Leitin skilaði 760 niðurstöðum

af Gislinn
Þri 22. Nóv 2016 10:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
Svarað: 34
Skoðað: 5035

Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?

Ég er með Bose soundlink II mini í eldhúsinu, brilliant græja. Þegar ég var að skoða þessa bluetooth hátalara fyrir nokkrum mánuðum síðan þá stóð þessi uppúr að mínu mati.
af Gislinn
Mið 16. Nóv 2016 11:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tetra kerfi lögreglunar.
Svarað: 27
Skoðað: 5166

Re: Tetra kerfi lögreglunar.

af Gislinn
Mið 14. Sep 2016 09:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: GPS úr fyrir börn
Svarað: 9
Skoðað: 4440

Re: GPS úr fyrir börn

HalistaX skrifaði:Finnst samt eins og þetta sé of góð hugmynd fyrir Alibaba eða Aliexpress eða einhverja svona rip-off síðu til þess að selja...


Já, fyrsta sem mér datt í hug þegar ég heyrði af þessu var þetta

af Gislinn
Mið 14. Sep 2016 09:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: GPS úr fyrir börn
Svarað: 9
Skoðað: 4440

Re: GPS úr fyrir börn

- hver er batterísendingin (hlaða daglega/vikulega)? - er mikið gagnamagn sem fer við hefðbundna notkun? - er úrið bulky/óþægilegt eða álíka fyrirferðamikiðog venjuleg úr? Hvaða úr eru þægilegust og fyrirferðaminnst? Eldri strákurinn hjá mér á svona úr eins og þú linkar á frá AliExpress. - Hleðslan...
af Gislinn
Þri 16. Ágú 2016 23:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skilti til að draga bíl
Svarað: 16
Skoðað: 2283

Re: Skilti til að draga bíl

*snip* Og formaður húsfélagsins eða þú sem eigandi/leigjandi með merkt einkabílastæði átt að geta hringt á vöku og láta draga bílinn burt á kostnað eiganda. *snip* Ég er í sama veseni og Dúlli, Vaka vill ekkert gera í þessu. Hef nokkrum sinnum hringt og óskað eftir að láta fjarlægja bil í einkabila...
af Gislinn
Mán 13. Jún 2016 12:18
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Heilsuúr
Svarað: 15
Skoðað: 3791

Re: Heilsuúr

Ég er með Garmin vivosmart HR, fínt sem alhliða fitness tracker en kaloríuteljarinn í þvi ofmetur brennsluna svakalega. Það er að sýna rúmlega tvöfalt hærri brennslu þegar ég hleyp samanborið við t.d. Fitbit surge úrið eða strava appið. Sjálfur pæli ég lítið í kaloríuteljaranum þannig að vivosmart H...
af Gislinn
Þri 07. Jún 2016 10:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 4x8TB Nýir Seagate diskar til sölu
Svarað: 5
Skoðað: 1389

Re: 4x8TB Nýir Seagate diskar til sölu

Hættur við að selja diskana.
af Gislinn
Sun 05. Jún 2016 10:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 4x8TB Nýir Seagate diskar til sölu
Svarað: 5
Skoðað: 1389

Re: 4x8TB Nýir Seagate diskar til sölu

Upp.
af Gislinn
Lau 04. Jún 2016 09:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er málið með Ástþór magnússon wium?
Svarað: 17
Skoðað: 2678

Re: Hvað er málið með Ástþór magnússon wium?

Hann stofnaði fyrsta kreditkortafyrirtækið á Íslandi Kreditkort sem er nú Borgun. Einmitt mjög klár gaur en svolítið furðulegur. Kreditkort er enn til, Kreditkort heitir enn Kreditkort og hefur verið starfrækt sem deild innan Íslandsbanka frá 2012. Kreditkort var skipt upp á sínum tíma í Kreditkort...
af Gislinn
Fös 03. Jún 2016 13:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 4x8TB Nýir Seagate diskar til sölu
Svarað: 5
Skoðað: 1389

Re: 4x8TB Nýir Seagate diskar til sölu

Prufum að senda þetta upp.
af Gislinn
Fim 02. Jún 2016 12:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 4x8TB Nýir Seagate diskar til sölu
Svarað: 5
Skoðað: 1389

Re: 4x8TB Nýir Seagate diskar til sölu

Já, það er rétt. Þessir diskar eru archive diskar.
af Gislinn
Fim 02. Jún 2016 10:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 4x8TB Nýir Seagate diskar til sölu
Svarað: 5
Skoðað: 1389

4x8TB Nýir Seagate diskar til sölu

Er með 4x8TB Seagate diska (ST8000AS0002) til sölu, þessir diskar eru ónotaðir. Þeir voru keyptir, teknir úr umbúðum en aldrei notaðir. Kvittanir geta fylgt.

Vil fá 32.000 kr/stk. fyrir þá. Þessir diskar kosta 38.900 kr nýir í tölvutækni núna og er það ódýrasta verðið á þeim skv. vaktinni.
af Gislinn
Mán 23. Maí 2016 11:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Verðcheck - Intel 1U 2x 8 kjarna Xeon
Svarað: 4
Skoðað: 803

Re: Verðcheck - Intel 1U 2x 8 kjarna Xeon

Þetta (linkur) gæti gefið viðmið. Þessi sem ég linka á er með meira RAM, sennilegast væri viðmið um 180.000 kr ekkert fjarri lagi. Ég efast samt um að það sé stór markaður fyrir svona græjur hjá einstaklingum (þ.e. mörgum langar en fæstir hafa efni á að splæsa).

Gangi þér vel.
af Gislinn
Mið 02. Sep 2015 18:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: stórt letur
Svarað: 6
Skoðað: 1339

Re: stórt letur

Þetta er að mestu óskiljanlegt innlegg hjá þér. Er ekki best að lesa yfir þetta aftur og orða þetta betur þannig að spurningin komist betur til skila?

Ertu að reyna að stækka heimasíður í vafranum í 125%?
af Gislinn
Sun 09. Ágú 2015 18:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fær maður áfengisskáp?
Svarað: 9
Skoðað: 1399

Re: Hvar fær maður áfengisskáp?

Hvað meinaru með áfengisskáp? Ertu að tala um kæliskáp eins og fyrir vín, skáp með sérstökum glasa festingum og plássi fyrir flöskur eða eitthvað allt annað?
af Gislinn
Lau 08. Ágú 2015 09:31
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELT] [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)
Svarað: 17
Skoðað: 2386

Re: [TS] Árskort á Dunkin' Donuts (ónotað)

Stóðst þetta ekki væntingar? :guy
af Gislinn
Mið 05. Ágú 2015 21:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandamál á milli PLEX - Tal
Svarað: 8
Skoðað: 888

Re: Vandamál á milli PLEX - Tal

Eru þessir hjá Tal séu með router frá Tal/365? Virkar að fara inná plex serverinn í gegnum 3G/4G á símanum þínum? Hefur þú aðgang að öðrum ssh-serverum sem þú getur prufað að logga þig inná í gegnum TAL netin?
af Gislinn
Mið 05. Ágú 2015 21:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandamál á milli PLEX - Tal
Svarað: 8
Skoðað: 888

Re: Vandamál á milli PLEX - Tal

Já, þarft mjög líklega að fara borga fyrir þjónustuna með plex pass. Þessir hjá tal, eiga þeir það líka sameiginlegt að nota plex í gegnum media interface, atv, roku eða þess háttar viðmót? Þetta hefur sennilegast ekkert með Plex Pass að gera fyrst ssh virkar ekki þegar hann tengist netinu hjá Tal ...
af Gislinn
Lau 25. Júl 2015 10:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tekjublaðið - Frjáls verslun
Svarað: 6
Skoðað: 1823

Re: Tekjublaðið - Frjáls verslun

Ef ég man þetta rétt þá er þetta nokkur vegin svona: Það eru opinberar upplýsingar hvað hver og einn einstaklingur borgar í skatta. Þessir aðilar sem gera tekjublaðið fá þessar upplýsingar (þar sem þær eru opinberar þá geta þeir óskað eftir þeim og eiga rétt á að fá þær), því næst meta þeir mánaðart...
af Gislinn
Sun 28. Jún 2015 11:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta 4g netið í rvk
Svarað: 3
Skoðað: 861

Re: Besta 4g netið í rvk

Í íbúðinni heima hjá mér er fínt netsamband hjá flestum nema þeim sem eru hjá símanum, þeir eru að ná E í besta falli.
af Gislinn
Sun 21. Jún 2015 22:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu
Svarað: 24
Skoðað: 2990

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

En hvað ef að konan er blindfull en samt fær um að gefa augljóst já og fær aldrei blackout á meðan kynlífi stendur? Þetta myndband sem að þú póstaðir gerir nákvæmlega ekkert til að svara þeirri spurningu hvað öfurölvi þýðir. Í þessu myndbandi er því haldið fram að fólk eigi ekki að halda afram ef a...
af Gislinn
Þri 16. Jún 2015 22:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS lítið notuð PS4 + Fifa 15
Svarað: 11
Skoðað: 2224

Re: TS lítið notuð PS4 + Fifa 15

toybonzi skrifaði:
Gislinn skrifaði:Það er 30 daga skilaréttur á vörum úr Elko. Just sayin'.


Er það ekki bundið við að varan sé í ópnuðum umbúðum, svona "catch 22" :)


Tölvan þarf ekki einu sinni að vera í umbúðum skv. skilmálunum þeirra. Leikurinn hinsvegar þarf að vera í óopnuðum umbúðum.
af Gislinn
Lau 06. Jún 2015 09:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Útreikningur Oblong í round þvermál
Svarað: 9
Skoðað: 1247

Útreikningur Oblong í round þvermál

Á engineering toolbox linkunum sem þú linkar í er gefið að sambandið milli oblong duct og circular ducts er: d_e = 1.55 (π*b^2 / 4 + a*b - b^2)^0.625/(π*b + 2*a - 2*b)^0.25 ef a = 14 cm og b = 8 cm þá verður d_e = 11.04 cm. Þetta miðast við að þrýstifall í pípu með þetta form sé óbreytt, sem ég geri...
af Gislinn
Þri 02. Jún 2015 13:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Háskóli Íslands... sáttir með hann?
Svarað: 21
Skoðað: 2857

Re: Háskóli Íslands... sáttir með hann?

Tók fyrst viðskiptafræði á Bifröst. Kennslan þar var mjög góð og mikil aðstoð frá kennurum. Síðan er ég búinn að byrja eina önn í fjármálahagfræði MSC búinn með eitt ár í endurskoðun. Kennslan og þjónustan er himin og haf á milli enda ekki skrítið þar sem að unnið er í litlum hópum á Bifröst. Í HÍ ...
af Gislinn
Þri 02. Jún 2015 11:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Háskóli Íslands... sáttir með hann?
Svarað: 21
Skoðað: 2857

Re: Háskóli Íslands... sáttir með hann?

Takk fyrir svörin, met það til mikils. Pælingin er að annaðhvort að fara í Verkfræðilega eðlisfræði í HÍ, en ég sótti líka um Hátækniverkfræði í HR. Ætla að kíkja í heimsókn til HÍ á morgun og skoða umhverfið og aðstöðu :) og kannski ræða aðeins við námsráðgjafanna. Ég held að þú munir vera ánægður...