Leitin skilaði 199 niðurstöðum

af Sporður
Lau 29. Feb 2020 00:11
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Er eitthvað vit í Keili?
Svarað: 3
Skoðað: 3937

Re: Er eitthvað vit í Keili?

Þegar ég svaraði fyrst þá skrifaði ég upphaflega að þetta væri nám á framhaldsskólastigi. Síðan smellti ég á slóðina sem þú [OP] settir inn og þar stendur skírum stöfum að þetta sé nám á háskólastigi. Sem mér fannst frekar fyndið þar sem ég hefði getað svarið að þetta hefði verið kynnt í fyrravor se...
af Sporður
Fös 28. Feb 2020 17:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 470
Skoðað: 83358

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Spurning hvort við værum ekki rólegri ef veiran hefði byrjað einhversstaðar þar sem helmingur fólks reykir ekki og byrjar á því í kringum 15 ára aldur.

Spá: þetta verður stormur í vatnsglasi hjá vestrænum þjóðum með stönduga innviði.

Annað mál (og verra?) hjá minna iðnvæddari þjóðum.
af Sporður
Fös 28. Feb 2020 16:04
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Er eitthvað vit í Keili?
Svarað: 3
Skoðað: 3937

Re: Er eitthvað vit í Keili?

Endilega leiðréttið mig ef þetta er rangt en þetta tölvuleikjanám er í samstarfi við NTNU í Noregi ef ég man rétt þannig að það ætti í það minnsta að gefa þesdu örlítinn gæðastimpil.
af Sporður
Fim 27. Feb 2020 21:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ekki Kool Shop
Svarað: 17
Skoðað: 2576

Re: Ekki Kool Shop

Líttu á björtu hliðarnar.

Þú fórst í fýluferð

en

Vindstyrkurinn var lægri!
af Sporður
Fim 27. Feb 2020 09:14
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Lyklaborð á fartölvu
Svarað: 3
Skoðað: 749

Re: Lyklaborð á fartölvu

Veltur svolítið á því hvernig tölva þetta er og hvort þú þarft evrópskt eða sættir þig við amerískt lyklaborð.

Alla jafna ættirðu að finna Amerísku lyklaborðin á ebay og á aliexpress en ekki sjálfgefið með evrópsku.
af Sporður
Mið 26. Feb 2020 16:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raspberry Pi 4
Svarað: 37
Skoðað: 11953

Re: Raspberry Pi 4

Ég gleymdi að taka það fram að þessir skjár koma með snertipenna. Án pennans er frekar erfitt að nota skjáinn.
af Sporður
Mið 26. Feb 2020 16:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raspberry Pi 4
Svarað: 37
Skoðað: 11953

Re: Raspberry Pi 4

Ef þig langar að vita fyrirfram hversu ánægjulegur þessi snertiskjár er, prufaðu þá að taka lyklaborðið þitt úr sambandi og nota bara músina.

Raspbian er í desktop umhverfi og til þess að njóta þess að nota þetta þarftu að breyta virkninni þannig að stýrikerfið hagi sér eins og á spjaldi.
af Sporður
Þri 25. Feb 2020 08:58
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tip: Hraðvirkari Android sími
Svarað: 9
Skoðað: 4222

Re: Tip: Hraðvirkari Android sími

Hjaltiatla er nýi uppáhaldsvaktarinn minn.
af Sporður
Fim 20. Feb 2020 23:01
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Kaup á multimeter
Svarað: 9
Skoðað: 4451

Re: Kaup á multimeter

af Sporður
Fös 14. Feb 2020 21:13
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Humble Bundle Borderlands
Svarað: 18
Skoðað: 6950

Re: Humble Bundle Borderlands

https://youtu.be/XapduHPYgeo?t=67

Komið fínt er það ekki ? :-"
af Sporður
Fös 14. Feb 2020 09:59
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Humble Bundle Borderlands
Svarað: 18
Skoðað: 6950

Re: Humble Bundle Borderlands

Tilgangslaust að endurvekja 5 ára gamlan og úreltan þráð. :thumbsd
af Sporður
Þri 11. Feb 2020 23:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: vantar aðstoð með bluetooth driver
Svarað: 2
Skoðað: 502

Re: vantar aðstoð með bluetooth driver

Gera nákvæmlega það sama og þú gerðir þegar þú tengdir hann í upphafi?

Fara í bluetooth stillingar og para saman tækin?

Búinn að því?
af Sporður
Fim 06. Feb 2020 17:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: team.viewer hjalp
Svarað: 28
Skoðað: 3107

Re: team.viewer hjalp

Er einhver ástæða til þess að halda að það fylgi ekki windows leyfi þessari fartölvu? Það er MJÖG erfitt að kaupa fartölvu og fá ekki með henni windows leyfi. Microsoft virðist líka kominn í þann gír að nánast gefa windows 10 leyfið á hvaða tölvu sem er sem einhverntímann hefur komist í tæri við win...
af Sporður
Fim 06. Feb 2020 14:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: team.viewer hjalp
Svarað: 28
Skoðað: 3107

Re: team.viewer hjalp

Ef þetta er löglegt windows þá þarftu ekki leyfislykil til þess að setja upp windows á ný. Leyfislykillinn er "samtengdur" auðkenninu á móðurborðinu þannig að þú getur sett windows upp á ný án þess að þurfa lykil.
af Sporður
Þri 04. Feb 2020 19:19
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: flott armbandsúr til margar gerðir ódýrt nýtt ogfl
Svarað: 6
Skoðað: 2641

Re: flott armbandsúr til margar gerðir ódýrt nýtt ogfl

Ég er ánægðastur með það að allar myndirnar sem þú tókst og settir á Bland eru jafn gagnslausar. :megasmile :megasmile

https://bland.is/classified/default.asp ... nds%C3%BAr
af Sporður
Mán 03. Feb 2020 20:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rafhlaða fyrir eldri thinkpad
Svarað: 5
Skoðað: 2777

Re: Rafhlaða fyrir eldri thinkpad

Kannski ekki svarið sem þú ert að leita að en á þeim "thinkpödum" sem komu með geisladrifi var hægt að skipta geisladrifinu út fyrir rafhlöðu. Á heimasíðu lenovo er talað um að hægt sé að bæta við "slice battery" þannig að ég reikna með að það sé möguleiki á þinni vél líka. Myndi...
af Sporður
Mán 03. Feb 2020 17:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rafhlaða fyrir eldri thinkpad
Svarað: 5
Skoðað: 2777

Re: Rafhlaða fyrir eldri thinkpad

Hvað fellur undir (eða ekki undir) að vera eldri Thinkpad ?

Ertu með ónýta rafhlöðu í höndunum? Veistu hvað týpan heitir ?
af Sporður
Mið 29. Jan 2020 00:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Amerískar skyndibitakeðjur og morgunmatur
Svarað: 11
Skoðað: 1776

Re: Amerískar skyndibitakeðjur og morgunmatur

Það er náttúrulega rík hefð fyrir því að veitingastaðir bjóði upp á morgunmat í Bandaríkjunum. Skyndibitakeðjurnar eru bara að þjónusta þá hefð. Bjuggu hana ekki til.
af Sporður
Sun 26. Jan 2020 20:08
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Takk fyrir aðstoðina... Aðstoð - ræsir ekki ?
Svarað: 8
Skoðað: 4213

Re: Aðstoð - ræsir ekki ?

Af minni reynslu þá er það þannig að ef það leiðir út einhversstaðar þá gerist ekki mikið þegar tölvan er ræst. Miðað við lýsinguna þína þá er hinsvegar ekki augljóst af hverju "útleiðslustaðan" hefði átt að breytast við það að skipta út m2 fyrir sata. Að því sögðu þá er eiginlega einfalda...
af Sporður
Fim 23. Jan 2020 20:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CoolerMaster vökvakæling með læti
Svarað: 5
Skoðað: 2573

Re: CoolerMaster vökvakæling með læti

opna hana og bæta afjónað vatn við og sjá hvort það lagast. Þetta virðist virka hjá sumum. Þetta tikk sem þú heyrir er kannski bara "ofnabank" sem er afleiðing þess að það er komið loft inn á kerfið. Gætir samt þurft að hleypa loftinu út, þannig að er ekki sjálfgefið að loftið sleppi út þ...
af Sporður
Fim 16. Jan 2020 18:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Traustvekjandi heimabanki
Svarað: 12
Skoðað: 2356

Re: Traustvekjandi heimabanki

Mynd

Á Georg ég treysti!
af Sporður
Mið 15. Jan 2020 20:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Farið] gömul fartölva
Svarað: 4
Skoðað: 705

Re: [Gefins] gömul fartölva

skal vera umhverfisvænn og taka hana

sendi mér pm
af Sporður
Mið 15. Jan 2020 10:51
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tímareimaskipti - VW/Skoda
Svarað: 22
Skoðað: 12095

Tímareimaskipti - VW/Skoda

Sælir

Langaði að forvitnast um hvað menn hafa verið að borga fyrir tímareimaskipti í vw/skoda bílunum. (Octavia/Passat t. d)

Er ekki eigandi að neinum slíkum bíl. Vil bara hafa hugmynd um hvert raunverulegt verð á notuðum bíl yrði.
af Sporður
Mán 13. Jan 2020 17:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig er best að byrja að kóða/læra?
Svarað: 25
Skoðað: 7581

Re: Hvernig er best að byrja að kóða/læra?

Ef menn eru ekki búnir að skrifa sinn eigin Linux innan tveggja vikna eiga þeir ekki mikið erindi í Tölvunarfræði.

Svo er oft gott að fara í windows og eyða system32 skránni. Laga síðan tölvuna!

Bara einföld verkefni til að byrja með. :guy
af Sporður
Lau 11. Jan 2020 18:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 55
Skoðað: 9872

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

...og þangað til ircið dó.... what ? kvenær dó ircið?? er ég semsagt tengdur við hina framliðnu ? (i can see dead people??) hmmm... kanski maður ætti þá að fara að gerast miðill, fyrst maður hefur svona góða tengingu við hina dauðu ? :guy Myspace.com er ennþá til. myspace er samt steindautt :guy