Leitin skilaði 3546 niðurstöðum

af dori
Mán 20. Sep 2021 14:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki og Kosningar
Svarað: 38
Skoðað: 5751

Re: Rafræn skilríki og Kosningar

Finnst samt sem áður að það ætti að skoða leiðir til að hafa þetta rafrænt á öruggan hátt. Þar maður getur í dag tekið nánast marg milljóna króna lán án þess að hitta starfsmann í banka ef þetta er nægilega öruggt fyrir avoleiðis hví þá ekki kosningu. Það eru bara allt önnur sjónarmið í því að þú g...
af dori
Fim 16. Sep 2021 13:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er ekki málið að fá sér kubbafartölvu (sundurtakanlega og samsetjanlega)?
Svarað: 5
Skoðað: 1611

Re: Er ekki málið að fá sér kubbafartölvu (sundurtakanlega og samsetjanlega)?

Ég er búinn að lofa sjálfum mér að ef það kemur næsta kynslóð af þessu og að hugmyndin virðist vera að ganga upp þá verði þetta næsta vél sem ég kaupi. Lítur bæði vel út og er málstaður sem ég styð heilshugar. Fyrir okkur sem viljum ISO lyklaborð þá eru þau áætluð í sölu hjá þeim seinna á þessu ári...
af dori
Mið 15. Sep 2021 16:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Allt morandi í atvinnu- og viðskiptatækifærum
Svarað: 8
Skoðað: 2537

Re: Allt morandi í atvinnu- og viðskiptatækifærum

10 milljarðar í netþróun á árunum 2021-2023. Stefnan er að ráða 60 forritara. Kostnaðurinn við 60 forritara er ca. 850m á ári sem gera 2.550m á þremur árum. Í hvað á þá restina að fara? Skil reyndar ekki hvað borgin er að spá með að byggja upp eigin hugbúnarðargerð, það á einfaldlega að bjóða svona...
af dori
Fim 02. Sep 2021 09:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Reynsla af Airtag?
Svarað: 10
Skoðað: 5987

Re: Reynsla af Airtag?

Ég er með þetta á lyklakippu og hef notað til að finna hana þegar ég er að flýta mér út og sé hana ekki. Alveg gagnlegt og nokkuð nákvæmt í því sem það segir þér. Þarft samt alveg að vera tiltölulega nálægt til að síminn pikki merkið upp þannig að það geti beint þér í rétta átt. Annars er þetta minn...
af dori
Mán 30. Ágú 2021 14:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar
Svarað: 24
Skoðað: 3653

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Neinei... sjálfvirkni gerir einmitt ekki "akkurat það sem hún á að gera", heldur gerir hún "akkurat það sem henni var sagt að gera" af annarri "kjötstýringu" sem er n.b. ekki á staðnum. Sjálfvirkni er ein fljótlegasta leiðin til að gera sem flest mistök á sem stystum t...
af dori
Fim 26. Ágú 2021 09:07
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hleðslubankar fyrir síma
Svarað: 14
Skoðað: 2777

Re: Hleðslubankar fyrir síma

Þessi er ekki þráðlaus ... en hann er öflugur! Algjört overkill nema þú sért að fara á eyðieyju með fartölvuna þína. https://www.epli.is/aukahlutir/rafhlodur-straumbreytar/dual-usb-c-pd-battery-27000mah-130w-qc-sg/ Þessi er algjört overkill en hafðu í huga að hann getur bæði hlaðið bankann á 100W s...
af dori
Fim 12. Ágú 2021 10:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Svarað: 34
Skoðað: 8726

Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi

Það er lítill munur á 5G og LTE eins og er, nema kannski smá meiri hraði og minna latency. Ekki fyrr en mmWave kemst í notkun með sínum skriljón sendum. Þetta er mesti hraðinn sem ég náði hjá Nova í Maí við Hlemm á 5G. Ég hef aldrei séð svona tölu á 4G+. [Speed Test með 1030/121Mbps 13ms ping] Þett...
af dori
Þri 06. Júl 2021 09:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: island.is ökuskírteni setur kerfið á hliðina
Svarað: 11
Skoðað: 3044

Re: island.is ökuskírteni setur kerfið á hliðina

Again https://island.is/rof-innskraning Er það rétt skilið hjá mér að þessar leiðbeiningar hafi komið inn samdægurs (s.s. á laugardegi þegar þetta var að fara að brotna hjá notendum)? Hljómar þannig miðað við að í leiðbeiningum fyrir tæknilega útfærslu er talað um "í dag". Ef það er rétt ...
af dori
Mán 05. Júl 2021 22:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: island.is ökuskírteni setur kerfið á hliðina
Svarað: 11
Skoðað: 3044

Re: island.is ökuskírteni setur kerfið á hliðina

Again https://island.is/rof-innskraning Er það rétt skilið hjá mér að þessar leiðbeiningar hafi komið inn samdægurs (s.s. á laugardegi þegar þetta var að fara að brotna hjá notendum)? Hljómar þannig miðað við að í leiðbeiningum fyrir tæknilega útfærslu er talað um "í dag". Ef það er rétt ...
af dori
Fim 01. Júl 2021 15:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 140665

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

GuðjónR skrifaði:Hverjar eru líkurnar á því að bankarnir hækki fasta vexti núna eða á næstunni?
Eru svona hækkanir ekki oftast tengdar vaxtaákvörðunum Seðlabanka og því næsta hækkun í fyrsta lagi í ágúst?

Þú getur bókað að þeir föstu vextir sem eru í boði hækka langt á undan breytilegu vöxtunum.
af dori
Fim 17. Jún 2021 11:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafmagnsbátur
Svarað: 2
Skoðað: 1186

Re: Rafmagnsbátur

Hvíta tengið heitir Tamiya Connector en ég sé ekki nógu vel hvernig þetta svarta lítur út til að sagt hvað það er. Þú ættir aldrei að þurfa margar rafhlöður (væntanlega bara útaf því hvernig þið tókuð í sundur annað dót og notuðuð hluti úr því) og það er náttúrulega ekkert mál að skipta um tengi. Mi...
af dori
Þri 01. Jún 2021 12:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 140665

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Landsbankinn að hækka breytilega vexti um 0,15%. Ekki eins slæmt og ég átti von á. https://www.landsbankinn.is/frettir/2021/05/31/landsbankinn-breytir-voxtum-fastir-ibudalanavextir Hjá flestum mun þetta hækka mánaðargreiðslur af húsnæðisláninu um 6.000 kr til 20.000 kr eftir stærð og öðrum þáttum. ...
af dori
Þri 01. Jún 2021 09:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 140665

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Landsbankinn að hækka breytilega vexti um 0,15%. Ekki eins slæmt og ég átti von á. https://www.landsbankinn.is/frettir/2021/05/31/landsbankinn-breytir-voxtum-fastir-ibudalanavextir Hjá flestum mun þetta hækka mánaðargreiðslur af húsnæðisláninu um 6.000 kr til 20.000 kr eftir stærð og öðrum þáttum. ...
af dori
Þri 25. Maí 2021 11:52
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvar fær maður „Leather Hole Punch Cutter“ ?
Svarað: 16
Skoðað: 3288

Re: Hvar fær maður „Leather Hole Punch Cutter“ ?

Veit ekkert hvað þetta kostar en Hvítlist er með einhver leðurvinnslu verkfæri. Litir og Föndur (á Smiðjuvegi) eru að selja leður og einhverjar föndurvörur og verkfæri en eru ekki með góða vefsíðu en þú gætir prófað að hringja í þá og tékka.
af dori
Mán 17. Maí 2021 10:33
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Góður ryksuguróbot á 70 þúsund max?
Svarað: 4
Skoðað: 4367

Re: Góður ryksuguróbot á 70 þúsund max?

Þú ert kannski búinn að skoða þetta allt en ég mæli með Vacuum Wars rásinni á YouTube til að skoða review fyrir svona. Ég er með einhvern Roborock, held S50, sem ég hef átt í sirka 3 ár og hef ekki yfir neinu að kvarta. Þetta að hann "skúri" er samt svolítið gimmick IMHO. Þetta er bara nák...
af dori
Fim 06. Maí 2021 10:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu/Nafnaþjóna vesen
Svarað: 13
Skoðað: 2301

Re: Hringdu/Nafnaþjóna vesen

1.1.1.1 er Cloudflare og 8.8.8.8 er Google þannig að það kemur ekki endilega á óvart að ef annar þeirra dettur út væri hinn ennþá uppi.
af dori
Mið 05. Maí 2021 10:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spotify og persónuvernd
Svarað: 13
Skoðað: 2060

Re: Spotify og persónuvernd

Mér finnst alveg ótrúlega fyndið að þetta skuli ennþá vera partur af Spotify. Það er örugglega agnarsmátt hlutfall notendanna þeirra sem raunverulega vilja þetta en svona eru fyrirtæki sem voru að vaxa fullt í kringum 2010, þá átti allt að vera "social network" eitthvað. Ég myndi helst vil...
af dori
Þri 04. Maí 2021 14:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 50
Skoðað: 26109

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Steini B skrifaði:Ööö, ég er með eSIM frá símanum í galaxy watch úrinu mínu... :-k

Er það eins og í Apple Watch þar sem það hringir með aðal númerinu eða ertu með sér númer á því?
af dori
Þri 27. Apr 2021 11:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Erlendar verslanir sem senda hratt
Svarað: 11
Skoðað: 3442

Re: Erlendar verslanir sem senda hratt

Bandaríska Amazon þegar það er "fulfilled by Amazon". Kemur fáránlega hratt en þú veist... Þú borgar alveg smá fyrir það.
af dori
Fös 23. Apr 2021 09:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: nova 4.5 net
Svarað: 8
Skoðað: 1716

Re: nova 4.5 net

Búinn að prófa að hafa samband við þjónustuverið?
af dori
Þri 13. Apr 2021 16:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Svarað: 29
Skoðað: 7428

Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi

TBH þá er ég ótrúlega lítið spenntur fyrir 5G sem notandi á höfuðborgarsvæðinu. LTE+ er bara ótrúlega fínt fyrir mig og ég man ekki eftir að hafa lent í vanda með farsímanet í nokkur ár. 5G er geggjað fyrir notendur þar sem það er lélegt framboð á ljósleiðaratengingum (bæði á höfuðborgarsvæðinu og ...
af dori
Þri 13. Apr 2021 12:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Svarað: 29
Skoðað: 7428

Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi

Ég komst loksins til Reykjavíkur í nokkra klukkutíma í dag og þá kemur í ljós að 5G virkar á Samsung Galaxy S20 5G símanum hjá mér. Nova hefur haldið því fram undanfarið (nefnt á einhverjum þræðinum hérna sem ég finn ekki) að Samsung væri ekki búið að kveikja á 5G á Íslandi. Það virðist ekki vera r...
af dori
Þri 06. Apr 2021 12:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 10Gbps 5G verður fljótlega í farsímum
Svarað: 7
Skoðað: 2194

Re: 10Gbps 5G verður fljótlega í farsímum

Þannig að gagnamagnið klárast á hvað mörgum mínútum? :catgotmyballs Annars, orkuveitan áformar rauntímamælingu á rafnotkunn og breytileg verð. Veistu hvernig þeir munu tengjast mælunum? Mig minnir að 1Gbps speedtest taki ~500MB af gagnamagni (það tekur meira gagnamagn að mæla meiri hraða) þannig að...
af dori
Fim 11. Mar 2021 08:23
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Unifi PoE switch
Svarað: 3
Skoðað: 806

Re: [ÓE] Unifi PoE switch

Ég á einn ónotaðan 60w 8 porta unifi switch ef þú hefur áhuga.
af dori
Mið 10. Mar 2021 22:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslensku farsímafyrirtækin og Rich Communication Services
Svarað: 11
Skoðað: 2871

Re: Íslensku farsímafyrirtækin og Rich Communication Services

Myndi VoWiFi eða VoLTE tæknin sem nefnd er hér að ofan gagnast við að nota rafræn skilríki í engu farsímasambandi? Rafræn skilríki á símkorti nota SMS þannig að VoLTE/VoWiFi munu ekkert hjálpa því (Voice over X). Mögulega getur RCS borið þessi auðkennis SMS skeyti. Ég þekki ekki RCS nógu vel. Munu ...