Leitin skilaði 226 niðurstöðum

af sigurdur
Fös 05. Feb 2016 20:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Universal remote
Svarað: 10
Skoðað: 1136

Re: Universal remote

Er hægt að nota svona Harmony á afruglarann frá Símanum?
af sigurdur
Mán 25. Jan 2016 01:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Unraid OS 6
Svarað: 9
Skoðað: 1971

Re: Unraid OS 6

Ég keyri Plex í dockernum á v6. Það bara virkar.
af sigurdur
Fim 01. Okt 2015 23:42
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Resurrection Remix á S2 og S2+
Svarað: 10
Skoðað: 1650

Re: RE: Re: Resurrection Remix á S2 og S2+

Ég setti upp Swiftkey en fæ bara sama layout, þ.e. þarf long-press til að fá upp þ, æ og ð. Í stock og NeatRom gat ég verið með "full-size" íslenskt lyklaborð. Ferð í language stillingarnar í swiftkey og klikkar á keyboard iconið fyrir aftan icelandic og velur qwerty+æþðö Ahhh. Þar kom þa...
af sigurdur
Fim 01. Okt 2015 22:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Resurrection Remix á S2 og S2+
Svarað: 10
Skoðað: 1650

Re: Resurrection Remix á S2 og S2+

Ég setti upp Swiftkey en fæ bara sama layout, þ.e. þarf long-press til að fá upp þ, æ og ð. Í stock og NeatRom gat ég verið með "full-size" íslenskt lyklaborð.
af sigurdur
Fim 01. Okt 2015 22:30
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Resurrection Remix á S2 og S2+
Svarað: 10
Skoðað: 1650

Re: Resurrection Remix á S2 og S2+

Ákvað að endurvekja gamlan þráð áður en ég stofna nýjan. Var að setja RR á S2 og er að vandræðast með lyklaborðið. "Íslenska" lyklaborðið er með sérstafina, en bara sem popup á bakvið d, t og a. Er einhver leið til að fá upp alvöru íslenskt layout?
af sigurdur
Mán 27. Júl 2015 11:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Port forwarding um tvo routera
Svarað: 12
Skoðað: 1988

Re: Port forwarding um tvo routera

Jæja, Speedtest sýnir eðlilegan hraða. Líklega eitthvað tímabundið í gærkvöldi. Allt í toppstandi!
af sigurdur
Sun 26. Júl 2015 23:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Port forwarding um tvo routera
Svarað: 12
Skoðað: 1988

Re: Port forwarding um tvo routera

Hérna eru comment þar sem TG589 var breytt í bridge mode. http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=42399&start=25 Í grunninn bara skoða user.ini, sjá hvernig sjónvarpið er bridge-að, og gera samskonar fyrir internet hlutann. Örfáar línur í config. Fór eftir þessum leiðbeiningum, stillti WAN port...
af sigurdur
Sun 26. Júl 2015 02:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Port forwarding um tvo routera
Svarað: 12
Skoðað: 1988

Re: Port forwarding um tvo routera

Síminn er kominn með TG589VAC router sem er með 4gig(2net og 2tv en ekkert mála ð breyta þeir gera það fyrir þig í 800700) portum og dualband wifi bæði 2,4 og 5ghz. OK, ég þarf 3 gig port svo þessi ætti að sleppa. Getur maður bara mætt með gamla routerinn og fengið nýjan, no questions asked? Og vær...
af sigurdur
Sun 26. Júl 2015 02:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Port forwarding um tvo routera
Svarað: 12
Skoðað: 1988

Re: Port forwarding um tvo routera

Hérna eru comment þar sem TG589 var breytt í bridge mode. http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=42399&start=25 Í grunninn bara skoða user.ini, sjá hvernig sjónvarpið er bridge-að, og gera samskonar fyrir internet hlutann. Örfáar línur í config. Snilld, takk. Fann þetta ekki. Ætla að sjá hvort...
af sigurdur
Fim 23. Júl 2015 21:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Port forwarding um tvo routera
Svarað: 12
Skoðað: 1988

Re: Port forwarding um tvo routera

Ertu með virkann eldvegg á báðum routerum? Ég myndi tækla þetta svona, fara í TG589 stillingarnar og slökkva á eldveggnum, DHCP, WIFI og öllum öðrum router fídusum. Gefa Asusnum fasta IP tölu (því það er slökkt á DHCP) og tengja svo öll tæki á heimilinu í gegnum Asusinn (semsagt ekkert tengt við TG...
af sigurdur
Fim 23. Júl 2015 19:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Port forwarding um tvo routera
Svarað: 12
Skoðað: 1988

Re: Port forwarding um tvo routera

*Off topic* En er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú ert með 2 network í gangi? Getur bara stungið netkapli á milli LAN 1-4 á báðum routerum og slökkt á DHCP í ASUS gaurnum, þá verður port-forwarding ekkert vesen. Vildi bara láta Asusinn sjá alfarið um alla innanhússtraffíkina og Technicolorinn...
af sigurdur
Fim 23. Júl 2015 18:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Port forwarding um tvo routera
Svarað: 12
Skoðað: 1988

Re: Port forwarding um tvo routera

Áttaði mig held ég á hvar ég klúðraði.

Asusinn er náttúrulega með WAN IP-tölu á 192.168.1.xx netinu þegar hann tengist við TG589. Festi hana í 192.168.1.1 og slökkti á DHCP á TG589.

Forwardaði svo 32400 á 192.168.1.1 í TG589 og á 192.168.2.100 í Asusnum. Nú virkar þetta.
af sigurdur
Fim 23. Júl 2015 16:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Port forwarding um tvo routera
Svarað: 12
Skoðað: 1988

Port forwarding um tvo routera

Sælir, Ég er með Technicolor TG589vn v2 á VDSL hjá Símanum. Nýlega setti ég upp Asus RT-AC56U til viðbótar til að fá 4ra porta Gb router og AC þráðlaust í handhægum pakka. Setupið er þá þannig að slökkt er á þráðlausa netinu í TG589vn og snúrur úr sjónvarpsportinu í afruglara og úr gagnaporti í upli...
af sigurdur
Fim 28. Maí 2015 11:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að gefa út reikning
Svarað: 23
Skoðað: 7870

Re: Að gefa út reikning

Ég er í smá aukavinnu þar sem ég þarf að gefa út nokkra reikninga á ári. Ég hef notað þjónustuna hjá Reikningar.is (Notando) og það hefur dugað mér fínt. Í ókeypis útgáfunni hjá þeim getur þú gefið út 3 reikninga í mánuði og það hefur verið yfirdrifið fyrir mig. Reikningarnir frá þeim uppfylla skil...
af sigurdur
Fim 28. Maí 2015 11:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að gefa út reikning
Svarað: 23
Skoðað: 7870

Re: Að gefa út reikning

Ég er í smá aukavinnu þar sem ég þarf að gefa út nokkra reikninga á ári. Ég hef notað þjónustuna hjá Reikningar.is (Notando) og það hefur dugað mér fínt. Í ókeypis útgáfunni hjá þeim getur þú gefið út 3 reikninga í mánuði og það hefur verið yfirdrifið fyrir mig. Reikningarnir frá þeim uppfylla skil...
af sigurdur
Fim 28. Maí 2015 09:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að gefa út reikning
Svarað: 23
Skoðað: 7870

Re: Að gefa út reikning

Ég er í smá aukavinnu þar sem ég þarf að gefa út nokkra reikninga á ári. Ég hef notað þjónustuna hjá Reikningar.is (Notando) og það hefur dugað mér fínt. Í ókeypis útgáfunni hjá þeim getur þú gefið út 3 reikninga í mánuði og það hefur verið yfirdrifið fyrir mig. Reikningarnir frá þeim uppfylla skily...
af sigurdur
Þri 28. Apr 2015 10:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er með Technicolor TG589vn v2 og langar til að fá mér auka router til að tengja hann við og nota hann sem wifi
Svarað: 12
Skoðað: 1644

Re: Er með Technicolor TG589vn v2 og langar til að fá mér auka router til að tengja hann við og nota hann sem wifi

1 : Get ég slökkt á wifi stillingum routernum sem ég er með og tengt rj-45 tengi í port 1 á Technicolor TG589vn v2 og tengt þar af leiðandi annað rj-45 tengi í aðra hvora græjuna sem þið eruð búnir að benda mér á. 2 : þarf ég að stilla nýja router-inn eitthvað svo ég geti notað hann sem wifi router...
af sigurdur
Mið 15. Apr 2015 12:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Veit einhver hversu mörg tæki geta verið tengd við Technicolor TG589vn v2 router
Svarað: 17
Skoðað: 1823

Re: Veit einhver hversu mörg tæki geta verið tengd við Technicolor TG589vn v2 router

Kaupa góðan router, tekur kannski 2 ár að borga sig vs leiga á router, munt eflaust nota internetið lengur en þann tíma Lítið úrval af VDSL routerum .... Getur alveg keypt þér router með WAN tengi, slökkt á WIFI og öllu á VDSL routernum og notað hann bara sem modem og látið hinn um alla alvöru vinn...
af sigurdur
Þri 24. Mar 2015 09:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samfylkingin hatar olíu peninga
Svarað: 15
Skoðað: 2180

Re: Samfylkingin hatar olíu peninga

Nú veit ég ekki hvort það sé neitt rétt af því sem ég er að fara að segja en ég heyrði að þetta væri eiginhagsmunatengt (?) þar sem einhver hátt í samfylkingunni átti að vera tengdur metan framleiðslu eða eitthvað svoleiðis. Leiðrétting/fullyrðing eða eitthvað nánar væri vel þegið. Dofri Hermannsso...
af sigurdur
Þri 03. Mar 2015 16:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hver er þín reynsla af AliExpress ? ? ?
Svarað: 10
Skoðað: 2291

Re: Hver er þín reynsla af AliExpress ? ? ?

Hef keypt hleðslutæki og rafhlöðu fyrir gamla LG X120 vél, netkort (AC/BT4) í Thinkpad og USB-/hleðslutengi í Galaxy Note síma. Allt virkað sem skyldi og einu óþægindin voru langur sendingartími á rafhlöðunni (tók einhverjar vikur að skila sér alla leið til Íslands). Hef verið að spá í LSI SAS kort ...
af sigurdur
Sun 09. Nóv 2014 06:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæ ég gaspumpur?
Svarað: 3
Skoðað: 912

Re: Hvar fæ ég gaspumpur?

Takk fyrir þetta. Alltaf getur maður treyst á Vaktara :) Tékka á þessum eftir helgi.
af sigurdur
Lau 08. Nóv 2014 11:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæ ég gaspumpur?
Svarað: 3
Skoðað: 912

Hvar fæ ég gaspumpur?

Ég ætla að útbúa veggrúm og vantar gaspumpur til að lyfta og lækka. Áður en ég fer að panta kit að utan langaði mig að athuga hvort einhver seldi svoleiðis hér á landi. Veit einhver hvar ég ætti að leita?

Kv,
Sigurður
af sigurdur
Fös 19. Sep 2014 22:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...
Svarað: 64
Skoðað: 5825

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

dori skrifaði:Ég hélt að við værum í leiknum að trolla tröllið. Var ég kannski bara að misskilja.


Af hverju fatta ég aldrei svona ](*,)
af sigurdur
Fös 19. Sep 2014 13:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...
Svarað: 64
Skoðað: 5825

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

OK, það sem þú ert að leggja til er að banna fólki að nota nokkurn annan gjaldmiðil en ríkisprósentur. Ekki einu sinni að skipta á vörum eða vinnu. Það hefur hvergi virkað.