Leitin skilaði 2006 niðurstöðum

af hfwf
Lau 26. Mar 2022 02:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppfæra Ljósleiðarabox
Svarað: 15
Skoðað: 2966

Re: Uppfæra Ljósleiðarabox

Félagi minn var að fá nýtt ljósleiðarabox frá Gagnaveituni sem er helmingi minna en gömlu boxin. Þannig að ég skoðaði hvort ég gæti ekki látið skipta um mitt sem er að taka upp allt plássið í smáspennutöflunni hjá mér. En kostnaðurinn við að uppfæra búnaðinn er 52.000kr :-k Ég man ekki eftir að þur...
af hfwf
Lau 26. Mar 2022 00:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppfæra Ljósleiðarabox
Svarað: 15
Skoðað: 2966

Re: Uppfæra Ljósleiðarabox

Ég held að þinn ISP borgi fyrir allar skiptingar á ljósleiðaraboxum.
En er ekki 100% viss um það.
Þannig ath hvað ISPinn segir um þetta.
Þegar ég uppfærði í nýtt box fyrir 1gb tengingu, þá kom bara ljósleiðgaur og skipti, no questions asked.
af hfwf
Sun 20. Mar 2022 23:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 90056

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Einhver með annað sjónarmið á málið kemur á þráðinn og það er strax talað um bann, áhugavert. Ég vil taka það fram að sá sem kom með þá hugmynd er ekki stjórnandi. Ég tók ekki undir hans tillögu. Menn eru ekki bannaðir fyrir að tjá sig með siðmannlegum hætti. Það er ekki rétt hjá þér að túlka hluti...
af hfwf
Lau 12. Mar 2022 01:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: IP tölur tölva og forrit eins og teamviwer
Svarað: 9
Skoðað: 1135

Re: IP tölur tölva og forrit eins og teamviwer

Nú var mér bent á *tailscape* sem alt fyrir TW t.d. Mæli vel með því. ---- hvað er tailscape? Býr til vpn tengingu fyrir þig (p2p) held ég þannig þú tengist beint í tölvuna í gegnum remote bara eins og normally. þarft alltaf að borga fyrir vpn og ég kann ekkert á það og smeykur. Þetta er frítt og f...
af hfwf
Lau 12. Mar 2022 00:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: IP tölur tölva og forrit eins og teamviwer
Svarað: 9
Skoðað: 1135

Re: IP tölur tölva og forrit eins og teamviwer

Nú var mér bent á *tailscape* sem alt fyrir TW t.d. Mæli vel með því. ---- hvað er tailscape? Býr til vpn tengingu fyrir þig (p2p) held ég þannig þú tengist beint í tölvuna í gegnum remote bara eins og normally. þarft alltaf að borga fyrir vpn og ég kann ekkert á það og smeykur. Þetta er frítt og f...
af hfwf
Lau 12. Mar 2022 00:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: IP tölur tölva og forrit eins og teamviwer
Svarað: 9
Skoðað: 1135

Re: IP tölur tölva og forrit eins og teamviwer

Nú var mér bent á *tailscape* sem alt fyrir TW t.d. Mæli vel með því. ---- hvað er tailscape? Býr til vpn tengingu fyrir þig (p2p) held ég þannig þú tengist beint í tölvuna í gegnum remote bara eins og normally. þarft alltaf að borga fyrir vpn og ég kann ekkert á það og smeykur. Þetta er frítt og f...
af hfwf
Fös 11. Mar 2022 21:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: IP tölur tölva og forrit eins og teamviwer
Svarað: 9
Skoðað: 1135

Re: IP tölur tölva og forrit eins og teamviwer

Nú var mér bent á *tailscape* sem alt fyrir TW t.d.
Mæli vel með því.

Býr til vpn tengingu fyrir þig (p2p) held ég þannig þú tengist beint í tölvuna í gegnum remote bara eins og normally.
af hfwf
Sun 06. Mar 2022 00:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ALVEG óþolandi auglýsingar íslenskra aðila á Youtube
Svarað: 29
Skoðað: 3709

Re: ALVEG óþolandi auglýsingar íslenskra aðila á Youtube

Svo er líka pi-hole ef þú vilt stoppa þetta @ the source. Pi-hole virkar ekki á youtube síðast þegar ég var að fikta með það. er það búið að breytast ? Nei, hefur ekkert breyst. Virkar ekki á Youtube. Fuck alveg rétt, var bara lesa um það um daginn, en gleymdi því, soz :) En já ef þetta er bara í t...
af hfwf
Lau 05. Mar 2022 17:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ALVEG óþolandi auglýsingar íslenskra aðila á Youtube
Svarað: 29
Skoðað: 3709

Re: ALVEG óþolandi auglýsingar íslenskra aðila á Youtube

Svo er líka pi-hole ef þú vilt stoppa þetta @ the source.
af hfwf
Fös 04. Mar 2022 23:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er kominn einhver ferðahugur í ykkur?
Svarað: 43
Skoðað: 7378

Re: Er kominn einhver ferðahugur í ykkur?

Líklega til USA í haust, sjáum til hvernig veðrar.
af hfwf
Lau 19. Feb 2022 01:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Svarað: 21
Skoðað: 2614

Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11

Notaðu þá bara non pro.
og hættu að kvarta :)
af hfwf
Mið 09. Feb 2022 12:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ráðlegging: VPN + Router.
Svarað: 18
Skoðað: 2610

Re: Ráðlegging: VPN + Router.

Gæti verið að pæla í edgerouter X eins og staðan er í dag, wifi er ekki algjör nauðsyn, bara plús, annars mögulega tp-link ax10 sem hefur wi-fi. Eða bara skipta um þjónustu aðila :). ef þú ert í CLI stuði þá ætti það að ganga (sjálfur á ég svona router) https://help.ui.com/hc/en-us/articles/2049502...
af hfwf
Mið 09. Feb 2022 01:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ráðlegging: VPN + Router.
Svarað: 18
Skoðað: 2610

Re: Ráðlegging: VPN + Router.

Gæti verið að pæla í edgerouter X eins og staðan er í dag, wifi er ekki algjör nauðsyn, bara plús, annars mögulega tp-link ax10 sem hefur wi-fi.
Eða bara skipta um þjónustu aðila :).
af hfwf
Mán 07. Feb 2022 13:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ráðlegging: VPN + Router.
Svarað: 18
Skoðað: 2610

Re: Ráðlegging: VPN + Router.

Eingöngu þarf 1 aðili að tengjast hámark 2 en sjaldgæft. Nebula er áhugavert, og vi ssi ekki að wireguard væri tengt vpn, skoða þetta fyrir næsta verkefni, er ekki með aukavél til að fara keyra svona og tölvurnar upp á skrifstofu þurfa á upgraqdei að halda, þannig ekki viss um að keyra þetta á vinn...
af hfwf
Mán 07. Feb 2022 10:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ráðlegging: VPN + Router.
Svarað: 18
Skoðað: 2610

Re: Ráðlegging: VPN + Router.

Hversu margir þurfa að komast í RDP fyrir innan? Það er alltaf möguleiki að setja upp vél fyrir innan með Wireguard eða álíka og natta hana í gegnum núverandi router. Þetta tekur enga stund og getur endurnýtt gamalt box ef þú ert með ekkert "budget" eins og þekkist of oft. Góður stuðningu...
af hfwf
Sun 06. Feb 2022 16:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ráðlegging: VPN + Router.
Svarað: 18
Skoðað: 2610

Re: Ráðlegging: VPN + Router.

Reikna með að þú sért að leita þér að router sem þú getur keyrt VPN server á ? USG og Pfsense kæmu til greina (eflaust einhverjir Asus routerar líka sem geta keyrt Openvpn server). Já einmitt sem ég er að leita að sirka, en halda verði í hófi samt :) Ég er sjálfur að nota Fortinet 40F router, setti...
af hfwf
Lau 05. Feb 2022 18:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ráðlegging: VPN + Router.
Svarað: 18
Skoðað: 2610

Re: Ráðlegging: VPN + Router.

emmi skrifaði:Áhugavert, þetta fór framhjá mér með lekann, ertu með url á fréttir/info um þetta mál?


https://www.cert.is/um-cert-is/frettir/ ... e-Desktop/
af hfwf
Lau 05. Feb 2022 16:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ráðlegging: VPN + Router.
Svarað: 18
Skoðað: 2610

Ráðlegging: VPN + Router.

Daginn Útaf ipleka ásamt user og password hjá íslenskum ISP á síðasta ári, þá þarf ég að huga að setja upp router sem styður VPN þokkalega vel, það kemur ekki til greina að setja upp VPN á tölvunum upp á skrifstofu til að hafa þetta sem ódýrast. Er fólk að vinna með eitthvað álíka? Þetta er 2 tölvur...
af hfwf
Fös 21. Jan 2022 00:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Deildu.net - vantar lykil
Svarað: 3
Skoðað: 1339

Re: Deildu.net - vantar lykil

Sýnist að það sé nú bara hægt að skrá sig fyrir nýjum aðgang inn á deildu.net.
Engin invite kóði.
af hfwf
Lau 01. Jan 2022 03:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 2022
Svarað: 19
Skoðað: 2734

Re: 2022

Hvenær á að uppfæra phpb eiginlega?
og gleðilegt ár líka.
af hfwf
Fim 30. Des 2021 23:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skál !!
Svarað: 1848
Skoðað: 425785

Re: Skál !!

urban skrifaði:Hvað beit þig ?
Hér er skálað í Stellu :)


Allavega ekki boli
af hfwf
Sun 19. Des 2021 22:33
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Að sjóða hamborgarhrygg á spanhellu?
Svarað: 16
Skoðað: 8304

Re: Að sjóða hamborgarhrygg á spanhellu?

Nú er svo komið að þeir sem meiru ráða en ég um jólamáltíðina vilja ólmir hafa "jólakjöt" í matinn. Það er því útlit fyrir að ég þurfi að sjóða hamborgarhrygg - og líklega hrygg af allra stærstu gerð. Nú er úr vöndu að ráða því ég á ekki nógu stóran pott fyrir slíkt kjötstykki. Það næsta ...
af hfwf
Fös 17. Des 2021 17:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hugsanlegt Vaktin.is App
Svarað: 34
Skoðað: 6043

Re: Hugsanlegt Vaktin.is App

Hlýtur bara ver ahægt að gera PWA útgáfu af vaktin og þal fá push notification þannig.
af hfwf
Fim 16. Des 2021 23:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: UniFi uppfærsla vegna log4j
Svarað: 6
Skoðað: 1624

Re: UniFi uppfærsla vegna log4j

Ætti maður sumsé að loksins uppfæra úr 1.8.6?
af hfwf
Lau 11. Des 2021 15:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elko og ábyrgðarmál
Svarað: 111
Skoðað: 19685

Re: Elko og ábyrgðarmál

Mín reynslusaga: Að kenna rangri notkun fyrst um vandamálið er kannski eðlilegt verklag (mögulega af gefinni reynslu), en manni finnst það alltaf pínu svona anti-the-customer-is-always-right. Ég er allavega sáttur :) Þetta hef ég gagnrýnt, þegar söluaðilar standa ekki með viðskiptavininum heldur ge...