Leitin skilaði 53 niðurstöðum

af steini_magg
Þri 13. Jún 2017 22:20
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Enn og aftur sjónvarps pælingar
Svarað: 7
Skoðað: 1184

Re: Enn og aftur sjónvarps pælingar

smart tv viðmót í LG tækinu er betri...og það er með magic remote sem er með bendli en í samsung þarf maður að nota örvar... svo er LG tækið þarna er Super UHD sem er betra UHD :D https://www.cnet.com/topics/tvs/buying-guide/ Þarna er sagt að það sé ekki neitt. Af hverju samt þessi 55" sjónvör...
af steini_magg
Þri 13. Jún 2017 21:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Enn og aftur sjónvarps pælingar
Svarað: 7
Skoðað: 1184

Re: Enn og aftur sjónvarps pælingar

Hvað er það sem heillar þig við þessi 2 tæki ? Það sem ég myndi kaupa ef ég væri þú er https://elko.is/samsung-65-snjallsjonvarp-ue65ku6685xxe við erum með svipað sem keypt er í Samsungstrinu reyndar aðeins dýrari týpa og þetta er aðeins dýrara en þessi 2 en þetta er 65 og er bogið og ertu að fá mun...
af steini_magg
Lau 10. Jún 2017 00:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Móðurborð
Svarað: 5
Skoðað: 911

Móðurborð

Ég er að spá í tölvu og er búinn að ákveða 95% af því sem ég þarf en móðurborðið gerir mig strand og eru nokkrir hlutir sem ég er að vona að þið vitið betur en ég. Þetta er 1151 sökull og þetta er ekki budget tölva nema að ég er ekki að fara að fá mér skjákort til að byrja með annars er þetta með t....