Leitin skilaði 958 niðurstöðum

af Icarus
Fim 08. Jan 2015 09:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Augnskannar og líkamsræktarstöðvar
Svarað: 79
Skoðað: 7669

Augnskannar og líkamsræktarstöðvar

Kannski er ég svona bitur gamall kall en ég get ekki skilið hvað það er sem fær líkamsræktarstöðvarnar ntoa augnskanna til að auðkenna viðskiptavini sína. Maður veit aldrei hvaða auðkenningaleiðir verða notaðar í framtíðinni (öryggiskerfi fyrirtækja, banki, skattur) og ég myndi ekki vilja að eitthva...
af Icarus
Lau 03. Jan 2015 20:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Afmælistilboð Hringiðunnar
Svarað: 67
Skoðað: 9062

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Þið afsakið að ég svaraði ekki strax, lítið verið við tölvu í dag :) Þessi þráður hefur þó gefið mér þá hugmynd að setja spurt og svarað flokk í tengslum við tilboðið á vefsíðuna sem er mjög gott. Varðandi hve lengi tilboðið varir, þá verðum við 20 ára á þessu ári og á tilboðið að vara allt þetta ár...
af Icarus
Fös 02. Jan 2015 10:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Afmælistilboð Hringiðunnar
Svarað: 67
Skoðað: 9062

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Hljómar vel, en hver er hængurinn? Sé líka á síðunni að 100Mb / 200GB pakki er 500kr dýrari. Hver myndi taka það framyfir þetta tilboð? Skil ekki alveg. :-k Sumir notendur gætu kosið að taka það og hafa enga aðra þjónustu hjá okkur, snýst allt um valkosti :) Kemur bara heimislfang fanst ekki þegar ...
af Icarus
Fim 01. Jan 2015 13:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Afmælistilboð Hringiðunnar
Svarað: 67
Skoðað: 9062

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

viddi skrifaði:Gildir þetta ekki fyrir núverandi viðskiptavini líka ?


Þetta er í boði fyrir alla, þarf bara að hafa samband við okkur með tölvupósti á info@vortex.is eða í síma 525 2400 og við breytum skráningunni þinni.
af Icarus
Fim 01. Jan 2015 13:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Afmælistilboð Hringiðunnar
Svarað: 67
Skoðað: 9062

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Fylgist vel með :) Ég ætlaði einmitt að koma hingað inn og skrifa nokkra punkta um þetta. Við gerðum nokkrar breytingar núna um áramótin og langstærsta er internet með ótakmörkuðu niðurhali. Ljósleiðari, Ljósnet og ADSL á 6.990,- Má lesa aðeins meira um það hér: http://vortex.is/leidandi-a-markadi/ ...
af Icarus
Þri 30. Des 2014 11:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu
Svarað: 55
Skoðað: 6782

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Þetta er alveg frábært!

Verðið á 400Mb ljósleiðara lækkar um 2.000 krónur hjá okkur (Hringiðunni) núna um áramótin. Líklegt að það haldi eitthvað áfram að lækka þegar líður á árið.
af Icarus
Mið 17. Des 2014 08:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Óþolandi vandamál
Svarað: 7
Skoðað: 1391

Re: Óþolandi vandamál

Prófið þetta núna, á að vera komið í lag. Hendið endilega á okkur línu á info@vortex.is ef þið rekist á síður sem virka ekki.
af Icarus
Mið 17. Des 2014 08:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr með Ljósleiðara
Svarað: 39
Skoðað: 4518

Re: Nýr með Ljósleiðara

Hvernig er þetta núna?

Twitch og Hulu virkar allavega solid hjá mér.
af Icarus
Þri 16. Des 2014 09:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr með Ljósleiðara
Svarað: 39
Skoðað: 4518

Re: Nýr með Ljósleiðara

rapport skrifaði:
Icarus skrifaði:Næsta sumar.. næsta sumar! Daginn eftir að ég kem heim frá Boston. Hvað það verður gott!


Næsta sumar?

Ég vona að þetta komist fyrr í lag en það....


Haha, nei ekki alveg. Næsta sumar ætla ég að upphala mér til Tenerife :)
af Icarus
Þri 16. Des 2014 00:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr með Ljósleiðara
Svarað: 39
Skoðað: 4518

Re: Nýr með Ljósleiðara

rapport skrifaði:
Icarus skrifaði:Ps. mjög flottur hraði til Tenerife :happy


Bara að maður gæti uploadað sér þangað... :lol:

En ok, ef það voru breytingar í dag, þá fór leikurinn minn í algjöra kleinu við það, spila á server í LA :dissed


Næsta sumar.. næsta sumar! Daginn eftir að ég kem heim frá Boston. Hvað það verður gott!
af Icarus
Þri 16. Des 2014 00:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr með Ljósleiðara
Svarað: 39
Skoðað: 4518

Re: Nýr með Ljósleiðara

Áhugaverðar þessar ping test niðurstöður. Ég prófaði nokkra mismunandi þjóna, var líka að fá mjög slakar niðurstöður frá Coventry en töluvert betra annars staðar (fékk t.d. betri niðurstöður frá Írak en Coventry...). http://www.pingtest.net/result/112765648.png http://www.pingtest.net/result/1127657...
af Icarus
Fös 05. Des 2014 15:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað skrifa meðlimir hratt?
Svarað: 37
Skoðað: 2994

Re: Hvað skrifa meðlimir hratt?

Svolítið tricky þar sem þetta eru bara orð, betri ef textinn hefur smá samhengi.
af Icarus
Þri 02. Des 2014 22:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari og tveir routerar
Svarað: 10
Skoðað: 2469

Re: Ljósleiðari og tveir routerar

Þekki ekki nákvæmlega hvernig þetta er fyrir norðan, en farðu varlega með ljósleiðarana frá Mílu. GPON kerfið á höfuðborgarsvæðinu og svo ljósleiðarinn hjá Tengir eru allir að trunka merkin yfir mismunandi VLAN og er þetta mun leiðinlegra allt í meðhöndlun heldur en t.d. ljósleiðari Gagnaveitu Reykj...
af Icarus
Mán 01. Des 2014 11:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr með Ljósleiðara
Svarað: 39
Skoðað: 4518

Re: Nýr með Ljósleiðara

Það hljómar eins og þú sért ennþá með VDSL línu virka. Geturðu ekki fengið bara temp user og pass frá Vortex til að prófa Vortex á VDSLinu og þar með útiloka að þetta sé vandamál þeirra megin ? Sniðugt! rapport, ég sendi á þig user og pass. I dont understand? Þetta er sitt hvort tengið í veggnum í ...
af Icarus
Mán 01. Des 2014 10:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr með Ljósleiðara
Svarað: 39
Skoðað: 4518

Re: Nýr með Ljósleiðara

depill skrifaði:Það hljómar eins og þú sért ennþá með VDSL línu virka. Geturðu ekki fengið bara temp user og pass frá Vortex til að prófa Vortex á VDSLinu og þar með útiloka að þetta sé vandamál þeirra megin ?


Sniðugt!

rapport, ég sendi á þig user og pass.
af Icarus
Fös 21. Nóv 2014 10:38
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar
Svarað: 30
Skoðað: 6961

Re: ÓE Hjálp Með Giftinga/trúlofunarhringar

Við keyptum okkar hringi í Carat Smáralind.

Hvítagullshringir og konan er með 6 demanta á sínum. Kostaði um 100þ báðir hringarnir með áletrun.

Mjög ánægður með þjónustuna þarna.
af Icarus
Sun 09. Nóv 2014 23:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Frammistaða ISP á Íslandi
Svarað: 20
Skoðað: 3450

Re: Frammistaða ISP á Íslandi

Hringiðan - 100Mb Ljósleiðari - WiFi í Cisco Linksys router. Reykjavík http://www.speedtest.net/result/3896958764.png *Er að ná venjulega 90-100Mb ef ég er tengdur með kapli. LA http://www.speedtest.net/result/3896953099.png París http://www.speedtest.net/result/3896957653.png
af Icarus
Fim 09. Okt 2014 09:24
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónustu
Svarað: 23
Skoðað: 4400

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Ef aðili eins og Guðjón klikkar á að taka tillit til þess að Vodafone telur speglað efni, hvaða von á hinn venjulegi notandi.
af Icarus
Þri 30. Sep 2014 13:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Svarað: 69
Skoðað: 5693

Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?

Þetta hljómar ekkert brjálæðislega vitlaust þegar þetta er sett svona upp - en geturu ímyndað þér vesenið/illindin/slagsmálin sem við myndum sjá út á götum ef e-r myndi klessa á dýran ótryggðan bíl? Sama er hægt að segja ef einhver ótryggður bíll klessir á dýran bíl, en mögulega kemstu ekki að því ...
af Icarus
Lau 27. Sep 2014 00:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: swiss fyrir bæði net og tv
Svarað: 6
Skoðað: 899

Re: swiss fyrir bæði net og tv

Hvaða gagnaveitubox hefur aðeins eitt internet tengi? Annars myndi ég alltaf hafa router þarna á milli fyrir netið og kaupa svo bara ódýran 5/8 porta switch fyrir sjónvarpið. já það eru 4slot 1xtv og 1xpc hin tvö sýnast òvirk. Dálìtið langt sìðan èg setti upp lan og routera. Þarf ég password frá IS...
af Icarus
Lau 27. Sep 2014 00:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linksys routerar á GPON tengingu
Svarað: 3
Skoðað: 611

Re: Linksys routerar á GPON tengingu

Af hverju segistu þá vera með GPON?

GPON kerfið er hjá Mílu.

En á ljósleiðara Gagnaveitunnar ættu allir standard ethernet routerar að virka með mjög basic uppsetningu.
af Icarus
Fös 26. Sep 2014 23:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: swiss fyrir bæði net og tv
Svarað: 6
Skoðað: 899

Re: swiss fyrir bæði net og tv

Hvaða gagnaveitubox hefur aðeins eitt internet tengi?

Annars myndi ég alltaf hafa router þarna á milli fyrir netið og kaupa svo bara ódýran 5/8 porta switch fyrir sjónvarpið.
af Icarus
Fös 26. Sep 2014 23:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linksys routerar á GPON tengingu
Svarað: 3
Skoðað: 611

Re: Linksys routerar á GPON tengingu

Ættir að geta það ef þú kemur DD-WRT inn á routerinn og hann er með WAN port, myndi ég halda.

Þvert á móti er GPON miklu leiðinlegra heldur en ljósleiðari GVR að því leyti að þú ert að stilla VLAN í routernum sjálfur. Svo það er alls ekki plug and play.
af Icarus
Þri 23. Sep 2014 09:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Raspberry Pi með öllu
Svarað: 2
Skoðað: 450

Re: [TS] Raspberry Pi með öllu

Gúrú skrifaði:Hvaða útgáfa er þetta?


Model B
af Icarus
Þri 23. Sep 2014 08:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Raspberry Pi með öllu
Svarað: 2
Skoðað: 450

[TS] Raspberry Pi með öllu

Er með lítið notaða Raspberry Pi tölvu til sölu.

Með fylgir:
Glært plastbox
USB powersnúra og straumbreytir
2GB SD kort
Ethernet kapall


Er tilbúin til að vera stillt í samband og fá eitthvað flott kerfi sett upp á sig. Pakkinn kostaði um 15þ þegar ég keypti þetta nýtt, fer allt saman á 6þ.