Leitin skilaði 2348 niðurstöðum

af jonfr1900
Þri 19. Mar 2024 02:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það eru engin merki um það þessu eldgosi sé að fara að ljúka í bráð. Það gæti gerst snögglega samt en ekkert eins og er.
af jonfr1900
Mán 18. Mar 2024 18:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 59
Skoðað: 4541

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

Verðtryggð lán eru látin bera lægri vexti heldur en óverðtryggð lán. Þetta er viljandi gert til þess að skap þörfina á því að fólk taki verðtryggð lán. Í raun, þá ættu verðtryggð lán að vera með sömu vexti og óverðtryggð lán auk verðbólguhlutans. Þegar svona stór hluti hagkerfisins er kominn í verðt...
af jonfr1900
Mán 18. Mar 2024 14:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jardel skrifaði:Hvað skyldi vera langt í nýtt landris við svartsengi


Það virðist vera byrjað aftur og eldgosið er ennþá í gangi.

landris - svartsengi svd 18.03.2024 at 1420utc.png
landris - svartsengi svd 18.03.2024 at 1420utc.png (41.72 KiB) Skoðað 1673 sinnum
af jonfr1900
Mán 18. Mar 2024 05:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sýnist að gossprungan hafi farið að lengjast aftur til suðurs núna um klukkan 05:00.

Húsafell - eldgos - svd 18.03.2024 at 0516utc - stækkun gossprungu.png
Húsafell - eldgos - svd 18.03.2024 at 0516utc - stækkun gossprungu.png (823.58 KiB) Skoðað 1813 sinnum
af jonfr1900
Sun 17. Mar 2024 23:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Samkvæmt almannavörnum þá er öll virkni hætt nyrst í sprunginni. Það er bara virkni í syðsta hluta sprungunnar núna.
af jonfr1900
Sun 17. Mar 2024 21:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hérna er upphaf eldgossins eins og það sást á vefmyndavél Rúv hérna.

upphaf eldgoss 16.03.2024 at 2023utc-1.png
upphaf eldgoss 16.03.2024 at 2023utc-1.png (685.09 KiB) Skoðað 1924 sinnum


upphaf eldgoss 16.03.2024 at 2023utc-2.png
upphaf eldgoss 16.03.2024 at 2023utc-2.png (657.56 KiB) Skoðað 1924 sinnum


upphaf eldgoss 16.03.2024 at 2023utc-3.png
upphaf eldgoss 16.03.2024 at 2023utc-3.png (655.57 KiB) Skoðað 1924 sinnum
af jonfr1900
Sun 17. Mar 2024 21:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég tel víst að Suðurstrandavegur fari undir hraun í nótt eða á morgun.
af jonfr1900
Sun 17. Mar 2024 21:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það eru nokkrir gígar byrjaðir að hlaðast upp en rennslið er núna í kringum 30m3/sek til 100m3/sek. Þetta er talsvert meira en í síðustu eldgosum.
af jonfr1900
Sun 17. Mar 2024 20:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta eldgos kom með stærsta SO2 ský af öllum þeim eldgosum sem hafa orðið.

Líklega hefur hraunflæðið í gær verið mest vel yfir 1000m3/sek.

433095002_940281164773979_7055835740240257617_n.jpg
433095002_940281164773979_7055835740240257617_n.jpg (401.43 KiB) Skoðað 1982 sinnum
af jonfr1900
Sun 17. Mar 2024 18:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Nýtt kort frá Veðurstofunni ef að hraun nær út í sjó.

Mynd
af jonfr1900
Sun 17. Mar 2024 15:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er ekkert farið að draga úr gosóróa ennþá. Síðasta eldgos á þessum sama stað var búið um þetta leiti.
af jonfr1900
Sun 17. Mar 2024 13:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Staðan klukkan 04:05. Það hefur lokast fyrir eldgosið á hluta sprungunnar eða dregið úr því. Samt hefur svo til ekkert dregið úr hraunflæði sýnist mér. gosspruna - mbl.is - svd 17.03.2024 at 0405utc.png Jón heldur þú að ekkert meira muni gerast í þessu? Heyrði i fréttum að þetta muni bara lognast ú...
af jonfr1900
Sun 17. Mar 2024 04:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Staðan klukkan 04:05. Það hefur lokast fyrir eldgosið á hluta sprungunnar eða dregið úr því. Samt hefur svo til ekkert dregið úr hraunflæði sýnist mér.

gosspruna - mbl.is - svd 17.03.2024 at 0405utc.png
gosspruna - mbl.is - svd 17.03.2024 at 0405utc.png (251.49 KiB) Skoðað 951 sinnum
af jonfr1900
Sun 17. Mar 2024 03:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það hefur myndast hættuleg hrauntjörn þarna. Þessi hrauntjörn mun tæma sig með miklum látum.

hrauntjörn varnargaður - svd 17.03.2024 at 0324utc.png
hrauntjörn varnargaður - svd 17.03.2024 at 0324utc.png (1.4 MiB) Skoðað 970 sinnum
af jonfr1900
Sun 17. Mar 2024 03:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Diddmaster skrifaði:Það sem ég sé heimafrá mér (ásbrú) virðist vera minna en áðann cirka klukkutími síðan


Veðrið er að breytast og eldgosið er farið að draga sig saman í gíga. Það hefur lítið dregið úr eldgosinu.
af jonfr1900
Sun 17. Mar 2024 02:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ennþá fullt af krafti í eldgosinu.

gossprunga - mbl.is - svd 17.03.2024 at 0241utc.png
gossprunga - mbl.is - svd 17.03.2024 at 0241utc.png (542.83 KiB) Skoðað 996 sinnum
af jonfr1900
Sun 17. Mar 2024 02:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Staðan er lítið að lagast núna.

hraun - Grindavík - mbl.is - svd 17.03.2024 at 0213utc.png
hraun - Grindavík - mbl.is - svd 17.03.2024 at 0213utc.png (886.45 KiB) Skoðað 1008 sinnum
af jonfr1900
Sun 17. Mar 2024 01:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Síðast fór að draga úr eldgosinu eftir sex tíma virkni. Núna eru komnir rúmlega sex klukkutímar síðan það byrjaði að gjósa og það er ekki farið að draga neitt úr eldgosinu sýnist mér.
af jonfr1900
Sun 17. Mar 2024 01:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ný mynd frá Almannavörnum.

432575078_939681898167239_5879848000714088416_n.jpg
432575078_939681898167239_5879848000714088416_n.jpg (211.22 KiB) Skoðað 1050 sinnum
af jonfr1900
Sun 17. Mar 2024 00:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hraunið farið að renna yfir Grindavíkurveg.

Rúv - Grindavíkurvegur - 17.03.2024 at 0033utc.png
Rúv - Grindavíkurvegur - 17.03.2024 at 0033utc.png (634.46 KiB) Skoðað 1086 sinnum
af jonfr1900
Sun 17. Mar 2024 00:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta er mjög slæm þróun. Það er vonandi að varnargarðar haldi.

mbl.is - Grindavík - svd 17.03.2024 at 0001utc.png
mbl.is - Grindavík - svd 17.03.2024 at 0001utc.png (987.94 KiB) Skoðað 1125 sinnum
af jonfr1900
Lau 16. Mar 2024 23:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

falcon1 skrifaði:Það er spurning hvort maður komist í sturtu á morgun... :dontpressthatbutton


Það spurning hvort að það verði rafmagn á morgun. Það dregur lítið úr þessu eldgosi. Þó svo að óróinn hafi aðeins minnkað.
af jonfr1900
Lau 16. Mar 2024 23:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Nýtt hættumats kort.

Mynd
af jonfr1900
Lau 16. Mar 2024 23:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þessi þróun er ekki góð.

mbl.is - Grindavík - svd 16.03.2024 at 2257utc.png
mbl.is - Grindavík - svd 16.03.2024 at 2257utc.png (1.26 MiB) Skoðað 475 sinnum
af jonfr1900
Lau 16. Mar 2024 22:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335223

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Grindavíkurvegur er að fara aftur undir hraun.

Vísir.is - Grindavíkurvegur - svd 16.03.2024 at 2247utc.png
Vísir.is - Grindavíkurvegur - svd 16.03.2024 at 2247utc.png (1.52 MiB) Skoðað 477 sinnum