Leitin skilaði 2364 niðurstöðum

af littli-Jake
Mán 19. Des 2022 20:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Snjómokstur og göngustígar
Svarað: 61
Skoðað: 7405

Re: Snjómokstur og göngustígar

Án þess að lýsa mig sérfræðing þá ætla ég að skjóta á að tvennt vegi þyngst í þessu. Til að riðja göngustíg þarf frekari lítil tæki. Lítil tæki ráða illa við svona svakalegt magn af snjó. Oftast eru þetta ekki tæki með snjóblásara. Ef að göngustígur væri ruddur væri það bara gjá í snóskafl. Sem verð...
af littli-Jake
Fös 11. Nóv 2022 19:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er vaktarinn að borga fyrir net og síma?
Svarað: 19
Skoðað: 2624

Re: Hvað er vaktarinn að borga fyrir net og síma?

Er að borga 13.569 kr fyrir net og 1 síma hjá Hringdu. Áhugavert að þið séuð að greiða 10.500 kr fyrir það sama hjá þeim. *edit, ég er að leigja router einnig, ótakmarkað net í síma og 1gb tengingu Ég fékk eitthvað voða flott þakkarbréf í sumar með þökkum um að vera lengi í viðskiptum og fékk lækkun.
af littli-Jake
Fim 10. Nóv 2022 13:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er vaktarinn að borga fyrir net og síma?
Svarað: 19
Skoðað: 2624

Hvað er vaktarinn að borga fyrir net og síma?

Forvitnin fór af stað.

Eg er að borga 10.500 fyrir net og 1 síma hjá Hringdu.
af littli-Jake
Mán 10. Okt 2022 01:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Bang For Buck Sími
Svarað: 8
Skoðað: 4299

Re: Bang For Buck Sími

"120W HyperCharge Hleðsla í 100% á 15 mínútum"

Is this for real????
af littli-Jake
Mið 05. Okt 2022 23:13
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Mynsturdýpt dekkja, skipta um öll eða bara framdekk?
Svarað: 21
Skoðað: 7740

Re: Mynsturdýpt dekkja, skipta um öll eða bara framdekk?

Notaðu þessi "heilsársdekk" sem sumardekk næsta sumar og hentu þeim svo.
Fáðu þér svo Michelin X-ice fyrir veturinn. Frábært dekk. Er búinn með 1 gang og ætla að kaupa annan.
af littli-Jake
Mið 05. Okt 2022 23:08
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Mynsturdýpt dekkja, skipta um öll eða bara framdekk?
Svarað: 21
Skoðað: 7740

Re: Mynsturdýpt dekkja, skipta um öll eða bara framdekk?

Fór í sumar í Costco og fékk ný dekk að framan og það var ekkert mál, ekkert nefndt eða varað mig við neinu. Hef heyrt að það þurfi að keyra dekk nokkur hundruð kílómetra að ná fram fullri virkni hvað grip og annað varðar. Annars myndi ég seiga að kaupa ný framdekk, láta afturdekk eiga sig (eða bar...
af littli-Jake
Mán 26. Sep 2022 10:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er að leita að fyrirtæki til að mála felgur
Svarað: 3
Skoðað: 1379

Re: Er að leita að fyrirtæki til að mála felgur

Ég vissi til dæmis ekki að Dekkjasalan væri að þessu. Takk
af littli-Jake
Sun 25. Sep 2022 13:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er að leita að fyrirtæki til að mála felgur
Svarað: 3
Skoðað: 1379

Er að leita að fyrirtæki til að mála felgur

Ég er með gamlar felgur sem þarf að sandblása og mála uppá nýtt. Veit um nokkur fyrirtæki en væri fínt að fá fleiri options
af littli-Jake
Mið 21. Sep 2022 17:53
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum
Svarað: 48
Skoðað: 7992

Re: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum

Núna er ég búinn að vera bifvélavirki í 11 ár. Mestan hluta hef ég unnið hjá umboði og því mikið með nýja bíla. Eitthvað af nútima tækninni hefur valdið vandamálum en það er minnst af því einhverskonar auka búnaður. Ég til dæmis man ekki eftir vandamáli með rafmagns dráttarkrók og sára fáum rafdrifn...
af littli-Jake
Þri 20. Sep 2022 23:44
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Pole wrap á veggi?
Svarað: 3
Skoðað: 4351

Re: Pole wrap á veggi?

Aldrei séð þetta en gæti einmitt hentað mér mjög vel
af littli-Jake
Fös 16. Sep 2022 15:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er að leyta að bakaríi sem gerir costum kökur
Svarað: 8
Skoðað: 1683

Re: Er að leyta að bakaríi sem gerir costum kökur

Nokkrar ágætar hugmyndir. Takk fyrir
af littli-Jake
Fim 15. Sep 2022 13:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er að leyta að bakaríi sem gerir costum kökur
Svarað: 8
Skoðað: 1683

Re: Sérmerktar kökur?

Moldvarpan skrifaði:Villandi fyrirsögn 8-[


Já satt. Reyni að laga þetta.
af littli-Jake
Fim 15. Sep 2022 13:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er að leyta að bakaríi sem gerir costum kökur
Svarað: 8
Skoðað: 1683

Er að leyta að bakaríi sem gerir costum kökur

Hvar fær maður sérmerktar kökur með texta eða mynd sem eru góðar? Er að spá í einhverju aðeins betra en Costco.
af littli-Jake
Þri 23. Ágú 2022 13:51
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nvidia Shield 2017 model - Skipta út fjarstýringu
Svarað: 3
Skoðað: 1254

Re: Nvidia Shield 2017 model - Skipta út fjarstýringu

Ég fékk mér nýju þríhyrnings fjarstýringuna fyrir svona ári síðan. Mjög sáttur með hana.
af littli-Jake
Fim 21. Júl 2022 00:09
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Michelin CrossClimate+ dekk. Hefur einhver reynslu af þeim?
Svarað: 34
Skoðað: 9486

Re: Michelin CrossClimate+ dekk. Hefur einhver reynslu af þeim?

Ég fékk mér cc sem sumardekk undir Legacy. Bara sáttur so far
af littli-Jake
Lau 16. Júl 2022 22:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: NFC dottið út í Redmi note 10
Svarað: 10
Skoðað: 3024

Re: NFC dottið út í Redmi note 10

Kom í ljós hjá mér að isb appið var vandamálið. Þurfti að hreinsa kortin út og virkja upp á nýtt.
af littli-Jake
Mán 11. Júl 2022 16:34
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tjörublettir
Svarað: 27
Skoðað: 7253

Re: Tjörublettir

Afsakið, pínu off-topic en samt tengt blettum á lakki. Hvernig hafið þið verið að díla við að ná dauðum flugum af bílunum ykkar eftir langferðir? Hef prófað vatn, vatn+sápu (bílasápa úr Costco), WD40, Sonax hard wax. Það virðist ekkert virka almennilega nema með brjáluðu nuddi á hverri flugu (nenni...
af littli-Jake
Lau 02. Júl 2022 18:21
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tjörublettir
Svarað: 27
Skoðað: 7253

Re: Tjörublettir

White sprit
af littli-Jake
Sun 26. Jún 2022 16:29
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: NFC dottið út í Redmi note 10
Svarað: 10
Skoðað: 3024

NFC dottið út í Redmi note 10

Er búinn að prófa 3 mismunandi posa yfir helgina og síminn neitar að borga.
Búinn að restarta síma og kveikja og slökva a NFC.

Er eitthvað annað sem ég get gert?

Btw. Fékk að skila Note 9 hjá Mii þvi þetta hætti líka að virka í honum
af littli-Jake
Þri 14. Jún 2022 01:08
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvaða bíl er ódýrast að sinna viðhaldi á, á Íslandi sirka? Subaru?
Svarað: 20
Skoðað: 6582

Re: Hvaða bíl er ódýrast að sinna viðhaldi á, á Íslandi sirka? Subaru?

Svona spurningum er í 90% tilfella svarað með tilfinningum ekki tölulegum staðreyndum.

2017+ Ford Ka væri ágætis kostur í bíl sem þarf bara að komast á milli. Ágætlega búinn og hefur ekki verið til vandræða í Brimborg
af littli-Jake
Fös 10. Jún 2022 13:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Golfarar/tennis fólk. Eruð þið að nota svona?
Svarað: 0
Skoðað: 996

Golfarar/tennis fólk. Eruð þið að nota svona?

Er að leita að búð hérna heima sem selur eitthvað svipað þessu þar sem shipping kostnaðurinn er rugl. https://www.amazon.com/hapheal-Enhancer-Perfort-Football-Basketball/dp/B0919LMVR9/ref=mp_s_a_1_1_sspa?keywords=tacky+towel&qid=1654865873&sr=8-1-spons&psc=1&spLa=ZW5jcnlwdGVkUXVhbGlm...
af littli-Jake
Sun 08. Maí 2022 11:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ódýrrasta soundbarið
Svarað: 12
Skoðað: 2022

Re: Ódýrrasta soundbarið

Ágætis uppástungur.

Tækknigetan til að fara í Sonos er ekki til staðar annars væri það góð lausn.

Ég hugsa að ég endi á Bose stönginni. Þar sem að gamla konan er komin a elliheimili er fermetra fjöldinn verulega takmarkaður.
af littli-Jake
Fim 05. Maí 2022 22:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ódýrrasta soundbarið
Svarað: 12
Skoðað: 2022

Ódýrrasta soundbarið

Hátalararnir í nýja sjónvarpinu hjá ömmueru hálf hörmulegur.
Er að leita af mjög ódýru bar, helst ekki með boxi.
af littli-Jake
Fim 07. Apr 2022 17:37
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: PS5 til hjá Elko núna!!
Svarað: 24
Skoðað: 10788

Re: PS5 til hjá Elko núna!!

Þetta er svo skrítið og lélegt þá Sony geta ekki búið til nóg af tölvum held bara PC sé málið The PS5 has now shipped 17.3 million units worldwide in its first 13 months, as compared to the PS4's 20.2 million units sold during the same period (a 2.5 million difference) Já...... þetta er ekkert anna...
af littli-Jake
Mið 09. Mar 2022 16:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Somfy rafmagns gardínur. Stjórnun.
Svarað: 6
Skoðað: 1650

Re: Somfy rafmagns gardínur. Stjórnun.

En bara einhver Universal bridge eða rasberry?