Leitin skilaði 647 niðurstöðum

af natti
Sun 14. Sep 2014 14:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta leiðin til þess að hjálpa lágtekjufólki?
Svarað: 35
Skoðað: 3763

Re: Besta leiðin til þess að hjálpa lágtekjufólki?

Lóðir í nýjum hverfum eiga að standa til boða á kostnaðarverði. Og framboð á að vera nægt. Ef ekki á að draga um hver fær.. Sveitafélög eiga aldrei að gera eitthvað í gróðaskyni... HA? Lotterí þar sem sveitafélagið gefur verðmæti? Hvað er "kostnaðarverð" á lóð fyrir sveitarfélag? Virði mo...
af natti
Sun 14. Sep 2014 11:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á nú að fara njósna um okkur ?
Svarað: 10
Skoðað: 1519

Re: Nú á að fara njósna um okkur !

... Meira vælið alltaf í þér af það er ekki allt 100% Hvenar hefur aldþingi stoppað heimskuna í íslenskri lögreglu og ríkisbubbum. Lekamálið hjá löggunni það nýasta og sérstakur saksóknari með ólöglegar símahlerarnir. Ég var nú líka bara pósta þessu hérna inn til að benda fólki á þetta, fyrst það e...
af natti
Mið 03. Sep 2014 22:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ferðamannabólan
Svarað: 15
Skoðað: 1690

Re: ferðamannabólan

+ ferðamannaiðnaðurinn hefur gert það að verkum að íslendingar geta ekki ferðast um sitt eigið land því það er allt prísað langt umfram eðlileg mörk til að svíkja sem mest úr túrismanum Nú fór ég hringinn í kringum landið í byrjun ágúst og fór á alla þessa helstu túristastaði og gekk það bara svona...
af natti
Mán 01. Sep 2014 14:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Why you picked your nick?
Svarað: 77
Skoðað: 6790

Re: Why you picked your nick?

irc...
|NataZ| --> Natti
af natti
Mið 13. Ágú 2014 10:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auraboð... íbúðaláns svikarinn einn af eigendum
Svarað: 38
Skoðað: 4167

Re: Auraboð... íbúðaláns svikarinn einn af eigendum

Mér reyndar fannst þetta bara sniðugt concept þegar að ég sá þetta fyrst.. A: Sá sem er að "selja" vöruna fær alltaf sitt B: Auraboð græða umfram bids C: Einn aðili fær hlut á brotabrot af því sem hann kostar Þeir eru með disclaimer núna efst á síðunni hjá sér varðandi það að þeir ætli að...
af natti
Þri 12. Ágú 2014 15:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Svarað: 37
Skoðað: 4317

Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk

Skoðaði þetta betur í dag og ræddi við nágranna með ljósleiðara. Ljósleiðarinn er tekinn upp í gegnum rafmagnið ekki símalögnina og sú lögn er of þröng fyrir tvær cat snúrur þó ein mundi hugsanlega sleppa... Þannig að ef ég ætla að vera með server niðri, þá þarf ég að fá mér aðra internettengingu o...
af natti
Lau 09. Ágú 2014 14:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek = Noobs, röfl.
Svarað: 35
Skoðað: 5278

Re: Tölvutek = Noobs, röfl.

Sá sem tekur á móti fyrirspurn/kvörtun frá viðskiptavin ber ábyrgð á að leysa úr málinu, það er bannað að vísa viðskiptavin á að tala við annan starfsmann. Ég hef nú séð þessa reglu hjá fleiri en einu fyrirtæki. Og er hún almennt virt? Nope, nema þegar það er sett "átak" af stað í að fylg...
af natti
Fös 01. Ágú 2014 09:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
Svarað: 361
Skoðað: 45945

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Nákvæmlega svona talningaraðferð er slippery slope, því þá er svo auðvelta að fara að nota þetta sem markaðstæki. Hey við teljum ekki Spotify umferð á farsímanetinu. Hey við teljum ekki tonlist.is á farsímanetinu. Hey við teljum ekki Netflix umferð á fastlínunetinu á kvöldin. os.frv. Sum umferð ver...
af natti
Fim 31. Júl 2014 22:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
Svarað: 361
Skoðað: 45945

Re: Síminn telur allt gagnamagn

GuðjónR skrifaði:Ég er ánægður með Hringdu.is tenginguna, með henni er ótakmarkað aðgengi að internetinu!!!!!

Ég vona bara að þetta gangi upp hjá þeim, það er ekki eins og þetta hafi ekki verið reynt áður(Hive).
En því miður virðist þróunin ekki vera í þessa átt, hvorki hérlendis né erlendis.
af natti
Fim 31. Júl 2014 20:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað finnst ykkur um þetta ? Frétt: Gagnaveitan
Svarað: 16
Skoðað: 1980

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ? Frétt: Gagnaveitan

Burtséð frá þessum úrskurði, þá er það samt alltaf slappt ef fyrirtæki þurfa að skíta út samkeppnisaðila til að upphefja eigin vöru.
af natti
Mið 23. Júl 2014 09:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pyngjan - Núna er hægt að borga með símanum
Svarað: 15
Skoðað: 2592

Re: Pyngjan - Núna er hægt að borga með símanum

nidur skrifaði:og að debit sé ekki stutt er bara glatað, nota kreditkort aldrei.


Getur notað Maestro Debet kort skv síðunni þeirra, svo lengi sem að það sé ekki of gamalt...

http://www.dhs.is/pyngjan-notendur skrifaði:Ekki er hægt að nota Maestro-debetkort sem útgefin eru fyrir júlí 2011.
af natti
Sun 20. Júl 2014 21:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Enginn skattur á STEAM leikjum
Svarað: 18
Skoðað: 2396

Re: Enginn skattur á STEAM leikjum

Síður sem selja fyrir *minna* en milljón á ári til Íslands eru undanþegnar skatti.

Spurning hversu mikið Steam selur til landans...

Edit: relevant frétt... http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/12/22/virdisaukaskattur_a_netinu/
af natti
Mán 23. Jún 2014 23:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn tímarit um tækni
Svarað: 2
Skoðað: 662

Re: Rafræn tímarit um tækni

[...]Ég var hins vegar að spá hvort að það væru einhver tímaritit (t.d. á PDF formi, eða gegn um öpp) sem að fjalla um þessa hluti sem maður getur lesið á spjaldtölvunni í strætó. [...] Já eða eitthvað sem fjallar um Raspberry Pi og ARM-væðinguna? Depending á subjectum sem þú vilt lesa um... en það...
af natti
Fim 05. Jún 2014 23:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gagnanotkun hjá áskrifendum Símans - Létt könnun
Svarað: 31
Skoðað: 5114

Re: Gagnanotkun hjá áskrifendum Símans - Létt könnun

Heildarnotkun hjá mér í Maí var 170-180GB.
af natti
Fim 05. Jún 2014 23:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
Svarað: 361
Skoðað: 45945

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Ég er ekki endilega ósammála varðandi erlent og innlent, en að telja upphal líka er hrein og bein tvírukkun á sömu vörunni. Það virðist vera einhver ódrepandi mýta að "upphal" sé ekki umferð og hafi ekki áhrif á neitt... Það sem þú sendir frá þér er bara "traffík" og hefur auðvi...
af natti
Sun 18. Maí 2014 04:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Beef Jerky
Svarað: 23
Skoðað: 2781

Re: Beef Jerky

Ertu búinn að prufa jerkyið frá SS ?
af natti
Mið 09. Apr 2014 20:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Af hverju eru Hlöllabátar orðnir svona dýrir??!??
Svarað: 81
Skoðað: 8473

Re: Af hverju eru Hlöllabátar orðnir svona dýrir??!??

Það sem verra er með þessa gos-álagningu sem þið kvartið yfir er að það er í lagflestum tilfellum ódýrast fyrir litlar verslanir, sjoppur og skyndibitastaði að fara í bónus að kaupa gosdósirnar sínar heldur en að kaupa þær af vífilfell sem sýnir hvað það sitja ekki allir við sama borð. Auðvitað er ...
af natti
Sun 06. Apr 2014 08:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig er þín mynd
Svarað: 11
Skoðað: 1393

Re: Hvernig er þín mynd

Sniðugt :P
Mynd
af natti
Fim 20. Mar 2014 22:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skakki turnin ekki með einkaleyfi?
Svarað: 17
Skoðað: 2261

Re: Skakki turnin ekki með einkaleifi?

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Friðjóns, sagði í samtali við fréttastofu að Friðjón myndi stefna Skakkaturni, og eftir atvikum íslenska ríkinu, til að sækja bætur vegna þess tjóns sem lögbannið hefði valdið honum. Hefur þetta samt ekki aðallega þá þýðingu að Friðjón ætlar sér að ná í peninga ...
af natti
Þri 04. Mar 2014 22:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leit að menntuðum hugbúnaðarverkfræðingum
Svarað: 10
Skoðað: 1224

Re: Leit að menntuðum hugbúnaðarverkfræðingum

Að sama skapi... þá geturu haft samband við HÍ eða HR, oft efnilegir einstaklingar þar sem eru að ljúka eða hafa nýlokið námi... Talsfólk tölvudeildanna ætti að geta gefið nánari uppls...
af natti
Þri 04. Mar 2014 22:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Veist þú um góðan tannlækni?
Svarað: 27
Skoðað: 7008

Re: Veist þú um góðan tannlækni?

Það er einn góður í Hafnarfirðinum sem að heitir Ásgeir, ég man ekki hvers sonar hann er né hvað stofan heitir en þetta er við hliðina á tölvulistanum. Ásgeir? Meinar Ágúst... ? Það eru tveir þarna á þessari stofu, annar þeirra heitir Ágúst (565-4722), og hinn Úlfar ef ég skil ja.is rétt.... Eftir ...
af natti
Þri 04. Mar 2014 22:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Persónan "Gillz" vs "NöttZ"
Svarað: 101
Skoðað: 14884

Re: Persónan "Gillz" vs "NöttZ"

Það var mér fyrir löngu ljóst að jafnrétti er fyrir löngu náð. Enda kynin jöfn fyrir lögum og reglum. Hinsvegar hefur það líka verið mér fyrir löngu ljóst, að þessi barátta femínista er kominn langt yfir strikið. Það var mér líka fyrir löngu ljóst (við þitt fyrsta innlegg í þennan þráð) að þú veist...
af natti
Fim 27. Feb 2014 23:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykspúandi nágranni ?
Svarað: 87
Skoðað: 11590

Re: Reykspúandi nágranni ?

Þegar þú ert í fjölbýli þá er þetta ekki lengur bara "þín" íbúð, heldur ótrúlegt nokk þarftu að taka tillit til annarra. Ég veit að Kópavogsbær hefur tekið við kvörtunum og sent reykingarfólki í fjölbýli bréf með vinsamlegum tilmælum um að hætta reykja í fjölbýli. (Það kemur hvergi fram hv...
af natti
Fös 21. Feb 2014 19:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Reynsla af þráðlausum kerfum ?
Svarað: 4
Skoðað: 1201

Re: Reynsla af þráðlausum kerfum ?

Annarsvegar, define meðalstórt fyrirtæki? Hinsvegar, þráðlaust vs. þráðlaust.... Hvað erum við að tala um varðandi t.d. coverage, hvað með throughput og þarftu að gera ráð fyrir gestaneti? Hvernig þyrfti umferðin að flæða? (beint út per access-point eða tunnelað yfir í wireless controller í miðju?) ...
af natti
Þri 11. Feb 2014 22:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðir dumplings
Svarað: 10
Skoðað: 1416

Re: Góðir dumplings

Ef þú ert að keyra niður ártúnsbrekkuna þá geturu líka komið við á NAM á N1 stöðinni sem er þar, einn "skammtur" af dumplings eru 3.