Leitin skilaði 381 niðurstöðum

af Vignirorn13
Fös 29. Nóv 2013 01:19
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.
Svarað: 37
Skoðað: 3812

Re: iPhone að fara hrynja í verði og fá 4G á íslandi.

Síminn er líka búinn að semja og las líka að það er haldið að Nova hafi samið líka við þá. :)
af Vignirorn13
Mið 27. Nóv 2013 20:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: rúv og chrome
Svarað: 2
Skoðað: 496

Re: rúv og chrome

Þegar ég hef horft á Rúv á netinu á Firefox þá er það stundum höktandi og einhverja hljóðtruflanir (skrítinn hljóð) sem koma stundum þar að segja í útsendingunni einnig upptökum líka.
af Vignirorn13
Mán 25. Nóv 2013 22:23
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Audio player fyrir Macbook.
Svarað: 0
Skoðað: 310

Audio player fyrir Macbook.

Ég er búinn að vera að leita af góðum player eða eins og Itunes til að spila tónlist í Mac. Málið er að ég er að leita af manual-dj player sem stoppar eftir hvert lag í playlist. Einhver með hugmynd að einhverju svona? Allar hugmyndir vel þegnar. :happy
af Vignirorn13
Sun 24. Nóv 2013 23:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sambandi við að klára gagnamagn.
Svarað: 15
Skoðað: 1946

Re: Sambandi við að klára gagnamagn.

Er ekki bara hægt á erlenda niðurhalinu þegar að það er verið að hægja á almennt? Ætti þá ekki að hafa nein áhrif á Lokun eða HideMyAss. Það eru bara erlendar síður sem eru hægar, innlendu (íslenskar) síðurnar eru ekki hægar. Þannig ef ég myndi kaupa hjá lokun þá ætti erlendu bara vera hraðar? Já. ...
af Vignirorn13
Sun 24. Nóv 2013 23:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sambandi við að klára gagnamagn.
Svarað: 15
Skoðað: 1946

Re: Sambandi við að klára gagnamagn.

Oak skrifaði:Er ekki bara hægt á erlenda niðurhalinu þegar að það er verið að hægja á almennt?
Ætti þá ekki að hafa nein áhrif á Lokun eða HideMyAss.


Það eru bara erlendar síður sem eru hægar, innlendu (íslenskar) síðurnar eru ekki hægar. Þannig ef ég myndi kaupa hjá lokun þá ætti erlendu bara vera hraðar?
af Vignirorn13
Sun 24. Nóv 2013 23:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sambandi við að klára gagnamagn.
Svarað: 15
Skoðað: 1946

Re: Sambandi við að klára gagnamagn.

ef það sé núþegar búið að hægja á netinu þínu þá breytist hraðin ekkert, ef eithvað er þá ætti þetta bara að hægja á netinu þínu enþá meira þar sem allt þarf að fara fyrst í gegnum serverana hjá þeim í lokun =) ...Held ég Það er núþegar búið að hægja á netinu og mér datt þetta bara akkurat í hug að...
af Vignirorn13
Sun 24. Nóv 2013 23:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sambandi við að klára gagnamagn.
Svarað: 15
Skoðað: 1946

Sambandi við að klára gagnamagn.

Ég var að velta því fyrir mér ég er búinn með erlenda niðurhalið og vantar að vita ef ég myndi kaupa hjá Lokun svona 2tb hvort ég ætti að geta notað það þótt erlenda á router sé búið. Hvort hraðinn væri góður og allt þannig. Einhver hér sem veit það ? :happy
af Vignirorn13
Þri 19. Nóv 2013 23:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Galaxy S2 skjár/touchscreen
Svarað: 8
Skoðað: 824

Re: Galaxy S2 skjár/touchscreen

Selurinn skrifaði:Takk strákar

Ekkert mál, En ef þetta er eitthvað vesen þá er pottþétt myndband á Youtube með nánari lýsingu hvernig síminn er opnaðr, Bara að láta þig vita. :happy
af Vignirorn13
Þri 19. Nóv 2013 22:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Galaxy S2 skjár/touchscreen
Svarað: 8
Skoðað: 824

Re: Galaxy S2 skjár/touchscreen

Sallarólegur skrifaði:http://www.ebay.com/itm/291019842585

Já, Getur pantað svona og skipt bara. Ekkert oft mikið vesen að gera það sjálfur. :megasmile
af Vignirorn13
Þri 19. Nóv 2013 22:21
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Galaxy S2 skjár/touchscreen
Svarað: 8
Skoðað: 824

Re: Galaxy S2 skjár/touchscreen

Ertu að tala um að skjárinn sjálfur hafi brotnað? Ef svo ættiru að gera skipt um skjá bara og þar að leiðandi pantað nýjan bara.
af Vignirorn13
Þri 19. Nóv 2013 21:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: HM í fótbolta
Svarað: 39
Skoðað: 3217

Re: HM í fótbolta

appel skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ekki séns að þeir komist áfram.

Þeir tapa þessu pottþétt held ég, 2-0 álíka.

Hann fór akkurt 2-0 tap... :thumbsd
af Vignirorn13
Þri 19. Nóv 2013 10:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er að leita að tölvustól
Svarað: 7
Skoðað: 874

Re: Er að leita að tölvustól

Mæli með þessu úr Rúmfatalagernum. Bæði ódýr og góður stóll. : http://www.rumfatalagerinn.is/skrifstofa/skrifstofustlar/magnus-skrifborsstollsvartur-hatt-bak-3620021" onclick="window.open(this.href);return false; Hehe. Þau eru einmitt með svona stól í dag. Held lika að hann hafi ekkert hækkað í ver...
af Vignirorn13
Þri 19. Nóv 2013 10:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er að leita að tölvustól
Svarað: 7
Skoðað: 874

Re: Er að leita að tölvustól

Mæli með þessu úr Rúmfatalagernum. Bæði ódýr og góður stóll. : http://www.rumfatalagerinn.is/skrifstof ... ak-3620021
af Vignirorn13
Mán 18. Nóv 2013 23:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Youtube no more?
Svarað: 7
Skoðað: 666

Re: Youtube no more?

Já, Ég er búinn að vera í veseni síðastu mínútur.
af Vignirorn13
Þri 12. Nóv 2013 17:18
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Missi ég öll gögnin ef ég update-a ipadinn?
Svarað: 4
Skoðað: 622

Re: Missi ég öll gögnin ef ég update-a ipadinn?

Ég hef uppfært nokkra og í þeim tilvikum hafa gögnin alltaf haldist inni. Samt er alltaf öruggra að taka backup líka.
af Vignirorn13
Þri 12. Nóv 2013 10:45
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Ó.E male to female rca snúru
Svarað: 2
Skoðað: 217

Re: Ó.E male to female rca snúru

Til í Tölvulistanum á 890kr. 5 metrar. http://tl.is/product/rca-x2-kk-i-kvk-snura-5m
edit* 5 metrar eru ódýrari en 3m samkvæmt tl.is. ](*,)
af Vignirorn13
Mán 11. Nóv 2013 20:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr vefur hjá Elko.is
Svarað: 10
Skoðað: 1424

Re: Nýr vefur hjá Elko.is

Loksins kom nýtt útlit það hlaut að koma að þessu, Mér finnst þessi frábær miðað við gamla.Samt soldð síðan þetta kom inná elko.is. :)
af Vignirorn13
Mið 30. Okt 2013 22:57
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!
Svarað: 177
Skoðað: 20411

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Váááá ég var að sjá 114 manna hóp á Facebook með nafnið "Íslenska Cookie Clicker Samfélagið" ekki hélt ég að þetta hefi farið svo langt. Vá hvað ég fékk mikinn kjánahroll við að lesa þetta. x2 Já ég fékk það líka, En ég var að sjá líka þennan hóp "Íslenska Dr.Meth Samfélagið"......
af Vignirorn13
Mið 30. Okt 2013 14:03
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!
Svarað: 177
Skoðað: 20411

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Váááá ég var að sjá 114 manna hóp á Facebook með nafnið "Íslenska Cookie Clicker Samfélagið" ekki hélt ég að þetta hefi farið svo langt.
af Vignirorn13
Mán 28. Okt 2013 20:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar er besti og versti skyndibitinn?(hamborgarar,pizza etc)
Svarað: 23
Skoðað: 3419

Re: Hvar er besti og versti skyndibitinn?(hamborgarar,pizza

Sammála þér að þeir á Kaffi Krús eru geðveikt góðir!
af Vignirorn13
Fim 24. Okt 2013 20:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vesen með Failure configuring Windows updates!
Svarað: 0
Skoðað: 337

Vesen með Failure configuring Windows updates!

Smá vesen, þegar ég kveikti á tölvunni kl 6 í dag þá kom upp þetta : "Failure configuring Windows updates, Reverting changes". Þetta er núna búið að vera í meira en 2 klukkutíma, Er ekki hægt að komast framhjá þessu eða? Vantar að komast í tölvuna núna skilaverkefni. :mad
af Vignirorn13
Mið 23. Okt 2013 12:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Trakkar google mann og selur upplýsingarnar áfram?
Svarað: 16
Skoðað: 1449

Re: Trakkar google mann og selur upplýsingarnar áfram?

Lenti einu sinni í því að ég var að vesenast í vefsíðunni minni og þá hefur ehh verið að fylgjast með og þeir hringdu að bjóða mér hjálp og ehh spurningar og ehh fleira. edit* Google bauð hjálp./hringdu í mig amk 4 sinnum.
af Vignirorn13
Þri 22. Okt 2013 18:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: GLEÐILEGAN CAPS LOCK DAY
Svarað: 43
Skoðað: 2883

Re: GLEÐILEGAN CAPS LOCK DAY

mundivalur skrifaði:GLEÐILEGAN CRAPS LOCK LÁTIÐ NÚ HEYRA Í YKKUR HA :fly

GLEÐILEGAN CAPS LOCK DAG! :D
af Vignirorn13
Þri 22. Okt 2013 15:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt
Svarað: 54
Skoðað: 5274

Re: Brotist inn hjá Tölvuvirkni í nótt

eriksnaer skrifaði:http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/10/22/jofarnir_fengu_jeppann_ad_lani/

Er þetta bara ég eða mér finnst alltaf eitthvað gerast og skiptast í Heiðmörk. :o
af Vignirorn13
Sun 20. Okt 2013 23:48
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!
Svarað: 177
Skoðað: 20411

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

Komið annað update! (upgrades í **/51) :)