Leitin skilaði 2351 niðurstöðum

af jonfr1900
Lau 30. Mar 2024 20:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2265
Skoðað: 335819

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er núna bara eldgos í tveimur gígum. Þriðji gígurinn sem hefur verið virkur undanfarið hætti að gjósa í dag.

gígar - live from Iceland - Sundhnúkar - svd 30.03.2024 at 1934utc.png
gígar - live from Iceland - Sundhnúkar - svd 30.03.2024 at 1934utc.png (2.19 MiB) Skoðað 534 sinnum
af jonfr1900
Lau 30. Mar 2024 16:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hægfara endalok samfélagsmiða
Svarað: 2
Skoðað: 1055

Re: Hægfara endalok samfélagsmiða

Ég tilkynnti klám eða svindl til Facebook um daginn. Niðurstaðan, braut ekki gegn reglum þeirra. Að berjast á móti fasistum hjá þeim er alveg stranglega bannað hinsvegar.
af jonfr1900
Fös 29. Mar 2024 23:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hægfara endalok samfélagsmiða
Svarað: 2
Skoðað: 1055

Hægfara endalok samfélagsmiða

Það er í gangi núna hægfara endalok samfélagsmiða. Þetta er af ýmsum ástæðum hjá fólk en mér sýnist svona á flestu að þetta sé sjálfum fyrirtækjunum að kenna sem hafa misst sig í græðgi og hugsunarleysi gagnvart því fólki sem notar þessa miðla í dag. "It Was Really Toxic": People Who've Qu...
af jonfr1900
Fös 29. Mar 2024 03:50
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Örbylgjuloftnet
Svarað: 1
Skoðað: 1671

Re: Örbylgjuloftnet

Uppfærði þetta aðeins. Þar sem ég held að þetta sé ennþá vandamál á höfuðborgarsvæðinu á ákveðnum svæðum.
af jonfr1900
Fim 28. Mar 2024 22:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raspberri tölva með rca út
Svarað: 15
Skoðað: 804

Re: Raspberri tölva með rca út

Ég get einnig fengið mér bara móttakara (hvort sem er DVB-T2 eða DVB-S2) og notað það í staðinn fyrir Raspberry Pi tölvu. Aðeins meira vesen kannski en ætti að virka. Horfði ekki á allt videoið, en ef ég er að skilja þetta rétt, þá langar þig að nota Pi til að streyma inná loftnetskerfi? Það er ekk...
af jonfr1900
Fim 28. Mar 2024 22:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raspberri tölva með rca út
Svarað: 15
Skoðað: 804

Re: Raspberri tölva með rca út

Ég get einnig fengið mér bara móttakara (hvort sem er DVB-T2 eða DVB-S2) og notað það í staðinn fyrir Raspberry Pi tölvu. Aðeins meira vesen kannski en ætti að virka.
af jonfr1900
Fim 28. Mar 2024 21:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2265
Skoðað: 335819

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er að safnast í stóra hrauntjörn þarna fyrir ofan varnargarðinn. Það er bara spurning um tíma hvenær þetta hraun skríður fram með látum.
af jonfr1900
Fim 28. Mar 2024 15:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raspberri tölva með rca út
Svarað: 15
Skoðað: 804

Re: Raspberri tölva með rca út

https://www.ebay.com/b/blonder-tongue-modulator/bn_7024834680 https://www.ebay.com/sch/i.html?_from=R40&_nkw=VGA-to-Composite+Unit&_sacat=0 Þessir mótarar eru fyrir NTSC. Ég er með mótara fyrir PAL B/G á alveg nóg þar. Þetta eru sérstakir mótarar sem voru sýndir þarna í þessu youtube myndba...
af jonfr1900
Fim 28. Mar 2024 03:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raspberri tölva með rca út
Svarað: 15
Skoðað: 804

Re: Raspberri tölva með rca út

https://www.youtube.com/watch?v=W7m7OW2xrJE Ég hef aldrei séð svona búnað og ég hreinlega veit ekki hvar ég gæti nálgast svona búnað. Að kaupa svona búnað er ekki ódýrt held ég ( TDH 800 Main Unit ). Ég ætla að nota eitthvað af þessum rásum til að endurvarpa DR 1/DR 2/NDR/MDR/ZDF/ARD og fleiri rásu...
af jonfr1900
Fim 28. Mar 2024 03:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2265
Skoðað: 335819

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er ennþá hætta á því að hraunið komist yfir varnargarðana ef eldgosið nær þriðju eða fjórðu viku.
af jonfr1900
Mið 27. Mar 2024 15:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2265
Skoðað: 335819

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Maður hefur heyrt talað um það gæti orðið svakalegt eldgos hreinlega sprenging í svarsengi er ekki hætta á því? Það mundi gerast ef að kvikuhólfið tæmir sig mjög hratt í Svartsengi. Það yrði ekki sprengugos en mjög öflugt hraungos. Það hefur ekki ennþá gerst en ég tel að það sé möguleiki á slíkum a...
af jonfr1900
Mið 27. Mar 2024 02:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2265
Skoðað: 335819

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Umfjöllun Rúv um hvað gæti gerst þegar Krísuvíkurkerfið fer af stað.

Byggð á höfuð­borgar­svæðinu gæti stafað ógn af elds­um­brotum í Krýsu­vík (Rúv.is)
af jonfr1900
Mið 27. Mar 2024 01:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raspberri tölva með rca út
Svarað: 15
Skoðað: 804

Re: Raspberri tölva með rca út

Ég vil einnig Raspberry pi með rca video út, þar sem þá get ég bætt við textavarpi til að leika mér með þegar þetta tekst hjá mér.

Create your own teletext service (raspberrypi.com)
af jonfr1900
Mið 27. Mar 2024 01:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raspberri tölva með rca út
Svarað: 15
Skoðað: 804

Re: Raspberri tölva með rca út

Blues- skrifaði:Þú ert á villigötum ..
Fáðu þér HiFiBerry hatt .. er með svoleiðis á Pi4 fyrir MPD server .. tengt í heimabíó ..
Rokkar feitt ..
Kíktu á https://www.hifiberry.com/


Ég er nokkuð vissum að allar rásinar verði með mono hljóði, þar sem ekkert af móturunum sem ég á styður stereo hljóð.
af jonfr1900
Mið 27. Mar 2024 01:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raspberri tölva með rca út
Svarað: 15
Skoðað: 804

Re: Raspberri tölva með rca út

Er það ekki bara eitthvað svona? https://www.amazon.com/Converter-Composite-Adapter-Supports-Blu-Ray/dp/B0814Z34XG BREYTT: fæst meira segja hér heima - https://www.oreind.is/product/hdmi-rca-myndbreytir-hdmi2av/ K. Ég á svona og þessi virka yfirleitt ekki nógu vel. Væntanlega ódýrir og lélegir örgj...
af jonfr1900
Þri 26. Mar 2024 23:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raspberri tölva með rca út
Svarað: 15
Skoðað: 804

Raspberri tölva með rca út

Þegar ég er kominn með almennilegt húsnæði (sem verður einhverntímann). Þá ætla ég að fara í það áhugamál mitt að setja upp gervistöðvar fyrir sjálfan mig (svipað og þetta hérna ). Það eina sem ég þarf að vita er hvernig ég fæ rca merki út frá Raspberri pi tölvur sem ég ætla að nota í þetta þegar ég...
af jonfr1900
Þri 26. Mar 2024 21:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslensk fagmennska
Svarað: 17
Skoðað: 1491

Re: Íslensk fagmennska

https://www.visir.is/g/20242548478d/brutust-inn-i-peningaflutningabil-og-stalu-milljonum Af hverju erum við alltaf svona miklir amatörar? Þetta eru klárlega innanbúðamenn, þ.e. fastagestir "happdrættis háskóla íslands", einhverjir local bakkabræður. íslendingar auðvitað, hef aldrei heyrt ...
af jonfr1900
Þri 26. Mar 2024 20:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2265
Skoðað: 335819

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það gýs ennþá í þremur til fjórum gígum. Fyrir helgina þá gaus í sex til sjö gígum.
af jonfr1900
Þri 26. Mar 2024 20:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2265
Skoðað: 335819

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hvar er hraunið að safnast fyrir núna, maður hefur ekkibséð neinar fréttir af því. Er það enn að safnast við varnargarðana og er hætta a að það nái yfir? Það er hrauntjörn norðan við varnargarðinn. Hvert það rennur veit ég ekki. Ef þessi hrauntjörn er að safna í sig, þá getur hlaupið yfir varnargar...
af jonfr1900
Þri 26. Mar 2024 18:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2265
Skoðað: 335819

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Gosóróinn lækkaði í nokkra daga en er aftur farinn að aukast. Það er ekki farið að draga neitt úr eldgosinu að sjá.
af jonfr1900
Þri 26. Mar 2024 17:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Af hverju hlutabréfamarkaðurinn er að fara til fjandans (aftur)
Svarað: 5
Skoðað: 1078

Re: Af hverju hlutabréfamarkaðurinn er að fara til fjandans (aftur)

Jón Ragnar skrifaði:Það er bara frábær markaður í dag.

Gott gengi á Crypto einnig :)


bender meme - laugh.jpeg
bender meme - laugh.jpeg (147.38 KiB) Skoðað 691 sinnum
af jonfr1900
Þri 26. Mar 2024 16:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kjörvörur munu hækka í verði á Íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 1685

Re: Kjörvörur munu hækka í verði á Íslandi

Food safety in the EU (european-union.europa.eu) General Food Law (food.ec.europa.eu) Geturðu nokkuð sent mér 10 tíma myndband af youtube líka sem heimild? https://ec.europa.eu/eurostat/documents/4187653/10321603/Pesticides_sales-01.jpg/45419b12-3b43-1c18-fed7-b29212ac7dce?t=1591082638450 https://e...
af jonfr1900
Þri 26. Mar 2024 15:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2265
Skoðað: 335819

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hann er að meina að kvikuhólfið undir svartsengi og því svæði sé að tæma sig og gæti í kjölfarið fallið saman og myndað gíg eins og t.d. Askja. Hvernig myndast öskjur - Vísindavefur Þá myndi allt þetta svæði (virkjunin þ.m.t. geri ég ráð fyrir) falla um einhverja tugi ef ekki hundruði metra. M.v. þ...
af jonfr1900
Þri 26. Mar 2024 15:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2265
Skoðað: 335819

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/03/25/bukolla_fell_ofan_i_holu/ "Vega­vinnu­tæki á veg­um Grinda­vík­ur­bæj­ar féll ofan í sprungu þegar verið var að álags­prófa götu sem ber heitið Kirkju­stíg­ur" "Farið var í álags­próf­un á þess­um stað sök­um þess að jarðsjá sýndi hol­rým...
af jonfr1900
Þri 26. Mar 2024 03:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2265
Skoðað: 335819

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/03/25/bukolla_fell_ofan_i_holu/ "Vega­vinnu­tæki á veg­um Grinda­vík­ur­bæj­ar féll ofan í sprungu þegar verið var að álags­prófa götu sem ber heitið Kirkju­stíg­ur" "Farið var í álags­próf­un á þess­um stað sök­um þess að jarðsjá sýndi hol­rým...