Leitin skilaði 786 niðurstöðum

af Hizzman
Þri 27. Mar 2018 16:01
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Isl. Netflix i apple tv4 i oðru landi? Nota hotel wifi.
Svarað: 12
Skoðað: 2125

Re: Isl. Netflix i apple tv4 i oðru landi? Nota hotel wifi.

hér er hugmynd:

notar íslenska nettengingu til að tengja linux box
opnar port til að hleypa utanaðkomandi tengingu í boxið

tekur með þér til útlanda ráter með openWRT
setur upp tunnel/ssh sem fer í gegnum linux boxið á íslandi

horfir á íslenskt netflix
af Hizzman
Fös 23. Mar 2018 10:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör
Svarað: 20
Skoðað: 3009

Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

borgar sig að nota 'rétt efni' -- ekki sápu eða vaselín
af Hizzman
Fim 22. Mar 2018 10:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?
Svarað: 48
Skoðað: 5667

Re: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?

án þess að vita, myndi ég giska á að þetta snúist um peninga. Semsagt Voda rukkar lægri gjöld fyrir að dreifa efninu rugluðu.
af Hizzman
Mán 19. Mar 2018 08:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ameriska netflix og nordvpn og lg smart tv
Svarað: 11
Skoðað: 3363

Re: Ameriska netflix og nordvpn og lg smart tv

hér er smá HW fjör fyrir td VPN

https://www.youtube.com/watch?v=pfHZ-iP0rXA

græjan kostar ca 30$
af Hizzman
Lau 17. Mar 2018 14:53
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans á ferðinni
Svarað: 13
Skoðað: 2440

Re: Sjónvarp Símans á ferðinni

Er nokkuð mögulegt að sjá (og jafvel velja) hvaða þráðlausa net lykillinn er tengdur við? Það getur verið betra að vita hvort hann er í gegnum td dsl router eða 4G access point.
af Hizzman
Lau 17. Mar 2018 04:35
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Leiguverð á íbúðum í dag?
Svarað: 42
Skoðað: 8601

Re: Leiguverð á íbúðum í dag?

Ég gæti svosem sagt að ég hafi það ágætt, verandi að leigja 64m2 íbúð fyrir eins og 65þús fyrir utan heitavatnskostnað og rafmagnskostnað, sem eru þó yfirleitt í lægra lagi. Ég bý í smábæ þar sem eru kannski tvær til þrjár fasteignir lausar, og þar af kannski eitt einbýlishús sem væri sæmilegt, ef ...
af Hizzman
Fös 16. Mar 2018 11:36
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Leiguverð á íbúðum í dag?
Svarað: 42
Skoðað: 8601

Re: Leiguverð á íbúðum í dag?

Lóðaskortur og verðokur á lóðum. Þessar fáu lóðir eru afhentar verktökum sem vilja bara byggja stórar og dýrar íbúðir. Engin veit lengur hvað það er að kaupa litla fokhelda íbúð í blokk. Sveitafélögin á Höfuðborgarsvæðinu hugsa mest um að ná sem mestum pening með háu lóðaverði og þ.a.l. háum fasteig...
af Hizzman
Mið 14. Mar 2018 02:44
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] 5.1 magnari
Svarað: 1
Skoðað: 802

[ÓE] 5.1 magnari

helst nettur og með optical, vantar ekki hátalara.
af Hizzman
Lau 10. Mar 2018 17:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 5g Wifi dettur stanslaust út
Svarað: 21
Skoðað: 3533

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

zaiLex skrifaði:
rapport skrifaði:Ef þú býrð nálægt Reykjavíkurflugvelli þá gengur radarinn hjá þeim á c.a. 5Ghz = á það til að fokka upp netsambandi á þessari tíðni á ákveðinni hæð, minnir að það sé c.a. á 2. hæð á Barnaspítalanum og upp úr.


Er i Hafnafirði :)


Við höfnina? Þar er einnig dót í bátum sem getur truflað wifi.
af Hizzman
Fim 08. Mar 2018 17:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: EBAY að kaupa tölvur þar
Svarað: 6
Skoðað: 1847

Re: EBAY að kaupa tölvur þar

þýskir, gott feedback, margar sölur. lítur nokkuð vel út
af Hizzman
Fim 08. Mar 2018 17:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa Erlend verðbréf
Svarað: 11
Skoðað: 2817

Re: Kaupa Erlend verðbréf

að gúgla 'reputable international brokers' ætti að koma þér af stað....
af Hizzman
Fös 02. Mar 2018 13:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga
Svarað: 112
Skoðað: 16045

Re: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga

Svo eru þetta víst ekki stolni búnaðurinn úr reykjanesbæ eftir allt saman. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/03/01/gamarnir_tengjast_ekki_innbrotunum/ Takk löggimann og MBL fyrir að benda á hvert á að fara til þess að stela mining búnaði.... Langt síðan að við eyjamenn vissum að það væri mini...
af Hizzman
Fim 01. Mar 2018 10:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýjar lögsóknir vegna höfundaréttar að hefjast
Svarað: 43
Skoðað: 5833

Re: Nýjar lögsóknir vegna höfundaréttar að hefjast

Eru þetta ekki bara fjárkúgunnarútgerðir? Senda skáldaðar risakröfur og miklar hótanir. Bjóða síðan 'sátt' fyrir einhverja upphæð sem fórnarlambið ræður við...
af Hizzman
Mið 21. Feb 2018 15:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða símafyrirtæki, gígabit tenging ótakmarkað gagnamagn
Svarað: 6
Skoðað: 2201

Re: Hvaða símafyrirtæki, gígabit tenging ótakmarkað gagnamagn

eru internet-fyrirtækin að veita upplýsingar um hversu vel þau eru tengd til útlanda?

vegna stærðar er vodaf sennilega með sverustu pípurnar, en það er bara ágiskun
af Hizzman
Mið 21. Feb 2018 12:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þáttur Rúv um ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins
Svarað: 20
Skoðað: 3155

Re: Þáttur Rúv um ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins

Ég skil ekki afhverju Breiðvarpið var lagt niður á höfuðborgarsvæðinu. Í dag er hraðinn yfir DOCSIS 3.1 er núna kominn upp í 1.2Gbit/s í dag og hámarks hraðinn er 10Gbit/s (upp og niður). Fyrir utan þá flækir þetta alla móttöku á sjónvarpi hjá fullt af fólki. eða wireless DOCSIS!? það rassskellir a...
af Hizzman
Mið 21. Feb 2018 11:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þáttur Rúv um ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins
Svarað: 20
Skoðað: 3155

Re: Þáttur Rúv um ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins

Efast nú um að fólk hefði sætt sig við að (Lands)Síminn/Míla hefði stoppað alla framþróun eftir ISDN og farið beint í FTTH, sem hefði tekið 15-20 ár að ná til 70% heimila á landsvísu, og hefði verið margfalt dýrara en var hægt að bjóða upp á á þessum tíma þegar DSL var "king". Menn væru k...
af Hizzman
Mið 21. Feb 2018 11:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Snyrtilegir smáspennu vírar fyrir heimili
Svarað: 12
Skoðað: 1663

Re: Snyrtilegir smáspennu vírar fyrir heimili

Eru flötu símakaplarnir með 4 vírum of ljótir?
af Hizzman
Fim 15. Feb 2018 00:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Vodafone að fara sömu leið og síminn?
Svarað: 29
Skoðað: 5983

Re: Er Vodafone að fara sömu leið og síminn?

er ekki Netflix með speglun á Íslandi? og youtube? fleiri?
af Hizzman
Mið 14. Feb 2018 15:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Vodafone að fara sömu leið og síminn?
Svarað: 29
Skoðað: 5983

Re: Er Vodafone að fara sömu leið og síminn?

ætli helmingur eða meira af heimilum sé ekki að streyma HD (einum eða fleiri rásum) stóran hluta dags? þeir eru sennilega farnir að finna vel fyrir þessu.
af Hizzman
Þri 13. Feb 2018 14:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hahah shit hvað verður af þessum skjákortum
Svarað: 28
Skoðað: 10458

Re: hahah shit hvað verður af þessum skjákortum

bitcoin er alveg svipað og seðlaprentun, það eru engin verðmæti sköpuð. Gylfi er kerfiskarl sem er að verja kerfið sem hann trúir á! Það er einnig ómögulegt að banna bitcoin gröft í frjálsu samfélagi, ef það á að fara að hafa eftirlit með hvað tölvur í gagnaverum eru að gera er alveg eins hægt að lo...
af Hizzman
Sun 11. Feb 2018 20:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar strauma af OL2018
Svarað: 2
Skoðað: 645

Re: Vantar strauma af OL2018

á ebay er mögulegt að kaupa iptv aðgang, færð nokkur þúsund rásir og mánuðurinn er um eða undir 10usd, virkar nokkuð vel imho
af Hizzman
Lau 03. Feb 2018 19:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Youtube tekjur
Svarað: 29
Skoðað: 4791

Re: Youtube tekjur

Ég er með eitt video sem fór alltíeinu að fá fullt af áhorfi svo ég ákvað að prufa að leyfa auglýsingar. Youtube er búið að borga mér ágætis vasapening í tekjur fyrir 2017 en er ekki alveg að skilja hvort ég þurfi að tilkynna það til skattsins og borga þá væntanlega einhvern skatt?? er einhver sem ...
af Hizzman
Fös 02. Feb 2018 20:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.
Svarað: 4
Skoðað: 894

Re: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.

ertu búin að gúgla 'win7 reset password' ?
af Hizzman
Fim 01. Feb 2018 12:50
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: tollmiðlun
Svarað: 18
Skoðað: 2971

Re: tollmiðlun

þið sem verslið á ebay. eruð þið til í að gera 'customer feedback' og óska eftir að ebay geri mögulegt að fíltera útfrá 'CE certification' ?

ég er búinn að gera þetta nokkrum sinnum, en líklega þarf marga til að þeir taki mark....