Leitin skilaði 239 niðurstöðum

af Hallipalli
Fös 24. Jan 2020 13:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lenovo - Galli í USB-C
Svarað: 39
Skoðað: 4737

Re: Lenovo - Galli í USB-C

Geggjað var að fá T480s (20L8) sem er á listanum.

Er einhver forvörn fyrir þessu? eða á maður bara bíða og sjá.
af Hallipalli
Mið 15. Jan 2020 18:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Hættur við sölu Dell Latitude 7490
Svarað: 6
Skoðað: 1175

Re: [TS] Lækkað verð! Dell Latitude 7490

Gassi skrifaði:Upp lækkað verð


Samkvæmt linknum þinum kostar hun 198.00kr ny
af Hallipalli
Þri 14. Jan 2020 19:47
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Basic fartölva fyrir fyrirtæki
Svarað: 3
Skoðað: 2306

Re: Basic fartölva fyrir fyrirtæki

worghal skrifaði:það eina sem ég heyri þegar ég les þessar lýsingar er Lenovo :D


Haha sama og ég hugsaði vél sem erum með kostar um 250.000kr var að spá hvort þessar "minni" týpur væru eitthvað vit í
af Hallipalli
Þri 14. Jan 2020 17:04
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Basic fartölva fyrir fyrirtæki
Svarað: 3
Skoðað: 2306

Basic fartölva fyrir fyrirtæki

Með hverju mynduð þið mæla fyrir starfsfólk lítils fyrirtækis varðandi fartölvu.

Helsta sem verið er að leita eftir:
-Hagkvæmt verð
-Tengjanleg með dokku við skjá auðveldlega
-Sterkbyggð

Helstu verkefni eru bara basic fídúsar enginn stór forrit sem verða keyrð á henni.
af Hallipalli
Fös 10. Jan 2020 14:56
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafbílavæðing reynslusögur
Svarað: 21
Skoðað: 8330

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

HEKLA er t.d. með kynningu á nýjum rafbíl á morgunn kl 12:00

ÍSORKA verður á svæðinu til að kynna hleðslulausnir

Svo þarna er hægt að ná sér í smá þekkingu á einu bretti.
af Hallipalli
Fim 31. Okt 2019 15:16
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
Svarað: 52
Skoðað: 14696

Re: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?

Fékk mér s10+ aldrei verið jafn svekktur með síma. Reyndar geggjuð myndavél á honum.

Var með iPhone áður (iphone 6 plus mjög ánægður með hann en gaf upp öndina).

Fékk að skipta símanum og fékk mér iPhone aftur.

Lexía: Maður endar alltaf aftur í iPhone, þeir bara virka og ekkert vesen!
af Hallipalli
Mán 30. Sep 2019 21:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iOS 13
Svarað: 2
Skoðað: 1991

Re: iOS 13

Gerði þau mistök að fá mér S10 plus....fer aldrei aftur úr ios....finnst semí iphone 6 plus síminn minn skemmtilegri var bara orðinn svo slappur
af Hallipalli
Sun 29. Sep 2019 21:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvutækni neyðarsimi?
Svarað: 15
Skoðað: 4760

Re: Tölvutækni neyðarsimi?

Útaf þessum þræði hefur einhver látið Tölvutækni vita og þeir höfðu samband við hann.

Resett á bios (fucking klikkaði á að prófa það) með því að halda takka inni með skrúfjárni lagaði þetta.

Svo Tölvutækni og Vaktin fær hrós fyrir að redda þessu.
af Hallipalli
Sun 29. Sep 2019 19:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvutækni neyðarsimi?
Svarað: 15
Skoðað: 4760

Re: Tölvutækni neyðarsimi?

Búinn að prófa annan skjá eða sjónvarp? Annað skjákort? Jibb og virkar ekki bæði við annan skjá með öðru tengi og sjónvarp gegnum HDMI Búin að taka innra minni úr og setja aftur í og færa um slot til að prófa virkar ekki Frekar svekkjandi þar sem tölvan átti að vera ready og tók um það bil auka vik...
af Hallipalli
Lau 28. Sep 2019 19:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvutækni neyðarsimi?
Svarað: 15
Skoðað: 4760

Re: Tölvutækni neyðarsimi?

dabbihall skrifaði:búinn að prófa að tengja við skjá inputin á móðurborðinu? gæti verið að það sé ekki að senda í gegnum Skjákortið heldur í gegnum skjástýringuna


Ja og buin að taka skjakortið ur til að vera viss að það se ekki að trufla
af Hallipalli
Lau 28. Sep 2019 19:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvutækni neyðarsimi?
Svarað: 15
Skoðað: 4760

Re: Tölvutækni neyðarsimi?

svanur08 skrifaði:Stilla á rétt input í skjánum? hehe pabbi lenti í því þegar hann fékk sína um daginn.


Virkar ekki
af Hallipalli
Lau 28. Sep 2019 18:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvutækni neyðarsimi?
Svarað: 15
Skoðað: 4760

Tölvutækni neyðarsimi?

Einhver sem þekkir einhvern hja Tolvutækni? Felagi minn var að fa afhenta 350k tolvu beið i viku eftir uppsetningu. Fekk afhent i dag og bara svartur skjar. Buin að prufa aðra snurur og oll HDMi port Ekkert virkar buin að taka skjakort ur og boota af mobo hdmi virkar ekki Skjar virkar með laptop Tok...
af Hallipalli
Fim 18. Júl 2019 13:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ryzen verð ?
Svarað: 18
Skoðað: 3181

Re: ryzen verð ?

Hér er listi yfir hvaða örgjörvi getur keyrt á hvaða borði stock & overclocked. https://i.redd.it/58am663beh931.png Tapar engu við að keyra t.d. 3600-3700X örgjörvana á B350/X370 ef þú þarft ekki PCIEx4 að halda. Meira að segja Asus Prime X370-pro sem er er þekkt fyrir að hafa verið slæmt upp á...
af Hallipalli
Fim 18. Júl 2019 08:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ryzen verð ?
Svarað: 18
Skoðað: 3181

Re: ryzen verð ?

Eiga 3xxx línan að passa í sum B-350 móðurborð með bios uppfærslu?

Hverju er maður að "tapa" á að nota 350 borð í staðinn fyrir 450?
af Hallipalli
Mið 26. Jún 2019 14:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: File server / nas server / annað
Svarað: 9
Skoðað: 4185

Re: File server / nas server / annað

Nextcloud hljómar svipað og Tresorit og ef eg skil "pricing" rétt hja þeim er það of dýrt.

Erum með 1TB One drive hver einstaklingur.

En þurfum eitthvað meira concrete veit ekki hvort filserver sé bara nóg eða setja bara upp nettann server fyrir crewið.
af Hallipalli
Mið 26. Jún 2019 08:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: File server / nas server / annað
Svarað: 9
Skoðað: 4185

File server / nas server / annað

Sælir Vaktarar Langar í sniðuga hagkvæma lausn fyrir gögn hjá fyrirtæki. Lítið fyrirtæki 3-5manns sem hefur verið að notast við skýjalausn sem er ekki að gera sig og er of kostnaðarsöm. Fyrir svona lítið battery þar sem ekki er mikið um þung gögn mest skjöl, myndir og þetta klassíka með hverju myndu...
af Hallipalli
Mán 13. Maí 2019 20:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvað skal velja? netkerfi
Svarað: 3
Skoðað: 1341

Hvað skal velja? netkerfi

Ef þið væruð að setja upp netkerfi fyrir lítið fyrirtæki 5-10manns. Hvað mynduð þið velja?

Það er að segja hvaða búnað mynduð þið velja og afhverju. Gefum okkur það að einungis er 100mb tenging á staðnum.

C.a. 10-15 tæki á wifi og 2-5tæki á LAN.

Er Unifi málið?
af Hallipalli
Fös 03. Maí 2019 15:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Acer helios leikjatölva
Svarað: 1
Skoðað: 537

Acer helios leikjatölva

Sælir er með þessa vél til sölu...safnar bara ryki hja mer þar sem eg nota bara borðtölvuna. Endilega komið með tilboð í hana lítur út eins og ný. Geforce 1060gtx 6gb leikjaskjákort 256gb ssd diskur + 1tb diskur (stendur 512gb a mynd en hun er með 256gb disk) i7 770hq 7th gen örgjövi 16gb ddr4 Framl...
af Hallipalli
Þri 12. Feb 2019 20:21
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Volvo hleðslutæki
Svarað: 15
Skoðað: 6331

Re: Volvo hleðslutæki

Með þessu kapli frá Ísorku þarftu hleðslustöð með Type 2 tengi, ekkert vitlaust að eiga svona kapal svo þú getir smellt í samband við stöðvarnar við Ikea og kringlunni. Ef þú ætlar ekki að setja upp hleðslustöð heima hjá þér þá væri þessi málið fyrir þig: https://hlada.is/vara/zen-t2/ Færð svo Type...
af Hallipalli
Fös 08. Feb 2019 08:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: CRM fyrir lítið fyrirtæki
Svarað: 1
Skoðað: 2488

CRM fyrir lítið fyrirtæki

Sælir vaktarar Er að verða bilaður að skoða CRM/SALES/TASK forrit, ský fyrir lítið fyrirtæki. Er búin að vera skoða JIRA, BITRIX, OUTLOOK CRM, HUBSPOT og einhver önnur Málið er að þetta er undir 10 manna fyrirtæki svo 400+ dollarar á mánuði er overkill (HUBSPOT) Það er mikill kostur að það sé Outloo...
af Hallipalli
Þri 22. Jan 2019 13:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sd kort hætt að virka
Svarað: 3
Skoðað: 2811

Sd kort hætt að virka

Samsung hætti allt í einu að "skynja" sd kortið í símanum. Hef prufað í öðrum síma og ekkert gerist. Myndir á kortinu sem ég væri til í að ná af því. Hefur einhvern lent í svipuðu og hvernig er best að byrja til að ná myndunum af kortinu. Veit af Datatech en ætla bíða með það þar til ég er...
af Hallipalli
Þri 08. Jan 2019 15:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tengjast öðru netkerfi - SSH - Vpn Tunnel - Hugmyndir
Svarað: 4
Skoðað: 1153

Tengjast öðru netkerfi - SSH - Vpn Tunnel - Hugmyndir

Sælir Vaktarar Er með smá pælingar í gangi. Ef X mörg tæki segjum 100 stykki (ekki tölvur, bara búnaður sem er með net tengi möguleika) eru á einni staðsetningu. Hvernig er best að setja dæmið upp til að geta þjónustað, fengið yfirlit og almennt ástand frá annari staðsetningu. Smá útskýring 100 tæki...
af Hallipalli
Þri 20. Nóv 2018 11:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Wifi gegnum ethernet port
Svarað: 6
Skoðað: 1390

Re: Wifi gegnum ethernet port

Hizzman skrifaði:þetta gæti virkað

https://www.tp-link.com/us/products/det ... R802N.html


Var einmitt að skoða þetta takk virðist vera sniðugt...

Hef verið að skoða verslanir hér heima en ekki fundið neitt sem gæti gengið (væri best að fá þetta hérlendis en panta annars utan frá)
af Hallipalli
Þri 20. Nóv 2018 10:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Wifi gegnum ethernet port
Svarað: 6
Skoðað: 1390

Re: Wifi gegnum ethernet port

Annað sem ég fattaði að mig minnir á minni tækjunum er enginn kló fyrir rafmang (wifi adapter rj45 synist mer i flestum tilvikum þurfa straum) en er i stærri tækjunum