég fór í gegnum húsið og kíkti á hina RJ45 tenglana, nr 3 og 5 eru svona í öllu húsinu (og virka allir). #-o
af chaplin
Sun 29. Ágú 2021 23:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: RJ45 í vegg hætti að virka
Svarað: 10
Skoðað: 2159

RJ45 í vegg hætti að virka

Tók eftir að eitt RJ45 tengið heima var ekki að virka, leit á það og þetta var það sem ég sá. https://i.ibb.co/LnvMB38/F3-B0-B47-A-48-F0-4-A0-D-9155-A19669-B14-A7-E.jpg Er þetta eitthvað óeðlilegt? Það virkaði fínt fyrir viku en núna virðist það vera dautt.. Edit þeas þetta svarta á tenglunum ;)
af chaplin
Sun 22. Ágú 2021 22:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 26GB (13x2GB) af DDR3 minni.
Svarað: 0
Skoðað: 437

[TS] 26GB (13x2GB) af DDR3 minni.

Samsung 2GB 2Rx8 PC3 8500U 1066MHz.

Hef ekki hugmynd um hvað þetta er metið á, ódýrasta DDR3 sem ég fann var 4GB kubbur á 4.450 kr, væri 1.000 kr stykkið sanngjarnt ef allir kubbarnir eru teknir saman?
af chaplin
Þri 29. Jún 2021 11:53
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: bland.is
Svarað: 8
Skoðað: 2151

Re: bland.is

Þetta er búið að vera svona í allavega 7 ár. Þetta fyrirkomulag var líklegast sett upp til þess að koma í veg fyrir svindlstarfsemi. Þ.e.a.s. fólk sem þóttist vera að selja vörur og lofaði að "senda". (https://www.visir.is/g/20191715231d) Sjá eldri umræðu hér: https://spjall.vaktin.is/vie...
af chaplin
Fim 06. Maí 2021 12:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu/Nafnaþjóna vesen
Svarað: 13
Skoðað: 2294

Re: Hringdu/Nafnaþjóna vesen

Mynd
af chaplin
Mið 05. Maí 2021 19:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab Logitech X Herman Miller
Svarað: 15
Skoðað: 3204

Re: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab

Eins og Dr3dinn segir þá mæli ég líka með Skrifstofustól/ergonomic chair Ég keypti steelcase hjá Innx og stólinn er með 12ára ábyrgð á hreyfanlegum hlutum og lífstíðar ábyrgð á öllu öðru nema áklæði Núna á ég líka Steelcase (Please) keyptur hjá Innx, núna er pumpan biluð og Innx ekki lengur til, In...
af chaplin
Fim 22. Apr 2021 16:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Oculus Quest spurningar
Svarað: 48
Skoðað: 6086

Re: Oculus Quest spurningar

The hell, þetta gerist ekki hjá mér og þegar ég fletti þessu upp voru fleiri að lenda í þessu. Oculus PC hjá mér er stillt á Quest 2. Takk fyrir að staðfesta að þetta er augljóslega ekki eðlilegt! Ps. fyrir Richies, grípu planka, settu hann á gólfið hjá þér og settu eldhúspappír eða hvað sem er til ...
af chaplin
Fim 22. Apr 2021 13:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Oculus Quest spurningar
Svarað: 48
Skoðað: 6086

Re: Oculus Quest spurningar

@Guðjón, já í raun, en Immersed VR og ALVR eru alveg þess virði að prufa fyrst. Þú getur þó keypt Virtual Desktop og fengið endurgreitt ef það eru innan við 2 vikur frá kaupum og þú hefur notað appið í minna en 2 klst. Varðandi kaup á öppum, öpp sem ég keypti í gegnum gleraugun eru ekki í library-in...
af chaplin
Mið 21. Apr 2021 23:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Oculus Quest spurningar
Svarað: 48
Skoðað: 6086

Re: Oculus Quest spurningar

AirLink er basically að streyma frá tölvunni (desktop og leikir) á Wifi-inu. Það er eiginlega möst að tölvan sem þú ert að streyma úr sé tengd með snúru og því öflugri sem hún er því betra, einnig er kostur að hafa WiFi6 og eins nálægt AP eins og þú getur (helst enga veggi á milli o.s.frv). Ég er að...
af chaplin
Sun 18. Apr 2021 15:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elko og ábyrgðarmál
Svarað: 111
Skoðað: 19755

Re: Oculus rift umræðan

Nei bara frá 10-100þkr. :)
af chaplin
Lau 17. Apr 2021 22:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elko og ábyrgðarmál
Svarað: 111
Skoðað: 19755

Re: Oculus rift umræðan

Þið eruð nú meiri asnarnir og gerið ekkert nema létta budduna mína - ég keypti Oculus Q2 og elska þetta dót! Munið að uppfæra í V28 þegar það kemur, 120hz og AirLink! Hvað ábyrgðarmálin varðar þá verð ég að segja að því miður þá er Elko með allt á hælunum í þeirri deild. Stefnan þeirra virðist vera ...
af chaplin
Mið 30. Des 2020 20:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Dream Machine Pro umræða
Svarað: 3
Skoðað: 1196

Dream Machine Pro umræða

Sælir snillingar!

Núna er komin smá della í kallinn og langar mig smá að "uppfæra" úr EdgeRouter X í Dream Machine Pro, hverjir hérna eiga þetta ofur tæki og hver er ykkar reynsla? :)
af chaplin
Fim 10. Des 2020 17:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nota leigu router eða kaupa nýjann?
Svarað: 9
Skoðað: 2046

Re: Nota leigu router eða kaupa nýjann?

Til að segja alveg eins og er (tala af reynslu) - segðu honum að hafa samband við Símann og láta þá koma með lausn. Ef þú kemur eitthvað nálægt þessu og ef eitthvað klikkar að þá er Síminn ekki að fara þjónusta tæki sem kom ekki frá þeim og þá hringir hann í þig. Ef Síminn getur ekki aðstoðað viðski...
af chaplin
Mið 02. Des 2020 18:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit við vinnubrögð hjá Tölvulistanum
Svarað: 27
Skoðað: 3508

Re: Vantar álit við vinnubrögð hjá Tölvulistanum

Af því sem ég best veit er vefverslun TL ekki tengt við birgðastöðu í rauntíma heldur uppfærð handvirkt þannig svona hluti geta alveg gerst. Mér finnst þetta samt ekkert lélegt þannig séð af TL, ef þeirra lausn hentar þér ekki þá áttu auðvita rétt á endurgreiðslu. Leiðinlegt mál samt sem áður, smá l...
af chaplin
Mið 25. Nóv 2020 15:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?
Svarað: 15
Skoðað: 1807

Re: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?

Hvar ósköpunum náðir þú í PS5? On topic að þá mæli ég alltaf bara með því að gera íslenskan aðgang. Þú borgar kannski eitthvað smá aukalega fyrir leikina en þarft ekki að standa í neinu skítamixi með því að kaupa erlend PS kort.
af chaplin
Fös 13. Nóv 2020 11:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ég er Intel maður - Kóngurinn mættur í hús > Kóngurinn er dauður
Svarað: 56
Skoðað: 10140

Re: Ég er Intel maður - Kóngurinn mættur í hús > Kóngurinn er dauður

Af því sem ég best veit er vifta útaf PCIe 4.0 sem er af því sem ég best veit ekki á neinu Intel móðurborði í dag. Ef vifta er dealbreaker að þá er alltaf hægt að kaupa bara Z400 línuna af móðurborðum sem ég myndi gera. :) Þetta er auðvita ekki AMD exclusive, EVGA X299 Dark er með 3 viftum á móðurbo...
af chaplin
Þri 10. Nóv 2020 19:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Varðandi þessi verð á Ryzen 5000
Svarað: 26
Skoðað: 4143

Re: Varðandi þessi verð á Ryzen 5000

Sko, við erum að tala um glænýjan örgjörva sem er uppseld nánast allstaðar í heiminum, þar sem þeir er ekki uppseldir eru þeir oftast annað hvort eingöngu í boði fyrir það land sem er að selja þá eða seld á hærra verði en við erum að sjá hér á landi. Það er ein verslun hér á landi sem virðist eiga R...
af chaplin
Fim 05. Nóv 2020 15:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Svarað: 62
Skoðað: 8500

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Eitt sem Intel hefur þó umfram Ryzen er innbyggð skjástýring í öllum örgjörvunum sínum sem er nákvæmlega það sem mig vantar. Spila ekki leiki og vantar bara tölvu sem er pínu pínu lítil. Sambærileg lausn og NUC frá Intel með AMD örgjörva og með fleiri en 8 kjarna og meira en 16MB í flýtiminni væri a...
af chaplin
Mán 02. Nóv 2020 16:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 195
Skoðað: 74024

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Já ventillinn er erfiður! Endaði með að stækka gatið með borvél! Gerði það sama á mínu M365! "Rétta" leiðin er víst að taka cover-ið af mótornum, fjarlægja plastið sem er hjá ventlinum en ég náði ekki cover-inu af svo ég reif upp borinn. :lol: Ég festi kaup á svona hjóli um daginn. Það fy...
af chaplin
Lau 26. Sep 2020 20:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 110
Skoðað: 22368

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

netkaffi skrifaði:Held ég ætli að taka Mi365 (Vörunúmer: 63668) hjá Símanum á 39.990 er það ekki fínt byrjunarhjól.

M365 er frábært hjól, fyrir 40.000 kr er það no-brainer. :)
af chaplin
Mið 16. Sep 2020 11:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Excel sérfræðingar
Svarað: 11
Skoðað: 2039

Re: Excel sérfræðingar

Ég myndi byrja á YouTube, ótrúlega mikið efni til þar sem myndi koma þér á annað level - einnig er mikið úrval á Udemy. ;)
af chaplin
Þri 15. Sep 2020 09:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Zero 10 X hlaupahjól
Svarað: 42
Skoðað: 8123

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Já. Setti það í 85 af 100. Fynst það meira en nóg Ég setti 80% afl á Lite hjólið og finnst það alveg miklu meira en nóg, 80% á 2x1000W er bara geðveiki. :lol: Og varðandi það að spóla upp brekkur, ég prufaði Kaabo Dual Pro hjólið.. og já, þessi dual motor 1000W hjól bókstaflega spóla á báðum upp br...
af chaplin
Mán 14. Sep 2020 18:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 110
Skoðað: 22368

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

Stuffz skrifaði:Fylgir bjalla á Kaabo hjólunum?

Það fylgdi engin bjalla með zero hjólinu mínu, sem ætti að vera IMO öryggisins vegna.

Ekki á öllum módelum minnir mig, Lite er með bjöllu Wolf er með lúður en millitýpurnar eru held ég ekki allar með bjöllur.
af chaplin
Lau 05. Sep 2020 20:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] PlayStation 4 Pro 1TB - 2xfjarstýringar.
Svarað: 0
Skoðað: 371

[TS] PlayStation 4 Pro 1TB - 2xfjarstýringar.

Keypti tölvuna hjá Elko fyrir tæpum 2 árum, hugsa að það séu 2-3 mánuðir eftir af ábyrgð. Hlægilega lítið notuð. Það fylgja tvær fjarstýringar með, power snúra, hdmi og hleðslusnúrur. Afhendist í kassanum. https://i.imgur.com/6dDlaiH.jpeg Verð: 45.000 kr - kostar ný 68-75.000 kr. með einni fjarstýri...
af chaplin
Þri 01. Sep 2020 12:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 110
Skoðað: 22368

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

Er með Zero9, hef ekki prófað að fikta í powerinu því að mér finnst 25km/h feikinóg í mðbænum þar sem ég er að skottast. Í menu-inu er samt möguleiki að stilla ýmislegt, t.d. power, hröðun, hvort að það þurfi að ýta því af stað, regenerative braking o.s.frv. Sjá hér. Þetta með afturbrettið er samt ...