Leitin skilaði 290 niðurstöðum

af fedora1
Mið 20. Apr 2011 09:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða sata stýrispjaldi mæla vaktarar með ?
Svarað: 6
Skoðað: 909

Hvaða sata stýrispjaldi mæla vaktarar með ?

Mig vantar að bæta 4 sata diskum við í tölvuna mína. Stýrikerfið er linux (hugsanlega Free BSD) og notkun er zfs (raidz) heimilis tunna, aðalega mediacenter video skrár þannig að hraðinn er ekki priority. Hafa menn einhverja skoðun á TEC 4xSATA á 4500 kr (kisildalur.is) . Google segir mér að menn sé...
af fedora1
Fim 14. Apr 2011 22:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Smá hjálp með iptables
Svarað: 3
Skoðað: 1216

Re: Smá hjálp með iptables

Smá (jæja tölvert) google lagaði málið.

Ég bætti við shared-network í dhcp á linux vélinni, alias á eth1 og nýtt dhcp subnet fyrir server vélanar.
þetta var semsagt issue með subnet og að switchinn leyfði mér ekki að sjá sömu vélar innan switch...
af fedora1
Fim 14. Apr 2011 16:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Smá hjálp með iptables
Svarað: 3
Skoðað: 1216

Re: Smá hjálp með iptables

Þetta hefur líklega ekkert með iptables að gera. ég er með þennan switch http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1388 . arp gefur mér bara default gateway á routernum, en submaskinn segir að þetta sé c classi. þess vegna næ ég ekki sambandi við vélar tengdar sama subclassa... Ef ég breyti netmaskanum í...
af fedora1
Mið 13. Apr 2011 07:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Smá hjálp með iptables
Svarað: 3
Skoðað: 1216

Smá hjálp með iptables

Sælir ég er með linux vél með tvö netkort, eth0 út tengt ljósi, 89.x.x.x eth1 10.10.10.1 tengt swiss/hub, Vandamálið sem ég er með að vél með iptölu 10.10.10.40 sem nær ekki að tala við vél á sama switch 10.10.10.41 Ég er með routing svona netstat -rn Kernel IP routing table Destination Gateway Genm...
af fedora1
Fös 08. Apr 2011 18:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Filesystem fyrir mediacenter
Svarað: 8
Skoðað: 2212

Re: Filesystem fyrir mediacenter

Þá er spurning hvort maður þurfi að setja upp freebsd á netþjóninn. Fljótt á litið eru helstu forrit til staðar, apache, php, vnc, virtualbox torrent forrit og svoleiðis.
Það er bara svo erfitt að kyngja eigin fordómum :dissed
af fedora1
Fim 07. Apr 2011 21:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Filesystem fyrir mediacenter
Svarað: 8
Skoðað: 2212

Re: Filesystem fyrir mediacenter

Eftir því sem ég hef lesið, þá hefur zfs framm yfir msadm/ xfs lausnina að geta bætt við mismunandi stórum diskum, og checksum. Ég hef lent í því að skyndilega séu myndir skemdar, gæti verið hardware bilun, en líklega silent disk errors.
af fedora1
Fim 07. Apr 2011 18:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Filesystem fyrir mediacenter
Svarað: 8
Skoðað: 2212

Filesystem fyrir mediacenter

Sælir Vaktarar Er að spá í að setja upp filesystem á media center vélinni minni sem er innbyggt checksum til varnar silent disk villum og einhverskonar (software raid). Ég er með 4 1TB diska og 1 1,5 TB disk. Væri til í að fá þá saman í pool sem væri með redundancy ca. raid 5 eða raid 6 Ég hef eigin...
af fedora1
Þri 05. Apr 2011 22:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölva til sölu (Q6600 / 8GB Ram / GeForce 8800GTS /1.3TB )
Svarað: 20
Skoðað: 2108

Re: Tölva til sölu (Q6600 / 8GB Ram / GeForce 8800GTS /1.3TB )

Revenant skrifaði:TTT. Komið boð upp á 50þúsund.


býð 52 k. :)
af fedora1
Lau 02. Apr 2011 18:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Harðir diskar og RAID kort
Svarað: 10
Skoðað: 1539

Re: Harðir diskar og RAID kort

býð 21.0000 í 4 diska
af fedora1
Fim 31. Mar 2011 21:03
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........
Svarað: 105
Skoðað: 12521

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Þetta skilamál er náttúrulega bara bull... Ótrúlegt en satt, þa eru þetta flottustu reglur sem ég fann á netinu um vöruskil, skýrar flottar og þægilegar... http://www.ntc.is/um-ntc/skilareglur/" onclick="window.open(this.href);return false; Sammála, þetta eru sangjarnir skilmálar, ekki verið að tak...
af fedora1
Fim 31. Mar 2011 14:58
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........
Svarað: 105
Skoðað: 12521

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Er þetta ekki bara svo fólk geti ekki misnotað sér það þegar vörur fara t.d. á tilboðsverð ? Ef það væri pælingin, væri þá ekki bara eðlilegt að borga það sem framm kæmi á nótunni ? :-k En ef varan fer á tilboð eftir að hún var keypt ? Myndi viðkomandi þá ekki bara skila henni og kaupa strax aftur ...
af fedora1
Fim 31. Mar 2011 14:42
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........
Svarað: 105
Skoðað: 12521

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

mind skrifaði:Er þetta ekki bara svo fólk geti ekki misnotað sér það þegar vörur fara t.d. á tilboðsverð ?


Ef það væri pælingin, væri þá ekki bara eðlilegt að borga það sem framm kæmi á nótunni ? :-k
af fedora1
Fim 31. Mar 2011 14:23
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........
Svarað: 105
Skoðað: 12521

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Eitt sem böggar mig í skilmálum @ Skilaréttur: Skilaréttur er í 14 daga frá útgáfudegi reiknings á vörum sem eru pantaðar í gegnum vefverslun Att.is. Vöru sem er skilað skal vera í upprunalegri pakningu og ástandi, órofið innsigli og allir fylgihlutir með. Att.is áskilur sér rétt til að yfirfara vör...
af fedora1
Mið 30. Mar 2011 19:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Turnkassi Antec P183 [SELDUR]
Svarað: 16
Skoðað: 1828

Re: Turnkassi Antec P183

Daginn. Ég er með Antec P183 Turnkassa til sölu, gunmetal grey, hann er í frábæru ástandi fyrir utan eitt. Það eru tvö búr í kassanum fyrir harða diska, annað búrið eða efra búrið er glatað og týnt. Ég tók það úr til að koma fyrir skjákortum og setti það á vísan stað. Seinna flyt ég og búrið finnst...
af fedora1
Mið 30. Mar 2011 08:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Intel Q9300 tölva í P190 kassa með 8GB RAM o.fl
Svarað: 34
Skoðað: 2698

Re: [TS] Intel Q9300 tölva í P190 kassa með 8GB RAM o.fl

daanielin skrifaði:60.000kr finnst mér of lítið, 90.000kr er nær því að vera í lagi með stýrikerfinu.


Bara svona af forvitni, hvað metur þú Windows Vista á ?
af fedora1
Þri 22. Mar 2011 22:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT!]Turn (Lian-Li, Q6600, 5770, 1TB, 750W...)[SELT!]
Svarað: 18
Skoðað: 1599

Re: Turn Til Sölu (Lian-Li, Q6600, 5770, 1TB, 750W...)70.000 kr.

beatmaster skrifaði:Það er komið boð uppá 50.000 kr.

býð 52.000 kr.
af fedora1
Lau 19. Mar 2011 12:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Quad6600+móðurborð+minni og kæling til sölu.
Svarað: 13
Skoðað: 1425

Re: Quad6600+móðurborð+minni og kæling til sölu.

bjarturv skrifaði:Býð 25k í móðurborð, cpu, kælingu og minni.


býð 27 þúsund í pakkann
af fedora1
Lau 26. Feb 2011 22:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CPU FAN á 100% snúning
Svarað: 11
Skoðað: 1300

Re: CPU FAN á 100% snúning

þetta er sama hja mer er með sama moðurborð eg naði ekki að stilla þetta nema notaði speedfan i sma tima svo fekk eg mer tacens sagitta kassa með viftustyringu framaná þannig ef þú vilt na viftunni niður downloadaðu speedfan k, ég var búinn að sækja speedfan, en var ekki búinn að fá það til að virk...
af fedora1
Lau 26. Feb 2011 16:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CPU FAN á 100% snúning
Svarað: 11
Skoðað: 1300

Re: CPU FAN á 100% snúning

En er örgjörvaviftan pottþétt tengd í CPU_FAN socketið? Ef ekki þá gerist einmitt þetta, hún verður alltaf á 100% snúning. Lenti í þessu á MSI borði einusinni sem bróðir minn setti saman, var alveg heillengi að fatta hvað var að. Jamm, það er tengt í cpu fan tengið (samkvæmt bæklingnum sem kom með ...
af fedora1
Lau 26. Feb 2011 13:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CPU FAN á 100% snúning
Svarað: 11
Skoðað: 1300

Re: CPU FAN á 100% snúning

sakaxxx skrifaði:er viftan 3ja pinna eða 4 pinna?

það er aðeins hægt að stjórna hraðan á 4 pinna viftu.


Hún er 4ra pinna, og ég sé ekki annað en að hún sé í lagi og rétt tengd (það er stýring á plugginu og móðurborðinu þannig að það er eiginlega ekki hægt en að tengja þetta rétt)
af fedora1
Lau 26. Feb 2011 13:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CPU FAN á 100% snúning
Svarað: 11
Skoðað: 1300

CPU FAN á 100% snúning

Sælir vaktarar. Ég var að skipta um móðurborð, setti P43T-C51. Ég get ekki fengið CPU viftuna til að hæga á sér, hangir í ~ 4000RPM. CPU hiti er 43°C. Ég prófaði að configa móðurborðið til að stilla cpu hitann, setti hitann á 65°C og viftan mætti fara niður í 12,5 (% reikna ég með) en það er ekki að...
af fedora1
Sun 20. Feb 2011 22:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Finna og download-a covers fyrir kvikmynda safnið
Svarað: 2
Skoðað: 923

Finna og download-a covers fyrir kvikmynda safnið

Sælir

Vitið þið um gott forrit til að fara yfir kvikmynda safnið ykkur, giska á myndina út frá nafni og sækja cover fyrir hana ?
Var að spá í hvort það væri til auðveld leið til að græja folders.jpg fyrir safnið :)

Linux forrit væri kostur, python eða perl ...