Leitin skilaði 1784 niðurstöðum

af Danni V8
Sun 08. Nóv 2020 04:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GPU vertical mount - Talsvert betra hitastig
Svarað: 35
Skoðað: 3621

Re: GPU vertical mount - Talsvert betra hitastig

Bara pæling, er nokkuð hægt að setja svona upp ef maður er að nota fleiri pci-ex slot en þetta eina fyrir GPU?
af Danni V8
Þri 03. Nóv 2020 23:31
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Iphone 8 plús
Svarað: 5
Skoðað: 1049

Re: [TS] Iphone 8 plús

64gb?
af Danni V8
Mið 28. Okt 2020 23:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD 6000 Series GPUs. 6900XT er Jötun
Svarað: 12
Skoðað: 2144

Re: AMD 6000 Series GPUs. 6900XT er Jötun

Kannski maður fari að uppfæra fljótlega á næsta ári... er hvort sem er orðinn þreyttur á RGB sullinu sem ég er með núna :D
af Danni V8
Fim 22. Okt 2020 02:17
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
Svarað: 110
Skoðað: 53299

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Geggjað framtak!
af Danni V8
Sun 11. Okt 2020 16:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Líftími tölvumúsa
Svarað: 31
Skoðað: 5241

Re: Líftími tölvumúsa

Var með Logitech MX518 sem ég hætti að nota bara því mig langaði í gaming mús, hún klikkaði aldrei þau 8 ár sem ég notaði hana. Eftir það hef ég verið með mýs frá allskonar framleiðendum og endingin alltaf þessi 2-3 ár, þangað til núna en núna spila ég ekki næstum því eins mikið af tölvuleikjum og é...
af Danni V8
Mán 05. Okt 2020 03:31
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bluetooth í BMW 3 línu 2006
Svarað: 6
Skoðað: 1672

Re: Bluetooth í BMW 3 línu 2006

Allt bluetooth sem var OEM í E90 var einungis til að tala í síma, ekki spila tónlist. Þessi Avin tæki eru full dýr, looka asnalega og það þarf að færa control panelið fyrir miðstöðina niður á asnalegan stað. Held að besta í stöðunni er að nota annað hvort aux-ið beint í símann (það gerði ég á mínum ...
af Danni V8
Mán 05. Okt 2020 03:06
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Búinn að vera miðbæjarrotta mikið og að spá í að kaupa fyrsta bílinn
Svarað: 12
Skoðað: 7223

Re: Búinn að vera miðbæjarrotta mikið og að spá í að kaupa fyrsta bílinn

Keyptu bíl í gegnum bílasölu amk. Ef þú hefur enga reynslu í bílaviðskiptum og ekki með á hreinu hvaða gildrur geta leynst í þeim er best að láta bílasölu sjá um allt ferlið. Ég hef að vísu bara einu sinni keypt bíl í gegnum bílasölu sjálfur og það var í gegnum umboðssölu og ég valdi að gera það þar...
af Danni V8
Mán 21. Sep 2020 22:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!
Svarað: 29
Skoðað: 6206

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

TOP 5 REASONS YOU SHOULD NOT BUY A PS5 DIGITAL ONLY CONSOLE https://www.youtube.com/watch?v=gt4JCV3bH6o DVD - Bluray player https://www.psu.com/news/does-the-ps5-play-dvds/ Mjög persónubundið. T.d. horfi ég aldrei á blueray eða dvd, og er hvorki að fara að kaupa notaða leiki, né selja mína, né skip...
af Danni V8
Sun 20. Sep 2020 03:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!
Svarað: 29
Skoðað: 6206

Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!

Tölvtek er enn að taka pantanir. https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvutek/Leikjatolvur/1_1307.action?manus=74 Stendur samt í lýsingunni á þeim báðum: "Forpöntun! ATH að staðfest magn í fyrstu sendingu er uppselt. Þeir sem panta tryggja sér sæti í röðinni fyrir meira magn" Er ekki betra að...
af Danni V8
Fim 17. Sep 2020 18:46
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Gerð og magn bremsuvökva fyrir Skoda?
Svarað: 20
Skoðað: 3454

Re: Gerð og magn bremsuvökva fyrir Skoda?

Dot4, 1L er nóg. Og áður en þú tekur bremsudælurnar af til að skipta um klossana, mæli ég með að prófa að losa loftnipplana þar sem þeir eru oft mjööög ryðgaðir fastir á svona gömlum bílum og enda með að slitna. Mjög happa glappa hvernig gengur að losa þá. Annars á ég svona þrýstikút sem situr bara ...
af Danni V8
Fim 17. Sep 2020 18:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 24024

Re: Geforce event 2020

shit hef heyrt að kísildalur se að selja 3080 a 180k sama kort af overclockers er a sirka 140 2 kort á síðunni hjá þeim á ca 170þús. Það gerir um 20% álagningu m.v. lág núverandi verð. Finnst það alveg vel innan marka :) En ég pantaði sjálfur kort að utan, að hluta til vegna þess að ég veit ekki hv...
af Danni V8
Fim 17. Sep 2020 01:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 24024

Re: Geforce event 2020

https://www.youtube.com/watch?v=VL4rGGYuzms&ab_channel=Bitwit frekar vonsvikinn með stöðuna á 3080 vs 2080 Ti , testað með ryzen og þar liggja fps'inn í sömu línu á 1440p, eini staðurinn sem 3080 hefur yfirhöndina á 2080 Ti er á 4k...........Overhyped? Gott að fá 2080 Ti á sama verði og 2080 su...
af Danni V8
Þri 25. Ágú 2020 02:02
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er pústið að losna?
Svarað: 16
Skoðað: 7752

Re: Er pústið að losna?

Ef ég sé ekki betur þá er kallinn á nærri 50 þar sem er 30 km svæði Held hann hafi ennþá verið eitthvað æstur yfir að ég hafi hitt á hann fyrr um daginn :megasmile https://i.imgur.com/qPgVZuZ.pg Langt síðan ég hef spilað Pubg en síðan hvenær er hægt að sjá nöfnin hjá fólki á minimapinu? :O
af Danni V8
Mán 24. Ágú 2020 00:20
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er pústið að losna?
Svarað: 16
Skoðað: 7752

Re: Er pústið að losna?

Haha. Easy fix allavega. Getur keypt svona klemmur í Bílanaust, bara mæla sverleikann á pústinu.
af Danni V8
Sun 23. Ágú 2020 17:36
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er pústið að losna?
Svarað: 16
Skoðað: 7752

Re: Er pústið að losna?

Ekki ósennilegt. Þessir bílar eru með pústklemmur sem halda saman fremri og aftari partinum sem eiga til að ryðga sundur með tímanum. Kemur aðeins dýpra hljóð þegar þetta er dottið í sundur og svo liggur það að hluta til utaní bita sem er boltaður við bodyið og getur búið til mjög hávær hljóð. Myndi...
af Danni V8
Fim 16. Apr 2020 10:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Svarað: 87
Skoðað: 17287

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Bara til að halda ykkur uppfærðum. Sendingin frá Danmörku er komin, gegnum DHL. Pantaði hlut frá búð í Reykjavík til að fá sent heim til mín, líka í Reykjavík, sama dag og danska búðin opnaði eftir páska, kemur ekki fyrr en á morgun. Það tekur ss. sólarhring lengur að fá sent innan borgarinnar heldu...
af Danni V8
Þri 14. Apr 2020 18:14
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [Komið] Logitech G29 Stýri (og jafnvel stand fyrir það)
Svarað: 5
Skoðað: 2229

Re: [ÓE] Logitech G29 Stýri (og jafnvel stand fyrir það)

https://www.computer.is/is/product/playseat-evolution-white mæli með þessum Þetta var snilldar uppástunga! Búinn að vera að leita af stað þar sem ég gat keypt stýri og stól á sama stað, en allstaðar þar sem ég leitaði var bara annað til eða hvorugt. Keypti mér svona sett og Thrustmaster T150 Pro. S...
af Danni V8
Þri 14. Apr 2020 03:42
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [Komið] Logitech G29 Stýri (og jafnvel stand fyrir það)
Svarað: 5
Skoðað: 2229

[Komið] Logitech G29 Stýri (og jafnvel stand fyrir það)

Langar að athuga hvort einhver hérna eigi til svona stýri sem hann eða hún vil losna við, áður en ég fer og kaupi nýtt.

Skoða líka að kaupa einhversskonar stand með eða án sæti með þessu.
af Danni V8
Mán 13. Apr 2020 17:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Svarað: 87
Skoðað: 17287

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pantaði varahluti frá Danmörku um páskana. Vanalega tekur það 2 (3 ef við teljum pöntunardaginn með) virka daga að koma. Verður fróðlegt að sjá hversu lengi það er á leiðinni núna.
af Danni V8
Mið 08. Apr 2020 07:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Folding@home
Svarað: 833
Skoðað: 119749

Re: Folding@home

Seinustu daga er þetta bara búið að snúast við... CPU að folda non stop hjá mér en GPU ekki að gera neitt
af Danni V8
Mán 06. Apr 2020 19:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samkomubann - Tölvuaðstaða
Svarað: 8
Skoðað: 7035

Re: Samkomubann - Tölvuaðstaða

Sem bifvélavirki þá verð ég að viðurkenna að ég öfunda ykkur smá að geta sett vinnuna upp heima hjá ykkur
af Danni V8
Lau 04. Apr 2020 07:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1.Apríl 2020
Svarað: 9
Skoðað: 3982

Re: 1.Apríl 2020

Náði einum vini mínum helvíti vel. Laumaðist í tölvuna hans meðan hann sá ekki til og setti fake Windows Update í gang á www.updatefaker.com.

Hann var búinn að bíða eftir að komast í CS í rúmlega klukkutíma og kominn í 180% þegar ég loksins sagði honum að þetta væri feik hahaha
af Danni V8
Lau 04. Apr 2020 07:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fæst PlastiDip á íslandi?
Svarað: 7
Skoðað: 3979

Re: Fæst PlastiDip á íslandi?

Þetta plasti dip dót er samt ekki alveg jafn frábært og margir vilja meina á YouTube. Þetta fer til dæmis ekki af eins og plastfilma. Ef þetta er rétt sett á, fer þetta rétt af. Það þarf töluvert fleiri umferðir en hefðbundið lakk. Það er ekki nóg að liturinn sé búinn að þekja alveg þannig að litur...
af Danni V8
Mán 30. Mar 2020 17:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Folding@home
Svarað: 833
Skoðað: 119749

Re: Folding@home

Líka að verða komnir uppí 110milljónir stiga! Þetta er næstum 200% aukning á einum mánuði.