Leitin skilaði 4248 niðurstöðum

af KermitTheFrog
Þri 29. Ágú 2017 10:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilaður harður diskur
Svarað: 14
Skoðað: 2830

Re: Bilaður harður diskur

Hef heyrt ágæta hluti um Datatech. Þegar ég vann á tölvuverkstæði sendum við stundum bilaða diska til þeirra ef um mjög mikilvæg gögn var að ræða.

Það kostar reyndar sitt að láta gera við disk og bjarga gögnum, en oftast er um ómetanleg gögn er að ræða.
af KermitTheFrog
Þri 29. Ágú 2017 09:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: USA Netflix
Svarað: 53
Skoðað: 10714

Re: USA Netflix

Prófaði að setja upp VIPDNSCLUB í fartölvu í gærkvöldi. Tók smá tíma að fá DNS addressuna eftir að ég borgaði, en það virkaði um leið og ég setti það inn. Primary DNS þjónninn virkaði samt af einhverri ástæðu ekki.

Sá allavega fullt af þáttum sem ég sá ekki áður.
af KermitTheFrog
Fim 24. Ágú 2017 16:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Asus Zenbook UX31A ónýtt móðurborð??
Svarað: 5
Skoðað: 1204

Re: Asus Zenbook UX31A ónýtt móðurborð??

Er ON-takkinn ekki áfastur lyklaborðinu? Soldið langt síðan ég tók mína í sundur. En ég man að mín var með eitthvað sambandsleysi í lyklaborðinu, sem orsakaðist af því að kapallinn var ekki tryggilega fastur í tengið á móðurborðinu.

Kemur grænt eða appelsínugult ljós á spennugjafann?
af KermitTheFrog
Fim 17. Ágú 2017 11:44
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Arcade spilakassi
Svarað: 34
Skoðað: 11728

Re: Arcade spilakassi

Veit ekki hvort það var búið að pósta þessu, en þessi þráður minnti mig á þetta: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/ ... ikjatolvu/
af KermitTheFrog
Mán 14. Ágú 2017 09:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Aldi með áhuga á Íslandi
Svarað: 17
Skoðað: 1834

Re: Aldi með áhuga á Íslandi

Ef það er rétt þá fær hann eflaust ekki mörg stig frá reiðhjólagenginu, ekki einu sinni í boði að taka strætó Í Costco frá RVK (nema að labba einhverjar vegalengdir). Strætó 21 fer úr Mjódd og beint upp í Kauptún (innan við 200m labb frá Costco). Það eru fleiri fleiri strætóar sem ganga inn í Mjódd...
af KermitTheFrog
Fim 10. Ágú 2017 12:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verslunarmannahelgin 2017
Svarað: 44
Skoðað: 4303

Re: Verslunarmannahelgin 2017

Spurning um að breyta titlinum á þessum þræði? Kominn það langt út fyrir topic...
af KermitTheFrog
Fim 10. Ágú 2017 10:53
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Varðandi spjallið...
Svarað: 31
Skoðað: 8243

Re: Varðandi spjallið...

urban skrifaði:Semsagt krakki sem að fæddist þegar að spjallið varð til, er að fara að fá bílpróf seinna í mánuðinum...

Ég skráði mig ekki fyrr en 2 árum seinna


Gengur það upp? Spjallið er að verða 15 ára, krakkar fá ekki bílpróf fyrr en 17 ára.
af KermitTheFrog
Þri 08. Ágú 2017 08:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verslunarmannahelgin 2017
Svarað: 44
Skoðað: 4303

Re: Verslunarmannahelgin 2017

Sumum finnst gaman að ferðast, sumir vilja nýta langar helgar í ferðalög, hjá sumum er þetta kannski eina útileguhelgin sem kom til greina í allt sumar. Sjálfur fór ég út úr bænum, á tjaldstæði á Vesturlandi þar sem voru max 20 manns. Það var mjög næs. Ég á ekki bíl, en átti séns á að fá láńaðan bíl...
af KermitTheFrog
Fös 04. Ágú 2017 08:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað skeður næstu 20 ár ?
Svarað: 11
Skoðað: 1528

Re: Hvað skeður næstu 20 ár ?

Stór hluti fólks vill sitja sjálft við stýrið, hvort sem það sé vegna þess að það hafi ánægju af því að keyra, vegna þess að það vill hafa meir stjórn á ferðinni eða vegna frelsistilfinningarinnar við það að keyra. Og þessi stóri hluti fólks mun þá minnka umferðaröryggi töluvert. Áfram þau... Auðvi...
af KermitTheFrog
Mið 02. Ágú 2017 09:51
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar
Svarað: 59
Skoðað: 8723

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Það er eitt sem Íslendingar verða að átta sig á, það er ekki seljandinn sem ber kostnaðinn heldur framleiðandinn og ef hann er að afhenda okkur drasl vöru þá er skömmin og ábyrgðin hans en ekki okkar. Alls ekki satt í öllum tilfellum. Það er lögbundin ábyrgð (kvörtunarréttur) hér á Íslandi (2 eða 5...
af KermitTheFrog
Mán 31. Júl 2017 15:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað skeður næstu 20 ár ?
Svarað: 11
Skoðað: 1528

Re: Hvað skeður næstu 20 ár ?

Mér finnst þessi punktur einna áhugaverðastur: Autonomous cars: In 2018 the first self driving cars will appear for the public. Around 2020, the complete industry will start to be disrupted. You don't want to own a car anymore. You will call a car with your phone, it will show up at your location an...
af KermitTheFrog
Mán 31. Júl 2017 10:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum
Svarað: 16
Skoðað: 2374

Re: FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum

Ég held þið séuð flestir að misskilja. Hann vill spila úr iPod með gamla góða 30 pinna Apple tenginu. Á því eru sér pinnar fyrir hljóðið. Á svoleiðis iPod er ekki Bluetooth. Fann t.d. svona eftir stutt googl: https://www.amazon.co.uk/KitSound-Transmitter-30-Pin-Connection-Generation/dp/B004HD55QA - ...
af KermitTheFrog
Fim 13. Júl 2017 21:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router LAN Port.
Svarað: 6
Skoðað: 1139

Re: Router LAN Port.

Takk fyrir góð svör. En ég loggaði mig inn á routerinn og tók eftir því að við port 1 - 3 stendur "Connected Full 1000Mbps " En Port 4 er Disabled.......ég get ekki séð að það sé hægt að breyta því. Eftir stutt stopp á Google Images minnir mig að þetta hafi verið undir Layer2Bridging undi...
af KermitTheFrog
Fim 13. Júl 2017 14:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Voru fleiri að fá Android 7.0 uppfærslu á eldri tæki?
Svarað: 13
Skoðað: 1495

Re: Voru fleiri að fá Android 7.0 uppfærslu á eldri tæki?

Er ekki hægt að stilla Andrdoid þannig að það sé restricted til að uppfæra á wi-fi? https://www.google.com/search?q=android+auto+update+wifi+only Ég fann meðal annars: Uncheck automatic updating then check for updates only when your on wifi... Other than that their may be a setting inside the play ...
af KermitTheFrog
Fim 13. Júl 2017 14:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router LAN Port.
Svarað: 6
Skoðað: 1139

Re: Router LAN Port.

Það er einfalt að breyta porti 4 í venjulegt netport á þessum router. Man ekki hvernig notendaviðmótið er á þessu, en þú getur mögulega sett þig í samband við Vodafone (geri ráð fyrir því að þessi router sé frá þeim) og annað hvort beðið þá um að breyta því eða leiðbeina þér með það.
af KermitTheFrog
Fim 13. Júl 2017 14:05
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Voru fleiri að fá Android 7.0 uppfærslu á eldri tæki?
Svarað: 13
Skoðað: 1495

Re: Voru fleiri að fá Android 7.0 uppfærslu á eldri tæki?

GuðjónR skrifaði:Er ekki hægt að stilla Andrdoid þannig að það sé restricted til að uppfæra á wi-fi?


https://www.google.com/search?q=android ... +wifi+only
af KermitTheFrog
Þri 11. Júl 2017 09:29
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Verktakalaun
Svarað: 20
Skoðað: 6006

Re: Verktakalaun

netscream skrifaði:Jamm @jonsig vegna þess að lífeyrirsjóðir ábyrgjast að allir þínir peningar verði enþá til staðar þegar þú nærð þeim aldri.
](*,) ](*,) ](*,) :roll:


Og þú fáir allan peninginn sem þú lagðir í hann...
af KermitTheFrog
Lau 08. Júl 2017 09:56
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Myndavaktin app?
Svarað: 6
Skoðað: 1468

Re: Myndavaktin app?

Er einhver ástæða fyrir því að þú getur ekki notað https://mynda.vaktin.is bara beint í mobile browser? Fannst þetta bara góð hugmynd, geez... Snýst nútíminn, nei, framtíðin ekki útá þægindin? Til hvers er ég með Arion appið þegar ég get notað Arionbanki.is? Til hvers er ég með Reddit app ef ég get...
af KermitTheFrog
Lau 08. Júl 2017 00:24
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Myndavaktin app?
Svarað: 6
Skoðað: 1468

Re: Myndavaktin app?

Er einhver ástæða fyrir því að þú getur ekki notað https://mynda.vaktin.is bara beint í mobile browser?
af KermitTheFrog
Fim 06. Júl 2017 10:50
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELT]VW golf GTI mk4
Svarað: 10
Skoðað: 1481

Re: [TS]VW golf GTI mk4

Átti einusinni Golf. Mjög góður í keyrslu og eyðslu m.v. aldur. En auðvitað endaði hann á því að bila beyond repair.
af KermitTheFrog
Lau 01. Júl 2017 10:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hamborgarar 120 gr > 79 gr eðlileg rýrnun?
Svarað: 38
Skoðað: 3679

Re: Hamborgarar 120 gr > 79 gr eðlileg rýrnun?

Minuz1 skrifaði:Auk þess kaupir fólk marinerað kjöt í massavís...sem er mjög ódýr vökvi (edit/soya og einhver bbq sósa) á uppsprengdum verðum án þess að blikna.


Marineringin þjónar tilgangi, þó ég geti marinerað kjötið sjálfur. Fólk er ekki að kaupa hakk og vatnssprauta það heima?
af KermitTheFrog
Lau 01. Júl 2017 10:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skutlarar!
Svarað: 26
Skoðað: 3638

Re: Skutlarar!

Er þetta ekki allt að verða voða irrelevant? Eftir 5-10 ár verða rafknúnir sjálfkeyrandi leigubílar út um allt og leigubílar og skutlarar deyja út.
af KermitTheFrog
Fös 30. Jún 2017 15:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hamborgarar 120 gr > 79 gr eðlileg rýrnun?
Svarað: 38
Skoðað: 3679

Re: Hamborgarar 120 gr > 79 gr eðlileg rýrnun?

Er þetta ekki grín þráður? Það vita allir að hakk keypt pre-minced er vatnssprautað, þetta vita ALLIR, að kvarta(Væla) yfir að það sé rýrnun er orðið afskaplega leiðinlegt, þetta er standardinn í hakki sem keypt er í bónus, hagkaup, og þeim búðum, ef þú vilt gott sem enga rýrnun í hakki þá hakkaru ...
af KermitTheFrog
Fös 30. Jún 2017 11:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hamborgarar 120 gr > 79 gr eðlileg rýrnun?
Svarað: 38
Skoðað: 3679

Re: Hamborgarar 120 gr > 79 gr eðlileg rýrnun?

Langar að hijacka smá. Þið sem eruð að gera ykkar eigin borgara. Hvaðan takiði hakkið til að fá sem minsta rýrnun? Kjöthöllin er sá aðili sem ég hef oftast keypt hjá. Hakkið þar er með láa fituprósentu. Siðan er oft minnst á kjötbúðina á Grensásvegi og kjötbúð í Hafnarfirði sem ég man ekki hvað hei...
af KermitTheFrog
Fös 30. Jún 2017 01:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hamborgarar 120 gr > 79 gr eðlileg rýrnun?
Svarað: 38
Skoðað: 3679

Re: Hamborgarar 120 gr > 79 gr eðlileg rýrnun?

Það er hægt að rífast daginn inn og út um hvernig hverjum og einum finnst best að elda hamborgara, eins asnalega og það kann að hljóma. Það sem appel segir varðandi hakkið er rétt, en það er hægt að elda hamborgara þannig hann nái hita til að drepa allar þessar bakteríur, en samt ekki steikja hann a...