Leitin skilaði 1561 niðurstöðum

af audiophile
Fim 21. Sep 2023 22:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1.5 metra rafmagnskapall á 900 þús ....
Svarað: 12
Skoðað: 3024

Re: 1.5 metra rafmagnskapall á 900 þús ....

Ekki er öll vitleysan eins. Skil ekki að það sé til fólk sem láti plata sig svona.

Ég á nokkra turnhátalara og hef tengt þá með Monster hátalarasnúrum sem ég fékk gefins og einnig ódyrustu gerð af vír úr Heimilistækjum og heyri andskotann engan mun.
af audiophile
Fim 21. Sep 2023 08:50
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hver er staða GooglePay þjónustunar á íslandi?
Svarað: 6
Skoðað: 2293

Re: Hver er staða GooglePay þjónustunar á íslandi?

Virkar fínt í öllum verslunum. Búinn að nota þetta í nokkra mánuði með öll kortin mín í þessu.
af audiophile
Mán 18. Sep 2023 18:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Myndlyklar eða Apple Tv
Svarað: 13
Skoðað: 2760

Re: Myndlyklar eða Apple Tv

Einhverntíma ætlaði ég að leigja mynd í einhverjum af þessum öppum en gat það ekki nema vera með myndlykil í áskrift hjá því fyrirtæki. Man ekki hvort það var Síminn eða Vodafone.
af audiophile
Fim 14. Sep 2023 06:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: E10 eldsneyti
Svarað: 28
Skoðað: 7790

Re: E10 eldsneyti

Er með 2006 árgerð Subaru sem virðist ekkert kippa sér upp við þetta.
af audiophile
Mán 04. Sep 2023 10:24
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Apple activation lock
Svarað: 5
Skoðað: 3984

Re: Apple activation lock

Nope. Bara sá sem á Apple ID sem er á þeim getur gert það og þarf svo að fjarlægja það af þeim til að þú getir notað þá.
af audiophile
Sun 03. Sep 2023 19:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort fyrir cs2
Svarað: 5
Skoðað: 3598

Re: Skjákort fyrir cs2

4060Ti virðist vera öflugasta kort sem fæst undir 100þ og ætti að vera meira en nóg fyrir CS2 þó sá leikur verði líklega meira krefjandi en CSGO. Annars er það bara að teygja sig upp í 4070.
af audiophile
Sun 03. Sep 2023 18:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Streymi er orðið talsvert mikið bull
Svarað: 22
Skoðað: 5813

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

jonfr1900 skrifaði:Er einhver þjónustan á Íslandi komið með Star Trek lower decks?


Prime er með Season 1 og 2.
af audiophile
Sun 03. Sep 2023 09:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Streymi er orðið talsvert mikið bull
Svarað: 22
Skoðað: 5813

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Ég er með Netflix, Disney+ og Amazon Prime en þarft samt reglulega að leita annað til að nálgast hluti sem ég vil horfa á.
af audiophile
Fös 25. Ágú 2023 08:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 18193

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Bara til að árétta eitt hérna að þá dugar cat5e fyrir 2.5G og 5G uppað 100m, það er bara þegar að menn eru að fara í 10gígin sem þarf að huga að betri lögnum. Annars hef ég fundið upplýsingar um að cat5e ráði við 10gíg allt að 30m og cat6 (cat6e er onifficial staðall) ber 10gígin 50 - 70metra. Þann...
af audiophile
Þri 22. Ágú 2023 17:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 18193

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Til hamingju, þú getur tengst við 10x frá og með 1. október og átt þá möguleika á 2,5 gígabitum á sekúndu í báðar áttir. Við munum svo uppfæra í allt að 10 gígabita á sekúndu á næstunni.


Næs! :happy
af audiophile
Sun 20. Ágú 2023 13:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Sapphire Pulse 5700 XT skjákort
Svarað: 4
Skoðað: 3085

Re: [TS] Sapphire Pulse 5700 XT skjákort

Upp!

Lækkað verð.
af audiophile
Mið 09. Ágú 2023 22:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AliExpress samsung 970 diskar?
Svarað: 3
Skoðað: 2755

Re: AliExpress samsung 970 diskar?

Skil heldur ekki alveg að vera eltast við einhverja svona díla á Ali þegar verð á Nvme er orðið rosalega gott út úr búð hér.

Ég veit ekki með ykkur en ég verð að segja að 10.796kr fyrir 1TB af Samsung Nvme disk er alveg fáránlega gott verð. https://tl.is/samsung-1tb-980-nvme-m-2-ssd.html
af audiophile
Mið 26. Júl 2023 14:58
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
Svarað: 19
Skoðað: 5267

Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?

Sæll. Já mér hafði ekki dottið í hug að hægt væri að gera það :-) En í sumum tilfellum getur sektin verið ansi há þrátt fyrir að lítið sé ekið umfram í hraða. Ég er búinn að vera með bílpróf í tæp 30ár og aldrei fengið hraðasekt og aldrei þurft radarvara. Keyra á löglegum hraða er ekkert flókið. Þe...
af audiophile
Þri 25. Júl 2023 19:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Sapphire Pulse 5700 XT skjákort
Svarað: 4
Skoðað: 3085

Re: [TS] Sapphire Pulse 5700 XT skjákort

Upp
af audiophile
Lau 15. Júl 2023 09:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Sapphire Pulse 5700 XT skjákort
Svarað: 4
Skoðað: 3085

Re: [TS] Sapphire Pulse 5700 XT skjákort

Já það er enn til.
af audiophile
Mán 10. Júl 2023 20:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Sapphire Pulse 5700 XT skjákort
Svarað: 4
Skoðað: 3085

[TS] Sapphire Pulse 5700 XT skjákort

Góðan dag og gleðilega sól. :megasmile Til sölu Sapphire Pulse RX 5700XT 8GB skjákort í topp standi. GPU: Boost Clock: Up to 1925 MHz GPU: Game Clock: Up to 1815 MHz Memory: 8GB/256 bit GDDR6. 14 Gbps Effective Stream Processors: 2560 4K@120Hz Dual-X Cooling Technology Dual BIOS https://www.sapphire...
af audiophile
Sun 11. Jún 2023 08:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Öryggismyndavélar fyrir Android
Svarað: 6
Skoðað: 3823

Re: Öryggismyndavélar fyrir Android

Þetta er allt frekar auðvelt í uppsetningu. Sækja app, búa til aðgang, tengjast router og voila. Ring er t.d. frekar solid og færð 30 daga Ring Protect prufuáskrift ef ég man rétt.
af audiophile
Fim 01. Jún 2023 20:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Android leikjafjarstering fyrir samsung tab og shield
Svarað: 6
Skoðað: 3690

Re: Android leikjafjarstering fyrir samsung tab og shield

PS4 og Xbox fjarstýringar virka fínt með Android. Hef notað báðar. Parast með Bluetooth.
af audiophile
Þri 09. Maí 2023 09:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verð á RTX 3080 10GB?
Svarað: 2
Skoðað: 1341

Re: Verð á RTX 3080 10GB?

Miðað við að 4070 kostar nýtt 125þ. og er oft á pari við 3080 eða örlítið undir þá myndi ég halda að 80-90þ. sé alveg max fyrir 3080 en fer svosem eftir aldri og týpu.
af audiophile
Mán 08. Maí 2023 19:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Att.is lokar á föstudaginn
Svarað: 19
Skoðað: 4029

Re: Att.is lokar á föstudaginn

Þetta er ekki gott :(

Af öllum tölvuverslunum hef ég líklega verslað oftast við Att.
af audiophile
Fös 05. Maí 2023 21:08
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hreinsa og/eða gera við magnara.
Svarað: 11
Skoðað: 5221

Re: Hreinsa og/eða gera við magnara.

Takk fyrir góð svör! Held að ég byrji á að prófa contact spray. Eru einhver sem þið mælið með umfram önnur og hvar myndu þau fást? Svo á ég lóðbolta einhversstaðar í geymslunni ef kæmi til þess. Vona allavega að ég komi þessu einhvernveginn aftur í gagnið því mér hreinlega brá hvað Sony magnarinn er...
af audiophile
Mið 03. Maí 2023 21:46
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hreinsa og/eða gera við magnara.
Svarað: 11
Skoðað: 5221

Hreinsa og/eða gera við magnara.

Gott kvöld! Þannig er mál með vexti að ég er með tvo magnara í eldri kantinum, einn stereó magnara og einn 5.1 magnara. Þeir hafa verið lítið notaðir síðustu ár og verið í geymslu. Þeir eru báðir með svipað vandamál sem lýsir sér þannig að önnur rásin verður hljóðlátari en hin og stundum smá skruðni...
af audiophile
Þri 18. Apr 2023 07:33
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: AMD Radeon???
Svarað: 21
Skoðað: 5715

Re: AMD Radeon???

Vel gert Guðjón og takk fyrir að standa í þessu öllu fyrir okkur! :happy
af audiophile
Mán 17. Apr 2023 17:00
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: AMD Radeon???
Svarað: 21
Skoðað: 5715

Re: AMD Radeon???

+1 fyrir AMD kort.

Ætla sjálfur að versla mér AMD kort fljótlega til að uppfæra úr AMD kortinu sem ég er með núna.
af audiophile
Lau 08. Apr 2023 22:46
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Beinskiptir bílar að hverfa?
Svarað: 46
Skoðað: 8454

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Skipti í sjálfskiptan bíl fyrir nokkrum árum eftir að hafa keyrt nær eingöngu beinskipta í yfir 25 ár og sakna beinskiptingar ekki rass. Þægindin í þungri innanbæjar umferð er eitthvað sem fær mig aldrei til að velja beinskipta bíl aftur.