Leitin skilaði 1216 niðurstöðum

af Njall_L
Þri 14. Jún 2022 08:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netvæða eldra húsnæði
Svarað: 26
Skoðað: 3588

Re: Netvæða eldra húsnæði

Gerurðu notað þakrými til að komast á milli staða? Nei sýnist ég ekki ná því, þakrýmið er alveg lokað. Það er loftapanell með innfeldri lýsingu á nokkrum stöðum og möguleiki að leggja fyrir ofan hana innan rýmis en sýnist ég ekki ná auðveldlega að fara á milli rýma þannig. Er í húsi byggt 1947. Ger...
af Njall_L
Mán 13. Jún 2022 15:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netvæða eldra húsnæði
Svarað: 26
Skoðað: 3588

Re: Netvæða eldra húsnæði

Það er bara coax rör frá gamla loftnetsstaðnum og að staðsetningu sjónvarps svo það rör gagnast ekki. Svo er eitt rör frá gamla símainntakinu og að stað þar sem heimasíminn hefur verið en það gagnast ekki heldur. Þetta er einbýli og auðvitað einfalt að gera sér grein fyrir mögulegri hættu ef maður d...
af Njall_L
Mán 13. Jún 2022 14:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netvæða eldra húsnæði
Svarað: 26
Skoðað: 3588

Netvæða eldra húsnæði

Sælir vaktarar Er í kaupferli á eldra húsi (byggt 1963) þar sem eru engar netlagnir innanhúss. Ég myndi að sjálfsögðu vilja bæta úr þessu með því að koma ethernet tenglum á nokkra vel valda staði í húsinu og bílskúr en er efins um hvernig er best að græja það. Ljósleiðarainntakið er í horni hússins ...
af Njall_L
Fös 10. Jún 2022 18:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nova - Útboð
Svarað: 26
Skoðað: 4556

Re: Nova - Útboð

Moldvarpan skrifaði:
Njall_L skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Njall_L skrifaði:Tek það fram að ég er tengdur fyirtækinu
Milljón dollara spurningin, hvernig tengist þú fyrirtækinu?

Hann er frændi hans Einars

Er starfsmaður frekar djúpt innan fyritækisins

Semsagt ekki afgreiðslu maður? :fly

Nei, er ekkert í afgreiðslu eða samskiptum útávið
af Njall_L
Fös 10. Jún 2022 09:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nova - Útboð
Svarað: 26
Skoðað: 4556

Re: Nova - Útboð

ZiRiuS skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Njall_L skrifaði:Tek það fram að ég er tengdur fyirtækinu
Milljón dollara spurningin, hvernig tengist þú fyrirtækinu?

Hann er frændi hans Einars

Er starfsmaður frekar djúpt innan fyritækisins
af Njall_L
Mið 08. Jún 2022 12:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nova - Útboð
Svarað: 26
Skoðað: 4556

Re: Nova - Útboð

Ef Novar var með 32.7% markaðshlutdeild árið 2021 þá hefur þeim farið aftur frá árinu 2016 þegar markaðshlutdeildin var 34% og gagnamagnsnotkun fer úr 64,6% í 60% Þá var 94% hlutur Björgólfs seldur á rúma 15 milljarða. Myndi halda að 22 milljarðar væru ofmat miðað við stöðuna í dag. https://www.vb....
af Njall_L
Mið 08. Jún 2022 08:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nova - Útboð
Svarað: 26
Skoðað: 4556

Re: Nova - Útboð

Ég á líka mjög erfitt með að trúa að Nova séu með 33% af símamarkaði og 60% af data rooming. Þetta eru nú bara opinberar tölur sem er auðvelt að fletta upp, sjá Tölfræðiskýrslu Fjarskiptastofu fyrir árið 2021: https://fjarskiptastofa.is/library?itemid=d9387544-e2ec-403e-a84f-2ed9b88c52b7 Þar kemur ...
af Njall_L
Þri 24. Maí 2022 11:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi
Svarað: 9
Skoðað: 1755

Re: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi

Nei, virðist ekki virka sem switch samkvæmt vörulýsingu hjá Walmart https://www.walmart.ca/en/ip/RJ45-Ethernet-Splitter-Cable-RJ45-1-Male-to-3-Female-Socket-Port-LAN-Ethernet-Network-Splitter-Adapter-Cable-Compatible-with-Cat5-Cat5e-Cat6-Cat7/PRD3KTSXBB7RTL0 14bcdbb4-71d9-4444-befd-eb9a5a23e3ab.c002...
af Njall_L
Mán 23. Maí 2022 15:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Efnahagshrun í Sumar/Haust 2022?
Svarað: 12
Skoðað: 2122

Re: Efnahagshrun í Sumar/Haust 2022?

Væri ekki betra að hafa óverðtryggt húsnæðislán á föstum vöxtum ef þú býst við hruni í náinni framtíð? Óverðtryggt er betra upp á að höfuðstóllinn hækkar ekki. Hinsvegar geta mánaðarlegar afborganir hækkað heilan helling á meðan efnahags erfiðleikar eiga sér stað. Ef aðili með óverðtryggt nær að þr...
af Njall_L
Mán 23. Maí 2022 13:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pelican case eða álíka hérlendis
Svarað: 8
Skoðað: 1657

Re: Pelican case eða álíka hérlendis

Ég hef keypt svona í Ljósmyndavörum, þeir kalla þetta bara Peli en ekki Pelican svo það er ómögulegt að finna þetta nema maður viti hvar á að leita

https://www.ljosmyndavorur.is/collectio ... eli-toskur
af Njall_L
Fim 19. Maí 2022 20:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 home eða pro?
Svarað: 16
Skoðað: 2610

Re: Windows 11 home eða pro?

Ég hef ekki reynslu af CJS en hef keypt W10 og W11 lykla frá Kinguin í fortíðinni sem hefur alltaf virkað vel en þarf stundum að phone-activatea. Getur skoðað muninn á Pro vs Home hérna (https://www.microsoft.com/en-us/windows/compare-windows-11-home-vs-pro-versions) og metið hvort það séu einhverji...
af Njall_L
Mið 18. Maí 2022 20:12
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hljóðeinangrun í bíl?
Svarað: 9
Skoðað: 5392

Re: Hljóðeinangrun í bíl?

Getum við endurvakið þennan þráð? Einhverjir sem hafa tekið þetta að sér og eru til í að deila með hópnum hvernig fór, hvað ber að vara sig á og hvort þetta sé þess virði Ég endaði sjálfur bara á að kaupa mér betri bíl frekar en að framkvæma þessar pælingar sem ég var í þegar þráðurinn var stofnaður
af Njall_L
Þri 17. Maí 2022 19:54
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nova búið að kveikja á VoWiFi
Svarað: 9
Skoðað: 3260

Re: Nova búið að kveikja á VoWiFi

Hizzman skrifaði:er með Wifi Calling virkjað á android síma með voda þjónustu

Hvernig síma ert þú með og á hvaða stýrikerfisútgáfu?
af Njall_L
Lau 07. Maí 2022 19:03
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Laga aflgjafa sem fékk rangar SATA kapal
Svarað: 16
Skoðað: 5717

Re: Laga aflgjafa sem fékk rangar SATA kapal

Er hann alveg dauður eða er bara SATA rail-ið? Án þess að vita meira myndi ég sjálfur byrja á að skoða öll öryggin
af Njall_L
Lau 07. Maí 2022 17:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandræði með að uppfæra app.vegna eldri iphone
Svarað: 12
Skoðað: 1905

Re: Vandræði með að uppfæra app.vegna eldri iphone

Hvaðan hefuru að iPhone 6s styðji ekki IOS 13 og uppúr?

Samkvæmt þessari (https://support.apple.com/en-is/guide/i ... a5df43/ios) grein er iPhone 6s elsti síminn sem styður IOS 15.4 sem er nýjasta útgáfa.
af Njall_L
Lau 07. Maí 2022 16:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Dell Latitude 7490
Svarað: 5
Skoðað: 699

Re: Dell Latitude 7490

Er þessi með carbon eða ál boddýinu?
af Njall_L
Lau 30. Apr 2022 22:26
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Oscilloscope
Svarað: 14
Skoðað: 5784

Re: Oscilloscope

Stóra spurningin er kannski hvaða bandvídd, upplausn og sampling-rate þig vantar til að sinna því sem þig langar að gera. Stilling á video-magnara hljómar eins og eitthvað sem gæti krafist hárrar bandvíddar en ætla þó ekki að fullyrða um það. Ég hef sjálfur notað Rigol DZ1054Z í nokkur ár heimavið o...
af Njall_L
Þri 26. Apr 2022 14:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Græði ég mikið af því að uppfæra?
Svarað: 9
Skoðað: 1794

Re: Græði ég mikið af því að uppfæra?

Hefurðu tök á að skoða klukkuhraðan á chipsettinu, það er alveg séns að það sé að niðurklukka sig útaf rangri hitamælingu
af Njall_L
Þri 19. Apr 2022 14:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nagladekk - Sektir ?
Svarað: 17
Skoðað: 2866

Re: Nagladekk - Sektir ?

Myndi bara henda fyrirspurn á Lögergluna um hvort þeir séu byrjaðir að sekta. Ef ég man rétt þá hafa þeir kynnt það sérstaklega síðustu ár en ég man ekki eftir að hafa séð þannig tilkynningu ennþá.
af Njall_L
Mið 13. Apr 2022 21:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
Svarað: 10
Skoðað: 2826

Re: Hleðslustöðvar fyrir rafbíla

Mér var bent á að í fjölbýli væri kostur (og sumstaðar krafa) um að stöðin styðji álagsdreifingu. Lýst sjálfum mjög vel á Wallbox Pulsar Plus hjá Ísorku, lítil, snyrtileg, kraftmikil og nokkuð snjöll.
af Njall_L
Fim 07. Apr 2022 15:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig router eru vaktarar með
Svarað: 59
Skoðað: 14361

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Hérna er það Unifi Secure Gateway Router sem tengist síðan við Unifi Managed Sviss og Unifi AC AP Lite aðgangspunkt. Síðan einn Unifi CloudKey sem keyrir controllerinn fyrir allt saman. UNIFI.jpg Jæja þetta setup skalaðist illa með breytingum heima og ég sá enga leið til að bæta við öðrum sviss á s...
af Njall_L
Mán 04. Apr 2022 14:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?
Svarað: 21
Skoðað: 3227

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

zetor skrifaði:er þessum þræði þá lokið? Vill engin vita hvað var á hinum endanum þessa kapals? Jardel, hvað var á hinum enda snúrunnar?

gatigat.png

Ég ætla að giska á bíl/bíltæki, en það væri mjög fróðlegt að vita hvað er á hinum endanum [-o<
af Njall_L
Lau 02. Apr 2022 22:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?
Svarað: 21
Skoðað: 3227

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Er þetta þá ekki málið? https://www.amazon.com/ShineBear-Black-White-Female-Charge/dp/B07NPHZSNR Apple 30 Pin Female to USB Female? Að því gefnu að þetta sé Apple 30 Pin tengi sem er á myndunum í upprunalega póstinum, ekki hægt að staðfesta það nema vita úr hvaða tæki hann er að koma. Nú er bara sp...
af Njall_L
Lau 02. Apr 2022 19:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?
Svarað: 21
Skoðað: 3227

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Er þetta þá ekki málið? https://www.amazon.com/ShineBear-Black- ... B07NPHZSNR

Apple 30 Pin Female to USB Female? Að því gefnu að þetta sé Apple 30 Pin tengi sem er á myndunum í upprunalega póstinum, ekki hægt að staðfesta það nema vita úr hvaða tæki hann er að koma.