Leitin skilaði 3119 niðurstöðum

af Frost
Sun 20. Ágú 2023 23:19
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: PC Audiophile entry combo á geggjuðu verði - Made in USA
Svarað: 17
Skoðað: 10010

Re: PC Audiophile entry combo á geggjuðu verði - Made in USA

Templar skrifaði:DT990 eru enn geggjuð, hvaða Schiit ertu með?


Er með Schiit Magni og Modi. Keyra heyrnatólin ótrúlega vel.
Er búinn að vera að horfa á Magnius og Modius stack núna í smá tíma...
af Frost
Sun 20. Ágú 2023 21:19
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: PC Audiophile entry combo á geggjuðu verði - Made in USA
Svarað: 17
Skoðað: 10010

Re: PC Audiophile entry combo á geggjuðu verði - Made in USA

Geri ráð fyrir að þetta sé búið.
Ég er búinn að vera með Schiit Dac&Amp setup í að verða 10 ár, gæti ekki verið ánægðari. Er að bíða eftir afsökun að uppfæra í nýjasta dótið.
Er með jafngömul Beyerdynamics DT990 Pro 600 ohm og mig langar að prófa önnur heyrnatól.
af Frost
Mán 14. Ágú 2023 13:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 16-18" fartölvur budget 150.000 - 200.000
Svarað: 11
Skoðað: 5603

Re: 16-18" fartölvur budget 150.000 - 200.000

t.d. þessi er að fara nýtast þér betur en Elko tölvan: https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fartolvur/Lenovo-Gaming-3-82SA0018MX-fartolva%2C-svort/2_31230.action Þú ert samt að fara gefa mjög mikið eftir að nota fartölvu en ekki borðtölvu. Flight Sim er kröfuharður leikur þannig erfitt að lofa hver...
af Frost
Mán 07. Ágú 2023 23:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 16-18" fartölvur budget 150.000 - 200.000
Svarað: 11
Skoðað: 5603

Re: 16-18" fartölvur budget 150.000 - 200.000

jardel skrifaði:https://elko.is/vorur/lenovo-ideapad-slim-5-i58512-16-fartolva-323308/LE83BG003SMX

Haldið þið að ég geti spilað flight simulator í þessari t.d? Her ekki nægilega mikið vit á þeessu.


Væri ekki skemmtileg upplifun.
af Frost
Lau 29. Júl 2023 00:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1476
Skoðað: 314007

Re: Á hvað ertu að hlusta?

af Frost
Fim 13. Júl 2023 14:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skjákort?
Svarað: 5
Skoðað: 3923

Re: Hvaða skjákort?

Ég er með 4070ti og nota 1440p 165 hz skjá. Hef ekki enn fundið þörfina fyrir öflugra skjákorti.
af Frost
Mið 21. Jún 2023 10:34
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Með hvaða andoid gps forriti mælið þið með
Svarað: 2
Skoðað: 3336

Re: Með hvaða andoid gps forriti mælið þið með

AlpineQuest og Gaia GPS.
af Frost
Mán 19. Jún 2023 23:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dual 4070 Gigabyte OC vs JetStream 4070 Palit
Svarað: 10
Skoðað: 3346

Re: Dual 4070 Gigabyte OC vs JetStream 4070 Palit

Hvað ertu að fara að nota kortin í? Leiki? Þú munt eflaust aldrei sjá mun á þessum tveim kortum, mögulega +/- 2 FPS. Klukkuhraðinn er meiri Ghost kortinu en þú ert með tvær viftur og þar af leiðandi styttra skjákort. Klukkuhraðinn er minni á Panther kortinu en þú ert með þrjár viftur og þar af leiða...
af Frost
Fim 08. Jún 2023 21:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forvitnast um hvernig bílaleigurnar rúlla.
Svarað: 18
Skoðað: 3383

Re: Forvitnast um hvernig bílaleigurnar rúlla.

Hef unnið á þremur bílaleigum, myndi aldrei kaupa bíl sem hefur verið í eigu bílaleigu Viltu kannski fara nánar út í það? Ekki skipt um olíu á réttum tíma. Rangar olíur notaðar, sjálfskipti olía notuð á DCT kassa. Spara þegar það kemur að viðgerðum sem býður upp á frekari vandræði seinna meir svo e...
af Frost
Mán 05. Jún 2023 20:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar hjálp við að ná facebook aðgangi aftur
Svarað: 12
Skoðað: 1729

Re: Vantar hjálp við að ná facebook aðgangi aftur

Hafa samband við Facebook?
af Frost
Mán 22. Maí 2023 22:13
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Logitech partners with iFixit for self-repairs
Svarað: 11
Skoðað: 4381

Re: Logitech partners with iFixit for self-repairs

Er að nota Logitecg G900 sem er að verða 7 ára gömul og ekki slegið feilpúst. Gott að vita af þessu þegar hún fer að tvísmella á endanum.
Skipti í G900 útaf G502 fór að tvísmella og svo er ég með G910 lyklaborð inní skáp með brotna keycaps og takka sem registerast tvisvar...
af Frost
Sun 21. Maí 2023 22:27
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Diablo 4
Svarað: 28
Skoðað: 7577

Re: Diablo 4

af Frost
Sun 21. Maí 2023 21:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaupa nýtt skjákort
Svarað: 17
Skoðað: 5109

Re: Kaupa nýtt skjákort

Ég er að spila í 1440P og fékk mér 4070ti, sé ekki eftir því.
af Frost
Fös 19. Maí 2023 14:05
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Diablo 4
Svarað: 28
Skoðað: 7577

Re: Diablo 4

Ég mun spila hann. Spilaði Server Slam helgina og beturnar tvær á undan því.
Mjög spenntur fyrir þessum.
af Frost
Þri 02. Maí 2023 22:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig leikjastól ?
Svarað: 24
Skoðað: 2538

Re: Hvernig leikjastól ?

Arozzi Verona signature soft fabric hjá Tolvutek. Ég hef engra hagsmuna að gæta, tengist hvorki merkinu né búðinni, en eftir að ég keypti mér svona er ég búinn að kaupa svona fyrir konuna, báðar systur mínar búnar að kaupa sér svona, unnusti annarar þeirrar og 3 vinir mínir. Þetta er hrikalega góði...
af Frost
Fös 28. Apr 2023 01:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skál !!
Svarað: 1848
Skoðað: 427459

Re: Skál !!

Mynd
af Frost
Mán 24. Apr 2023 23:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Garðvinna: hvernig er best að henda?
Svarað: 11
Skoðað: 1395

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Útiarinn og brenna þetta. Kaupa þér svo tölvudót fyrir 53-88 þús. sem þú sparar. :) já var búinn að kaupa útiarinn til að brenna en er svo hræddur um að ég verði ekki mjög vinsæll í hverfinu út af reyknum :megasmile :megasmile Kveiktu í þessu eftir myrkur, þá sér engin reykinn :happy Bætir svo við ...
af Frost
Sun 23. Apr 2023 21:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: leikjalyklaborð án ljósa
Svarað: 7
Skoðað: 1203

Re: leikjalyklaborð án ljósa

mig langar í leikjalyklaborð vegna þess að það eru öðruvísi takkar á því en þessum ódýrustu lyklaborðum, heyrist svona hljóð í tökkunum :) Þú ert væntanlega að leitast eftir Mekanísku lyklaborði. Elko er með afslátt af Varmilo lyklaborðum og ég mæli eindregið með þeim. https://elko.is/leit?q=varmil...
af Frost
Þri 18. Apr 2023 09:51
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Model Y RWD
Svarað: 51
Skoðað: 14408

Re: Model Y RWD

Ég er með Ioniq 5 RWD og aldrei lent í veseni. Betri en aðrír bílar sem ég hef haft í snjónum og ef það er skafl eða eitthvað sem þarf að komast í gegn þá trukkast hann bara í gegn.
af Frost
Mán 17. Apr 2023 22:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mastercard fíaskóið
Svarað: 21
Skoðað: 2102

Re: Mastercard fíaskóið

Ég er sjálfur með Mastercard en hef ekki lent í þessu. Ég er að nota Apple Wallet og tilkynningarnar sem ég fæ frá því sýna allar upphæðir eins þeim sé deilt með 100. 1800 kr. sjást sem 18 kr. o.s.frv. *EDIT* Minnir mig á þegar tvö aukanúll voru tekin af íslensku krónunni. "Árið 1981 var gerð m...
af Frost
Mán 27. Mar 2023 22:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 357863

Re: Hringdu.is

Þið sem eruð með ljósleiðara, hvaða hraða eruð þið að fá? https://i.imgur.com/oUjdqoj.png Sæll, við rekum þennan Speedtest þjón en hann er ekki tengdur með 10Gb enn og nær því stundum ekki upp í fullt gígabit. Hringdu notendur fá oft okkar því að við kaupum IP flutning frá Hringdu og því er ping mj...
af Frost
Mið 22. Mar 2023 22:29
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Counter Strike 2
Svarað: 17
Skoðað: 4905

Re: Counter Strike 2

Þó svo að ég spili ekki leikinn lengur þá er gaman að sjá þessa þróun. Þetta lýtur skemmtilega út.
af Frost
Mán 20. Mar 2023 00:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1476
Skoðað: 314007

Re: Á hvað ertu að hlusta?

af Frost
Þri 14. Mar 2023 22:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fartölva fyrir fermingarbarn
Svarað: 2
Skoðað: 1479

Re: Fartölva fyrir fermingarbarn

Ég hef sjálfur haft góða reynslu af Acer Nitro fartölvum og ef við horfum á leikjaspilun þá eru þessar vélar flottar. https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fartolvur/Acer-Nitro-5-AN515-58-5214-fartolva%2C-svort/2_30573.action https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fartolvur/Acer-Nitro-5-AN515-58-551A-f...
af Frost
Þri 14. Mar 2023 08:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel i9 13900kf CPU Hiti (hjálp)
Svarað: 21
Skoðað: 3784

Re: Intel i9 13900kf CPU Hiti (hjálp)

gotit23 skrifaði:á til bracket hand þér til að mögulega lækka hítann um 8-10 gráðu ef þú hefur áhuga.


Nú velti ég fyrir mér. Myndi ég græða á svona bracket-i með 13700K og loftkælingu?