Leitin skilaði 780 niðurstöðum

af Baldurmar
Þri 14. Nóv 2023 00:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleg satírísk frétt - bílnum stolið af stjórnarmanni í Bíllausum Lífstíl
Svarað: 51
Skoðað: 3390

Re: Raunveruleg satírísk frétt - bílnum stolið af stjórnarmanni í Bíllausum Lífstíl

Mér finnst þú nú kanski stökkva fullt hratt upp á nef þér appel. Yfirlýst stefna þessa félagsskap er: "Samtök um bíllausan lífsstíl er hópur fólks sem hefur að sameiginlegu áhugamáli að vinna að því að gera bíllausan lífsstíl að vænlegri kosti en nú er." En ekki: Þessi kona berst fyrir útr...
af Baldurmar
Mán 13. Nóv 2023 13:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 336154

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

https://www.dv.is/frettir/2023/11/13/freysteinn-segir-ad-likur-eldgosi-hafi-ekki-breyst/ Hérna er Freysteinn í viðtali talar um ef það muni koma til gos þá myndi það líklegast vera eins og síðustu gos útaf því magnið af kviku sem er að koma upp er búið að minnka töluvert. Þannig ég væri alveg til a...
af Baldurmar
Fös 27. Okt 2023 11:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
Svarað: 69
Skoðað: 6449

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Ef sólarsellur geta dugað fyrir 75% orkunotkunn á flugvöll á 78 breiddagráðu nálægt norðurpólnum, og það er lika með á teikniborðið að nota þeim á húsum þar líka með 420 000 kwh uppsett orkuframleiðsla, á það að vera hægt að vera með þessu í gángi herna líka. með verðið herna kringum 20 krónur kwh ...
af Baldurmar
Fim 26. Okt 2023 19:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
Svarað: 69
Skoðað: 6449

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Hinsvegar er nóg af vindorku hérna, get staðfest það :) Ætti miklu frekar að þróa vindorkunotkun hérna, Ísland er á vindrassgatssvæði heimsins. Vandinn er að það er erfiðara að beisla hana hér miðað við annarsstaðar þar sem eru jafnir og stöðugir straumar vinds, vs. hér þar sem er vindstrengir sem ...
af Baldurmar
Fim 26. Okt 2023 18:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
Svarað: 69
Skoðað: 6449

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Orkuskipti úr vatnsfalls og gufuafli í sólar ??
af Baldurmar
Þri 17. Okt 2023 10:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raspberry Pi 5
Svarað: 2
Skoðað: 2665

Re: Raspberry Pi 5

af Baldurmar
Mán 16. Okt 2023 17:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Svarað: 34
Skoðað: 4384

Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?

Þetta mun í versta falli hægja á því að við náum full assimilation á þeim sem sýna mótþróa
af Baldurmar
Lau 14. Okt 2023 12:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: LÍ og svikahrappar
Svarað: 29
Skoðað: 5358

Re: LÍ og svikahrappar

gutti skrifaði:honum var nær að opna linkinn sérlega þegar er búið vara við ekki að opna linkinn !!


Victim blaming ?
af Baldurmar
Fim 12. Okt 2023 22:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10gb routerar
Svarað: 43
Skoðað: 9754

Re: 10gb routerar

jonsig skrifaði:Til hvers 10gb router ?

10gb tenging ?
af Baldurmar
Fim 12. Okt 2023 09:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 139
Skoðað: 30933

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Er sammála með að við eigum að skoða betur upptöku evru og líka aðild að evrópusambandinu. Helsti ókosturinn sem ég get séð við evrópusambandið er frjálst flæði fólk innan sambandsins. En við erum á eyju og ættum að geta haft öflugt eftirlit með landamærum. ................ En ég er sammála. ESB: N...
af Baldurmar
Mið 11. Okt 2023 13:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 139
Skoðað: 30933

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Skulum passa okkur á Evrópusambandinu, bróðir minn býr í Finnalandi og vextirnir á fasteignaláninu hans fjórfaldaðist um daginn, fór alla leið upp í 3,6% !
af Baldurmar
Mán 09. Okt 2023 10:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gamaldags rakvélar
Svarað: 31
Skoðað: 6435

Re: Gamaldags rakvélar

Mæli með að þið prófið að panta nokkra pakka frá http://www.razorbladesclub.com Ég finn rosalegann mun á blöðum og endaði á því að nota einungis "Treet Platinum" og kaupi 200 í einu hérna á ebay: https://www.ebay.com/itm/282501478838?hash=item41c66679b6:g:fMUAAOSw20JZhA96 Sýnist þetta vera...
af Baldurmar
Fim 05. Okt 2023 10:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva, en mig langar í 7800xt
Svarað: 9
Skoðað: 1718

Re: Ný tölva, en mig langar í 7800xt

kainzor skrifaði:
Baldurmar skrifaði:
TheAdder skrifaði:Mér sýnist að 7600X sé einna hagkvæmastur, eða 13600KF.


:guy
Hann er að tala um skjákort: https://kisildalur.is/category/12/products/3144


Var kannski ekki alveg nákvæmur en ég var að meina CPU með 7800xt GPU


Sá ekki CPU kommentið þitt hér fyrir ofan ](*,)
af Baldurmar
Mið 04. Okt 2023 19:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva, en mig langar í 7800xt
Svarað: 9
Skoðað: 1718

Re: Ný tölva, en mig langar í 7800xt

TheAdder skrifaði:Mér sýnist að 7600X sé einna hagkvæmastur, eða 13600KF.


:guy
Hann er að tala um skjákort: https://kisildalur.is/category/12/products/3144
af Baldurmar
Lau 16. Sep 2023 19:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Norskur eldislax í íslenskum ám
Svarað: 64
Skoðað: 11630

Re: Eldislax í íslenskum ám

Næstum enginn lyf eru notuð á þessum 12 -18 mánuðum sem hver kinslóð er í sjónum. Þótt um 1000 fiskar fái sár eða verði veikir, þá er það rétt um eða undur 1% af stofninum. Lúsin er ekki að borða laxin, heldur bara blóðið hans, en skilur eftir sár sem kemur sýking í og það verður stundum ljótt. Í A...
af Baldurmar
Lau 16. Sep 2023 19:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Norskur eldislax í íslenskum ám
Svarað: 64
Skoðað: 11630

Re: Eldislax í íslenskum ám

Þá skulum við rukka laxveiðiármenn um það sem þarf til að vega upp á móti eldinu. Viltu kaupa stöng í einn dag á 10 milljónir? Það er var verið að selja stangveiðileyfi fyrir 4,9 milljarða árið 2018, hefur aukist töluvert síðan þá: https://ioes.hi.is/files/2021-05/Virdi-lax-og-silungsveida.pdf Þá e...
af Baldurmar
Fim 31. Ágú 2023 14:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 18200

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Er þessi ekki mílutenging bara meira oversubscription á sömu gömlu innviðina = sölutrix? Eins og ljósnetið í gamla daga. Fjarskipta fyrirtækin þurfa amk að uppfæra hjá sér til að geta þjónustað þetta. Verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út. hvað eru þeir að gera sem hafa gagn af þessu? 20 Gb fæ...
af Baldurmar
Fim 31. Ágú 2023 13:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 18200

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

rapport skrifaði:Er þessi ekki mílutenging bara meira oversubscription á sömu gömlu innviðina = sölutrix?

Eins og ljósnetið í gamla daga.


Fjarskipta fyrirtækin þurfa amk að uppfæra hjá sér til að geta þjónustað þetta.

Verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út.
af Baldurmar
Sun 27. Ágú 2023 02:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver vill vera skollinn ?
Svarað: 2
Skoðað: 4197

Re: Hver vill vera skollinn ?

Fyrsta atriðið í þessum þætti:
https://www.youtube.com/watch?v=tn7g8e8W6Cc
af Baldurmar
Mið 23. Ágú 2023 15:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 18200

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Er búinn að senda fyrirspurn á Hringdu að spyja hvernig verðskráin fyrir þessasr tengingar verður.

Verður spennandi að sjá hvort að framboð á 2.5gb og 10gb tækjum aukist í kjölfarið á þessu.

Frekar erfitt að finna netbúnað sem styður 10gb hérna á klakanum,
af Baldurmar
Mið 23. Ágú 2023 12:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besta leikjatlavan fyrir sirka 450k budget
Svarað: 7
Skoðað: 4918

Re: Besta leikjatlavan fyrir sirka 450k budget

CendenZ skrifaði:Ég er með hugmynd, bara kaupa notaða vél á vaktinni ? :D

Besta uppástungan hérna hingað til..
af Baldurmar
Þri 18. Júl 2023 17:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 336154

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Það er talsvert flæði núna úr gígnum.

Litli-Hrútur-eruption-18.07.2023-at1653utc.jpg

Held að það hafi opnast smá gat þarna, var alveg rosalegt flæði í smástund
af Baldurmar
Lau 15. Júl 2023 15:08
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Lyklaborðs lykla upptakari
Svarað: 4
Skoðað: 4995

Re: Lyklaborðs lykla upptakari

Flestar tölvubúðir ættu að eiga þetta:

t.d kísildalur hérna: https://kisildalur.is/category/17/products/2200