Leitin skilaði 409 niðurstöðum

af Nitruz
Mið 28. Sep 2011 18:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570
Svarað: 13
Skoðað: 1378

Re: Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570

best að google svona lagað .. bera saman hitastig hjá öðrum og sjá lausnir.. Eina sem mér dettur í hug er að það er stundum sem þeir setja allt allt of mikið af kælikremi þannig þú gætir sett nýtt.. en bara setja hágæða krem.. Gaurar á netinu hafa verið að græða 4-8 °C áþví að skipta. Held að þetta...
af Nitruz
Mið 28. Sep 2011 18:15
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570
Svarað: 13
Skoðað: 1378

Re: Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570

Kortið er í 42 idle og svona 75 full load. Heldur sér samt undir 70 í msi Kombuster extreme preset.
af Nitruz
Mið 28. Sep 2011 17:59
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570
Svarað: 13
Skoðað: 1378

Re: Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570

Er virkilega enginn sem hefur reynslu af að lækka gpu hita með auknu loftflæði í kassa? Ég væri þakklátur ef einhver gæti gefið mér einhverjar hugmynd um cirka hversu mikið væri hægt að lækka hitann á svona korti, án þess að fá sér aftermarket kælingu. Hef ekki efni á að kaupa mér fullt af viftum ba...
af Nitruz
Þri 27. Sep 2011 20:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570
Svarað: 13
Skoðað: 1378

Vantar ráðleggingar um kælingu á gtx 570

Sælir, hefur einhver hér reynslu af því að bæta kælingu á gtx 570 vanilla korti eða svipuðu með aukið loftflæði í kassa? Kortið kælir svosom einns og það á að gera en háfaðinn í viftuni þegar hún fer í 65% eða hærra er það mikill að það pirrar kellu þegar hún er að læra 8-[ . Kassinn er cm 690 ii og...
af Nitruz
Mið 31. Ágú 2011 23:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS gentle typhoon og fleiri bætt við*
Svarað: 44
Skoðað: 4259

Re: TS scyth gentle typhoon 1850rpm fan

Er mikill munur á þessum og stock vifturnar sem komu með h80 ?
af Nitruz
Mið 13. Júl 2011 20:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: PNY GTX580
Svarað: 37
Skoðað: 3313

Re: PNY GTX580

52 500kr :-k
af Nitruz
Mið 13. Júl 2011 19:45
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] GTX 570 eða GTX 580
Svarað: 4
Skoðað: 566

Re: [ÓE] GTX 570 eða GTX 580

Nú, eg miskildi hann þá, las ekki allan þráðinn hehe.
af Nitruz
Mið 13. Júl 2011 19:39
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] GTX 570 eða GTX 580
Svarað: 4
Skoðað: 566

Re: [ÓE] GTX 570 eða GTX 580

Var að spá í það en þráðurinn endar á að hann tekur tilboðið tilbaka.
af Nitruz
Mið 13. Júl 2011 19:28
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] GTX 570 eða GTX 580
Svarað: 4
Skoðað: 566

[ÓE] GTX 570 eða GTX 580

Sælir drengir langar til að athuga ef einhver lumar á GTX570/GTX580.
Ef svo er, þá er ég til í að kaupa það á sanngjörnu verði.
Þarf þá líka að losa mig við eitt 9800 GTX+ og eitt GTS 250 (sli brú getur fylgt). Skoða líka skipti og péning á milli.
PM takk.