Leitin skilaði 570 niðurstöðum

af Lallistori
Mán 21. Des 2015 00:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að kaupa íhluti erlendis
Svarað: 2
Skoðað: 580

Að kaupa íhluti erlendis

Sælir félagar ég er að fara út í janúar og langar að bæta við hjá mér skjákorti, spurningin er sú.. Hafa menn hér keypt úti og hent í töskuna hjá sér og ekkert vandamál? Ef það er leitað í töskunni hjá mér (hefur gerst síðustu 3 skipti) borga ég þá ekki toll af þessu? Hafa menn komið með heim en íhl...
af Lallistori
Sun 20. Des 2015 22:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Curved Sjónvarp eða ekki?
Svarað: 14
Skoðað: 1877

Re: Curved Sjónvarp eða ekki?

GuðjónR skrifaði:Ég myndi aldrei vilja curved eingöngu af því að mér finnst þau ljót, punktur.


Vá hvað ég er sammála þér!
af Lallistori
Sun 20. Des 2015 22:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ráðleggjingar með skjá.
Svarað: 3
Skoðað: 569

Re: ráðleggjingar með skjá.

Benq hefur alltaf reynst mér vel þannig ég myndi skoða þennann
Þú færð held ég því miður ekki 4K skjá undir 100þ en getur þó spilað 1440p á þessum.
af Lallistori
Sun 20. Des 2015 22:14
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Jólaleikurinn í ár.
Svarað: 14
Skoðað: 2399

Re: Jólaleikurinn í ár.

Ætli ég spili ekki bara WOW eins og síðustu ár, nenni einhvernveginn bara að spila hann um jólin.
af Lallistori
Sun 20. Des 2015 22:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar aðstoð með kaup á myndvinnslutölvu
Svarað: 21
Skoðað: 2247

Re: Vantar aðstoð með kaup á myndvinnslutölvu

Mæli með að tala við strákana hjá www.start.is
Þeir eru oftast með bestu verðin og svo eru þeir bara æðislegir í alla staði :happy
af Lallistori
Sun 20. Des 2015 22:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölva eða tölva
Svarað: 19
Skoðað: 1516

Re: Tölva eða tölva

Ég er nú almennt ekkert að leiðrétta fólk en ég þoli ekki þegar einhver segir t.a.l.v.a
hahaha verð að skrifa þetta svona annars breytist orðið :megasmile
af Lallistori
Sun 20. Des 2015 12:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: The Force Awakens - *ATH Mögulegir Spoilers!*
Svarað: 39
Skoðað: 4281

Re: The Force Awakens

hakkarin skrifaði:Held að það versta í myndinni sé vondi kallinn. Einhver ljótur táninga Darth Vader wannabe sem að vælir bara og er síðan rústað í fyrsta bardaganum.


Drengir viljiði nota spoilertags, það eru ekki allir búnir að sjá myndina [-(
af Lallistori
Sun 20. Des 2015 12:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Seld Gigabyte R9 380 Gaming G1 PCI-E3.0 skjákort 4GB GDDR5
Svarað: 4
Skoðað: 680

Re: Gigabyte R9 380 Gaming G1 PCI-E3.0 skjákort 4GB GDDR5

Ef þetta væri frá MSI þá væri ég búinn að kaupa þetta af þér, Frábært skjákort í alla staði og flott verð hjá þér.
Gangi þér vel með söluna :happy
af Lallistori
Fös 18. Des 2015 21:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla
Svarað: 10
Skoðað: 1295

Re: Uppfærsla

Gætir auðvitað uppært ssd diskinn og farið í pci-e ssd..
annars ertu alveg með rock solid vél.
af Lallistori
Fim 17. Des 2015 23:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Setja saman fyrstu tölvuna mína
Svarað: 19
Skoðað: 2408

Re: Setja saman fyrstu tölvuna mína

Já okei, takk fyrir upplýsingarnar mercury. Ég ætla þá að fara í 4690 K í staðin til að spara mér, finnst performance-ið sem ég er að græða á skylake ekki vera nógu mikið, ef eitthvað í i5-6500. Eina það góða sem ég sé við að fara í skylake build er ef ég væri að fara í 6600 K eða betra og uppá upg...
af Lallistori
Mán 14. Des 2015 11:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað langar ykkur í í jólagjöf frá makanum?
Svarað: 12
Skoðað: 1604

Re: Hvað langar ykkur í í jólagjöf frá makanum?

Ég bað um nýja verkfærakistu þar sem lokið er brotið og mín lokast ekki almennilega.
En ég fæ víst ferð til London á fótboltaleik þannig ég get ekki kvartað :megasmile
af Lallistori
Mán 07. Des 2015 22:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Veðrið...
Svarað: 25
Skoðað: 2627

Re: Veðrið...

Mér finnst það alveg stórfurðulegt að vera hérna í Keflavík með alla glugga opna og ég heyri nánast ekkert í vindinum.

Ætti kanski að taka af mér heyrnatólin :guy
af Lallistori
Mán 07. Des 2015 16:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Veðrið...
Svarað: 25
Skoðað: 2627

Re: Veðrið...

pff þetta er bara peysuveður..
af Lallistori
Lau 05. Des 2015 13:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjatölvan mín :)
Svarað: 22
Skoðað: 3728

Re: Leikjatölvan mín :)

Fylgdu bara þessum guide, þetta er alls ekki flókið :)

Annars mjög flott setup hjá þér til hamingju :happy
af Lallistori
Þri 01. Des 2015 21:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1476
Skoðað: 313589

Re: Á hvað ertu að hlusta?

af Lallistori
Lau 21. Nóv 2015 03:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp við uppfærslu á tölvu?
Svarað: 9
Skoðað: 1076

Re: Hjálp við uppfærslu á tölvu?

okok snilld takk fyrir þetta, er einhver tegund af gtx960 sem þið mælið með framyfir aðrar? Leyst best á kortið frá gygabyte, lítið og nett.... er þetta ekki alveg solid? https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-960-itx-oc-pci-e30-skjakort-2gb-gddr5 Ég myndi persónulega taka þetta en jú það sem þú min...
af Lallistori
Fös 20. Nóv 2015 16:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp við uppfærslu á tölvu?
Svarað: 9
Skoðað: 1076

Re: Hjálp við uppfærslu á tölvu?

Bara það að uppfæra skjákortið myndi gera helling fyrir þig, náðu þér í GTX960 og þú nærð langt yfir 100fps í CS:GO

Uppfærðu svo örgjörva/móðurborð/minni seinna þegar þú getur.
af Lallistori
Mið 18. Nóv 2015 19:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Universal fjarstýring og Palladine TV
Svarað: 1
Skoðað: 686

Universal fjarstýring og Palladine TV

Sælir Vaktarar, er með Palladine EPT4251MD tæki sem er án fjarstýringu og hef verið að reyna tengja 2 universal fjarstýringar við tækið án árangurs.. Hefur einhver hér reynslu af þessu? Í leiðbeiningunum við báðar fjarstýringarnar kemur Palladine hvergi upp en hins vegar er Palladium á listum beggja...
af Lallistori
Þri 17. Nóv 2015 10:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vopnavæðing Íslensku Lögreglunnar
Svarað: 37
Skoðað: 4206

Re: Vopnavæðing Íslensku Lögreglunnar

Málið er einmitt það að landsmenn eiga auðvelt með að nálgast skotvopn, ég er ekki með byssuleyfi og hef engann áhuga á því að meðhöndla skotvopn en samt sem áður hef ég greiðann aðgang af þeim. Sem betur fer er maður ágætlega vel upp alinn og að mestu leiti heill í hausnum að fara ekki að fikta í þ...
af Lallistori
Mán 09. Nóv 2015 00:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DXRacer stólar eða sambærilegt !
Svarað: 13
Skoðað: 2714

Re: DXRacer stólar eða sambærilegt !

En þó ég sé þungur þá er ég ekki "feitur" en samt alveg á mörkunum að passa í hann hvað breydd varðar, svona eftir á að hyggja þá sé ég eftir því að hafa ekki tekið King Series.. :?
af Lallistori
Mán 09. Nóv 2015 00:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DXRacer stólar eða sambærilegt !
Svarað: 13
Skoðað: 2714

Re: DXRacer stólar eða sambærilegt !

Fékk mér þennann fyrir viku síðan og gæti ekki verið ánægðari! Langar að vísu aldrei að standa upp en það er annað mál.. :megasmile Er þetta sæmilega massívt? Sumir þessir stólar líta svo vel út en svo þegar hlunkur eins og ég fer í þá, þá brakar og brestur í þessu öllu. hann er allur úr stáli og þ...
af Lallistori
Mán 09. Nóv 2015 00:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DXRacer stólar eða sambærilegt !
Svarað: 13
Skoðað: 2714

Re: DXRacer stólar eða sambærilegt !

Fékk mér þennann fyrir viku síðan og gæti ekki verið ánægðari!
Langar að vísu aldrei að standa upp en það er annað mál.. :megasmile
af Lallistori
Lau 07. Nóv 2015 01:22
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Warcraft Official Trailer
Svarað: 1
Skoðað: 944

Re: Warcraft Official Trailer

Virkilega spenntur fyrir þessari!
af Lallistori
Þri 03. Nóv 2015 21:30
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Svarað: 112
Skoðað: 25343

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Ég einhvernvegin get bara spilað einn leik í einu en þessa dagana er það Battlefield 4, annars flakka ég mikið milli BF4 - WoW - CS:GO