Leitin skilaði 188 niðurstöðum

af kusi
Mið 25. Maí 2016 00:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: HBO á Apple TV 2
Svarað: 4
Skoðað: 1087

Re: HBO á Apple TV 2

Hmmm... þetta er líklega update mál. Hef ekki uppfært lengi þar sem græjan er "jailbreikuð".
af kusi
Þri 24. Maí 2016 23:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: HBO á Apple TV 2
Svarað: 4
Skoðað: 1087

HBO á Apple TV 2

Nú langar mig til að horfa á nýja Game of Thrones þætti og vil ég gjarnan greiða fyrir þá upplifun með því að kaupa mér HBO áskrift. Ég er með Apple TV 2 sem ég nota til að horfa á sjónvarpsefni, meðal annars Netflix og virkar það vel. Aftur á móti sé ég ekkert HBO "app" í valmyndinni. App...
af kusi
Mán 18. Apr 2016 21:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?
Svarað: 13
Skoðað: 4933

Re: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?

Mig rámar í að vetnisverkefninu sé lokið. Þetta var ef ég man rétt eingöngu tímabundið verkefni. Vetnið var í sjálfu sér ekkert annað en leið til að geyma rafmagn. Ætli framþróun í rafhlöðum hafi ekki dregið úr áhuganum á vetni. "Vetnisvögnunum var lagt 2007 því þá lauk tilraunaakstrinum. Vetni...
af kusi
Mán 28. Mar 2016 13:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS Íhlutabland
Svarað: 3
Skoðað: 882

Re: TS Íhlutabland

Prentarinn á myndinni lítur öðruvísi út en sá sem er á myndinni á heimasíðunni. Ertu viss um týpunúmerið?

Líka, getur hann skannað yfir net eða þarf hann að vera USB tengdur til að skanna?
af kusi
Mið 23. Mar 2016 21:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Haugur af eldri IBM/LENOVO tölvum fyrir lítið
Svarað: 4
Skoðað: 1182

Re: Haugur af eldri IBM/LENOVO tölvum fyrir lítið

Hvaða verð setur þú á Core 2 Duo vélarnar? Ertu með týpunúmerið á þeim?
af kusi
Mán 08. Feb 2016 23:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hitachi harðir diskar
Svarað: 6
Skoðað: 888

Re: Hitachi harðir diskar

Jú það er rétt, ég sé ekki betur. Ég hafði ekki áður heyrt um þetta HGST.
af kusi
Mán 08. Feb 2016 23:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Kerfisstjórar - skýrslu platform
Svarað: 10
Skoðað: 2184

Re: Kerfisstjórar - skýrslu platform

Ef þú vilt teikna svona myndir þá getur þú notað Dia
http://www.serveradminblog.com/2012/01/ ... n-program/
af kusi
Mán 08. Feb 2016 22:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hitachi harðir diskar
Svarað: 6
Skoðað: 888

Re: Hitachi harðir diskar

Eruð þið að meina svona Toshiba diska? (Hitachi diskar heita núna Toshiba)
http://kisildalur.is/?p=1&id=7

https://www.backblaze.com/blog/a-look-a ... rd-drives/
af kusi
Mið 06. Jan 2016 18:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Forrita semi auto skýrslu skrifara
Svarað: 6
Skoðað: 1362

Re: Forrita semi auto skýrslu skrifara

Það sem mér datt fyrst í hug var að nota R, Knitr og LaTeX sem er mjög gott að nota til að útbúa sjálfvirkar skýrslur (reproducible researc) en sá svo að þú varst að biðja um eitthvað til að auðvelda minna tæknisinnuðu fólki að vinna með þér í LaTeX. Þú gætir sett LaTeX sniðmátið þitt upp í LyX en þ...
af kusi
Fim 17. Sep 2015 10:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Elementary OS
Svarað: 1
Skoðað: 2901

Re: Elementary OS

Ég hef prófað að keyra elementary OS Luna, þ.e. síðustu útgáfu, af USB lykli og líkaði það vel. Nýja útgáfan, Freyja, lofar afar góðu og ég hef sjálfur íhugað að skipta. Ef ég man rétt þá er elementary OS í grunninn byggt á LTS útgáfum af Ubuntu og er þar af leiðandi ekki alltaf með nýjustu útgáfurn...
af kusi
Mið 13. Maí 2015 22:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gleraugu fyrir tölvur
Svarað: 5
Skoðað: 1573

Re: Gleraugu fyrir tölvur

Ég pantaði þau beint af síðunni þeirra og það var ekkert mál. Mæli hiklaust með þessum gleraugum. Fannst betra að nota þau en uppáskrifuðu gleraugun sem ég hefði átt að vera að nota, þó að tölvugleraugun væru ekki með styrk.
af kusi
Fim 19. Mar 2015 14:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: EKKI horfa á sólmyrkvann!
Svarað: 24
Skoðað: 3254

Re: EKKI horfa á sólmyrkvann!

Það er auðvitað tilgangslaust að horfa í sólina þegar hún er myrkruð, þá fær maður hvorki orku nér stærri heilaköngul út úr því.
http://www.earthclinic.com/remedies/sun_gazing.html
af kusi
Fim 26. Feb 2015 16:53
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Crosley Plötuspilari [Selt]
Svarað: 7
Skoðað: 1332

Re: [TS] Crosley Plötuspilari

Ertu búinn að prófa að breyta hraðastillingunum? Úr handbókinni fyrir spilarann: "Why does the turntable turn too slow or too fast? Make sure the correct speed is selected for the record you are playing. If this doesn’t resolve the issue please contact Crosley Radio at 1-866-CROSLEY for assista...
af kusi
Fös 06. Feb 2015 22:36
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS: Nokia Lumia 1020 (SELDUR)
Svarað: 6
Skoðað: 1375

Re: TS: Nokia Lumia 1020

Hvernig er hann á litinn?
af kusi
Fös 07. Nóv 2014 22:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?
Svarað: 20
Skoðað: 3597

Re: Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Það er kannski spurning um að sjá hvað tegundir þessir eru að nota
http://insecam.com/cam/bycountry/IS/
af kusi
Fös 07. Nóv 2014 21:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gunnar tölvugleraugu
Svarað: 9
Skoðað: 2273

Re: Gunnar tölvugleraugu

Ég man því miður ekki hver flutningskostnaðurinn var en mér finnst eins og þetta hafi endað í heildina í ~10.000 krónum hingað komið.
af kusi
Fim 06. Nóv 2014 18:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gunnar tölvugleraugu
Svarað: 9
Skoðað: 2273

Re: Gunnar tölvugleraugu

Afsakið off topic athugasemd. Ég pantaði mér svona gleraugu beint af heimasíðunni þeirra, og hvílík snilld sem þetta er. Ég nota vanalega gleraugu en þar sem ég vildi vita hvort þetta væri rugl eða ekki þá keypti ég mér bara einföldustu og ódýrustu týpuna, án "prescription". Þegar ég er í ...
af kusi
Fim 16. Okt 2014 22:44
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Spjaldtölvur fyrir Börn
Svarað: 12
Skoðað: 1473

Re: Spjaldtölvur fyrir Börn

Ég er persónulega á þeirri skoðun að spjaldtölvunotkun barna undir því yfirskyni að það geri þau klár og tölvulæs sé á villigötum enda ali hún eingöngu á áunnum athyglisbresti og þjóni helst þeim tilgangi að fría foreldra frá því að sinna raunverulegu uppbyggilegu uppeldi og fræðslu til handa börnum...
af kusi
Mið 30. Júl 2014 21:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hæðarstillanlegt skrifborð
Svarað: 12
Skoðað: 7075

Re: Hæðarstillanlegt skrifborð

Afhverju að stöðva við hæðarstillanlegt, mig langar að vita hvar maður fær svona "gönguskrifborð"

https://www.google.is/search?q=walking+desk&tbm=isch
af kusi
Lau 17. Maí 2014 23:10
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Óska eftir: Nokia N9
Svarað: 0
Skoðað: 281

Óska eftir: Nokia N9

Sælir,

Á einhver ykkar nokkuð rykfallandi Nokia N9 sem þið væruð til í að koma í verð?

P
af kusi
Fim 20. Mar 2014 09:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað þarf vinnulappinn að endast lengi hjá ykkur ?
Svarað: 16
Skoðað: 1735

Re: Hvað þarf vinnulappinn að endast lengi hjá ykkur ?

Ég fékk nýja T430 í fyrra í staðinn fyrir Thinkpad T60 frá árinu 2007 (ekki widescreen!). Var búinn að fá SSD og 8gb í minni til að framlengja hana aðeins en 6 ár eru bara alltof mikið. Gæðin á Thinkpad vélunum þýða að þær endast von úr viti en ef maður er í þungri vinnslu þá dugar það ekki eitt til...
af kusi
Þri 11. Mar 2014 17:38
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Selt !Sony hátalarar 140W Selt !
Svarað: 4
Skoðað: 852

Re: Sony heimabíómagnari og hátalarar

Smá forvitnisspurning, hvernig virkar surroundið í magnaranum ef það eru eingöngu stereo RCA tengi á honum?
af kusi
Mán 03. Mar 2014 17:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Óska eftir einstaklingi til að aðst. v. uppsetn. á "server"
Svarað: 12
Skoðað: 3373

Re: Óska eftir einstaklingi til að aðst. v. uppsetn. á "serv

Merkilegt að heyra að það séu enn einhverjir sem keyra FTP servera. Hélt að enginn gerði það lengur vegna öryggisveikleika sem það býður upp á.
af kusi
Þri 04. Feb 2014 19:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvorn kassan eða hvaða? Silencio 550 vs Carbide 330R
Svarað: 6
Skoðað: 932

Re: Hvorn kassan eða hvaða? Silencio 550 vs Carbide 330R

Ég er með Silencio 650 sem lítur út fyrir að vera svipaður og þessi 550. Ég held að þetta sé klárlega hljóðlátasta tölva sem ég hef átt en ég veit ekki hversu mikið það er kassanum að þakka. Það háværasta í henni er aflgjafinn sem er einhver Coolermaster silent pro sem mætti gjarnan vera lágværari. ...
af kusi
Þri 04. Feb 2014 18:07
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvað á að gera við Apple TV 2
Svarað: 2
Skoðað: 762

Hvað á að gera við Apple TV 2

Sælinú, Þannig er mál með vexti að ég er með Apple TV 2 með firmware 4.4.4, jailbreakað og með ATV Flash Black uppsett. Boxið nota ég fyrir Netflix og Plex. Núna í Janúar hætti Netflix að virka þannig að þegar ég opna Netflix stoppar það á "Accessing Netflix...". Ég næ samt að browsa efnið...