Leitin skilaði 2399 niðurstöðum

af ÓmarSmith
Fös 25. Ágú 2006 13:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þetta er MONSTER Ómar:))
Svarað: 12
Skoðað: 1227

Þá eru þeir eflaust að tala um low end R600 kortin. en þetta eru bara spekúlanir. það veit enginn for sure hvernig DX10 kortin verða uppbyggð. Miðað við hvernig DX9 kortin ætla að enda þá er líklegt að High End DX 10 kort verði með nálægt 1GHZ core og 2GHZ minni eða meira. Svo held ég að ég hafi les...
af ÓmarSmith
Fös 25. Ágú 2006 09:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þetta er MONSTER Ómar:))
Svarað: 12
Skoðað: 1227

I told u , ATI for the WIN . Ég er óhugnarlega sáttur við X1900XT kortið mitt en guð verið með mér þegar næsta kynslóð kemur ( R600 ) . Las að það væru líkur á GPU 700 MEM 1800 og þá erum við að tala um alveg STOCK. fyrir utan að vera að keyra á DX10 og með 48 pixel pipelines sem allar eru guðdómleg...
af ÓmarSmith
Fim 24. Ágú 2006 21:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ASUS 7900gt
Svarað: 6
Skoðað: 636

Og hvaða sódómíski hrottafengni viðbjóður er þetta sem er á ofninum ??

Tekuru það sjaldan til að þetta er farið að úldna af sjálfu sér ??

GMG !!
af ÓmarSmith
Fim 24. Ágú 2006 14:12
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Lan Leikir!
Svarað: 8
Skoðað: 1350

FarCry var góður í MP, alveg snilld reyndar. Byggja virki og múra og annað. Reyndar þurfa að vera alveg lágmark 4 x 4 svo hann sé góður. Starcraft klikkar seint, Cs source, DOD source, C&C Generals er Klikkaður í 2 vs 2 og hafa stór Money borð. Nota líka e-ð af moddunum sem honum fylgja ( fleiri...
af ÓmarSmith
Mið 23. Ágú 2006 21:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Opteron 170
Svarað: 13
Skoðað: 1469

Ég veit ekki hvort það séu margir hérna fyrir utan Gnarr sem eru með opteron og í e-u O.C ;)

Hallur er auðvitað bara smástrákur ennþá og fær kannski Opteron þegar hann verður stór :8)


love u too
af ÓmarSmith
Mið 23. Ágú 2006 15:00
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Of mikil yfirklukkun?
Svarað: 12
Skoðað: 1943

Re: Of mikil yfirklukkun?

GuðjónR skrifaði:
haninn skrifaði:Jújú var að overclocka án þess að vita neitt út í hvað ég var að fara

Þetta er besta leiðin til að eyðileggja vélbúnaðinn.



ha ha ha ha


So true,

Ég fékk atvinnumann í þetta fyrst hjá mér .. maður að nafni Gnarr :8)
af ÓmarSmith
Mið 23. Ágú 2006 10:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: X1900Xt
Svarað: 17
Skoðað: 1351

Hvað með þetta ? Þetta eru kort sem eru ekki til hérna ( amk ekki X1950 ) og það er varla neitt drivera support til á 7950 kortinu enda eru menn að selja þau aftur sem versla þau hérna :? Þetta er líka full dýrt kannski , miðað við að X1900XT er mikið meira en nóg í dag í 21" skjá , allt í botni og ...
af ÓmarSmith
Þri 22. Ágú 2006 20:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bestu TV flakkararnir?
Svarað: 11
Skoðað: 2297

Rapsody er málið ..

Einfaldur.. flottur ...góður

góður prís líka sem skemmir ekki fyrir.
af ÓmarSmith
Þri 22. Ágú 2006 20:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: X1900Xt
Svarað: 17
Skoðað: 1351

Ati for the win !!

Stjáni minn . ég er byrjaður að stera tölvuna og nirrí Laugum ;)

En hvernig nærðu kortinu í svona klukk ?

Ertu með water á kortinu ?
af ÓmarSmith
Þri 22. Ágú 2006 16:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er í virkilega djúpum skít!
Svarað: 20
Skoðað: 2209

Hvaða rugl er þetta ? Þetta var eins mikið offtopic og það gerist. "Hjálp, ég er í vandræðum" " ég líka.. ég er að verða pabbi " " vá hvað ég var fullur " ekki fara með svona óheyrilega mikið offtopic aftur í umræður á þráð sem kemur því óhugnarlega ekki við. Endilega búðu til nýjan undir Koníakssto...
af ÓmarSmith
Þri 22. Ágú 2006 11:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er eitthvað var við þetta skjákort?
Svarað: 9
Skoðað: 866

Google is your friend ;)

leitaðu eftir 7600GT Extreme benchmark ;)

Ættir að sjá röfflega þar hvernig það performar.
af ÓmarSmith
Þri 22. Ágú 2006 00:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LCD dauðans!
Svarað: 11
Skoðað: 1232

Wake up and smell the coffee !!!

Prufaðu að leika þér á 23-24" LCD og þá skilur þú hvað menn eru að slefa yfir.

BF2 á 24" skjá er vægast sagt geðbilun .

Get ýmindað mér að Oblivion sé ómótstæðilegur.
af ÓmarSmith
Þri 22. Ágú 2006 00:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ASUS 7900gt
Svarað: 6
Skoðað: 636

Ég náði að fara í rétt undir 10.000 minnir mig á kortinu og það ekki svona mikið klukkuðu.

Þetta er allt spurning um stillingar bara.

En ekki gleyma að 3d mark segir ekki alla söguna alltaf.
af ÓmarSmith
Mán 21. Ágú 2006 23:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: X1900Xt
Svarað: 17
Skoðað: 1351

jújú, menn hafa nú gert annað eins. Þú vilt auðvitað alltaf max gæði og max upplausn. Það sem þessi highend kort hafa framyfir er að ráða bæði við alla effecta í botni og upplausn hærri en 1280. 1280x1024 er samt langt frá því að vera léleg upplausn eða kjánaleg. En auðvitað er gaman að geta spilað ...
af ÓmarSmith
Mán 21. Ágú 2006 16:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er í virkilega djúpum skít!
Svarað: 20
Skoðað: 2209

prufaðu að ná í nýrri drivera .. sakar amk ekki.


http://www.ati.com

http://www.nvidia.com
af ÓmarSmith
Mán 21. Ágú 2006 13:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er í virkilega djúpum skít!
Svarað: 20
Skoðað: 2209

Ahh.

Gæti verið . En ertu með nýja drivera fyrir þetta skjákort og móðurborð ?
af ÓmarSmith
Mán 21. Ágú 2006 10:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er í virkilega djúpum skít!
Svarað: 20
Skoðað: 2209

Nei ekkert frekar.

ÞArft bara að vera viss um að þú sert að keyra upplausn í samræmi við HZ sem skjárinn býður upp á.

Nota bara mode that monitor can display.

Iðulega er það á LCD 60-85HZ.

En á þessari WS upplausn þykir mér líklegt að 60HZ sé málið.
af ÓmarSmith
Mán 21. Ágú 2006 09:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: X1900Xt
Svarað: 17
Skoðað: 1351

Nú ? Hvað með gæðin sem kortið hefur framyfir önnur kort ? Effecta sem það hefur framyfir önnur kort ? fyrur utan helmingi fleiri ramma í öllum leikjum sem hann myndi mögulega spila ;) Gott skjákort = stór skjár. Ekkert endielga, það er bara töluvert minni líkur á laggi með high end korti á stærri s...
af ÓmarSmith
Sun 20. Ágú 2006 22:13
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: F.E.A.R
Svarað: 53
Skoðað: 6468

Hann er svo sum skítsæmó. Ekkert öðruvísi en FEAR en þetta gæti verið gaman á lani, nokkrir vinir saman.

ég prufaði þetta á þýskum serFer og hafði ekkert sérlega gaman af.. amk DM spilun.

Endilega kommentið sem prufað hafið.
af ÓmarSmith
Sun 20. Ágú 2006 16:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: X1900Xt
Svarað: 17
Skoðað: 1351

Já það erum við að segja ;) Nvidia kortið býður t.d ekki upp á HDR og FSAA á sama tíma sem verður að teljast mínus þar sem að gæðin eru þá langt í frá þau sömu. En þetta munu vera mjöög sambærileg kort í alla staði . Ati hefur líka image quality framyfir Nvidia kortið. Ég hef líka heyrt að TD Oblivi...
af ÓmarSmith
Lau 19. Ágú 2006 14:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: X1900Xt
Svarað: 17
Skoðað: 1351

Þessi XT kort eru handónýt fyrir utan hávaðann i þeim Nvidia all the way :)) Engin leiðindi en Ati kortin eru nú bara betri en Nvidia. Bæði eru þau öflugri, betri myndgæði og þau nýta HDR og AA en það gerir Nvidia Ekki ;) Ekki að Nvidia séu léleg kort, langt í frá. Og Tjobbi: Ég hef bent fólki á að...
af ÓmarSmith
Fös 18. Ágú 2006 13:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: X1900Xt
Svarað: 17
Skoðað: 1351

X1900Xt

Sælir allir.

Ég var að panta mér svona kort og vil gjarnan fá reynslusögur frá ykkur sem svona eigið.

Er þetta ekki alveg að rústa öllu, og er eitthvað mál að klukka það í XTX hraðann ?

Endilega látið ljós ykkar skína.

Með helgarkveðju.

Ómar Smith
af ÓmarSmith
Fim 17. Ágú 2006 20:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva
Svarað: 10
Skoðað: 1441

Guðjón.. er þetta satt :o


*hóst*
af ÓmarSmith
Fim 17. Ágú 2006 11:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva
Svarað: 10
Skoðað: 1441

Reyndar ekki með glænýja vél frá grunni, ég gerði ráð fyrir að hann ætti kannski minni eða móðurborð.

En amk þá splæsa í dual örgjörva þar sem að verðmunurinn er vel þess virði, fyrir utan hvað munar í raun litlu :)
af ÓmarSmith
Fim 17. Ágú 2006 11:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva
Svarað: 10
Skoðað: 1441

Það er alveg kjánaskapur að taka single core í dag og það sérstaklega með AM2 þar sem að þú græðir ekkert á því. Þarft þá að taka líka DDR2 minni og fleira. Myndi halda að mesta fyrir peninginn væri í X2 4200 í dag, gengur líka á flest öll S939 borð og með 400mhz minni. Ég myndi líka vilja benda þér...