Leitin skilaði 3546 niðurstöðum

af dori
Fim 24. Feb 2022 12:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 89983

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Ég skil vel að þú sért stressaður yfir þessu, þetta er vont í alla staði. Vont ef rússar komast upp með þetta og líka vont ef þetta stríð verður að heimsstyrjöld. En að því sögðu þá er búið að aumingjavæða vesturveldin að því marki að þau munu ekki taka beinan þátt í þessu og því munu rússar vaða y...
af dori
Fim 17. Feb 2022 15:05
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Skjá lím
Svarað: 1
Skoðað: 929

Re: Skjá lím

Ég keypti Tesa 61395 af ifixit þegar ég var að kaupa skjá en það er óhemju dýrt að fá sendingu frá þeim þannig að það er ekki eitthvað sem þú myndir taka nema þú værir að kaupa eitthvað fleira. Getur fengið bút hjá mér ef þú finnur ekkert annað.
af dori
Fim 10. Feb 2022 15:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Kaup á router - hefðbundin notkun
Svarað: 9
Skoðað: 1884

Re: Kaup á router - hefðbundin notkun

Ef þú ert bara með basic notkun og vilt betra net þar sem það er ekki got í dag þá væri eitthvað mesh dæmi eins og Nest Wifi örugglega fínt. Miðað við að þú hefur bara verið sáttur við leigu routerinn geri ég ráð fyrir að það sé ekki hobbí hjá þér að reka router og heimanet og viljir bara eitthvað s...
af dori
Mið 09. Feb 2022 14:10
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Margir búinir að baka skjákortin í ofni ?
Svarað: 15
Skoðað: 6712

Re: Margir búinir að baka skjákortin í ofni ?

Já, held að þetta sé pointless nema hafa skills og búnaðinn í þetta. sá eitthvað poll um þetta á erlendri síðu þar sem bara brot af liðinu fékk meira en mánaðar endingu með þessu stunti. Ég er hinsvegar virkilega forvitinn á að fá að vita hvort þetta sé bga vesen eða flip-chip vandamál. En internet...
af dori
Mán 31. Jan 2022 11:01
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Crypto gaming og NFT
Svarað: 12
Skoðað: 5314

Re: Crypto gaming og NFT

Vildi athuga hvort þið hefðuð einhverjar skoðanir á þessum leikjamarkaði og hvort þið hafið mögulega séð einhvern hagnað á að spila :megasmile Óhemju heimskulegt, ef þú vilt spila leiki spilaðu leiki sem veita þér ánægju. Þessi hugmynd um að þú getir spilað leik og orðið milljónamæringur er klikkuð...
af dori
Lau 22. Jan 2022 14:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta leið að lækka ping á NA/AU serverum
Svarað: 4
Skoðað: 1162

Re: Besta leið að lækka ping á NA/AU serverum

Þú kemst ekkert undir 50ms til Evrópu og 100ms til austurstrandar USA, 150ms til vesturstrandar USA, 2-300ms til Asíu og svona 300ms til Ástralíu. Þetta snýst að mestu leyti bara um landfræðilega legu en vissulega myndu allar beintengingar lækka það eitthvað. En ég efa stórlega að þú finnir eitthvað...
af dori
Mið 19. Jan 2022 11:47
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android 12 með möguleika til að slökkva á 2G
Svarað: 22
Skoðað: 4287

Re: Android 12 með möguleika til að slökkva á 2G

Það er takmarkað framboð á tíðni þannig að með því að hætta að bjóða uppá 2G verður hægt að bjóða meiri og hraðari þjónustu með nýrri tækni. Ímyndaðu þér að 1 akrein í hvora átt á Miklubrautinni væri frátekin fyrir hestvagna af því að við og við þarf einhver gamall skarfur sem er áhugamaður um hestv...
af dori
Sun 16. Jan 2022 00:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 4G miðað við VDSL
Svarað: 10
Skoðað: 2025

Re: 4G miðað við VDSL

Fer allt eftir því hverju þú ert að leita að, lína *ætti* að vera stabílli en loftnet þannig að ef þú ert að gera eitthvað eins og að spila tölvuleiki þar sem smá flökt í mjög stuttan tíma fokkar þér upp þá held ég að VDSL sé "betra". Þú ættir að fá jafnari hraða með VDSL. Minni breytileik...
af dori
Þri 11. Jan 2022 09:58
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Apple Watch venjulegt VS LTE?
Svarað: 5
Skoðað: 1780

Re: Apple Watch venjulegt VS LTE?

dedd10 skrifaði:Akkúrat sem ég var að hugsa, en þegar það er með lte möguleika, þá er enginn auka kostnaður sem kemur ef maður nýtir það ekki er það?

Það kostar ekkert nema þú setjir það upp í Watch appinu á símanum.
af dori
Mán 10. Jan 2022 16:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Apple Watch venjulegt VS LTE?
Svarað: 5
Skoðað: 1780

Re: Apple Watch venjulegt VS LTE?

Þetta venjulega er náttúrulega ekki til og hitt er á afslætti sem útskýrir verðmuninn. Eini munurinn er að það er hægt að vera með það sem Nova kallar Úrlausn þar sem úrið fær símkort og getur notað data og hringt (með sama númeri og þú ert með í símanum þínum) og tekið á móti símtölum þó svo síminn...
af dori
Þri 04. Jan 2022 18:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Life after python!
Svarað: 24
Skoðað: 3710

Re: Life after python!

Það eina sem mér dettur í hug sem ég myndi fara og nota C í væri að gera eitthvað embedded dæmi eða mögulega eitthvað driver dæmi, þá værirðu samt líklegast frekar farinn að skoða Rust. C tungumálið er nánast eina tungumálið notað í embedded geiranum og það verður líklegast þannig næstu 10 árin til...
af dori
Þri 04. Jan 2022 16:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Life after python!
Svarað: 24
Skoðað: 3710

Re: Life after python!

Ef þú ert að pæla í devops þá er bash 100x gagnlegra að kunna en C. Python í rauninni ennþá betra (bara af því að það er auðveldara að búa til hugbúnað og vinna í teymi en bash þó svo að bash sé betra en margir halda). Þá meina ég ef þér er alvara við að vilja vinna við devops. Þá myndi ég velja mér...
af dori
Lau 01. Jan 2022 21:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Life after python!
Svarað: 24
Skoðað: 3710

Re: Life after python!

Hvað meinarðu með “console stuff”? Ég er ekkert alveg viss um að C sé best fyrir það eða devops.

Um að gera að læra eitthvað typed forritunarmál samt. Ég myndi samt örugglega frekar horfa á (í engri sérstakri röð) C#, Go, Java eða Rust.
af dori
Mið 08. Des 2021 15:00
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Loka á erlend símanúmer
Svarað: 12
Skoðað: 2617

Re: Loka á erlend símanúmer

Ég var ekki að tala um að hringja á móti, heldur svara símtalinu með smá tröllun, bara til að hafa gaman af. Oft er bara róbot á línunni til að sjá hvort þú svarir og notar það þá til að greina hvort þú sért virkt númer. Þá græðirðu ekkert á því að svara nema að staðfesta að númerið er í notkun og ...
af dori
Mið 08. Des 2021 12:45
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Loka á erlend símanúmer
Svarað: 12
Skoðað: 2617

Re: Loka á erlend símanúmer

Gerðu at í þeim á móti. Það er manneskja á hinni línunni með takmarkaða þolinmæði. Þau vita ekkert hver þú ert og þú getur bókstaflega sagt hvað sem er. Aldrei að hringja til baka í óþekkt erlend númer. Bæði eins og var bent á merkir það þig sem einhvern sem svarar eða hringir til baka og þá er það...
af dori
Þri 07. Des 2021 11:26
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Venjulegt sim kort eða esim
Svarað: 6
Skoðað: 1640

Re: Venjulegt sim kort eða esim

Vitandi ekki neitt um símkort frá símafyrirtækjum í Danmörku myndi ég halda að eSim væri alltaf málið ef símtækið sem þú átt styður það. Það væri ekki nema það séu einhverjar þjónustur hjá þeim sem er eingöngu hægt að nota með gamaldags sim korti (svipað og gömlu rafrænu skilríkin á Íslandi). En ef ...
af dori
Mán 15. Nóv 2021 11:26
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ný Roborock S7 með LiDAR Error.
Svarað: 7
Skoðað: 3961

Re: Ný Roborock S7 með LiDAR Error.

Ég er með tæplega 4ra ára S5 sem fékk lidar villu af því að hann hætti að snúast fyrir svona ári sem ég skildi sem svo að ég þyrfti að skipta um lidar mótor (út frá troubleshooting á einhverju forumi). Þar sem hún var löngu komin úr ábyrgð þá prófaði ég eitthvað sem var stungið uppá að taka hana í s...
af dori
Fim 11. Nóv 2021 13:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NAS storage - Smíða vs Kaupa
Svarað: 21
Skoðað: 3909

Re: NAS storage - Smíða vs Kaupa

Ef þetta er vinnan þín myndi ég borga fyrir tilbúna lausn nema þú sért rosalega fær kerfisstjóri líka og þekkir rekstur á NAS kerfum vel. Þá værirðu samt líklega ekki að spyrja hérna þannig að ég held mig við að ég myndi kaupa.
af dori
Mán 01. Nóv 2021 15:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Kaup á ryksuguvélmenni
Svarað: 46
Skoðað: 22172

Re: Kaup á ryksuguvélmenni

Ég er með Roborock S6 MaxV - hverrar krónu virði. Ég læt hana ryksuga nokkrum sinnum í viku, og skúra 1-2svar í viku. Svínvirkar. Hvernig hafa þær verið að taka á ef t.d. sokkar eru á gólfum eða ef stólar eru í uppað borðstofuborði aðeins öðruvísi uppraðað en þegar hún mappaði húsið? Núna á ég bara...
af dori
Sun 03. Okt 2021 13:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hljóðkerfi fyrir foreldra
Svarað: 16
Skoðað: 3098

Re: Hljóðkerfi fyrir foreldra

Ef þau eru bæði með Apple tæki þá væri örugglega auðveldast að setja upp Sonos umhverfi. Nýju tækin frá þeim styðja AirPlay þannig að þú getur spilað inná þau án þess að nota appið en svo er það þarna fyrir meiri stjórn. Það er erfitt að fokka upp þannig uppsetningu þannig að það þurfi að hringja ef...
af dori
Fös 01. Okt 2021 13:00
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kaupa hulstur Iphone 11 pro max
Svarað: 3
Skoðað: 1206

Re: Kaupa hulstur Iphone 11 pro max

Aimar skrifaði:Takk. Prufa að hringja því það er aldrei til þegar maður kemur.

Ég veit ekki af hverju það er af því að það er oft ennþá verið að selja símana í verslunum en engin hulstur til fyrir þá. En svo eru oft einhverjir afgangar á lager sem er stundum inní vefverslun. Mæli með að hringja :happy
af dori
Fös 01. Okt 2021 00:51
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kaupa hulstur Iphone 11 pro max
Svarað: 3
Skoðað: 1206

Re: Kaupa hulstur Iphone 11 pro max

Virðist vera til í vefversluninni hjá Nova í gulu í leðri og hjá Símanum í grænum og rauðum í leðri og rauðum og bláum í silicon . Svo getur alveg borgað sig að senda skilaboð á þessar verslanir ef þetta er farið úr búðinni eða útaf vefverslununum. Gæti verið eitt og eitt stykki til inná einhverjum ...
af dori
Fim 23. Sep 2021 10:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ljósleiðari eða 5g heimanet
Svarað: 9
Skoðað: 2373

Re: ljósleiðari eða 5g heimanet

spurning hvort að 5g geti náð meiri hraða ? Þú getur alveg bókað að þegar þú munt geta náð meira en 1Gbps á 5G (annað en í bara algjörum undantekningartilfellum) þá verður farið að vera í boði að fá meira en 1Gbps heimateningar. Eins og kizi86 minnist á þá ertu á bakvið NAT á 5G á IPv4 eins og öðru...
af dori
Mið 22. Sep 2021 18:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ljósleiðari eða 5g heimanet
Svarað: 9
Skoðað: 2373

Re: ljósleiðari eða 5g heimanet

Ef það er í boði þá er alltaf betra að vera með ljósleiðara. 5G er samt flott gæði og getur vel uppfyllt þarfirnar sem fólk gerir til heimatengingar og ef svo er þá geturðu farið að skoða samanburð á kostnaði og annað slíkt (til dæmis er ótakmarkað net ~1000 kr. ódýrara en ljósleiðari hjá Nova skv. ...
af dori
Þri 21. Sep 2021 12:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki og Kosningar
Svarað: 38
Skoðað: 5695

Re: Rafræn skilríki og Kosningar

Ég vona að kosningar sem skipta máli verði aldrei rafrænar. Ertu að segja að alþingiskosningar skipti máli? Þú gætir alveg eins notað lottóvél. Katrín lýsti því yfir fyrir síðustu kosningar að samstarf með xD kæmi ekki til greina, VG fékk tonn af atkvæðum út á það ... hvað gerðist svo framhaldinu? ...