Leitin skilaði 1811 niðurstöðum

af Snorrmund
Mán 20. Jún 2016 00:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Logo
Svarað: 11
Skoðað: 1885

Re: Logo

Smá forvitni varðandi þetta. Hann segir smotterí, það er ansi teygjanlegt hugtak og í hans huga er það kannski meira en þið haldið(eða öfugt..) Væri alveg til í að vita hvað OP finnst smotterí vera mikið, einnig væri ég til í að vita hvað sé "eðlilegt" verð að taka fyrir að græja eitt lógó...
af Snorrmund
Fim 09. Jún 2016 00:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Google Chrome með leiðindi eftir W10 uppfærslu.
Svarað: 4
Skoðað: 1009

Re: Google Chrome með leiðindi eftir W10 uppfærslu.

Hahah vá nei reyndar ekki! Prufa það á morgun!
af Snorrmund
Mið 08. Jún 2016 23:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Google Chrome með leiðindi eftir W10 uppfærslu.
Svarað: 4
Skoðað: 1009

Google Chrome með leiðindi eftir W10 uppfærslu.

Eru fleiri að lenda í leiðindum með Chrome eftir að hafa uppfært í W10 ? Ég lendi stundum í því að Chrome vill hreinlega ekki opnast hjá mér. Eina sem virðist fá hann í gang er að restarta tölvunni, sem er frekar pirrandi. Þegar þetta hagar sér svona þá eru stundum 3-4 instances af Chrome í task man...
af Snorrmund
Þri 29. Des 2015 13:33
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Týndur snjallsími, hvað er í stöðunni?
Svarað: 7
Skoðað: 1507

Re: Týndur snjallsími, hvað er í stöðunni?

Sælir smá update af þessu, GullMoli lýsti þessu ferli ágætlega fyrir sig. Ég fór á lögreglustöðina og tilkynnti símann stolinn og fór með afrit af tilkynningunni til Nova og Símans, borgaði þeim 5þkr hvorum fyrir að rekja símann. Þeir í rauninni athuga hvort að síminn hafi verið tengdur inn á þeirra...
af Snorrmund
Sun 06. Des 2015 15:06
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Týndur snjallsími, hvað er í stöðunni?
Svarað: 7
Skoðað: 1507

Re: Týndur snjallsími, hvað er í stöðunni?

Já okei, ég hélt reyndar að það væri eitthvað vesen að komast framhjá þessum lykilorðum í dag. En ég hélt samt að device managerinn þyrfti ekkert sérstaklega að vera í einhverju sambandi hélt það væri nóg að ég væri signaður inn á google accountinn minn og væri að nota símann þá myndi ég sjá hvar ha...
af Snorrmund
Sun 06. Des 2015 13:25
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Týndur snjallsími, hvað er í stöðunni?
Svarað: 7
Skoðað: 1507

Týndur snjallsími, hvað er í stöðunni?

Daginn, ég lenti í þvi í nótt að týna símanum mínum, grunar reyndar að honum hafi verið stolið þar sem að það var búið að slökkva á honum um leið og ég áttaði mig á þessu. Síminn er læstur og enginn kemst inn í hann nema að vera með annann hvorn þumalputtann minn eða lykilorðið, þannig að í rauninn...
af Snorrmund
Mið 15. Júl 2015 10:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tölva man aldrei lykilorð að neti á Bewan router.
Svarað: 4
Skoðað: 688

Re: Tölva man aldrei lykilorð að neti á Bewan router.

Já þetta virkaði! :) Ég þakka kærlega fyrir !
af Snorrmund
Þri 14. Júl 2015 14:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tölva man aldrei lykilorð að neti á Bewan router.
Svarað: 4
Skoðað: 688

Re: Tölva man aldrei lykilorð að neti á Bewan router.

Algjör snillld, ég prufa þetta á eftir! Takk kærlega fyrir.

En annars stillti ég á WPA2-PSK þar sem að það var "öruggasti" fídusinn sem hægt var að velja, gleymdi bara að skrifa 2 aftan við áðan :p
af Snorrmund
Þri 14. Júl 2015 11:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tölva man aldrei lykilorð að neti á Bewan router.
Svarað: 4
Skoðað: 688

Tölva man aldrei lykilorð að neti á Bewan router.

Góðann daginn Ég var að fá mér tengingu hjá Vodafone, er með einhvern ljósnets router sem þeir sköffuðu sem að er frá Bewan. Málið er að ég hef verið með tengingu hjá vodafone áður og með router sem leit allavega svipað út, gæti samt verið einhver nýrri týpa. En núna lendi ég í því að tölvan mín vil...
af Snorrmund
Lau 27. Jún 2015 02:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Samsung laptops með sitt eigið update forrit?
Svarað: 6
Skoðað: 1375

Re: Samsung laptops með sitt eigið update forrit?

Er þetta vandamál bara bundið við ákveðnar týpur af Samsung tölvum eða allar sem eru með SW Updater ? Ég er allavega með Samsung fartölvu og þetta SW Updater er uppsett í henni, en ég hef ekki tekið eftir öðru en að Windows Update sé að vinna eðlilega, allavega er ég beðinn um að endurræsa tölvuna a...
af Snorrmund
Mið 17. Jún 2015 01:16
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Galaxy S6 Vandræði - hjálp 4G
Svarað: 8
Skoðað: 1571

Re: Galaxy S6 Vandræði - hjálp 4G

Komst ekkert í að skoða stillingarnar í símanum hjá mér fyrr en áðan. En það þurfti að velja lte/wcdms/gsm hjá mér. Skrýtið þar sem að fyrst þegar að ég fékk símann þá var hann oft að tengjast inn á 4G. Spurning hvort að stillingin hafi breyst við eitthvað update.
af Snorrmund
Þri 16. Jún 2015 05:08
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Galaxy S6 Vandræði - hjálp 4G
Svarað: 8
Skoðað: 1571

Re: Galaxy S6 Vandræði - hjálp 4G

Ég er með mánaðargamlan S6 ca og hjá Vodafone líka. Er reyndar ekki staðsettur í rvk en skv kortinu þeirra yfir þjónustusvæði þá ætti ég að vera á 4G. Fyrst þegar að ég keypti símann þá fannst mér ég alltaf vera tengdur 4G en svo hefur það minnkað svoldið, er samt í 90% tilfella tengdur Wi-Fi þannig...
af Snorrmund
Mið 10. Jún 2015 15:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Símasölufólk að ónáða mig !
Svarað: 42
Skoðað: 5340

Re: Símasölufólk að ónáða mig !

Þeir eru alveg svakalegir hjá einhverju tryggingamiðlunarfyrirtækinu. Hafa greinilega komist yfir einhvern lista yfir samstarfsfélaga mína og hringja svo í okkur og segja manni að Jón eða einhver samstarfsfélaginn hafi bent þeim á mann.
af Snorrmund
Sun 17. Maí 2015 14:33
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Þráðlaus hleðslutæki.
Svarað: 15
Skoðað: 2704

Þráðlaus hleðslutæki.

Hæhæ, er núna fyrst með síma sem styður þráðlausa hleðslu(Samsung S6) og þá er orðið svoldið spennandi að prufa að vera með þráðlaus hleðslutæki. Er einhver mikill munur á þessum tækjum ? Finnst official Samsung hleðslutækið vera pínu of speisað, Finnst þetta reyndar pínu töff, en eru þessi Ikea hle...
af Snorrmund
Mán 11. Maí 2015 14:05
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Óska eftir rafhlöðu í Samsung Galaxy S2 - gefins
Svarað: 10
Skoðað: 1229

Re: Óska eftir rafhlöðu í Samsung Galaxy S2 - gefins

Prufaði factory reset, en hann skánaði ekkert við það. Ef ég slekk á WiFi og 3G þá virkar hann samt eðlilega. Keypti mér bara S6 og vandamálið er úr sögunni :) Nota núna bara gamla símann sem mp3 spilara í vinnunni ;)
af Snorrmund
Fim 16. Apr 2015 14:54
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Óska eftir rafhlöðu í Samsung Galaxy S2 - gefins
Svarað: 10
Skoðað: 1229

Re: Óska eftir rafhlöðu í Samsung Galaxy S2 - gefins

playman skrifaði:Búinn að prófa að factory reset hann?


Neibb, prufa það kannski þegar ég kemst í stöðugra net(10-14 daga..) Nenni ekki að standa í því á bara 3G. Svo er ég nú að spá í að endurnýja jafnvel í lok mánaðara þannig að þá verður þetta vandamál vonandi úr sögunni! ;)
af Snorrmund
Fim 16. Apr 2015 13:29
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Óska eftir rafhlöðu í Samsung Galaxy S2 - gefins
Svarað: 10
Skoðað: 1229

Re: Óska eftir rafhlöðu í Samsung Galaxy S2 - gefins

Þetta lýsir sér þannig að hann er kannski fullhlaðinn og þegar hann er tekinn úr sambandi er hægt að vera í honum eitthvað , en ef opnaður er vafri á símanum t.d. þá deyr hann bara og þegar hann er ræstur aftur, er kannski rafhlaðan komin niðrí 30 % og ef hann er svo endurræstur aftur, þá er rafhla...
af Snorrmund
Fim 16. Apr 2015 01:45
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Óska eftir rafhlöðu í Samsung Galaxy S2 - gefins
Svarað: 10
Skoðað: 1229

Re: Óska eftir rafhlöðu í Samsung Galaxy S2 - gefins

Er hann nýlega byrjaður að láta eins og rafhlaðan sé eitthvað tæp? Minn S2 byrjaði fyrir svona 2-3 vikum að slökkva á sér í þungri keyrslu og fara ekki í gang nema að vera settur í hleðslu aftur.
af Snorrmund
Mán 23. Feb 2015 13:15
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: N1 - smurning - Svindlarar ?
Svarað: 78
Skoðað: 11584

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Ég hef einu sinni farið með bíl í smurningu hjá N1, það var reyndar á Akureyri í sumar. Þeir stóðu sig allavega eins og hetjur, kíktu á það helsta í hjólabúnaðnum, smurðu læsingar og lamir og spurðu út í rafgeyminn, ég sagði þeim að það væri ekki þörf að mæla hann, bættu á rúðupissið og mældu á drif...
af Snorrmund
Fös 20. Feb 2015 09:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Amazon.com - Import fee
Svarað: 12
Skoðað: 1918

Re: Amazon.com - Import fee

Ég borgaði svona, borgaði DHL ekki neitt. Svo kom í ljós að varan hafði verið í vitlausum tollflokki þannig að Amazon endurgreiddi mér mismuninn ótilkvatt eins og ekkert væri. Finnst þetta virka massavel. Ég lenti einmitt í því sama, pantaði vöru og fékk hana senda heim að dyrum án þess að þurfa að...
af Snorrmund
Fim 19. Feb 2015 16:23
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?
Svarað: 23
Skoðað: 3724

Re: Hver er þín skoðun á Reputation kerfinu?

Mér finnst allt í góðu að hafa bæði + og - svo lengi sem að það er ekki misnotað, þ.e. að mínusinn er farinn að beinast að persónunni frekar en póstinum.
af Snorrmund
Mið 21. Jan 2015 01:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lóðbolti/Lóðstöð með hverju mælið þið?
Svarað: 31
Skoðað: 7504

Re: Lóðbolti/Lóðstöð með hverju mælið þið?

Þakka kærlega fyrir öll þessi svör! Ætla aðeins að pæla í þessu áður en ég panta eitthvað, kominn með dass af valkvíða núna haha! En í upphafspósti var ég með aðra spurningu, ef ég ætla að kaupa mér íhluti eins og viðnám, þétta, díóður ofl er alveg safe að versla þannig af aliexpress, dx.com og álík...
af Snorrmund
Mán 19. Jan 2015 05:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lóðbolti/Lóðstöð með hverju mælið þið?
Svarað: 31
Skoðað: 7504

Re: Lóðbolti/Lóðstöð með hverju mælið þið?

Já er orðinn volgur fyrir þessari Yiuha stöð, ætli það sé ekki gáfulegast að byrja á þannig græju, svo ef maður fer að nota þetta eitthvað mikið þá hefur maður ástæðu til að eyða peningum í einhverja alvöru græju :)
af Snorrmund
Sun 18. Jan 2015 13:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lóðbolti/Lóðstöð með hverju mælið þið?
Svarað: 31
Skoðað: 7504

Re: Lóðbolti/Lóðstöð með hverju mælið þið?

Úfff, audiophile nú kom verkfærapervískan upp í mér og lýst vel á þessa sem þú bentir á. Þetta var samt aðallega hugsað sem svona hobbígræja til að vera með heima, þá held ég nú að ég byrji allavega frekar á einhverri ódýrari hehe. En dori þessi virðist vera meira það sem ég hafði í huga, er einhver...
af Snorrmund
Sun 18. Jan 2015 07:55
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hjólbarðaverkstæði sem herða felgubolta of mikið
Svarað: 18
Skoðað: 4707

Re: Hjólbarðaverkstæði sem herða felgubolta of mikið

Í þau skipti sem ég hef farið með minn bíl í Dekkjahöllina þá hafa þeir bara tillt rónnum á með lofti og tekið svo hersluna eftir mæli. Og littli-Jake það er ekki 100% rétt hjá þér með að allir átaksmælar slappist ef þeir eru skildir eftir með stillinguna "á". Mig minnir að það sé Stahlwil...