Leitin skilaði 324 niðurstöðum

af Gerbill
Fös 15. Des 2017 02:13
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?
Svarað: 72
Skoðað: 23250

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Nýja mappið er skemmtileg tilbreyting og ég elska vaulting, gerir allt svo mikið þægilegra.
Þeir eru búnir að optimize-a leikinn talsvert í Test, lítur meira smooth út og minna lagg (nema stöku rubberbanding í byrjun)
af Gerbill
Mán 22. Maí 2017 16:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig fannst ykkur RammsTein !?!
Svarað: 13
Skoðað: 1967

Re: Hvernig fannst ykkur RammsTein !?!

Fannst þetta frábært show, þeir eru svo miklir fagmenn, stigu ekki feilspor og svo mikill kraftur í performanceinu. Djöfull vildi ég samt að fólk slakaði aaaaðeins á því að taka upp í símunum, frekar leiðinlegt fyrir lágvagxnara fólkið að vera blokkað af gemsum. Svo fannst mér ansi lélegt hvað það v...
af Gerbill
Þri 31. Maí 2016 14:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?
Svarað: 41
Skoðað: 4800

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Ætlaði að segja Final Fantasy 7 en ég held að nostalgían sé svo stór partur af honum þannig ég segi Bioshock Infinite
af Gerbill
Sun 25. Okt 2015 18:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net virkar ekki "No Ethernet Cable"
Svarað: 4
Skoðað: 951

Re: Net virkar ekki "No Ethernet Cable"

DJOli skrifaði:vitlaus netkortsrekill? (vitlaus driver?)


Búinn að prófa að installa bæði nýjum driver og gamla sem virkaði fram að þessu.
af Gerbill
Sun 25. Okt 2015 05:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net virkar ekki "No Ethernet Cable"
Svarað: 4
Skoðað: 951

Re: Net virkar ekki "No Ethernet Cable"

methylman skrifaði:netkortið ónýtt ?


Mögulega, frekar spes ef það er það samt bara þriggja mánaða móðurborð.
af Gerbill
Lau 24. Okt 2015 20:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net virkar ekki "No Ethernet Cable"
Svarað: 4
Skoðað: 951

Net virkar ekki "No Ethernet Cable"

Daginn, félagi minn er að vesenast með netið í borðtölvunni sinni, hann fær skilaboðin "no ethernet cable" Hann er búinn að prófa snúruna á lappann og virkar fínt þar, reinstalla drivers og láta upp bæði gamlan og nýjan, update-a bios, stillingar réttar í protocols. Og já hann er með Win7 ...
af Gerbill
Sun 06. Sep 2015 03:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Uppfært: HiFi heyrnatól og Dragonfly DAC á hálfvirði
Svarað: 2
Skoðað: 650

Re: HiFi heyrnatól og Dragonfly DAC á hálfvirði

Hvernig er Dragonfly að virka?
af Gerbill
Þri 30. Jún 2015 17:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Gjöf handa börnum 4-6 ára. - Spjaldtölva
Svarað: 4
Skoðað: 825

Gjöf handa börnum 4-6 ára. - Spjaldtölva

Daginn, er að forvitnast fyrir systir mína, hún er að leita sér að einhverri ódýrari spjaldtölvu til að gefa börnunum sínum, er með þessa í huga: https://tolvutek.is/vara/point-of-view- ... pjaldtolva
Er þessi ekki ágæt fyrir svona lítil að dunda sér í?
af Gerbill
Mið 06. Maí 2015 13:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarpskaup "bang for the buck"
Svarað: 10
Skoðað: 2087

Re: Sjónvarpskaup "bang for the buck"

Hmm hef heyrt mjög misgóða hluti um Finlux sem og sum reviews á Finlux sjónvörpum eru ekki mjög góð.
Er ekki sniðugra að fara í aðeins minna medium/high end sjónvarp heldur en stærra low end?
Also bæta við, ég bý á Akureyri þannig ég get því miður ekki stokkið útí búð að skoða sjónvörpin í persónu.
af Gerbill
Þri 05. Maí 2015 22:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarpskaup "bang for the buck"
Svarað: 10
Skoðað: 2087

Sjónvarpskaup "bang for the buck"

Daginn vaktarar, ég er að spá í að fjárfesta í mínu fyrsta sjónvarpi og er að leitast eftir því að fá mest fyrir peninginn á bilinu 90-120. Líst ansi vel á http://ht.is/product/42-smart-led-tv-phs-42pft6309 en svo er 48" http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsaelt1/Samsung_48-_Smart_LED_sjonvarp_...
af Gerbill
Fös 16. Jan 2015 18:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GTX 760 vs 270x
Svarað: 7
Skoðað: 1295

Re: GTX 760 vs 270x

Hef verið varaður við því að fá mér frá Gigabyte (sökum compatibility og e-ð)
Annars líst mér vel á 280x kortið en ég hef brennt mig á því að fá mér notað án ábyrgðar sem að bilar svo eftir nokkra mánuði svo ég er frekar varkár í því að fá mér notuð kort.
af Gerbill
Fös 16. Jan 2015 17:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GTX 760 vs 270x
Svarað: 7
Skoðað: 1295

GTX 760 vs 270x

Er að spá í að uppfæra skjákortið eftir helgi, budgetið í kringum 35.
Mér sýnist GTX 760 vera með mest "bang for the buck" en þá er pælingin með þetta Mantle dæmi hjá AMD hvort það muni koma sterkt inn á þessu ári?
Hvað segið þið?
af Gerbill
Mið 14. Jan 2015 17:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kemur eitthvað í staðinn fyrir MX518?
Svarað: 7
Skoðað: 1452

Re: Kemur eitthvað í staðinn fyrir MX518?

Ég notaði einmitt MX518 í einhver 8 ár og skellti mér svo í Razer Deathadder og er alveg sáttur með hana.
af Gerbill
Mið 19. Nóv 2014 13:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kindle, hvað skal kaupa?
Svarað: 10
Skoðað: 2089

Re: Kindle, hvað skal kaupa?

Ég hef bæði notað upprunalega kindle og paperwhite, finnst þeir báðir mjög þægilegir.
Batterýið drainast örlítið hraðar á paperwhite en munar ekki það miklu, charge-a á kannski 5-7 daga fresti.
af Gerbill
Þri 18. Nóv 2014 15:48
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nú vantar ykkar aðstoð
Svarað: 303
Skoðað: 50925

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Skellti 2,5k á þig, baráttukveðjur :)
af Gerbill
Fös 14. Nóv 2014 18:35
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: EVE:Valkyrie dagur í Tölvulistanum
Svarað: 14
Skoðað: 3032

Re: EVE:Valkyrie dagur í Tölvulistanum

oskar9 skrifaði:
rango skrifaði:Er enginn möguleiki að þið farið að selja þessi dev kit?



En til TL, á ekkert að leyfa okkur á Akureyri að prófa líka :megasmile


x2 ^^!
af Gerbill
Sun 07. Sep 2014 21:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1476
Skoðað: 313165

Re: Á hvað ertu að hlusta?

af Gerbill
Þri 02. Sep 2014 12:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt að koma :D
Svarað: 13
Skoðað: 2052

Re: Nýtt að koma :D

Bara svona forvitni, fyrir hinn hefðbundna notanda sem notar tölvuna í að vafra, horfa á þætti og spila tölvuleiki, mun maður finna fyrir mun á að fara í ddr4?
Man ekki hvar ég las það en var einhver gúru sem að skrifaði að hinn venjulegi notandi hefði lítið að gera með 2000+mhz ram.
af Gerbill
Þri 15. Apr 2014 23:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hversu margir eru trúaðir hérna?
Svarað: 63
Skoðað: 5803

Re: Hversu margir eru trúaðir hérna?

ég er ekki trúaður maður, en er ekki þessi óþolandi atheist með sinn boðskap, ef trúarbrögð hjálpar fólki í gegnum daginn þá er það gott að blessað mín vegna Ekki trúaður en ert samt að leggja blessun þína yfir fólk sem trúir???? Hvað er að því? Má fólk ekki trúa því sem það vill, svo lengi sem það...
af Gerbill
Fim 06. Mar 2014 15:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] Gigabyte 6870 1GB
Svarað: 21
Skoðað: 2079

Re: [TS] 2x Gigabyte 6870 1GB

Býð 13 í eitt, er á Akureyri og get sótt hvenær sem er.
af Gerbill
Mið 26. Feb 2014 17:44
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: League of Legends þráðurinn
Svarað: 34
Skoðað: 4397

Re: League of Legends þráðurinn

Gerbilmaster / 30 / Silver I (last season en unranked eins og er) Nordic EU
af Gerbill
Fim 09. Jan 2014 09:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Selt
Svarað: 1
Skoðað: 367

Re: Kindle 6" E-reader til sölu - 8k

Hef áhuga, gætirðu sent á Akureyri?
af Gerbill
Fös 13. Des 2013 17:17
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir Kindle
Svarað: 0
Skoðað: 196

Óska eftir Kindle

Óska eftir basic Kindle eða Paperwhite.
af Gerbill
Sun 08. Des 2013 14:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta Lord of the Rings myndin
Svarað: 10
Skoðað: 927

Re: Besta Lord of the Rings myndin

Mér finnst þarna nýja eftirlíkingin af Lotr best, Hobbit myndin