Leitin skilaði 756 niðurstöðum

af wicket
Mið 13. Des 2017 10:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Snjall ljósrofar
Svarað: 23
Skoðað: 4677

Re: Snjall ljósrofar

SmartThings brú hér, Harmony, Google Home, Hue og allskonar nemar, rofar og skynjarar frá hinum og þessum framleiðendum. Flest keypt í Bretlandi, einhverjar Fibaro lausnir frá Símanum. Snilldin að hafa brú eins og Smartthings, gæti verið Vera eða eitthvað annað er að hún tengir þetta allt saman óháð...
af wicket
Þri 12. Des 2017 10:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Snjall ljósrofar
Svarað: 23
Skoðað: 4677

Re: Snjall ljósrofar

Ég er bæði með Hue, Tradfri og venjulegar perur. Hue og Tradfri henta ekki í öll perustæði, bæði því að sum ljós heima þurfa sterkari perur og LED perur eru ekki nógu „hlýjar" og því nota ég glóperur í sum persustæði. Til að stýra þeim er ég með Fibaro gaur í veggnum í hverjum rofa. Hue og Fiba...
af wicket
Fös 08. Des 2017 18:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er hægt að setja þjófavörn á þætti og kvikmyndir?
Svarað: 51
Skoðað: 8050

Re: Er hægt að setja þjófavörn á þætti og kvikmyndir?

Kom einn þáttur seinni partinn í gær á Deildu. Síminn búinn að kæra sólarhring síðar, þeir virðast vita upp á hár hver þetta er. Myndi segja að þetta dót þeirra hafi virkað nokkuð vel, bæði var þetta lengi að koma miðað við margt annað íslenskt efni þarna inni og svo strax búið að kæra. Fælingarmátt...
af wicket
Fim 07. Des 2017 21:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Áhugaverð samræða við tæknimann Vodafone
Svarað: 11
Skoðað: 2316

Re: Áhugaverð samræða við tæknimann Vodafone

Ég er með ljósleiðara Mílu í gegnum Símann.

Netið, LAN og WIFi kemur úr router. Sjónvarp úr ljósleiðaraboxi sem og VOIP heimasími. Skilaði routernum frá Símanum og setti upp Google Wifi.

Svínvirkar og ekkert maus.
af wicket
Mið 06. Des 2017 15:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar þokkalega góð heyrnartól í ræktina
Svarað: 9
Skoðað: 1310

Re: Vantar þokkalega góð heyrnartól í ræktina

Hún hefur bara aldrei truflað mig,bara týpisk neckbuds :)
af wicket
Mið 06. Des 2017 13:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar þokkalega góð heyrnartól í ræktina
Svarað: 9
Skoðað: 1310

Re: Vantar þokkalega góð heyrnartól í ræktina

Ég er með þessi : https://vefverslun.siminn.is/vorur/aukahlutir_new/lifstill/lifstill_heyrnatol/backbeat_fit/#pv_13173 Eru að vera 2 ára og eru eins og ný. Þola ræktina 2x í viku ca. og yfir þúsund km í hjólreiðum, lifðu af WOW cyclothon í fyrra og allskonar svita, mold og hamagang. Virka líka vel t...
af wicket
Þri 28. Nóv 2017 14:10
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er hægt að setja þjófavörn á þætti og kvikmyndir?
Svarað: 51
Skoðað: 8050

Re: Er hægt að setja þjófavörn á þætti og kvikmyndir?

Já það er hægt og hefur verið gert í fjölda ára. Oftast er það gert í hljóðrásinni eða með watermarki sem er ekki sýnilegt og birtist kannski í einum ramma á ákveðnum fresti. Síminn er væntanlega fyrstur á Íslandi að gera þetta, ekki fyrstur í heiminum. Svona DRM varnir eru flestar ef ekki allar brj...
af wicket
Mán 16. Okt 2017 15:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hagstæðasta ljósleiðara tengingin hjá nova?
Svarað: 11
Skoðað: 2679

Re: Hagstæðasta ljósleiðara tengingin hjá nova?

Miðað við að Nova bíður bara uppá ljósleiðaratengingar en ekkert ADSL eða VDSL sem dregur niður meðaltalið finnst mér magnað að þeir séu ekki í fyrsta sæti hjá Speedtest yfir landlínutengingar sbr. http://www.speedtest.net/awards/is/2017

Annað hvort er bakendinn þeirra slappur eða routerinn.
af wicket
Þri 26. Sep 2017 15:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 365 access point
Svarað: 8
Skoðað: 965

Re: 365 access point

Apple sendir carrier stillingar á símtækin út frá SIM kortum.

Hvernig er þetta hjá Hringdu, Símafélaginu og hinum sýndarfyrirtækjunum sem kaupa aðgang að öðrum kerfum og eru ekki í neinum carrier samskiptum við Apple?
af wicket
Þri 26. Sep 2017 09:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraði á VDSL2 hjá Símanum?
Svarað: 9
Skoðað: 1904

Re: Hraði á VDSL2 hjá Símanum?

Leitin á mila.is ætti að segja þér hvaða hraði er í boði þarna ef þú ert með eitthvað heimilsfang í huga.
af wicket
Þri 12. Sep 2017 16:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 100Mb í 1000Mb hjá símanum
Svarað: 7
Skoðað: 1515

Re: 100Mb í 1000Mb hjá símanum

Svæðinu þínu? Hvar ertu eiginlega?
af wicket
Mán 04. Sep 2017 11:08
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Chromebook
Svarað: 1
Skoðað: 730

Re: Chromebook

Pabbi er með Asus Chromebox sem er lítil desktop vél. Hann (69 ára) er mjög sáttur og glaður með þetta. Þetta er rock solid OS, allt í browser auðvitað. Fagna líka því að hann hringir aldrei með tölvuvandamál lengur, þetta bara er þarna og virkar alltaf. Uppfærslur koma sjálfkrafa og einu sinni rese...
af wicket
Mán 04. Sep 2017 11:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er kominn tími á að skipta yfir ?
Svarað: 23
Skoðað: 3125

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Mér finnst Win10 nú bara besta Windows útgáfan að mínu mati síðan ég rokkaði Windows 2000 hér um árið.
af wicket
Mán 04. Sep 2017 10:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skemmtipakkinn og Endalaust Internet
Svarað: 4
Skoðað: 1116

Re: Skemmtipakkinn og Endalaust Internet

Eflaust fínasti pakki á meðan hann gildir, styttist í yfirtöku Vodafone á 365 og þá er eitthvað sem segir mér að þessar 365 leiðir muni deyja og áskriftir Vodafone taka við.
af wicket
Mið 30. Ágú 2017 15:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimabankahugbúnaður og "væl yfir að ég fékk ekki yfirdrátt sem ég fékk með sömu skuldastöðu um daginn"
Svarað: 47
Skoðað: 5868

Re: Vangefið svar frá arionbanki@arionbanki.is

Vangefin viðbrögð við tölvupósti frá arionbanki@arionbanki.is gæti einhver hugsað.
af wicket
Þri 29. Ágú 2017 09:23
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nvidia Shield TV
Svarað: 38
Skoðað: 7980

Re: Nvidia Shield TV

Valið stóð á milli þes að fá sér nýtt loftnet eða græju sem ræður við sarpinn og síma appið :guy Stefni á að nota ýmiskonar streymisþjónustur Netflix, Amazon, Emby... Shield keyrir á AndroidTV en ekki Android, semsagt spes forkur af Android. PlayStore sýnir aðeins öpp sem eru AndroidTV compatible.....
af wicket
Fös 04. Ágú 2017 15:26
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Læstur iPad
Svarað: 4
Skoðað: 2158

Re: Læstur iPad

Tengt við iTunes og resettað hann. Svo þegar hann er settur upp aftur spyr iPad um AppleID reikninginn sem var að nota tækið áður, loggið ykkur inn með þeim accounti og málið leyst. Ef hún man ekki passw. fyrir AppleID reikning er bara að resetta það í tölvu áður. Sama lykilorð og hún hefur notað ti...
af wicket
Sun 09. Júl 2017 14:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Símtöl til útlanda.
Svarað: 4
Skoðað: 719

Re: Símtöl til útlanda.

Skandinavía er skagi sem löndin eru á, eða þannig var svæðið teiknað í gömlum kortum á meðan að þekking manna var ekki meiri á heiminum. Ísland var vissulega ekki á þeim skaga. Við erum ekki og höfum aldrei verið hluti af Skandinavíu en við erum hluti af Norðurlöndunum og þeim löndum sem flokkast ti...
af wicket
Fim 29. Jún 2017 21:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: LTE/4G v.s 2G/3G - mismunandi takmörk/filtering á traffík ?
Svarað: 2
Skoðað: 784

Re: LTE/4G v.s 2G/3G - mismunandi takmörk/filtering á traffík ?

Ég er hjá Símanum með GSM þjónustu og er að gera svipað og þú. Get tengst bæði NAS og Smarthome hub yfir netið í gegnum framleiðandann, svínvirkar á öllum kerfum. Þannig að þetta gæti verið Vodafone megin þó manni finnist einkennilegt ef þeir eru að fikta eitthvað í þessu, frekar að einversstaðar hj...
af wicket
Mán 26. Jún 2017 09:37
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Svarað: 29
Skoðað: 4149

Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu

Það er bara örbylgjuloftnetl, engin gamaldagsgreiða eða neitt slíkt.
af wicket
Sun 25. Jún 2017 23:43
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Svarað: 29
Skoðað: 4149

Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu

Það er verið að slökkva á örbylgjunni, það er eina loftnetið sem er á húsinu hjá henni. Það eru allir að nota IPTV en það hentar henni ekki. Ég þarf því auðveldustu lausnina fyrir hana, án aðkomu húsfélagsins eða fjarskiptafélags til að hún nái RÚV, Sjónvarpi Símans og því sem fer yfir loftið. Best ...
af wicket
Sun 25. Jún 2017 22:22
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Svarað: 29
Skoðað: 4149

Loftnet - hjálp fyrir langömmu

Langamma er 92 ára og það er verið að leggja niður gamla loftnetskerfið. Snillingarnir sem stýra húsfélaginu ætla ekki að uppfæra loftnetið því það eru svo margir að nota IPTV en ekki gamla loftnetið. Fair enough en langamma er 92 ára, kann ekki á tölvu og hefur aldrei farið til útlanda. Það er því ...
af wicket
Mán 19. Jún 2017 23:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er einhver sem gerir við S7 edge hér á landi?
Svarað: 2
Skoðað: 553

Re: Er einhver sem gerir við S7 edge hér á landi?

Tæknivörur er umboðsaðili Samsung á landinu og getur skipt um skjái þannig að þeir haldi IP staðlinum sínum, það geta ekki allir gert það skilst mér.
af wicket
Mán 19. Jún 2017 22:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Apple Pay á Íslandi?
Svarað: 33
Skoðað: 5396

Re: Apple Pay á Íslandi?

Það er flest hægt að afrita eða brjóta, sama hversu margar varnir eru fyrir hendi. En varðandi kortafærslur að þá erum við í nokkuð góðum málum þar sem kortafærslur sem við sem eigendur korta getum nær í öllum tilfellum flaggað þeim við útgefandann og öfugt (þar sem þeir eru með ansi öflugt eftirlit...
af wicket
Mán 19. Jún 2017 15:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Apple Pay á Íslandi?
Svarað: 33
Skoðað: 5396

Re: Apple Pay á Íslandi?

Held að við getum gefið okkur að Ísland sé mjög neðarlega þegar kemur að Apple Pay, Android Pay, Samsung Pay eða hvað sem þetta heitir. Markaðurinn er svo lítill þó að við séum framarlega í hlutfalli snjallsímaeignar og að posaumhverfið okkar sé lengra komið en mörg lönd sem við berum okkur saman við.